Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Side 26
34 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992.
Fólk í fréttum DV
Einar Benediktsson
Einar Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri Síldarútvegsnefndar,
til heimiiis að Neströð 5, Seltjamar-
nesi, hefur verið ráðinn forstjóri
Olís hf. en hann tekur við staríinu
1.2. nk.
Starfsferill
Einar fæddist í Bolungarvík 6.5.
1951, lauk stúdentsprófi frá VÍ1972
og prófi í viðskiptafræði við HÍ1976.
Hann varð aðstoðarframkvæmda-
stjóri hjá Síldarútvegsnefnd 1976 og
framkvæmdastjóri þar 1989. Einar
hefur setið í ýmsum nefndum um
sjávarútvegsmál.
Fjölskylda
Einar kvæntist 9.11.1974 Maríu
S. Guðmundsdóttur, f. 20.1.1950,
húsmóður. Hún er dóttir Guðmund-
ar J. Ludvigssonar, framkvæmda-
stjóra á Seltjamamesi, sem lést
1986, og Guðbjargar K. Guðjónsdótt-
urhúsmóður.
Böm Einars og Maríu em Hauk-
ur, f. 20.9.1969, nemi í jarðeðlisfræði
við HÍ; Hildur, f. 4.8.1975, nemi við
MH; Guðbjörg, f. 8.6.1980; Bryndís,
f. 17.10.1987.
Systkini Einars em HaUdóra, f.
29.11.1955, læknaritari í Árósum,
gift Sören Petersen verslunar-
manni; Bjarni, f. 9.2.1957, fram-
leiðslustjóri hjá SÍF, búsettur í
Reykjavík, en kona hans er Halla
Hreggviðsdóttir, viðskiptafræðing-
ur og fjármálastjóri Fijáls framtaks;
Ómar, f. 22.10.1959, viðskiptafræð-
ingur og framkvæmdastjóri hjá ís-
landsflugi og Iceland Tours í Þýska-
landi, búsettur á Seltjamamesi,
kvæntur Guðrúnu Þorvaldsdóttur
húsmóður.
Foreldrar Einars em Benedikt
Bjamason, f. 9.5.1925, fram-
kvæmdastjóri í Bolungarvík, og
kona hans, Hildur Einarsdóttir, f.
3.4.1927, húsmóðir.
Ætt
Bræður Benedikts em Bjöm,
fyrrv. rektor MS; Haildór, verkstjóri
í Bolungarvík, Eiríkur, augnlæknir
í Reykjavík og Birgir, b. á Miðdal í
Syðridal.
Benedikt er sonur Bjama, útgerð-
armanns og kaupmanns í Bolungar-
vík, Eiríkssonar, frá Hlíð í Lóni,
Jónssonar, b. í Hlíð, Markússonar.
Móðir Jóns í Hlíð var Þórey, systir
Antoníusar á Hálsi, langafa Guð-
mundar, afa Egils Jónssonar, ai-
þingismanns. Þórey var dóttir Sig-
uröar, b. í Hamarsseh, Antoníusar-
sonar, b. á Hamri og ættfóður An-
toniusarættarinnar, Ámasonar.
Móðir Bjama kaupmanns var Sig-
ríður Bjamadóttir, systir dr. Bjöms
frá Viðfirði og Halldórs, fóður Hall-
dórs prófessors. Sigríöur var dóttir
Bjarna, b. í Viðfirði, bróður Þrúðar,
ömmu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar
rithöfundar, foður Ólafs Jóhanns
Ólafssonar, rithöfundar og forstjóra
Sony í Bandaríkjunum. Bjami var
sonur Sveins, b. í Viðfirði, Bjarna-
sonar og Sigríðar Davíösdóttur, b. í
Helhsfirði, Jónssonar, og Sesselju
Þorsteinsdóttur, systur Guðnýjar,
langömmu Jóns Finnssonar, prests
á Djúpavogi, fóöur Eysteins, fyrrv.
ráðherra og dr. Jakobs, föður Jök-
uls leikritaskálds, Svövu rithöfund-
ar og Þórs veðurfræðings. Móðir
Sigríðar Bjamadóttur var Guðrún
Jónsdóttir, b. á Stuölum, Bjömsson-
ar.
