Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Page 17
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. 25 Iþróttir Víkingarnir mjög slakir - sagði Valdimar Grímsson eftir stórsigur Vals á Víkingi ifnkelsson áttu báðir mj'ög góðan leik með liði Vals gegn slöku liði Víkinga að Hlíðar- jóöum töktum í leiknum. Valsmenn eru enn efstir i 1. deildinni. DV-mynd Brynjar Gauti „Úrslitin voru góð. Miðað við hvað deildin hefur verið jöfn og leikimir hafa verið að vinnast á örfáum mörkum þá kom frammi- staða Víkinga mér á óvart. Þeir voru mjög slakir og það er óvenju- legt að hafa sjö marka forystu í hálfleik," sagði Valdimar Grímsson eftir að Valsmenn höfðu rúiiað Vík- ingum upp, 24-16. Það þaif ekki mörg orð um þenn- an leik. Valsmenn voru einfaldlega sterkari á öllum sviðum og eru með betra hð en Víkingar, það er ekkert launungarmál. Valsmenn náðu for- ystunni en Birgir jafnaði fyrir Vík- inga og var það í eina skiptið sem jafnt var á með liðunum. Valsmenn skoruðu næstu fjögur mörk og juku síðan forskotið jafnt og þétt og lögðu grunninn að sigrunum í fyrri hálfleik enda með sjö marka for- ystu. Víkingar náðu í tvígang að minnka muninn í fjögur mörk og fengu mörg tækifæri til að gera enn betur en létu veija frá sér úr dauða- færum. Valdimar Grímsson tryggði Valsmönnum öruggan sigur með því að skora síöustu fjögur mörk leiksins og var eitt þeirra glæsilegt sirkusmark. Valshðið var mjög jafnt í þessum leik og var þetta sigur Uðsheildar- innar hjá þeim. Geir Sveinsson og Guðmundur Hrafnkelsson voru fremstir meðal jafningja. „Við vorum mjög lélegir í fyrri hálfleik. Vömin hriplek og sóknin fálmkennd og Valsmenn voru ein- faldlega skrefi á undan okkur í þessum leik,“ sagði Gunnar Gunn- arsson, þjálfari Víkinga, eftir leik- inn, sem var sá eini er eitthvað gat hjáVíkingum. -] rnarleikur KA ríEyjum, 17-19 m hefði getað endað hjá hvoru Uði sem var. ii útslagið. Ég hef þá trú að hæði þessi Uð séu au sæti sem þau í voru í fyrra,“ sagði Alfreð na manna á ÍBV í Eyjum í gær, 17-19. irkri vöm þennan sigur, sérstaklega í síðari i þó útslagið var að Istok Race, markvörður namönnum alveg undir lok leiksins. iðunum, ÍBV þó með fmmkvæðið en í síðari l leiks og sérstaklega var vömin sterk. itur í Uði ÍBV en hjá KA-mönnum lék Óskar IrUngur Kristjánsson var sterkur í vöminni. -ÓG-Eyjum Valur.....10 6 4 0 231-202 16 FIl.........10 6 2 2 259-236 14 Selfoss.....10 6 2 2 262-241 14 Stjarnan....l0 6 2 2 255-250 14 Haukar......10 5 1 4 264-244 11 ÍR..........10 4 2 4 239-231 10 vikingur... 10 5 0 5 223-222 10 Þór.........10 4 2 4 246 257 10 KA..........10 3 1 6 218-232 7 ÍBV.........10 2 2 6 220-248 6 HK..........10 2 1 7 228-255 5 Fram........10 1 1 8 229-256 3 • Næstu leikir í deíldinm fara fram eftir viku. Um næstu helgi verður leikiö í bikarkeppninni. Handbolti kvenna: Stórttaphjá KR „Þetta er vonandi að smella sam- an hjá okkur og við stefnum á annað sætið í deildinni,“ sagði Aðalheiður Hreggviðsdóttir, markvörður Vals, eftir sigur Vals gegn KR í 1. deild kvenna í hand- knattleik að Hlíðarenda í gær- kvöldi, 22-16. Staðan í leikhléi var 8-7, Val í vil. Irina Skovobogatyhk skoraði 6/5 mörk fyrir Val og Sigríður Páls- dóttir 8/3 mörk fyrir KR. • Á Selfossi sigraði Selfoss lið Armanns með 23 mörkum gegn 17. -SK/-HS/-SH Það getur oft orðið heitt i kolun-, um hjá knattspyrnuunnendum. í. Rúmeníu gerðist það á dögunum, meöan á leik Marseille frá Frakk- iandi og Dinamó Búkarest í Evr- ópukeppni meistaraliða stóð, að hinn 82 ára gamli Ioan Blajiu, aðdáandi Steaua frá Búkarest, leyfði sér aö spá Marseille sigri, 3-0, en lokatölur urðu 2-0. Steaua er erkifjandi Dínamó í Rúmeníu og einn óhangenda Dín-. amó gerði sér iitiö fyrir og myrti