Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Qupperneq 14
14 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÖLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJANSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÖNSSON Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift, ÞVERHOLTI 11, 105 RVlK, SlMI (91)63 27 00 SlMBRÉF: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NUMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDGÖTU 25. SlMI: (96)25013. Blaðamaður: (96)26613. SlMBRÉF: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11 Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1200 kr. Verð I lausasölu virka daga 115 kr. - Helgarblað 150 kr. Barnaleg „handafls"trú Ríkisstjómin hefur greinilega vísað á bug kröfum verkalýðsfélaga um þriggja prósentustiga vaxtalækkun með „handafli“ eins og sagt er. Verði einhver vaxta- lækkun þáttur aðgerða í efnahagsmálum nú, verður hún örugglega htil sem engin. í rauninni er sannast sagna, að allt tahð um „vaxtalækkun með handafh“, er býsna bamalegt eins og málum er komið. Á fundi miðstjórnar ASÍ og formanna landssambanda innan þess um helgina vom nánast sett þau skilyrði fyrir áframhaldandi tilraunum til „þjóðarsáttar“ um leiðir í efnahags- og atvinnumálum, að ríkisstjórnin sæi um, að vextir lækkuðu strax um þrjú prósentustig. Bjöm Grétar Sveinsson, formaöur Verkamannasambandsins, sagði þá í viðtali við DV, að það væri skilyrði af sinni hálfu, ef búa ætti til einhvem pakka, að vextir lækkuðu þegar í stað sem þessu næmi. Eftir viðræður ráðherra við bankamenn í fyrradag, sagði Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra á hinn bóginn, að áhugi væri á að tryggja það, sem hann nefndi raun- hæfa vaxtalækkun. Engar skyndibreytingar væru í að- sigi í þessum efnum. Talaö var um, að vextir hefðu frem- ur lækkað á árinu að öhu samanlögðu. Bankamenn hafa ekki verið á einu máh um, hvort vextir mundu lækka nú á næstunni eða ekki. Jón Sigurðsson sagði eitthvað á þá leið, að héldist „stöðugleiki“ í efnahagsmál- um, gætu vextir lækkað eitthvað. í viðtah við DV sagði Jón Sigurðsson, að handaflsaðferð við að lækka vexti væri meiningarleysa. í raun er út í hött að tala um, að handaflsaðferö gæti staðizt við vaxtalækkun um þessar mundir. Vaxtaákvarðanir hafa síðustu árin orðið æ frjálsari. Rétt er, sem Friðrik Sophusson íjármálaráðherra sagði í viðtah við DV, að hann ofurvel gæti lækkað vexti á ríkisskuldabréfum „niður í eitt prósent“ en setið svo uppi með bréfin óseljanleg. Svipað ghdir um vaxtalækk- anir með þeim hætti yfirleitt, þótt minni væru. Efnahag- urinn mundi ekki geta rétt úr kútnum við vaxtalækk- un, sem ekki væri í samræmi við markaðinn. Þetta ætti að sjást enn skýrar, ef athugað er, að samræmi þarf að vera milli þriggja þátta, þannig að ekki væri hægt að halda til dæmis genginu föstu, hafa lága vexti og samtímis mikinn haUarekstur hjá ríkinu. Menn gætu til dæmis snúið ser að vöxtunum, ef vtidi, en þá yrði gengið vafalaust að láta undan. Þetta ætti fólk að at- huga, þegar rætt er um verulegar breytingar á vöxtum „með handafh“. Ekki verður á aUt kosið, og eitthvað léti undan. Ekki stoðar að kreíjast aukinna útgjalda og umsvifa af ríkinu, samtímis því að vaxtalækkunar er krafizt. Það gengur ekki upp. Margir nefna, að vextir hafi lækkað nokkuð í kjölfar fyrri „þjóðarsátta“. En menn skyldu athuga, hvemig sú staða var. Samkomulag um vaxtalækkun byggðist á frjálsum vaxtaákvörðunum. Með kjarasamningunum var tryggt, að launabreytingar yrðu htlar sem