Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Page 20
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992.
28
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Nýlr og notaðlr rafm.- og disillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Viðg,- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
Til sölu Caterpillar lyftari. Lyftigeta 14
tonn, árg. 1974, ný vél, 1986, ca 3000
vinnustundir. Upplýsingar í síma
944555 eða 94-3962.
■ BQaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
Flugstöð Leifs Eirikssonar, s.
92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg,
s. 91-614400.
Modesty
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
^ Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 9145477.
■ BQar óskast
Siminn er 673434 og okkur vantar bíla
á skrá og á staðinn strax. Hafðu
samband, það getur borgað sig. Bílar
bílasala, Skeifunni 7, Suðurlands-
brautarmegin, gegnt Glæsibæ.
Vantar bíla á sýningarsvæði okkar,
bæði dýra og ódýra, mikil eftirspurn
eftir jeppum. Hafið bílana þar sem
þeir seljast. Opið alla helgina. Bíla-
sala Hafnarfj., Dalshrauni 1, s. 652930.
SJálfskiptur, 4ra dyra fólksbill óskast
gegn 400.000 kr. staðgreiðslu. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 91-632700. H-8122.
Óska eftir að kaupa jeppa, Suzuki Vit-
ara eða MMC Pajero, árg. ’90 eða ’91.
Hef MMC Galant turbo, árg. ’86, +
600.000 í pen. Uppl. í síma 91-11431.
Óska eftlr bil á veröbillnu 20-50 þús.,
má þarfnast lagfæringar. Vinsamleg-
ast hafðu samband í síma 91-657502.
■ Bílar til sölu
Fljótt og ódýrt. Ert þú í vandræðum
með bílinn? Hringdu þá i mig. Geri
við allt ffá málun: réttingar, ryðbæt-
ingar og allar almennar viðgerðir.
^.Sæki og sendi. Reynið viðskiptin.
Upplýsingar í síma 91-686754.
Athl ath! athl athl athl athl athl athl
Ódýrustu bílaviðgerðimar í bænum.
Geri við allar tegundir bíla, fljótt, ör-
uggt og ódýrt, S. 643324, 985-37927,
Þarftu að selja? Bilamarkaðurinn selur
bílana. Vantar árg. ’87-’92 á staðinn.
Gott sýningarsvæði. Bílamarkaður-
inn, Smiðjuvegi 46E, Kópav. s. 671800.
Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill-
ing, hemlaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki.
Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540.
Er billínn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Græni símlnn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
GEFÐU GIÖF
SEM VERMIR
Verð og
greiðsluskilmólar
við allra hœfi
11173
(Mörg fyrirtæki og einstaklingar
hér á landi hafa langa og góða
reynslu af notkun Renault at-
vinnubíla. Sem dæmi um fyrir-
tæki má nefna Flugleiðir, Hag-
kaup og Shell. Allir Renault bílar
eru framhjóladrifnir eða með fjór-
, hjóladrifi.
©NAS/Disfr. BUUS
r Þú býst þá ekki við't
jafn stórum sigri og J
I slðustu •» '
( viku? 1 )
>
l
Þaö er ekki
raunhæft!