Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Síða 11
Fjöldi bíla á tilboðsverði!
Nokkur dæmi
TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. VERÐ TILBOÐS VERÐ
Citroén BX GTi 1988 890.000 790.000
Mazda 626 1986 450.000 390.000
BMW745iturbo 1983 1.090.000 990.000
Fiat Uno 60S 1987 320.000 270.000
Citroén BX 1987 400.000 330.000
Daihatsu Charade 1988 430.000 390.000
BMW318Í 1987 870.000 760.000
Fiat 127 1985 160.000 115.000
Bflaumboðið hf.
Krókhálsi 1 - Reykjavík - Sími 686633
Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833
Tryggðu þérgóðan notaðan bíl um helgina
fæst Iíka í sólasettum 3-1-1 & 3-2-1
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992.
Utlönd
Svíar sam-
þykkja EES
Sænska þingið samþykkti
samninginn um Evrópska efna-
hagssvæðið, EES, milii Evrópu-
bandalagsins og friversiunar-
samtakanna EFTA í gærkvöldi
með 308 atkvæðum gegn 13. Sex
þingmenn sátu þjá og tuttugu og
tveir voru fjarverandi.
Ulf Dinkelspiel Evrópumála-
ráðherr a hóf umræðuna sem stóð
í tólf tíma og sagði samninginn
þann umfangsmesta sem Svíar
heföu nokkru sinni gert.
Danskurráð-
herrafórfrá
Anders Fogh Rasmussen, efna-
hags- og skattamálaráðherra
Danmerkur, sagði af sér í gær
vegna ásakana um að hann heíöi
ekki skýrt þingheimi rétt frá þeg-
ar hann flutti fó á milli fjárlaga-
ára.
Stjórnarandstaðan haíði hótað
að leggja fram vantraust á ríkis-
stjórnina ef ráðherrann færi ekki
frá. Rasmussen sagði á fundi með
fréttamönnum að hann heföi sagt
af sér til að afstýra stjómar-
kreppu í landinu.
BenazirBhutto
rekiniútlegð
Benazir Bhutto, leiðtogi pakist-
önsku stjómarandstöðunnar, var
rekin í útlegð til borgarinnar
Karachi í gær. Viö komuna þang-
að hét hún þvi að berjast gegn
„hryðjuverkum" stjómar lands-
ins.
Stjórnin gerði hana útlæga úr
höfuðborginni í 30 daga fyrir aö
reyna að skipuleggja mótmæla-
göngu að þinghúsinu. Reuter
Bill Clinton snöggreiðist vegna framkomu ljósmyndara:
Skriðu um garðinn
til að mynda Sokka
„Þetta er aðför að friðhelgi einka-
lífsins. Þessir ljósmyndarar geta ekki
séð sóma sinn í að láta dýrið í friði,“
sagði einn starfsmanna BiUs Clinton,
verðandi Bandaríkjaforseta.
Clinton haíöi þá stokkið upp á nef
sér vegna þess að ljósmyndaramir
skriðu um garðinn hjá ríkisstjórabú-
staðnum í Little Rocks og mynduðu
heimilisköttinn Sokka í gríð og erg.
Eftir atburðinn var gefin út aðvör-
un til fjölmiðla og þar sagði: „Komið
aldrei nærri kettinum aftur.“ Sokki
era í eigu Chelsea, dóttur Clinton-
hjónanna.
Ljósmyndararnir lokkuðu hann til
sín með kattamat og þykir brot
þeirra verra fyrir það. Sokki er efnis-
köttur á þriðja aldursári. Hann kem-
ur í stað tíkarinnar Millíar þegar ný
forsetahjón setjast að í Hvíta húsinu
eftir áramótin.
Einkafíf Sokka skyggði á heimsókn
Clintons í Hvita húsiö þar sem hann
sagðist hafa átt „stórgóðan" fund
með George Bush. Clinton sagði að
Bush heföi miðlað sér af mikilli
þekkingu á utanríkismálum. Þeir
hefðu rætt um ástandið á helstu
átakasvæðum heimsins; lýðveldum
fyrrum Júgóslavíu og Sovétríkjanna.
Clinton og Bush ræddu einnig inn-
anlandsmál og Clinton segist hafa
fengið mikilvægar upplýsingar um
þauhjáforsetanum. Reuter
GATT-samninga-
menn bjartsýnir
Samningamenn Evrópubanda-
lagsins voru nokkuð bjartsýnir á
að þeim tækist að koma i veg fyr-
ir viðskiptastríð við Bandaríkin
eftir þriggja tíma fund með fuil-
trúum Bandaríkjastjómar í gær-
kvöldi.
Ray MacSharry, sem fer með
landbúnaðarmál EB, sagði að
miðaö hefði í samkomulagsátt og
hann geröi sér vonir um að svo
yrðienná fundinumí dag. Samn-
ingamenn Bandaríkjanna sögðu
hins vegar lítið eftir fundinn.
Fyrir fundinn sögðu samninga-
menn beggja þó að afstaða þeirra
i deilunni um niðurgreiöslur á
mataroliu í EB hefði lítið hreyst
frá því síöasti fundur fór út um
þúfur. Frakkar eru mjög andvígir
tilslökunum af hálfu EB.
Reuter ,
Vantar þig notaðan bíl?
Visa/Euro raðgreiðslur til 18 mánaða
Skuldabréf til allt að 36 mánaða
1.1 r'
''V
1 ii&iiiiiiiÍJ
Opið virka daga frá 10-19 og laugardaga 13-17
Lada Sport, arg. 1
hvítur, ekinn 58.000 km, 5 gíra, léttstýri, grindur fyrir Ijósum
o.fl. Fallegur og góður bíll.
Staðgrverð kr. 350.000. Tilboðsverð kr. 295.000.
Suzuki Fox, árg. 1982,
upphaekkaður, Volvovél og -glrkassi, nýskoöaður '93.
Staðgrverð kr. 390.000. Tilboðsverð kr. 33.000.
Dodge Aries, árg. 1988,
ekinn 41.000 km, blásanseraður, sjálfskiptur, vökvastýri.
Staðgrverð kr. 720.000. Tilboðsverð 620.000.
Carry van vsk. bíll, árg. 1986.
Staðgrverð kr. 250.000. Tilboðsverð kr. 190.000.
á
Verðandi Bandaríkjaforseti er að falla i skuggann af heimiliskettinum Sokka.
Bill Clinton hefur bannað Ijósmyndurum að taka myndir af honum ottar.
Geysilegt alþjóðlegt Úrval af húsgögnum fyrir heimilið.
Sófasett - hornsófar - hægindastólar - borðstofur - skápar og
skenkar - sófaborð - eldhúsborð og stólar - rúm og alls konar
dýnur - unglinga og bamahúsgögn og allt þar á milli.
Greiðslukjör til
margra mánaða.
Húsgagnahöllin
BÍLDSHÖFDA 20-112 REYKJAVlK - SÍMI91-681199
nX
MU