Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. 13 Sviðsljós Ylva Mist Helgadóttir, fulltrúi Söltunarfélags Dalvíkur, sigraði í karaoke-keppni fyrirtækja sem haldin var á Tveim- ur vinum nýlega og hér er hún að taka við verðlaunum úr hendi Björns Baldvinssonar, formanns dómnefndar. Með hljóðnemana eru Kári Waage, t.v., og kynnir kvöldsins, Jón Atli Jónasson. DV-mynd ÞÖK Islenska vikan hjá krökkunum í Þróttheimum heppnað- Á lokakvöldinu var m.a. sýnt það nýjasta í vetrartískunni. ist mjög vel. í slensk vika í Þróttheimum Félagsmiðstöðin Þróttheimar hélt nýlega svokallaða „íslenska viku“ þar sem uppákomumar voru allar með íslensku sniði eins og nafnið gefur til kynna. Hugmyndin kom frá krökkunum sjálfum en upphaflega stóð til að halda íslenskt ball en úr varð heil vika með ýmsum atburð- um. Settur var upp „söngleikur", horft á kvikmyndir, haldið lopapeysu- kvöld og íslenskt ball, svo eitthvað sé nefnt, en ljósmyndari DV var ein- mitt viðstaddur síðasttalda viðburð- inn hjá krökkunum í Þróttheimum en þau eru á aldrinum 13-15 ára. il* !71 Bo í u l mi\ •* , dBMn • Á ballinu var að sjálfsögðu spiluð íslensk tónlist. DV-myndir ÞÖK IþÆi flocsSaoí? sd® Husgagnaliölllna Úrval í 300 hús og engin tvö eins - í Húsgagnahöllinni eru útstillingagangarnir einn kílómetri a3 lengd SIMINNHJA OKKUll ER 91-68 11 99 rW\ í Gabriel m HÖGGDEYFAR 1 í NÝ jáf STÓRSENDINGI^Sr I- flÁBERG SK EIFUNNI 5A, SÍMI: 91-81 47 88 Bók þarf ekki að kosta 2000 krónur til að vera góð. VÍGHÖFÐI í fyrsta sæti á myndbandaleigunum. Misstu ekki af bókinni. Hún er ennþá betri. Úrvalsbækur á næsta sölustað - kosta aðeins kr. 790 - ennþá minna í áskrift. Síminn er (91) 63 27 00 Húsbréf Útdráttur á lygilegu tilboösverdi til 15 nóvember * Skeljungsbúðirnar í Keflavík og Reykjavík selja hin viðurkenndu PBBr - Mk MaHlW- -' V*-- 1BF Einhell verkfæri á lygilegu verði til 15. nóvember. Þú trúir varla 'ú, 4 ' þínum eigin augum þegar þú " verðið á loftpressum, hita- blásurum, borvélum, málningarsprautum og fjöldanum öllum af "mSSk. Z' ' LæKL öðrum atvinnumannaverkfærum og tækjum. Það er samt Opið laugardag frá 9:00-14:00 og sunnudag frá 11:00-14:00 mm Síðumula 33, Reykjavík, sfmi 603870 / Hafnargötu 79, Keflavík, sími 13322 húsbréfa Nú hefurfarið fram fjórði útdráttur húsbréfa í 1. flokki 1991 og fyrsti útdráttur í 3. flokki 1991. Koma þessi bréf til innlausnar 15. janúar 1993. Öll númerin eru birt í Alþýðublaðinu, föstudaginn 13. nóvember.og í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, \ á Húsnæðisskrifstofunni á ; Akureyri, í bönkum, sparisjóðum l og verðbréfafyrirtækjum. : cSa HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD ■ SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 696900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.