Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán.upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðissparn. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5-8 Landsb. ÍECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Víshölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vlsitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,2 Sparisj. £ 4,5-5,5 Búnaðarb. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-8,2 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn överðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-11,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb. AFURÐALAN l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,5-8,25 Landsb. $ 5,9-6,5 Sparisj £ 9,0-10,0 Landsb. DM 11,0-11,25 Búnb. Húsnæðislán 49 lífeyrissjóðsián ^.9 Dráttacvextlr 18,6 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf nóvemberl 2,3% Verðtryggð lán nóvember 9,1% ViSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3235 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig Framfærsluvísitala f október 161,4 stig Launavísitala í október 130,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6379 8496 Einingabréf 2 3466 3483 Einingabréf 3 4176 4253 Skammtímabréf 2,153 2,153 Kjarabréf 4,028 Markbréf 2,191 Tekjubréf 1,456 Skyndibréf 1,870 Sjóðsbréf 1 3,121 3,137 Sjóðsbréf 2 1,954 1,974 Sjóðsbréf3 2,149 2,155 Sjóðsbréf 4 1,703 1,720 Sjóðsbréf 5 1,315 1,328 Vaxtarbréf 2,1995 Valbréf 2,0609 Sjóðsbréf 6 515 520 Sjóðsbréf 7 1017 1048 Sjóðsbréf 10 Glitnisbréf 1073 1105 Islandsbréf 1,345 1,370 Fjórðungsbréf 1,144 1,161 Þingbréf 1,357 1,376 Öndvegisbréf 1,345 1,363 Sýslubréf 1,303 1,321 Reiðubréf 1,317 1,317 Launabréf 1,019 1,034 Heimsbréf 1,078 1,111 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi ó Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð KAUP SALA Eirnskip4,35 4,15 4,50 Flugleiðirl ,55 1,35 1,45 Olís 2,00 1,80 1,90 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 0,96 1,02 isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auölindarbréf 1,03 1,02 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,42 1,39 Marelhf. 2,40 2,40 Skagstrendingur hf. 3,80 3,60 Armannsfell hf. 1,20 1,60 Árnes hf. 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,00 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,10 1,50 Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,40 1,48 Eignfél. Verslb. 1,20 1,06 1,55 Grandi hf. 2,10 1,90 2,40 Hafömin 1,00 0,50 Hampiðjan 1,30 1,05 1,43 Haraldur Böðv. 3,10 1,30 2,60 islandsbanki hf. 1,70 Isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,65 4,50 Samskiphf. 1,12 0,70 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,70 0,80 Slldarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 Skeljungurhf. 4,40 4,10 4,50 Softis hf. 3,00 6,00 Sæplast 3,15 3,05 3,35 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45 Tæknival hf. 0,40 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50 OtgerðarfélagAk. 3,60 3,50 3,70 Otgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,10 1,60 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. ViðskiptL Erlendir markaðir: Gjaldþrotum í Jap- an fjölgar um 20% - hagnaður bílaframleiðenda stórminnkar Gjaldþrotum fyrirtækja í Japan fjölgaöi um 20% í september miöað við sama mánuö í fyrra. 1.294 gjald- þrot voru í mánuðinum. Gjaldþrot- um mun fjölga áfram, að minnsta kosti fram á næsta vor, samkvæmt skýrslu sem Teikokubankinn hefur tekiö saman. Hagnaður Mazda 73% minni og Nissan tapar Japanski bílaframleiðandinn Honda tilkynnti um síðustu helgi um samdrátt í- bílasölu og minnkandi hagnað. Þetta er í fyrsta sinn í 25 ár sem hagnaöur og sala hefur ekki aukist milli ára. Mazda hefur einnig tilkynnt að hagnaður fyrstu sex mánuðina hafi minnkað um 73% frá Innlán með sérkjörum islandsbanki Sparileið 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Úttektar- gjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfæröir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrep- um og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Hreyfð innistæða til og með 500 þúsund krón- um ber 3,5% vexti. Hreyfð innstæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,0% vexti. Verðtryggð kjör eru 2% raunvextir í fyrra þrepi og 2,5% raunvextir í öðru þrepi. Sparileið 3 óbundinn reikningur. Óhreyfð inn- stæða í 12 mánuði ber 5,25% nafnvexti. Verð- tryggð kjör eru 4,75% raunvextir, óverötryggð kjör 5,2o%. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staöið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparlleiö 4 Bundinn reikningur i minnst 2 ár sem ber 6,0% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgun- ar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 2,75% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 2,75 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 5,50% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,50% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 3,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 4,9% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 5,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,75% til 4,75% vextir umfram verðtrygg- ingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 6,5% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggðir vextir eru 2,0%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán- uði. Vextir eru 4,75% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5%. Verð- tryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 5,25% vextir. Verðtryggö kjör eru 5,0% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuöi. Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,5% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. Verulega hefur dregið úr hagnaði japanskra bílaframieiðenda. Hjá Mazda hefur hagnaðurinn dregist saman um 73% og tap varð á Nissan á fyrri helmingi ársins. því sem var fyrstu sex mánuði síð- asta árs. Samdrátturinn í japönskum bílaiðnaði er talinn koma verst niður á Nissan og Mazda. Raunar var tap á Nissan fyrri helming ársins. Toyota og Honda virðast standa betur. Kreppa í stáliðnaði Japana Helstu stálframleiðendur Japans hafa fengið að fmna fyrir þeim sam- drætti sem orðið hefur í iðnaði í Jap- an. Hagnaöur hetstu stálfyrirtækja landsins hefur hrapað um allt að 85% á fyrri helmingi þessa árs frá því í fyrra. Ekki er gert ráð fyrir að tölur fýrir seinni helminginn verði betri. Eitt þeirra fyrirtækja sem fyrir mestu áfalli varð var Sumitomo Met- al en það fyrirtæki á 15% hlut í Jám- blendiverksmiðjunni á Grundart- anga. Fimm milljarða tap Philips Philips hið hollenska hefur tapað sem nemur fimm milljörðum ís- lenskra króna það sem af er árinu. Fyrr í þessum mánuði var um það rætt að fyrirtækið neyddist til að selja einstakar deildir innan fyrir- tækisins til að laga stöðuna. Jan Timmer, stjómarformaður Philips, skýrði þó frá því nýlega að ekki kæmi til greina að selja deildir, ekki yrði gripiö til örþrifaráða heldur reynt að vinna sig út úr vandanum hægt og bítandi. írakar vilja að OPEC dagi úr olíuframleiðslu Olíumálaráðherra íraks, Usama al-Hiti, beindi þeim tilmælum til að- ildarríkja OPEC í gær að þau minnk- uðu olíuframleiðslu sína til að gera írökum kleift að komast inn á mark- aðinn án þess að offramleiðsla skap- aðist. Bann Sameinuðu þjóðanna hefur nú staðið í tvö ár en írakar eru vongóðir að nú fari hetri tímar í hönd vegna þess að Bill Clinton er væntan- legur í forsetastól Bandaríkjanna. Enn óvissa um fram- tíð Járnblendisins „Viðræður em í gangi viö Lands- virkjun um orkuverðið og starfs- menn iðnaðarráðuneytisins og Jám- blendifélagsins em í samandi við erlendu eignaraðilana tvo og þaö er stefnt að fundum í lok mánaöarins. Elkem og Sumitomo eru enn í mynd- inni,“ segir Jón Sigurðsson iðnaðar- ráðherra. Jámblendifélagið hefur þegar fengið 50 milljónir frá ríkinu í rekst- urinn en sú upphæð á að duga út nóvembermánuð. Því er ljóst að meiri fjármuni þarf til að halda rekstrinum gangandi út þetta ár. Jón vildi ekkert segja um hvort ríkið legði eitt og sér meiri fjármuni í reksturinn á næstunni. Málið væri í umræöu milli eignaraðilanna og ein- hveijar lyktir kæmu í málið á næstu vikum. Álverð hækkar ekki næstu tvö árin Almenn svartsýni er ríkjandi á ál- markaði um að verðið hækki á næst- unni. Talað er um að í fyrsta lagi megi búast við umtalsverðum bata eftir tvö ár. Per Olov Aronson, aðal- forstjóri sænska álfyrirtækisins Gránges, hefur lýst því yfir að verð fyrir áltonnið þuifi aö komast upp í 1700 dollara tdl að hægt sé að hefja framkvæmdir við álver á Keilisnesi. Það muni taka að minnsta kosti tvö ár. Staðgreiðsluverð fyrir áltonnið er nú 1146 dollarar. -Ari Verðáerlendum mörkuðum Benstn og olta Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ..............202,5$ tonnið, eða um......9,09 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............203,5$ tonnið Bensín, súper,...209,5$ tonnið, eða um......9,33 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.............208,5$ tonnið Gasolía.......179,75$ tonnið, eða um......9,01 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............180,75$ tonnið Svartolía.....105,25$ tonnið, eða um......5,87 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...............108$ tonnið Hráolía Um............19,35$ tunnan, eða um....1.141 ísl. kr. tunnan Verð ísiðustu viku Um..............19,50 tunnan Gull London Um............335,50$ únsan, eða um...19.791 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.............331,80$ únsan Ál Lóndon Um........1.146 dollar tonnið, eða um...67.602 ísl. kr. tonnið Verðísíðustu viku Um.........1.141 dollar tonnið Bómull London Um..........52,15 cent pundið, eða um...6,76 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........52,75 cent pundið Hrásykur London Um......224,6 dollarar tonnið, eða um...13.249 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........225 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um......188,8 dollarar tonnið, eða um...11.137 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um......186,5 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um........336 dollarar tonnið, eða um...19.820 ísl. kr. tonnið Verðísiðustu viku Um........332 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.........55,84 cent pundið, eða um......7,24 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........55,23 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., september Blárefur.............296 d. kr. Skuggarefur........313 d. kr. Silfurrefur........176 .d. kr. BlueFrost............190 d. kr. Minkaskinn K.höfn., september Svartminkur..........74 d. kr. Brúnminkur...........92d. kr. Rauðbrúnn............116 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..84 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.125 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........643 dollarar tonnið Loðnumjöl Um...290 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um........420 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.