engar, og á þeim forsendum var ljóst, að verðbólga yrði nær engin. Þar sem verðlag hækkaði lítið, var lækkun nafn- vaxta í fuUu samræmi við markaðinn. Nú, síðasthðið vor, höfðu bankar farið sér hægt í vaxtalækkun, sem þó var á teikniborðinu og efnahagslegar aðstæður köU- uðu á. Þeir biðu kjarasamninganna. Vaxtabreytingin í þeirri stöðu var því einnig í samræmi við aðstæður á markaði eins og jafnan þarf að vera, eigi að lækka vexti. Haukur Helgason 1 wBKr ii Greinarhöf. segir „spariskatt“ draga úr neyslu, einkum hjá þeim tekjuhærri, svo og úr neyslu lúxusvarnings sem að mestu er innfiuttur. Fjárfestingarsjóðir í nýlegri grein, sem birtist í DV, lagði ég til, til lausnar á aðsteðjandi efnahagsvanda, að stofnaðir yrðu 3 tíl 5 íjárfestingarsjóðir í eigu einka- aðila (skattgreiðenda) án ríkisaf- skipta. Að þessir sjóðir yrðu Qár- magnaðir með eins konar „spari- skatti" sem yrði ígildi ákveðinnar prósentu í tekjuskatti. Að sá „spariskattur", sem greiddur yröi af einstaklingum, gæfi samsvar- andi eignaraðild að þessum sjóð- um. Hlutabréf þeirra yrðu síðan markaðsgeng að liðnum ákveðnum tíma eöa jafnvel strax. Markmið sjóðanna fyrstu 2-3 ár- in yrði aö styrkja eiginfjárstöðu sjávarútvegsins, vinna að hagræð- ingu, úreldingu og samruna fyrir- tækja og að styrkja þær lánastofn- anir sem honum þjóna, s.s. Lands- bankann, með hlutabréfakaupum. Hér verður íjallað nánar um þessa hugmynd. Fjármögnunin Hvert viðbótarprósent í tekju- skattí skilar um 2 milljörðum króna. Ef gert væri ráð fyrir að „spariskatturinn" næmi sem svar- aði 3 prósentustigum rynnu um 6 milljarðar króna í sjóðina á ári. Að sjálfsögðu mætti útfæra hátekju- skatt þar inni. Á tímabih „spari- skattsins" (2-3 ár) rynnu því 12 tíl 18 milljaröar króna í sjóðina. Útgáfa hlutabréfanna gætí t.d. átt sér stað á þriggja mánaða fresti og dreifing skattgreiðenda á sjóðina gætí tengst stafrófi, fæðingardegi o.s.frv. Fjölmargar útfærslur koma auðvitað til greina. Hvers venga 3-5 sjóðir? Ástæðan fyrir stofnsetningu fleiri en eins sjóðs er valddreifingin og samkeppnin milii þeirra. Bæði þurfa sjóðimir að standa sig gagn- vart hluthöfum sínum (halda uppi verði hlutabréfanna) og aö kapp- kosta að gera góð viðskiptí. Einn sjóður yrði of umfangs- og valda- mikill. Eigendur sjóðanna (skattgreiö- endur) myndu halda stofnfund og kjósa sér stjóm, sem síðan réöi rekstraraðila. Sjóðimir mynduNað sjálfsögðu lúta öllum reglum sem um slíka sjóði gilda. Hlutafélaga- fundir yrðu haldnir reglulega, hlutabréfin skráð á markaði og því viðhöfð nákvæm reikningsskil. Upphaf Eimskips er gott dæmi um fyrirtæki sem var í dreifðri eign. Markmið sjóðanna Eins og áður segir er markmið sjóðanna að styrkja eiginfjárstöðu sjávarútvegsins, stuðla að hagræð- ingu, úreldingu og samruna fyrir- tækja, og aö styrkja lánastofnanir sem þjóna greininni með hluta- bréfakaupum. Sjóðimir mundu að sjálfsögðu reyna að tryggja fjöl- breytta •eignarsamsetningu til að styrkja gengi hlutabréfa sinna. Þeir gætu þess vegna keypt hluta- bréf í öflugum sjávarútvegsfyrir- tækjum, náð samningumm viö lánastofnanir (fyrirtæki) um yfir- KiaUarinn Jóhann Rúnar Björgvinsson þjóðhagfræðingur leyti htt þróuð. Fjölmörg fyrirtæki em ekki skráð á hlutabréfamark- aði, em lokuð og hafa lélega bók- haldsstýringu. Aðlögun sjávarút- vegsins að virkum hlutabréfa- markaði opnar mikla möguleika í framtíðinni. í öðm lagi vegur þessi leið mun þyngra en sú sem er í umræðunni. Þar er talað um eftirgjöf á sköttum tíl sjávarútvegsins upp á 2 mihj- arða króna