Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Side 27
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. 35 r>v Fjölmiðlar fflut- lausari fréttaílutn- incur Frá því aö Stöð 2 hóf göngu sína hefur jafnan verið fróðlegt að bera saman efnistök sjónvarps- stöðvanna á sömu málaflokkum. Þegar bornar ha£a veriö saman fréttimar er þaö ýmist aö Stöð 2 eöa Ríkissjónvarpið gerir efninu betri skii. í gærkvöidi var þáttur á Stöð 2 sem nefndur var Barátt- an um börnin og var í honum aö finna umfjöllun Karls Garðars- sonar fréttamanns og Friðriks Þórs Halldórssonar um forræðis- málið i Tyrklandi. Á þriðjudagskvöldiö var sam- bærilegur þáttur Ólafar Rúnai- Skúladóttur. Það er nyög lofsvert framtak bjá sjónvarpsstöðvunum báðum að senda fréttamenn á staðinn, því þaö er jú þetta mál sem þjóöin hefur áhuga á að fylgj- ast með. Hins vegar, þegar umflöllun sjónvarpsstöövanna er borin saman, er ljóst að Stöð 2 haföi yfirburði. Stöð 2 fór mun betur ofan í málin heldur en Ríkissjón- varpið. Til dæmis höfðu þeir Stöövarmenn fyrir því að reyna aö kanna þær aðstæður sem syst- umar Dagbjört og Rúna búa við. Fréttaflutningur um forræðis- máliö í fjölmiölum var fyrst í stað svolítið einhæfur og fjallaði fyrst og fremst um þaö frá sjónarhóli Sophiu Hansen. Hins vegar er tekið með miklu fagmannlegri blæ á því nú, öll sjónarmið kynnt og mun hlutlausari fréttaflutn- ingur. Þrátt fyrir að flestir hafi jú samúð með baráttu Sophiu um yfirráðaréttinn yfir bömunum efast ég um að lituð umfjöllun um málið sé hennar málstað til firam- dráttar þegar til lengri tíma er litiö. ísak örn Sigurðsson Andlát Jón Björnsson loftskeytamaður, Strandgötu 37, Akureyri, lést þriðju- daginn 17. nóvember. Elín Bryndís Bjarnadóttir, Hvassa- leiti 56, lést 17. nóvember. Ingibjörg Úlfarsdóttir, Njálsgötu 85, lést á heimili sínu 17. nóvember. Axel Þorkelsson, Unufelli 31, Reykja- vík, lést í Landspítalanum þriðjudag- inn 17. nóvember. Jarðarfarir Barbara Marteinsdóttir, Kletta- hrauni 17, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá kapellunni í kirkjugarði Hafnarfiarðar fóstudaginn 20. nóv- ember kl. 13.30. Kristín Jónsdóttir frá Káranesi í Kjós verður jarðsungin frá ReynivaÚa- kirkju laugardaginn 21. nóvember kl. 14. Sigríður Elín Jónasdóttir frá Lýsu- dal, Staðarsveit, til heimilis að Álf- hólsvegi 30, Kópavogi, verður jarðs- ungin frá Kópavogskirkju í dag, fimmtudaginn 19. nóvember, kl. 15. Ingveldur Karlsdóttir frá Brautar- holti, Garði, verður jarðsungin frá Útskálakirkju fostudaginn 20. nóv- ember kl. 14. Utblástur bitnar verst á börnunum yar*™ L Ég vona að þér líki maturinn ... ég bjó til nóg fyrir næstu þrjá daga. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvílið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. nóv. tÚ 19. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 12, simi 73390, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apótelú sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókriartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 19. nóvember Kínverjar fella 5000 japani. Spakmæli Trúin er aðeins ein þótt útgáfur hennar skipti hundruðum. G.B. Shaw Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alia daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffl- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Selfiamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögunr er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Túkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 20. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn gæti orðið merkilegur fyrir þær sakir að festa kemst á ákveðið samband. Haltu sjálfstrausti þínu ella missirðu af góðu tækifæri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Kannaðu vel þau mál sem leiða af sér efnahagslegt öryggi. Þú færð ánægjulegar fréttir af velgengni einhvers nákomins. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðrir eru kærulausir svo þú verður að fara yfir alla hluti sem geta skipt máli. Vertu viðbúinn einhveiju óvæntu. Happatölur eru 5, 19 og 32. Nautið (20. apriI-20. maí): Þú kemst að því þér til gleði að aörir hafa unniö mjög gott starf. Dagurinn verður farsæll og eykur trú þína á öðrum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fjalla þarf um ákveðið vandamál til þess að koma í veg fýrir að það verði óleysanlegt. Þú færð hrós frá öðrum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þér fmnst þú hafa eytt allt of mikilli orku í mál sem engu skilar. Vertu þolinmóður. Arangur getur komið síðar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarfl að bregðast skjótt við og e.tv. að fara í stutt feröalag. Gættu þess að þér yfirsjáist ekki það sem gera þarf. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er rétti tíminn til að taka ákvörðun um ný verkefni. Komdu þér upp samstöðu sem reynist nytsamleg. Vogin (23. sept.-23. okt.): Frestaðu þvi ekki sem gera þarf. Treystu ekki eingöngu á heppni. Nú er ekki réttur tími til að taka áhættu þvi bæði fólk og tæki geta brugöist. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlutimir ganga vel heima. Þú tekur ákvöröun langt fram í tím- ann. Hjálpsemi giidir á báða bóga. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu sjálfstæður. Þú nærð árangri meö því að taka sjálfur til hendinni. Gættu þess þó að taka ekki meira að þér en þú ræður við. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Leyfðu listrænum hæfileikum þínum að njóta sín. Þetta á bæði við störf og áhugamál. Happatölur eru 1, 24 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.