Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. íþróttir________________________________________________________________________________________dv Takmarkið var að láta Hans ekki skora mikið - FH sigraði örugglega, 17-26, og staða HK er mjög slæm ÍBV (11) 17 KA (10) 19 1-0, 4-3, 7-7, 9-9, (11-10), 12-12, 12-15, 15-16, 17-19. Mörk ÍBV: Belánýi 7/5, Erlingur 3, Sigurður F 3, Björgvin 2, Sig- bjöm 1, Magnús 1. Varin skot: Sigmar 16/1. Mörk KA: Óskar 10/5, Erlingur 3, Alfreð 2, Jóhann 2, Pétur 1, Ar- mann 1. Varin skot: Iztok Race 12/3. Dómarar: Hafsteinn Ingibergs- son og Jóhann Júlíusson, óöryggir á köflum. Áhorfendur: 356. Maður leiksins: Óskar, KA. Haukai’ (12) 28 Stjaman (17) 31 1-0, 4-2, 4-6, 6-9, 9-12, (12-17), 13-19,16-22, 22-26, 26-28, 28-31. Mörk Hauka: Bamrauk 9/6, Páll 7, Jón Öm 4, Halldór 3,_Sigurjón 2, Sveinberg 1, Pétur 1, Óskar 1. Varin skot: Magnús 3, Leifur 8. Mörk Stjömunnan Magnús 9/4, Patrekur 8, Skúli 7, Axel 3. Haf- steinn 2, Einar 2. Varin skot: Gunnar 12. Dómarar: Óli Ólsen og Gunnar Kjanansson, góðir. Áhorfendur: 620. Maður lciksins: Patrekur Jó- hannesson, Stjörnunni. Selfoss (13) 27 Fram (13) 25 1-0, 4-4, 6-7, 9-8, 11-11, (13-13), 15-16, 17-17, 23-20, 25-24, 27-25. Mörk Selfoss: Sigurður 10/4, Ein- ar 6, Einar G. 5, Gústaf 4, Jón 1, Sigurjón 1. Varin skot: Gísli 18/2. Mörk Fram: Karl 9, Jason 6/1, Páll 5/1, Ragnar 2, Jón 2, Davíð 1. Varin: Sigtr. 10, Hallgrímur 4/2. Brottrekstrar: Selfoss 6, Fram 8. Dómarar: Guðmundur Sigur- björnsson og Þorlákur Kjartans- son, mjög slakir. Maður leiksins: Gísli Felix, Sel- fossi. FH-ingar vom ekki í vandræðum með að sigra lélega HK-inga í Digra- nesi í gærkvöldi, 17-26. Mótspyma Kópavogsliðsins entist í 14 mínútur en þá skildi leiðir og úrslitin vom ráðin snemma í síðari hálíleik. Vöm og markvarsla FH var það sem fyrst og fremst skildi liðin, svo og samstillt liðsheOd hjá FH en sund- urlausir einstaklingar hjá HK sem „Við lögðum dæmið þannig fyrir leikinn að við ættum 50% möguleika á sigri. Strákamir vom mjög einbeitt- ir og baráttan var mjög góö enda varö svo aö vera til að vinna Hauka sem hafa góðu liði á að skipa. Spumingin er hvort Stjaman þorir að vera meðal efstu liða en þessi sigur er skref í þá áttina," sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Stjömunnar, eftir sigur sinna manna á Haukum í Hafnarfirði í gær, HK (5) 17 FH (11)26 1-4, 4-6, 4-9, (5-11), 7-lt, 10 18, 11-20, 16-25, 17-25. Mörk JIK: Tonar 5/2, Guömundur A. 3, Guðmundur P. 2, Frosti 2, Jón Bersi 2, Hans 1, Ásmundur 1, Sævar Varin skot: Bjami 3, Magnús 5. Mörk FH: Trúfan 10/5, Hálfdán 4, Sigurður 4, Guðjón 2, Gunnar 2, Kristján 1, Svafar 1, Jóhann 1, Sverrir S. l. Varinskot: Bergsveinn 15, Sverrir Dómarar; Sigorgelr Sveinsson og : Gunnar Viöarsson, ágætir. Áhorfendun 200. Maður leiksins: Bej^svelnn Bergsvelhsson, FH. engan veginn náðu saman. „Það var titringur í þessu í byijun og lítið skorað framan af. En við spil- uðum fantavöm, Hálfdán jaröaði Hans, svo hann náði ekki góðum skotum á markið, og það var vissu- lega takmarkið að láta hann ekki skora mikið,“ sagði Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður FH, sem lék mjög vel í marki meistaranna. 28-31. Sigur Garðbæinga var fylhlega verð- skuldaður. Liðið lék á köflum mjög góðan handbolta, sóknin eins og vel smurð vél og vömin lengstum mjög sterk. Haldi Uðið á sömu braut er það til alls líklegt. Magnús, Skúli og Pat- rekur áttu alhr stórleik og skomðu bróðurpartinn af mörkum liðsins. Eins og oft í vetur var sóknarleikur- inn lengst af mjög ráöleysislegur hjá Þór (13) 24 IR (12) 23 0-1, 3-3, 6-8, 11-9, (13-12), 14-14, 17-14, 21-20, 23-20, 23-23, 24-23. Mörk Þórs: Sigurpáll 8/1, Ole 7, Sævar 3, Finnur 2, Kristinn 2, Jó- hann 2. Varin skot: Hermann 1 'A. Mörk ÍR: Róbert 6, Matthías 5, Jóhann 5/2, Ólafur 4, Dimirivijs 1, Sigfús 1, Magnús 1. Varin skot: Magnús 5. Dómarar: Jóhannes Felixson og Láms H. Lámsson, Jóhannes ágætur en Lárus mjög slakur. