Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 24
32
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sírrú 632700 Þverholti 11
GÆDI Á GÓDU VERDI
All-Terrain 30"-15 ", kr. 9.903 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 11.264 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, simi 91-685825.
■ Verslun
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 9143911/45270.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir
Skagabraut 23, þingl. eig. Valdimar
Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Hús-
næðisstofaun ríkisins, 25. nóvember
1992 kL 11.30.
Víðigrund 1, þingl. eig. Guðmundur
Smári Guðmundsson, Guðmunda
Maríasdóttir og Guðmundur Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Akranes-
kaupstaður, Húsnæðisstofaun ríkis-
ins og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 25.
nóvember 1992 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Akranesi
Hagstæð matarkaup. 'A nautaskrokk-
ar, 'A svínaskrokkar, 'A folalda-
skrokkar, 5 kg nautahakk, 10% afsl.
Skipholti 70, s. 31270. Heild-/smásala.
Framleiðum barnahúsgögn til barna-
heimila, dagheimila, einkaheimila og
stofnana, einnig sérsmíði og viðgerðir.
Húsgagnavinnustofa Guðmundar Ó.
Eggertssonar, Heiðargerði 76, 108
Rvík, s. 91-35653.
■ Vagnar - kerrur
Dráttarbeisll. Höfum til sölu vönduð
og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup
undir flestar tegundir bifreiða, viður-
kennd af Bifreiðaskoðun Islands.
Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603
Akureyri, s. 96-26339, Ryðvöm hf.,
Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll-
inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.
r
■ SendibOar
a
Volvo FL 611 turbo, árgerð 1992, til
sölu, ek. 12 þús. km, sjálfskiptur, með
lyftu. Uppl. í s. 674886 og 985-27068.
■ BQar til sölu
Gullfallegur M. Benz 309D, árg. '86, til
sölu, stöðvarleyfi getur fylgt. Athuga
skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu á
bílasölunni Höfðahöllinni,
Vagnhöfða 9, sími 91-674840.
Suzuki U-80, árg. '81 (’83), grænn og
glæsilegur rokkarabfil, ekinn aðeins
81.00, skoðaður '93. Verð kr. 250.000.
Upplýsingar hjá Nýju bílahöllinni,
Funahöfða 1, sími 91-672277.
Volkswagen Jetta CL, árg. '89, til sölu,
aflstýri, sjálfskiptur, samlæsingar,
ekinn 47 þús. km. Aðeins einn eig-
andi. Stimpluð og undirskrifúð smur-
bók frá byrjun. Mjög góður bíll. Stað-
greiðsluverð kr. 750 þús. Upplýsingar
í síma 91-688810.
Uppboð
Framhald uppboðs á fasteigninni Steinholtsvegi 2, Eskifirði, þinglesin eign
Bjama Björgvinssonar, verður háð á eigninni sjálfri eftir kröfu Húsnaeðis-
stofnunar ríkisins mánudaginn 23. nóvember 1992 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI
1992
Miðvikudaginn 2. desember nk.
mun hin árlega Jólagjafahandbók
DV koma út í 12. sinn.
Jólagjafahandbók DV hefúr orðið æ
ríkari þáttur í jólaundirbúningi
landsmanna enda er þar að fínna
hundruð hugmynda að gjöfúm fyrir
jólin.
Skilafrestur auglýsinga er til 20.
nóvember nk. en með tilliti til
reynslu undanfarinna ára er aug-
lýsendum bent á að hafa samband
við auglýsingadeild DV hið fyrsta í
síma 632700 svo að unnt reynist
að veita öllum sem besta þjónustu.
AUGLÝSINGAR - SÍMI 632700
FAX 632727
JÓLAGJAFAHANDBÓK
Merming
Þrfeyki í
Nýlistasafninu
Hugmyndalist hefur á síðustu árum farið nokkuð haUoka fyrir kon-
kreti og minimalisma, þó að sjálfsögðu séu þessir þættir myndlistar oftar
en ekki samtvinnaðir. En hið bókmenntalega konsept, sem Súmarar
kynntu fyrstir hér á landi undir flúxusáhrifum á sjöunda áratugnum,
hefur nú næstum horfið með öllu. Vera má að það sé sölumennskan og
markaðsgildið sem ráði nú ferðinni . ..—
en hafa ber einnig í huga að kons-
eptlistin hefur öðlast formrænni
farveg á þessum tíma. Steingrímur
Eyfjörð, sem nú sýnir í Nýlistasafn-
inu, kýs að birta allt hugmynda-
Myndlist
Ólafur Engilbertsson
ferlið; uppsprettu hugmyndar og hugsanatengsl sem kvíslast út frá henni
og loks formræna niðurstöðu. Þannig hafa verk Steingríms bæði yfir-
bragð flúxuslistar og skreytikenndrar geómetríu.