Blajiu, er lok sjónvarpsútsending- ai- frá leíknum nálguðust, með öxi. Hatm á nú yfir höíöi sér 15 ára fangelsisdóm. Webbafturheim Knattspyrnumaðurinn Neil Webb, sem leikið hefur frá 1989 með Manchester United, er nú aftur á förum til síns gamla fé- lags, Nottingham Forest. Félögin hafa komist að sam- komulagi um kaupverðið sem verður 1,2 milljónir punda, um helmingur þess sem United greiddi Forest fyrir Webb 1989. • Leeds United er að spá í tvo sænska vamarmenn, Joachim Björklund og Patrik Anderson. Þeir eru báðir 21 árs. Björklund leikur með Brann í Noregi en Anderson með Malmö. -SK AIK á suðupunkti - þegar Selfyssingar unnu nauman sigur á Fram, 27-25, á Selfossi Sveinn Helgasan, DV, SeHossi: „Það er styrkur að spila illa en sigra samt. Við komum ekki nógu einbéittir í leikinn og vörnin smaU ekki saman,“ sagöi Einar Guðmund- ur, leikstjómandi Selfyssinga, eftir sigur á Fram á Selfossi í gær, 27-25. Selfyssingar áttu í hinu mesta bash með baráttuglaða Framara og leikur- inn var í jámum allan tímann. Heimamenn sigu þó fram úr á loka- mínútunum en allt var þá á suðu- punkti, jafnt innan sem utan vallar, enda eiiikenndist leikurinn af mikilli baráttu á báða bóga. „Ég er mjög ósáttur við tapið því við áttum fyllilega skihð að minnsta kosti annað stigið. Það var allt á móti okkur og í lokin var heppnin þeirra megin. Samt var margt já- kvætt í leik okkar og ef við höldum áfram á sömu braut er ég hvergi hræddur en viö erum orönir lang- eygir eftir fleiri stigum," sagði Ath Hilmarsson, þjálfari Fram, við DV eftir leikinn. Gísli Felix varði mjög vel í marki Selfoss og í sókninni vom þeir Einar Guðmundsson og Sigurður Sveins- son góðir. „Þetta var barátta, við eig- um alltaf í erfiðleikum á móti Fram og máttum þakka fyrir stigin tvö,“ sagði Sigurður Sveinsson eftir leik- inn við DV. Karl Karlsson var besti maður Fram og Sigtryggur Albertsson varði vel á köflum. Útíitið er svart hjá Frömurum en hðiö hefur þó alla burði til að krækja í fleiri stig. -GH Loksins heimasigur - hjá Þórsurum sem unnu ÍR-inga, 24-23 „Þetta var mjög erfitt en ég er ánægður með stigin. Það var mikil tauga- veiklim í þessu í lokin enda spennan mikil. Loksins unnum við heima- leik en það er ekki þar með sagt að við séum hættir að vinna útileik- ina,“ sagði Jan Larsen, þjálfari Þórs frá Akureyri, eftir nauman sigur gegn ÍR, 24-23. Þetta var fyrsti heimasigur Þórs frá því í 1. umferð íslands- mótsins. Það var Sævar Ámason sem skoraði sigurmark Þórs þegar 24 sekúndur voru til leiksloka efdr að ÍR hafði náö að jafna metin, 23-23, þegar tvær mínútur vom eftir. „Vamarleikurinn, sem verið hefur okkar aðal, brást alveg í þessum leik og við vinnum ekki leiki með svona iramniistöðu,“ sagði Brynjar Kvaran, þjálfari ÍR-inga. -SK/-GK Akureyri NBA-deildin í nótt: Enn eitft tap Boston Boston Celtics tapaði i nótt sjötta one skoraði 29 stig fyrir Utah en leik sínum af átta fyrstu í NBA- Reggie Lewis 25 fyrir Boston. deildinni í körfuknattleik, 91-92, í Nýliðinn Shaquille O’Neal hélt.. æsispennandi leik á heimavelli uppteknum hætti og skoraöi 29 stig gegn Utah. Boston hefur ekki byij- og tók 19 fráköst þegar Orlando að svona iila frá því Larry Bird hóf vann Philadelphia á útivelli, að leika með liðinu fyrir 15 árum, 110-120. Phoenix sigraöi Sacra- og nú þegar liann er hættur virðist mento, 127-111, og hefur unniö 5 ekki hægt að fylla skarð hans. Utah af fyrstu 6 leikjtmum. vann þama fyrsta sigur sinn | Bos- -SV/VS ton Garden frá upphafi, Karí’Mal- Gisli Felix Bjarnason var frábær I marki Selfyssinga gegn Fram og varði 18 skot, 2 víti. Karl Karlsson var besti leikmaður Fram á Selfossi I gærkvöldi og skor- aði 9 mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.