Móðir Benedikts var Halldóra
Benediktsdóttir frá Brekkubæ í
Hornafirði.
Systkini Hildar: Guðfinnur, for-
stjóri í Bolungarvík, faöir Einars
Kristins alþingsmanns; Halldóra,
húsmóðir í Reykjavík, móðir Ragn-
heiðar, hjúkmnarframkvæmda-
stjóra við Landspítalann; Hjalti,
framkvæmdastjóri SH, faðir Einars
Garðars, forseta bæjarstjómar á
ísafirði; Jónatan, faðir Einars, fram-
kvæmdastjóra í Bolungarvík og
fyrrv. forseta bæjarstjórnar í Bol-
ungarvík; Guðmundur Páil, verk-
stjóri í Bolungarvík; Jón Friðgeir,
forstjóri Byggingarþjónustu Jóns
Friðgeirs Einarssonar; Pétur Guðni,
bílaútgerðarmaður í Bolungarvík.
Hildur er dóttir Einars, útgerðar-
manns og forstjóra í Bolungarvík,
Guðfinnssonar, útvegsb. við Djúp,
Einarssonar, smiðs á Hvítanesi,
bróður Helga sálmaskálds, föður
Einar Benediktsson.
Jóns biskups og Álfheiðar, ömmu
Sigurðar prófessors og Páls ráðu-
neytisstjóra Líndal. Einar var sonur
Hálfdánar, prófasts á Eyri, Einars-
sonar. Móðir Guðfinns var Kristín
Ólafsdóttir Thorberg, systir Bergs
Thorberglandshöfðingja. Móðir
Einar Guðfinnssonar var Haildóra
Jóhannsdóttir frá Rein, Þorvalds-
sonar.
Móðir Hildar var Elísabet Hjalta-
dóttir, sjómanns í Bolungarvík,
Jónssonar af Ármúlaætt. Móðir El-
ísabetar var Hildur Elíasdóttir af
Eldjámsætt.
AÉmæli
Anna Guðmundsdóttir
Anna Guðmundsdóttir húsmóðir,
Urðarvegi 37, ísafirði, er fimmtug í
dag.
Fjölskylda
Anna fæddist í Þaralátursfirði á
Ströndum en fluttist ung til Ísaíjarð-
ar þar sem hún ólst upp.
Anna gifdst 27.12.1962 Konráði
G. Eggertssyni, f. 18.2.1943, útgerð-
armanni og skipstjóra frá Bolungar-
vík. Hann er sonur Eggerts Haralds-
sonar, sjómanns og verkamanns í
Bolungarvík, og Valborgar Guð-
mundsdóttur húsmóður.
Böm Önnu og Konráðs eru: Guö-
mundur Eggert, f. 18.7.1962, skip-
stjóri, búsettur á ísafirði, kvæntur
Hörpu Bjömsdóttur húsmóður og
eiga þau dætumar Önnu Maríu og
Elmu; Lára, f. 24.5.1966, nemi í Sjáv-
arútvegsháskólanum í Tromsö, bú-
sett í Noregi, gift Einari Yngvasyni,
rafvirkja frá Isafirði, og eiga þau
soninn Konráð; Haraldur Ágúst, f.
21.2.1970, sjómaður, búsettur á
ísafirði, í sambúð með Anítu Ólafs-
dóttur frá Hnífsdal, nemanda í MÍ;
Valborg Sigurlín, f. 13.7.1972, nemi
í fatahönnun, búsett í Tromsö í Nor-
egi, í sambúð með Róberti Ásgeirs-
syni frá ísafirði, nemanda í Sjávar-
útvegsháskólanum í Tromsö.
