Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992.
Fréttir dv
Þaö sem sækjandi og veijandi eru sammála um í kókaínmálinu:
Skýr lagafyrirmæli
um tálbeitu skortir
- Hæstiréttur hefur ekki tekið efiiislega afstöðu í hliðstæðum málum
A myndinni má sjá falsaðan 5.000 slotsía seðil sem búið er að breyta i
500.000 og hins vegar venjulegan 5.000 slotsía seðil. Grétar reif hluta af
yfirlimingunni af falsaða seðlinum. DV-mynd BG
Grétar Indriðason, vélstjóri á Má SH127:
Með falsaðan hálfrar
milljónar slotsía seðil
„Við vorum tveir sem skiptum við
menn á götunni, ég lét fimmtíu þýsk
mörk og félagi minn lét eitt hundrað
mörk. Eg fékk hálfa milljón slotsía
og hinn fékk eina milljón slotsía.
Þegar viö ætluðum að nota pening-
ana var okkur bent á að seðlamir
væru falsaöir," sagði Grétar Indriða-
son, vélstjóri á togaranum Má frá
Ólafsvík, en Már er nýkominn frá
Stettin í Póllandi þar sem gert var
við skipiö.
Falsaramir höfðu límt fleiri núll
inn á seðlana en þar eiga að vera.
Grétar tapaði eitthvað um tvö þús-
und íslenskum krónum á þessu og .
félagi hans um fjögur þúsund.
„Þetta var í sjálfu sér lítið tap fyrir
okkur en það er gott fyrir aðra að
vita af þessu, svo fólk fari varlega
ef það skiptir seðlum á götunni í
löndum eins og Póllandi. Það vantar
ekki að það em margir sem vilja
skipta gjaldeyri og mér virtist sem
þessi svik væru ekki óalgeng. Um-
boösmaður skipsins lenti líka í svona
svikum. Við vomm aftur á móti
varnarlausir því viö vissum ekkert
um hvemig seðlamir htu út og því
vorum við kannski auðveld fóm-
arlömb.“
Grétar sagði greinilegt að mikil fá-
tækt væri í Stettin en hann segist
hafa verið þar síðast fyrir um tveim-
ur árum og á þeim tíma hafi mikið
breyst og greinilegt sé að allt sé á
uppleið - frekar en á niðurleið. Hann
sagði verðlag einkennilegt. „Eitt glas
á bar kostaði 80 þúsund slotsí.“
Ný f lugbraut á Þórshöf n
Kókaínmáliö hefur verið lagt í
dóm og er niðurstöðu Héraðsdóms
Reykjavíkur að vænta á næstu vik-
um. Egill Stephensen, fuhtrúi
ákæmvaldsins, og Ragnar Aðal-
steinsson, veijandi Steins Ár-
manns Stefánssonar, luku ræðum
sínum í gær og greindi þá mjög á.
Hins vegar voru þeir sammála um
aö lagafyrirmæh og réttarfarsregl-
ur skorti um heimild lögreglu til
að nota tálbeitu.
„Mikill tími í aukaatriði“
Egift Stephensen sagði afar mikil-
vægt í málinu að tálbeitan hefði
boðið lögreglu aöstoð sína að eigin
frumkvæði. Þama hefði verið
óvenjumikiö magn af sterku kóka-
íni en ólíklegt að aht efniö hefði
fundist við eina húsleit. Því hefði
tálbeituaðferðin reynst nauðsyn-
leg. Hann sagði að þegar ákveðið
var að láta til skarar skríða við
Sundlaugamar hefðu viðbrögö
ákærða verið svo ofsafengin að
ekki fór betur en raun bar vitni.
Varðandi hlerunarbúnað í bh
Steins sagði sækjandinn að lög-
reglu hefði ekki gefist tími tfi að
leggja málið fyrir dómara en vísaði
í heimUdarákvæði. Egih sagði að
mikill hluti af kókaínmálinu hefði
farið í rannsókn á aukaatriðum,
t.d. hvemig kókaíninu var raöað í
bílinn. Innflutningur kókaínsins og
varsla Steins á því væri aðalatriðið.
Það hefði hann viðurkennt og að
hafa ráðist á lögregluþjón með
skærum.
EgUl rakti framburö Steins um
að ákærði hefði heyrt lögreglu-
menn á vettvangi í MosfeUsbæ
ræða um hvort „pakkinn“ væri
kominn í bUinn og að hann hefði
verið beittur ofbeldi og reynst nef-
brotinn. Sækjandi vék einnig að því
að dómgreind Steins hefði verið
verulega brengluð vegna neyslu á
lífshættulega miklu magni af kóka-
íni umrætt kvöld. Varðandi árásina
með skærunum á lögreglumann-
inn sagði sækjandi að Steini hefði
ekki getað dulist hve hættuleg at-
lagan var og af einskærri tilviljun
hefði lagið ekki valdiö alvarlegmn
líkamsáverkum.