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, Þór. Auk Bergsveins var Alexei Trúfan mjög dijúgur hjá FH en í heild léku alíir vel. HK átti afleitan dag og stefnir beint í fallbaráttu. Hans Guð- mundsson komst lítið áleiðis gegn sínum gömlu félögum og skoraði ekki fyrr en 8 mínútur voru eftir, sitt eina mark. -VS Haukunum en ofan á það bættist nú slakur vamarleikur og markvarslan eftir því. Eftir að hafa lent 7 mörkum undir í síðari hálfleik hleyptu Haukar spennu í leikinn með þvi að minnka muninn í 2 mörk en þessi góði sprettur Haukanna kom of seint. Páll Ólafsson lék best í liði Hauka og Bamrauk náði sér á strik undir lokin. -GH Valur (12) 24 Vlkingur (5) 16 1-0, 5-1, 7-3, 10-4, (12-5), 135, 15-9, 16-12, 19-13, 20-16, 24-16. Mörk Vals: Valdimar 7/1, Geir 5, Dagur 3, Jón 3/1, Óskar 2, Július 2, Ingi R. 1, Ólafur 1. Varínskot: Guðmundur 9/1, Axel Mörk Víkings: Gunnar 8/3, Birg- ir 4, Ami 2, Dagur 1, Friðleifur 1. ; Varin skot: Revine 7/1, Reynir 7. Brottvísanir: Valur 6, Vík 8. Dómarar:: Gunnlaugur Iljálm- arsson og Einar Sveinsson, góðir. Áhorfendur: 550. Maður leiksins: Gunnar Gúnn- arsson, Víkingi. Geir Sveinsson og Guðmundur Hra enda í gærkvöldi. Hér fagna þeir j Sterkur vai -skópsigu „Þetta var baráttuleikur og sigurii Þeir voru taugaveiklaðri og það gerfi á uppleið og eigi eftir að komast í þ< Gíslason, þjálfari KA, eftir sigur sin Norðanmenn geta þakkað geysiste hluta seinni hálfleiks. Það sem gerð KA, náði að verja 2 vítaskot frá heii í fyrri hálfleik var jafnræði með li hálfleik komu KA-menn ákveðnir til Sigmar Þrösttir Óskarsson var bes Elvar Óskarsson vel í sókninni og E M jög góðir Garðbæingar Uppboð Uppboð munu byrja á skrifsfofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftírfarandi eignum: Bankastræti 11, hluti, þingl. eig. Teiknistoían Bankastræti 11 sf., gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 14.00. Ofanleiti 27, hluti, þingl. eig. Sigurjón Sighvatsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 10.00. Sólvallagata 43, þingl. eig. Kristján Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 11.00. Vatnagarðar 16, hluti, þingl. eig. Vatnagarðar 16 hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóv- ember 1992 kl. 13.30. Þórufell 16, hluti, þingl. eig. Sesselja Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 14.15. Rauðarárstígur 7, hluti, þingl. eig. Einar Óskarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóv- ember 1992 kl. 10.00. Suðurhlíð 35,014)1, þingl. eig. Magnús Siguijónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 11.15. Yegghamrar 1, hluti, þingl. eig. Þór Ólafrson og Stefanía M. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 13.45. Öldugata 54, hl. 03-02, þingl. eig. Guð- bergur Davíð Davíðsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 14.15. Reykás 21, hluti, þingl. eig. Sólveig Bjartmarz, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 10.15. Suðurlandsvegur, Álíabrekka, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 11.15. Vegghamrar 34, hluti, þingl. eig. Guð- björg H. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóv- ember 1992 kl. 13.45. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftírtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Laugavegur 27B, hluti, þingl. eig. Sigrún Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf., 23. nóvember 1992 kl. 17.30. Baughús 24, efri hæð, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, sími 17940, Kaupþing hf. og Trésmiðjan Þinur hf., 23. nóvember 1992 kl. 14.30. Feijubakki 6, hluti, þingl. eig. Eyjólfur Jónsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. matreiðslumanna og Ríkisútvarpið, 23. nóvember 1992 kl. 13.30. Grandavegur 5, þingl. eig. Laufey Gunnarsdóttir og Guðmundur Karl Snæbjömsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, 23. nóvember 1992 kl. 14.00. Klapparstígur 1, 4. hæð 044)3, þingl. eig. Oddný Elín Magnadóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, sími 25600, Landsbanki íslands, sími 606600, tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, sími 21300, 23. nóvember 1992 kl. 14.00. Langholtsvegur 126, 024)1, þingl. eig. Páll Björgvinsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar og Lífeyrissj. Sóknar, 23. nóvember 1992 kl. 13.30. Réttarsel 10, þingl. eig. Steinar Stef- ánsson og Guðrún Ólafedóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 10.00. Sævarland 10, hluti, þingl. eig. Har- aldur Haraldsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóv- ember 1992 kl. 11.30. Vesturás 47, þingl. eig. Einar Pálsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 13.45. Vesturberg 100, hluti, þingl. eig. Jón bigi Haraldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg- ingamiðstöðin, 23. nóvember 1992 ld. 13.45. Safamýri 85, 2. hæð, þingl. eig. Guð- mundur Gunnarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóv- ember 1992 kl. 10.15. Tjamargata 10B, hluti, þingl. eig. Þorvar Hafeteinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóv- ember 1992 kl. 11.30. Seljavegur 3, hluti, þingl. eig. Jón Þ. Sigurðsson og Margrét Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 10.30. Tungusel 5, hluti, þingl. eig. Þuríður Herdís Sveinsdóttir, ^erðarbeiðandi Veðdeild Landsbanka Islands, 23. nóv- ember 1992 kl. 11.30. Vesturberg 165, þingl. eig. Grétar Njáll Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóv- ember 1992 kl. 14.00. Meðalholt 19, 2. h. austurenda, þingl. eig. Svanhildur Stefansdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og Lifeyrissj. vefslunarmanna, 23. nóvember 1992 kl. 15.30. Miðstræti 3A, hæð og ris, þingl. eig. Guðni Kolbeinsson og Lilja Berg- steinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands, Lífeyrissj. starfsmanna ríkisins og íslandsbanki hf., 23. nóvember 1992 kl. 16.30. Skúlagata 61, þingl. eig. Stálhúsgögn hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 23. nóv- ember 1992 kl. 10.45. Tungusel 9, íb. 024)1, þingl. eig. Ámi Steingrímsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 23. nóvember 1992 kl. 11.45. Vesturgata 31, hluti, þingl. eig. Ámi Eyþórsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 14.00. Snæland 6, hluti, þingl. eig. Atb Vagnsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Húsbrd. Hús- næðisst. ríkisins, 23. nóvember 1992 kl. 10.45. Unufell 21, hluti, þingl. eig. Fríða Ein- arsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild ís- landsbanka hf, 23. nóvember 1992 kl. 11.45. Vesturgata 75, hluti, þingl. eig. Bene- dikt Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur G K hurðir hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 14.00. Þangbakki 8-10, hluti, þingl. eig. Garðar Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóv- ember 1992 kl. 14.00. Þórufell 12, þingl. eig. Petrína Péturs- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 14.15. Sólheimar 23, hluti, þingl. eig. Magnea Ósk Kristvinsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 11.00. Vallarás 4, hluti, þingl. eig. Þórhallur Steingrímsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 13.30. Neðstaleiti 4, íb. 014)2, þingl. eig. Edda Valborg Scheving, gerðarbeiðendur Fj árfestingarfélagið Skandia hf. Helgi Baldursson, Húsasmiðjan hf. og Lána- sjóður ísl. námsmanna, 23. nóvember 1992 kl. 16.00. Nóatún 32, hluti, þingl. eig. Sigrún Óskarsdóttír, gerðarbeiðandi Birgir sf., 23. nóvember 1992 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Sólvallagata 20, þingl. eig. Sigurður Ö. Hektorsson og Ámý Sigrún Helga- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 23. nóvember 1992 kl. 11.00. Vallarás 5, hluti, þingl. eig. Gísb Gíslason og Jóhanna Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsasmiðjan hf. og Spari- sjóður Rvíkur og nágr., 23. nóvember 1992 kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.