Systkini Önnu eru: Ólöf Ema, f.
17.1.1937, húsmóðir á ísafirði, gift
Jóni Hirti Jóhannessyni, f. 27.4.
1935, sjómanni og verkamanni frá
ísafirði, og eiga þau fimm börn;
Tryggvi Þór, f. 9.2.1940, skipstjóri á
ísafirði, kvæntur Rósu Harðardótt-
ur, f. 19.2.1942, frá Bolungarvík og
eiga þau fjögur böm; Bára, f. 17.9.
1941, húsmóðir í Hveragerði, var
gift Haraldi Olgeirssyni, f. 5.6.1937,
d. 11.10.1964, skipstjóra, ogeignuð-
ust þau fjögur böm, nú í sambúð
með Ragnari Jónssyni, innkaupa-
stjóra hjá LíÚ; Guðmundur, f. 26.12.
1943, sjómaður á ísafirði, kvæntur
Ásgerði Ingólfsdóttur húsmóður og
eiga þau þrjú börn; og Lára, f. 16.1.
1948, húsmóðir í Kanada, gift Chris
Hale, islenskufræðingi frá Chicago,
og eiga þau tvö böm.
Anna er dóttir Guðmundar Guð-
jónssonar, f. 26.9.1910, nú látinn,
fyrrum skipstjóra, og Lám Einars-
dóttur, f. 22.11.1911, húsmóður, sem
núbýráísafirði.
Ætt
Faðir Önnu var Guðmundur frá
Þaralátursfirði, fyrrum útgeröar-
maöur og skipstjóri á ísafirði, sonur
Guðjóns, b. í Skjaldbjamarvík í
Strandasýslu, Kristjánssonar, frá
Anna Guömundsdóttir.
Litlu-Ávík, Loftssonar, b. í Litlu-
Árvík, Bjamasonar, b. í Munaðar-
nesi, Bjamasonar, b. í Munaðar-
nesi, Ámgrímssonar.
Móðfr Önnu er Lára Einarsdóttir,
dóttir Ólafar Hinriksdóttur, hús-
móður á ísafirði, og Einars fisk-
matsmanns Gunnarssonar, b. í
Sauðholti og Kálfholtshjáleigu í
Holtum, Tómassonar, b. í Sauðholti,
Jónssonar, b. í Sauðholti, Gíslason-
ar. Móðir Einars var Katrín Þor-
steinsdóttir, b. á Kanastöðum í Lan-
deyjum, Magnússonar.
Anna og Konráð em að heiman á
afmælisdaginn.
Karen Elisabeth Bryde
Karen Elisabeth Bryde húsmóðir,
Lindarhvammi 8, Hafnarffrði, er 80
áraídag.
Starfsferill
Karen fæddist í Egebjerg á Sjá-
landi í Danmörku en ólst upp í Ods-
herredásamastað.
Hún útskrifaðist frá Suerske hús-
mæðraskólanum í Kaupmannahöfn
árið 1932 og réð sig þremur árum
síðar sem ráðskonu að Mjólkurbúi
Flóamanna.
Karen gifdst þáverandi mjólkur-
bússtjóra, Claus Peter Kordtsen
Bryde, árið 1936 og þegar hún flutt-
ist í Hafnarfjörðinn 1942 hætti hún
að starfa utan heimilisins.
Fjölskylda
Karen giftist 4.11.1936 Claus Peter
Kordtsen Bryde, f. 20.2.1909, d. 30.7.
1985, mjólkurbússtjóra. Hann var
sonur Jes Bryde, b. og kennara í
Danmörku, og Lám Bryde húsmóð-
ur. Þau era bæði látin.
