Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992.
31
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
Einstaklingsíbúð óskast á leigu frá
3. desember, helst í vestubæ. Reglu-
semi og öruggum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-39673.
Einstaklings- eða 2 herb. íbúð óskast
til leigu, skilvísum greiðslum heitið.
Haííð samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8120.________________
Ungt par með 1 barn bráðvantar 2ja
herb. íbúð, helst á svæði 103, 104 eða
105, þó ekki skilyrði. Reglusemi og
skilvísar greiðslur. S. 685474 e.kl. 17.
Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu, t.d.
í Kópavogi en aðrir staðir koma einn-
ig vel til greina. Skilvísum greiðslum
heitið. S. 91-26086 og 685507, Bjöm.
Óska eftir einstaklings- eða tveggja
herbergja íbúð, helst í miðbæ eða
austurbæ Rvk, sem fyrst. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 632700. H-8118.
■ Atvinnuhúsnæði
Glæsilegt skrifstofuhúsnæöi - sann-
gjamt verð, á besta stað, fullbúin sam-
eign, eldhúskrókur, móttaka, 2 skrif-
stofuherb., geymsla, lokuð bílastæði,
frábært útsýni og svalir allan hring-
inn. Til leigu samtals um 90 m2.1 leigj-
andi er í sameigninni í dag, hægt að
skipta á milli 2 leigjenda. Húsnæðið
er að Suðurlandsbr. 4a, efstu hæð.
Fermetrav. kr. 600 á mán. Til leigu
strax. S. 686777, Skúli/Kolla.
Laugavegur - verslunar- og þjónustub.
Til leigu er 125 m2 eining, aðkoma
bæði frá Laugavegi og Hverfisgötu. í
húsinu eru: verslanir, kaffitería,
líkamsrækt, læknastofur o.fl. Sann-
gjöm leiga fyrir góða leigjendur.
Uppl. í síma 91-672121 frá kl. 9-17.
85 m! skrifstofuhúsnæði m/3 herb. á
besta stað til leigu í lyftuhúsi. Leigist
allt saman eða sitt í hverju lagi. Laust
strax, engin fyrirframgreiðsla, aðeins
mánaðarleiga. Uppl. í s. 626585.
Fyrsta flokks verslunarhúsnæði, ca 80
mz, miðsvæðis í Reykjavík, laust til
leigu. Góðir gluggar, næg bílastæði,
hituð gangstétt. S. 23069 og 621026.
Óska eftir aö taka á leigu ca 40-80 m!
húsnæði fyrir sólbaðsstofu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-8114._______________________
Óska eftir atvinnuhúsnæði frá 20 m!.
Uppl. í síma 91-626058.
■ Atvinna í boói
Góðir tekjumöguleikar - sölufólk.
Heildverslun þarf að ráða nú þegar
hresst fólk til sölu og kynningar á
matvöm o.fl. um land allt. Laun eftir
árangri. Eigin bifreið nauðsynleg.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8082.
Sölufólk óskast til aö selja seljanlega
vöru til fyrirtækja, um er að ræða
dagsölu, laun samkvæmt afköstum,
eingöngu ábyggilegt og snyrtilegt
fólk, eldra en 20 ára, kemur til greina.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8116.
Ertu atvinnulaus og getur ekki selt bíl-
inn þinn? Hér er lausnin. Hef í skipt-
um VW Jetta ’82 + vömlager m/jóla-
vörur og gjafavömr. Uppl. í s. 812692
e.kl. 17.
Efnalaug. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vanan störfum í efnalaug. Verð-
ur að geta byrjað strax. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 632700. H-8093.
Græni simlnn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Starfskraftur óskast i blómabúð. Þarf
að vera vön, geta unnið skreytingar
og únnið sjálfstætt. Vinsaml. hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-8115.
Vanir sölumenn óskast í dagsölu eða
sjálfstæða símasölu á kvöldin. Góðir
tekjumöguleikar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-8126.
Vantar ófeimna sölumanneskju í
markaðstorg um helgar, ekki yngri en
tvítuga. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-8112.________
Vanur framreiðslumaöur óskast í auka-
vinnu um helgar. Uppl. á staðnum
milli kl. 18 og 19 í dag og næstu daga.
Café Mílanó, Faxafeni 11, Skeifunni.
■ Atvinra óskast
26 ára karlmaöur óskar eftir framtíðar-
starfi. Er vanur vinnu á Baader fisk-
vinnsluvélum. Margt kemur til
greina. Getur byrjað strax. S. 683986.
Duglegur 18 ára piltur óskar eftir
atvinnu, getur byrjað strax, góð
meðmæli. Upplýsingar í síma
91-624944 allan daginn.
Ég er 26 ára reglumaður og ábyggileg-
ur, ég er við nám á kvöldin og mig
vantar vinnu, helst þrifalega og
örugga. Uppl. í síma 91-53080 e.kl. 17.
■ Ræstingar____________________
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þett vinna. Gerum fost tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M. S. 612015.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Fjárhagserfiöleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við
fiárhagslega endurskipulagningu og
bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Greiösluerfiöleikar? Gerum greiðslu-
áætlanir og tillögur um skuldaskil.
Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur
starfskraftur. Rosti hf., sími 91-620099.
Árgangur 1952 úr Breiðagerði og Réttó:
Hittumst öll í Naustkránni íaugar-
daginn 21.11., kl. 20.
■ Einkamál
Elsku Hulda. Ég komst ekki til að hitta
þig á Sólbaðsstofu Reykjavíkur svona
seint, útskýri ástæðuna seinna. Hittu
mig í fyrramálið á sama stað. Ómar.