Tálbeita nauðsynleg
en engin lagafyrirmæii
Sækjandinn sagði aö almennt séð
væri notkun tálbeitu heimil, hins
vegar væm lagafyrirmæh ekki fyr-
ir hendi fyrir lögreglu að fara eftir.
í kókaínmálinu hefði þörfin þó ver-
ídómsalnum
Óttar Sveinsson
ið svo brýn að nauðsynlegt hefði
verið að nota hana. Þegar Egih vék
að Hæstaréttardómi í hliðstæðu
tálbeitumáh sagði hann að dómur-
inn hefði í raun fallist á aðferðina
en ekki tekið efnislega afstöðu.
Sækjandinn lagði síðan áherslu á
að útskýra hve nauðsynlegt það
getur verið fyrir fikniefnalögreglu
að notast við „óhefðbundnar rann-
sóknaraðferðir". Varöandi kröfu
um refsingu sagöi sækjandi að 4
ára fangelsi væri lágmark með
hhðsjón af öðrum dómum í kókaín-
málum og ákæröi hefði einnig gerst
sekur um önnur brot, samanber
ákeyrsluna og líkamsárásina á lög-
reglumann.
Refsiverð vinnubrögð?
Verjandinn sagði að réttaröryggi
skjólstæðings síns hefði veriö stór-
lega skert með ýmsum rannsókn-
araðgerðum - samanber ólöglegar
og refsiverðar hleranir lögreglu.
Steinn hefði ekki getaö sagt fram-
burö sinn fyrir dómi að fjölmiðlum
viðstöddum, lögregla hefði aflað
gagna frá skatta- og gjaldeyrisyfir-
völdum án lagaheimhda og ákærði
hefði verið lokaður í einangrun
sem hefðu stórfehdar og heilsu-
spihandi afleiðingar í för með sér
og kröfu um sjúkrahúsvistun synj-
að. Veijandinn sagði að ákæru-
valdið hefði viðurkennt aö hafa
notað brotamann í hlutverki virkr-
ar tálbeitu.
Ragnar rakti síðan sögu Steins
um för hans tíl Kólumbíu og að
hann hefði aldrei ætlað sér að flytja
kókaíniö th íslands. Hann heföi
hitt tálbeituna í fangelsi eftir að
heim kom, mann með forréttindi
'sem gat hagað sér eins og hann
vhdi.
Veijandinn rakti ósamræmi í
framburði lögreglumanna um hvar
kókaínið hefði fundist í bh Steins
og skjólstæðingur sinn hefði ekki
gert sér grein fyrir að það heföu
verið lögreglumenn sem hann heföi
hitt við Sundlaugamar - ákærði
heföi einungis séð einhveija gaha-
buxnaklædda menn í leðurjökkum.
Ragnar sagði það einnig slæmt að
lögreglan heföi staðið að shkum
eltingaleik sem endaði með því að
saklaus lögreglumaður, sem lítið
vissi hvað væri um að vera, heföi
verið kvaddur út í skyndi sem end-
aði með stórfehdu líkamstjóni
hans.
Ragnar sagði að engin heimhd
væri í lögum eða réttarheimhdir
um notkun tálbeitu og sagöi að
háttsemi lögreglu í málinu væri
klárlega refsiverö - nauðsynlegt
væri að heimhdir væru fyrir hendi
og þær gefnar th að leysa menn
undan refsiábyrgð í slíkum tilfeh-
um. Niöurstaöa verjandans var að
óheimht heföi verið að nota tál-
beitu og refsiniðurstöðu í þessu
máh eigi ekki að byggja á brotlegu
athæfi lögreglu.
Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyri;
Áætlað er að lagningu nýrrar flug-
brautar fyrir Þórshöfn verði lokið á
næsta ári og hafa Þórshafnarbúar
þá tvo flugvelh. Gamla flugbrautin,
sem er í um 10 km fjarlægö frá bæn-
um og hggur austur-vestur, er um
1000 metra löng og verður notuð
áfram en nýja brautin, sem verður
um 1200 metra löng, hggur norður-
suður.
Aö sögn Jóhanns H. Jónssonar,
framkvæmdastjóra flugvahadehdar
Flugmálastjórnar, var um það að
ræða að leggja nýja flugbraut þama
þvert á þá gömlu eða leggja af flug
th Þórshafnar. Ástæðan er sú að
gamla brautin hentar nyög illa við
ríkjandi vindáttir en nýja brautin
þeim mun betur. Áætlað að verkið
kosti 60-70 mihjónir óframreiknað.
í dag mælir Dagfari
Suðurnesjaspilavíti
Suöumesjamenn era búnir að
finna lausnina á atvinnumálum
sínum. Þeir vilja setja upp sphavíti
í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli.
Bæjarstjórinn í Keflavík hefur
kynnt þessa hugmynd og segir að
tugir þúsunda manna fari í gegnum
Keflavíkurflugvöh og meðan á
stoppinu standi sé upplagt að leyfa
þeim að spha í rúhettu th að drepa
tímann!