Böm Karenar og Claus era; Bent,
f. 3.5.1938, mjólkurfræðingur,
kvæntur Margréti Eðvaldsdóttur
sjúkraliöa; Leif, f. 30.4.1940, loft-
skeytamaður, kvæntur Amalíu
Stefánsdóttur og eiga þau þrjú böm;
Inga Annalísa, f. 30.8.1942, húsmóð-
ir og starfsmaður á dagheimili, var
gift Hannesi Thorarensen, sem nú
er látinn, og eignuðust þau einn son,
nú gift SveiniHalldórssyni, hús-
gagnabólstrara í Garðabæ, og eiga
þau tvær dætur; Axel, f. 21.6.1948,
tæknimaöur hjá Flugleiðum, var
kvæntur Viktoríu Ásmundsdóttur
hjúkranarkonu, sem nú er látin, og
eignuðust þau íjögur böm.
Karen átti tíu systkini. Fimm era
á lífi í dag. Þau era: Anna Maria,
húsmóðir í Danmörku; Jóhaimes,
kaupmaður í Danmörku; Torvald,
garðyrkjumaður í Danmörku; og
Karen Elisabeth Bryde húsmóðir.
Gustaf, iðnaðarmaður í Danmörku.
Foreldrar Karenar vora Kristján
Christiansen, b. Danmörku, og
Kristina Christiansen húsmóðir.
Karen tekur á móti gestum á
heimili sonar síns og tengdadóttur
að Hrauntungu 18 í Hafnarfirði á
milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn.
85 ára 50 ára
Elín Guðjónsdóttir, Lindartúni, V-Landeyjum. Elín verður að heiman á afmælis- daghm. Elín Kóradóttir, Jöldugróf 2, Reykjavík. Elinborg Ingóffsdóttir, Langagerði 52, Reykjavík. Elísahet Kristjánsdóttir, Rltkahólum 10 Kónavnpi
80 ára Elisabet verður að heiman á af- mælisdaginn.
Baldu r Gestsson, Ormsstöðum, Fellsstrandarhreppi. Jósefina Ásgeirsdóttir Blöndal sjúkraliði, Mýrarbraut 13, Blönduósi. Jósefina tekur á móti gestum að
75 ára heimili sínu eftir kl. 15 á afmælLs- daginn.
Emilía B. Heigadóttir, Brekkuseli 16, Reykjavík. Hannes Marteinsson, Emilia Asta Júhusdóttir, Logafold 20, Reykjavík.
Gránufélagsgötu 43, Akureyri. Bergsteinn Þorsteinsson, 40 ára
Skólastíg 14a, Stykkishólmi.; Sigfús Sigfússon, Gröf 1, Þorkelshólshreppi. Herbjörn Björgvinsson, Ásvegi 26, Breiödalsvik. EgillL Hermannsson, Hjarðarholti, Akureyri. Þuriður Guðjónsdóttir, Áshamri 17, Vestmannaeyjum. Sigrún Jóhannsdóttir, Litlubæjarvör 12, Bessastaða-
70 ára hreppi. Sævar Ólafsson, Ásabraut 13, SandgerðL JónKristinn Guðmundsson, Fifúmóa 5a, Njarðvík. Gréta Vigfúsdóttir,
Lilja Maria Petersen, Mávahlíð2, Reykjavik.
60 ára 1 Ul UUVUJ DV, 1\Cy J\)G ViZY• Kristin Jóna Guðmundsdóttir, Boðagranda 7, Reykjavík.
Sigursteinn Sigursteinsson, Kárastfg 10, Reykjavik. Jens Olsen, Dynjanda, Nesjahreppi. Þorsteinn Gíslason, Unnarstig 6, Flateyri. Sigurrós Jónasdóttir, Silungakvísl 13, Reykjavik. Hreinn Kristófersson, Heiðmörk31, Hveragerði. Þorgeir Hauksson, Skálanesgötu la, Vopnafirði. Dóra Steinsdóttir,
AUgd bkiu pU^OlIIibuOllU , Grænumýri 10, Akureyri Inga veröur að heiman á afmælis- daginn. Álfatúni 17, Kópavogi. Öm Sigurðsson, Hringbraut46, Hafiiarfirði.
á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00