■ Kennsla-námskeið
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spila- og bollaspádómar. Kaffi og ró-
legheit á staðnum. Tek líka fólk í Trim
Form, ef t.d. appelsínuhúð eða slen
er vandamálið, 1 tími ffír. S. 668024.
Spái í spll, bolla og skrift, ræð drauma,
einnig um helgar. Tímapantanir í síma
91-13732, Stella.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, vegghreing.,
teppahreinsun, almennar hreing. í fyr-
irtækj., meindýra- og skordýraeyðing.
Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954,
676044, 40178, Benedikt og Jón.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428.
■ Skernmtanii
Þetta er ekki nærfataauglýsing.
Tveir sprelligosar, með háð og spé á
vör, bjóða þjónustu sína á árshátíðum
og mannfögnuðum úti um borg og bý.
Sími 52580, Jón, eða 623874, Skapti.
Disk-O-Dollý! S. 46666. Áramótadans-
leikur eða jólafagnaður með ferða-
diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans
og gleði. Hlustaðu á kynningarsím-
svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist,
leikir og sprell fyrir alla aldurshópa.
Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöm-
og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl.
Diskótekið Disa á 17. ári. Dansstjóm -
skemmtanastjórn. Fjölbreytt danstón-
list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig.
Tökum þátt í undirbúningi með
skemmtinefndum. Látið okkar
reynslu nýtast ykkur. Diskótekið
Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000
(Magnús) virka daga og hs. 654455.
■ Veröbréf
Lífeyrissjóöslán að upphæð kr.
1.300.000 til sölu. Áhugasamir leggi
inn verðtilboð, nafri og símanúmer til
DV, merkt „Tilboð 8124“.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK-
uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr
og skattframtöl. Tölvuvinna. Per-
sónuleg, vönduð og ömgg vinna. Ráð-
gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og
684312. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp
á tölvuþjónusta eða mætt á staðinn,
vönduð og örugg vinna. Föst verðtil-
boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015.
Bókhald . og rekstrarráðgjöf. Stað-
greiðslu- og vsk-uppgjör. Skattfram-
töl/kærur. Tölvuvinnsla. Endurskoð-
un og rekstarráðgjöf, sími 91-27080.
Bókhald, skattuppgjör og ráðgjöf.
Góð menntun og reynsla í skattamál-
um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26,
101 Reykjavík, sími 91-622649
■ Þjónusta
• Ritvinnsla. Vantar þig aðstoð við
bréfaskriftir og/eða skýrslugerð? Hef
yfir að ráða tölvu og leysiprentara og
býð: góða ensku- og íslenskukunnáttu,
mikla reynslu af ritvinnslu, sjálfstæð-
um bréfaskriftum, skýrslugerð og við-
skiptamenntun. Góð og ömgg þjón-
usta. Uppl. í s. 91-31161 e.kl. 17.
Máiarameistari getur bætt við sig
verkefnum fyrir jólin. Alhliða máln-
ingarvinna sem og sandspörtlun.
Vönduð vinnubrögð. Sími 91-641304.
Get bætt við mig verkefnum í málning-
arvinnu, vönduð vinna. Upplýsingar
í síma 91-24499.
Málningarvinna. Tökum að okkur alla
málningarvinnu, gerum föst tilboð.
Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
, Jóhann G. Guðjónsson, Galant
' GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Snorri Bjarnason, Corolla 1600 GLi
4B ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366.
•Ath. Páll Andrésson. Sími 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasimi
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. Ökuskóli og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
r
■ Innrömmim
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufrí karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054.
■ Tilsölu
00 0
Baðinnréttingar og hreinlætistæki. Verð
sem stenst samanburð. Dæmi: Sjá
mynd, kr. 26.376., handlaug, kr. 9.086.,
blöndunart., kr. 5005. H-Gæði hf.,
Suðurlandsbraut 16, s. 91-678787.
Hong Kong
Ódýr,
léttur Kínamatur
3 réttir
pantaðir saman á
695 kr.
Lambakjöt í „hó-sín“ sósu, súrs-
ætt svínakjöt og kjúklingakarrí.
2 réttir pantaðir saman á
490 kr.
Fiskréttur m/sósu, salati og gosi
495 kr.
Kínverskar kræsingar á kvöldin
Hægt að taka með sér heim.
Opið alla daga 11.30-21.30
Hong Kong
Ármúla 34, simi 31381
MOVEMBER
TILBOÐ!
25%
afsláttur
í nokkra daga
Dæmi: Áður: Piú
Stakirjakkar kr. 16.900,- 12.675,-stgr.
Jakkaföt kr. 24.500,- 18.375,-stgr.
GANT
m
Ulpur kr. 26.900,- 20.175 stgr.
Skyrtur kr. 5.500,- 4.125,-stgr.
20% afsláttur fyrir korthafa
HERRflFfiTflVER/LUn
BIRGI/
FÁKAFENI 11 - S(MI 91-31170
Fjölskyldutilboð: Hádegishlaðborð: Nóvembertilboð:
5 Þú færð einn og hálfan Heitar pizzusneiðar Heit Supremepizza
1 lítra af Pepsí og og hrásalat eins og þú getur fyrirtvo ásamtskammti jírf
s brauðstangir frítt með í þig látið fyrir aðeins 590 kr. af brauðstöngum mIIII
stórri fjölskyldupizzu. alla virka daga frá kl. 12-13. á aðeins 1.240 kr. Hótel Esju, sími 680809 Mjódd,sími682208