Verulegt atvinnuleysi hefur þjak-
að þá Suöumesjamenn að undanf-
ömu. Einkum em konur skráðar á
atvinnuleysisskrá eða nær tíunda
hver kona í þessu byggðarlagi.
Þetta er auðvitað hörmungará-
stand og eðhlegt að Suðumesja-
menn leiti ahra leiöa th aö bæta
atvinnuástandið. Ekki hefur mikið
borið á því aö þeir hæfust handa
sjálfir heldur hafa stjómvöld verið
heimsótt og þingmenn heimsótt
kjördæmið og þar hafa Suðumesja-
menn ausið úr skálum reiði sinnar
um þann aumingjaskapa ráða-
manna að hafa ekki útvegað Suöur-
nesjamönnum vinnu. Það eiga sem
sagt allir að útvega þeim vinnu og
skapa atvinnutækifæri nema helst
þeir sjálfir.
Þannig vom íslenskir aöalverk-
takar skammaðir fyrir aö segja upp
fólki sem unnið hefur að fram-
kvæmdum á Keflavíkurflugvelli
fyrir vamarliðið. íslenskir aðal-
verktakar hafa að vísu ekki verið
aðhar að neinu vamarbandalagi
né heldur stóðu þeir fyrir kalda
stríðinu, en sökinni er engu að síð-
ur skeht á þetta verktakafyrirtæki,
fyrir að hafa ekki vinnu handa
fólkinu, þótt ekkert sé lengur að
gera hjá fyrirtækinu.
íslenskir aðalverktakar hafa haft
svo slæma samvisku af því að kalda
stríðinu sé lokið og Keflvíkingar
missi vinnuna vegna samdráttar í
vömum landsins að verktakamir
hafa ljáð máls á því að taka þátt í
þeirri atvinnubótavinnu að leggja
nýja Reykjanesbraut. Ekki hggur
fýrir hversu margar konur fá
vinnu viö sitt hæfi vegna þeirra
framkvæmda, enda fremur sjald-
gæft að sjá konur í vegavinnu. En
eflaust geta ein eöa tvær konur
fengið vinnu við matseld eða th að
hella upp á kaffið fyrir karlana,
þótt heldur sé það fyrirferðarmikh
atvinnubót að leggja veg fyrir tvo
th þijá mhljarða th að útvega tveim
konum vinnu!
Þetta hefur bæjarstjórinn í Kefla-
vik ugglaust séð í hendi sér og þess
vegna hélt hann áfram að hugsa
máliö og hefur nú lagt fram thlögu
um sphavíti í fríhöfninni.
Nú hefur stundum veriö sagt aö
farþegar með Flugleiðum yfir hafið
séu aðahega puttalingar og farfugl-
ar af ódýrastu gerðinni sem hafa
það fyrir sið að kúldrast í svefnpok-
um úti í homum flugstöðvarinnar.
Eða þá að þeir leggja sig á gólfið
því þeir hafa ekki efni á þæghegra
svefnplássi. En þetta er samt fólkið
sem á að spha í sphavítinu og skapa
vinnu handa atvinnulausum Suð-
urnesjamönnum. Er þá væntan-
lega meiningin að keflvískar hús-
mæður þyrpist upp á vöh og lokki
puttahngana að sphaborðinu þar
sem þeir geta eytt síðasta doharan-
um meðan þeir hafa viðvera í bið-
salnum. Er ekki að efa að bæjar-
stjórinn í Keflavík þekki sitt
heimafólk og viti upp á hár að kon-
umar í Keflavík era þaulvanar að
snúa rúhettum.
Ef svona spilavíti geta bjargað
atvinnumálum á Suðumesjum er
sjálfsagt mál aö setja þau upp. Við
eram ekki aðeins að skaffa konun-
um úr fiskvinnslunni nýja og
spennandi vinnu heldur eram við
líka aö hafa fé af farþegum sem
hingaö th hafa sloppið við að eyða
einni krónu á íslandi. Auk þess
má fastlega reikna með aö íslend-
ingar sjálfir, sem era á förum til
útlanda, freistist th að kíkja inn í
sphavítið og kannske getur þetta
endað með því að íslendingar dragi
úr utanferðum þegar þeir era orðn-
ir svo blankir eftir sphamennsk-
una að þeir verða að hætta við ut-
anferð á síðustu stundu.
Það mundi spara mikinn gjald-
eyri.
Þetta er snjöh hugmynd hjá bæj-
arstjóranum í Keflavík og sannar
að það er ósanngjöm gagnrýni þeg-
ar Suðurnesjamenn era sakaðir
um skort á hugmyndum um at-
vinnutækifæri þar syðra. Þeir geta
vissulega bjargað sér sjálfir ef þeir
bara fá frið og leyfi th að hrinda
sínum stórsnjöllu atvinnuúrlausn-
um í framkvæmd.
Dagfari