Táknmyndir fyrirlestra
Þegar kemur inn í anddyri Nýlistasafnsins blasa við gestinum tólf tví-
skiptar myndir. Þar er um að ræða afrakstur ferðar listamannsins til
Vardö í Norður-Noregi þar sem haldin var ráðstefaa um tilgang og mark-
mið listarinnar. Steingrímur valdi sér þá leið að leggja út af heiti fyrir-
lestranna sem gengu t.a.m. út á hugmyndina um Ust og vísindi sem skila-
boð að handan; fígúratíva Ust sem trúarlega, heimspekilega eða vísinda-
lega túlkun og umfiöUun um Ustina á dögum sundurleitni og sundurtekn-
ingar. Býsna forvitnileg en jafnframt víðfeðm umíjöllunarefni, en grein-
ing Steingríms er til þess að gera einfold í framsetningu og byggist á
handrituðum texta á ensku og íslensku ásamt tilfaUandi smámyndum
og einni táknmynd sem er felld yfir guUeitan grunn. Myndröð þessi er
fyrst og fremst athugUsverð vegna titla fyrirlestranna og þeirrar niður-
stöðu, táknmyndar sem þeir leiða tíl.
Astralhurðir og tárvot ópera
í neðri sal gefur að Uta týpógrafíska æfingu sem nefnist Hetjur Þiðreks
af Bem og tölvusettar síður er nefnast Mátunarklefinn þar sem hugmynd-
ir og orð eru mátuð saman og leiddar af samkruiiinu ýmsar myndir.
AthygUsveröasta verk sýningarinnar er þó vafalaust 16 astralhurðir, en
þar tekst Steingrímur á við Hervarar sögu Heiðreks í tilefni af franskri
þýðingu sögunnar og býr til úr hveijum kafla svokaUaða astralhurð,
geómetrískt tákn sem stendur fyrir inngangi í heim sögunnar. Nálgun
viðfangsefnisins er hér að mörgu leyti svipuð og í Vardö-myndunum,
handskrifaður texti þekur mestaUan flötinn. Það hefði að mínu mati
bætt úr skák að útfæra sjálfar astralhurðimar á svipmeiri hátt þannig
að þær stæðu sem upphafs- og endapunktur hugmyndanna - það sem
verkið hverfist um. í aUri fiölmiðlaþreytunni er svo upplífgandi að skoða
verkið Horft á Parsifal þar sem Ustamaðurinn hefur tárvotum augum
skráð niður hugsanir sínar um leið og hann horfði á hetju Wagners beij-
ast við hin Ulu öfl.
Úrklippusafn og frumlitaskógur
Á efri hæðum NýUstasafnsins standa svo yfir tvær Utlar sýningar sem
em vel til þess fallnar að bæta ímynd þess sem safns. Níels Hafstein sýn-
ir úrkUppubgekur sínar frá árunum 1968-1978 og þekja þær meginvegg
pallsins - áhugavert safn sem nær yfir þann tíma sem Súm var upp á
sitt besta. Að þessu sinni gista Súm-salinn þrettán ára gömul verk eftir
Þór Vigfússon; skúlptúr í 24 einingum í frumUtum og andstæðum Utum
og 12 eininga málverk í frumUtunum. Hvomtveggja er þannig stiUt upp
að engin eining virðist eins jafnvel þó svo sé í raun. Þetta er verk sem
gæti hafa verið gert í gær og feUur vel inn í umræöur um konkret- og
minimaiisma. Sýningunum þremur lýkur nk. sunnudag, 22. nóvember.
■ Jeppar
Toyota Double cab 2,4 dtsil, '91, 3"
upph., 571 drifh., ARB loftl. að fram-
an, raiinagnsl. að aftan, 3 t. spil, loft-
pumpa, 35" dekk, hækkaður f. 38", CB
talstöð, tenging f. síma, útvarp. S.
9141760 f. kl. 18 og e.kl. 18 í s. 16079.
Chevrolet Blazer Silverrado '83,6,2 dís-
il, svartur og grér, ek. 100 þús. mílur,
rafmagn í rúðum, topplúga, 33" dekk,
álfelgur o.fl. Bíll í toppstandi, skipti
möguleg, verðhugmynd 990 þús. stgr.
Uppl. í símum 91-39373 og 91-22701.
Endurski
í skam
■ Ymisleqt
1642244
Vönduð námskeið. Aðeins 6 I hóp.
Ódýrastir hjá okkur!
Stiga sleðar. Super GT, verð 7,900 kr.
með fótbremsu, fjöðrun og dragsnúru,
m/vindu. Við endurgreiðum þér mis-
muninn ef þeir eru auglýstir ódýrari
annars staðar. G. Á. Pétursson hf.,
Faxafeni 14, sími 685580.
Ferðáklúbburinn
4x4
Opið hús i kvöld kl. 20 i Mörkinni 6.