og hugsanlega lækkun á vöxtum upp á 1 mihjarð. Hér er hins vegar verið að tala um 6 mihj- arða króna árlega. Þá felur þessi leið í sér mun meiri hvatningu tíl árangurs með nýjum vinnubrögð- um, meiri ábyrgö, aðhaldi og þátt- töku mun fleiri aðila. Af reynslunni má dæma að hin leiðin dugar skammt, eftír nokkra mánuði verð- ur sjávarútvegurinn farinn að „Engin ástæöa er til að örvænta eða gefast upp og grípa til gamalkunnra úrræða því okkur miðar vel í þeirri efnahagskreppu sem er 1 umheiminum og efnahagsþrengingum sem yfir okk- ur hafa dunið.“ töku á illa reknum fyrirtækjum með hagræðingu og samruna fleiri fyrirtækja í huga. Sömuleiöis geta þeir náð samkomulagi við vel rekin fyrirtæki um kaup á vissum rekstr- areiningum uppleystra fyrirtækja. Þá geta þeir selt úr landi úrelt skip o.s.frv. Síðast en ekki síst geta þeir unnið að eflingu sjávarútvegsins með stuöningi við nýsköpun í fuh- vinnslu, með stuðningi við mark- aðsmál erlendis og með eignarþátt- töku í fyrirtækjum sem eru að reyna ná fótfestu á erlendri grund. Fjölmargir möguleikar eru fyrir hendi en hingað tíl hefur vantað eigið fiármagn sem vel er farið með. Að líkindum munu verða þó- nokkur afFóh af hlutabréfum þess- ara fiárfestingarsjóða th að byija með enda vandi sjávarútvegsins umtalsverður nú. Hins vegar, ef þess starfsemi tekst að óskum, er ekki að efa að gengi hlutabréfanna mun hækka verulega í framtíðinni. Enda fuhyrða flestir að ef sjávarút- vegurinn væri rekinn með sem hag- kvæmustum hættí, þ.e. ef búið væri sneiða af aha offiárfestingu, væri greinin vel aflögufær með jafnvel tug mhljarða króna í veiðheyfa- gjald. Svo þessi „spariskattur“ mun áreiðanlega skila sér vel til baka. Ávinningur Margvíslegur ávinningur er af þessari leið. í fyrsta lagi stuðlar hún að skarpari skhum nhlh eign- araðhdar fyrirtækja og sfiómunar þeirra. Hún eflir verulega hinn unga hlutabréfamarkað, og styrkir th muna lífsnauðsynleg tengsl við höfuðatvinnugrein þjóðarinnar, sem viðskiptalega eru aö mörgu kvabba á ný um aðgerðir. Það þarf m.ö.o. aðhald og ábyrgð, sem ein- ungis fæst með ráðstöfun á eigin fiármagni, þ.e. mínu og þínu. Sjáv- arútvegurinn þarf einnig öflugan styrk ef nýta á framtíðarmöguleika hans í nýju umhverfi í alþjóðasam- starfi (EES). Að síðustu má nefna að við- skiptajöfnuður landsins hefur ver- ið mjög óhagstæður síðustu árin, en hann var neikvæður um 814% af landsframleiðslu á þessu og síð- asta ári. Þá hafa skuldir þjóðarbús- ins erlendis tvöfaldast á þessum áratug. Ofangreind leið „spari- skatts“ myndi draga úr neyslu og þá meira hjá þeim tekjuhærri og þar með úr neyslu lúxusvamings sem aö mestu er innfluttur. Viö- skiptajöfnuöurinn yrði því hag- stæðari og vegna „skattspamaöar- ins“ myndi draga úr erlendri 'Skuldasöfnun. Við væmm í raun að neyta þess sem við höfum ráð á, en ekki að skuldsefia bömin okk- ar í sama mæh og áður. Þá dregur aukinn spamaöur úr þrýstíngi á vextina og ef vel tekst th styrkist gengið verulega. Það er fuh ástæða til að íhuga mjög vandlega þær leiðir sem grip- ið verður til á næstunni. Engin ástæöa er th að örvænta eða gefast upp og grípa til gamalkunnra úr- ræða því okkur miðar vel í þeirri efnahagskreppu sem er í umheim- inum og efnahagsþrengingum sem yfir okkur hafa duniö. Aöalatriðið er að efnahagsaðgerðimar séu sið- ferðhega réttar, eigi viö í markaðs- hagkerfi og kalh fram ábyrgð, að- hald og frumkvæði tíl nýsköpunar, en séu ekki skammtíma reddingar. Jóhann Rúnar Björgvinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.