Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Blaðsíða 28
36 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. Gola eða kaldi Patrekur svæsni í sóðalegum dönsum. DirtyDancing „Ég var að dansa á skemmti- staðnum Gullinu þegar einhver pikkaði í bakiö á mér. Þegar ég sneri mér við fékk ég hnefa beint í andlitið frá manni sem ég hef aldrei séð áður,“ sagði Þór Kjart- ansson en önnur framtönnin brotnaði og tvær aðrar losnuðu. Ummæli dagsins Vegir guðs eru órannsakanlegir „Margir ræða fúslega við okkur en aörir hrista bara höfuðið þegar þeir sjá okkur. Það hefur komið fyrir að hrækt sé á okkur og smá- stimpingar urðu um daginn þeg- ar ein úr okkar hópi var tekin hálstaki en engin meiðsl hlutust af því tiltæki," sagði Björgvin Guðmundsson í trúfélaginu Veg- Á höfuðborgarsvæðinu veröur suð- vestangola eða kaldi, él og hiti ná- lægt frostmarki. Á landinu verður hæg suðvestan- og sunnanátt og él um suðvestan- og Veðrið í dag vestanvert landið og einnig á Norö- austurlandi en annars þurrt að mestu. Hiti á bihnu eitt stig niður í átta stiga frost. Klukkan 6 í morgun var hæg sunn- an- og suðvestanátt og él um vestan- vert landið en annars þurrt að mestu, þó einnig él á Austfjörðum og við norðausturströndina. Hiti var frá eins stigs hita og niður í fimm stiga frost. Skammt vestur af Reykjanesi er nærri kyrrstæð grunn lægð. Um 200 kílómetra norðaustur af Skotlandi er 968 mb. djúp lægð, sem hreyfist austur. Áfram verður fremur svadt. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -5 Egilsstaðir alskýjað -3 Gaitarviti snjókoma -1 Hjarðarnes léttskýjað -3 Keflavikurílugvöllur hálfskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5 Raufarhöfn snjóél -2 Reykjavík léttskýjað -i Vestmannaeyjar léttskýjað 1 Bergen slydda 4 Helsinki slydda 1 Kaupmannahöfn skýjað 6 Ósló rigningog súld 2 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn skúr 3 Amsterdam skúr 7 Barcelona heiðskírt 8 Berlin þokumóða -1 Chicago alskýjað 5 Feneyjar skýjað 3 Frankfurt súld 6 Glasgow skúr 7 Hamborg rigning 2 London heiðskírt 6 Lúxemborg skýjað 7 Madrid þokumóða 3 Malaga heiðskírt 15 Montreal skýjað -5 New York alskýjað 3 Nuuk skýjað -10 Orlando hálfskýjað 18 París þokumóða 10 mum. Hvers slags meðferð!?! „Staðreyndin er hins vegar sú að í stórum fikniefnadómum þekkjum viö flesta sakboming- ana þar sem þeir hafa leitað sér meðferðar hjá okkur,“ sagði Þór- arinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. BLS. 27 Atvinna í boði 31 Atvinna óskast 31 Atvinnuhúsnæði 31 Bátar 27 Bílaleiga 28 Bilaróskast 28 Bflartilsölu 28,32 Bílaþjónusta Bókhald 31 Byssur 27 Einkamál 31 Fasteignir Flug 27 Fyrirungbörn Fyrirtækí... .27 Heimilistæki 27 Hestamennska 27 Smáauglýsingar Hjót ■ <+»27 •: Hjólbarðar 27 Hljóðfæri 27 Hreingerníngar 31 Húsgögn 27 Húsnæðilboði 30 Húsnæði óskast 30 Innrömmun 31 Jeppðr .30,32 Kennsla - námskeiö... 31 Lyftarar Öskast keypt 28 Ræstingar 31 Sendibílar ...27,32 Sjónvörp 27 Skemmtanir 31 Spákonur <♦>•:<♦ ►:•:<♦>:• '♦►.•:<o31;: :•■ Teppaþjónusta 27 Tilsölu Tölvur 27 Vagnar - kerrur 32 Varahlutir 27 Verðbréf 31 Verslun 32 Vetrarvörur 27 Víögeröir 27 Vinnuvélar ...27 Vldeó 27 Vörubílar 27 Ýmislegt..... <♦► ''♦►♦'♦►:':<-f31:,32» Þiónusta 31 Ökukennsla 31 Þjóðminjasafnið „Þetta er ráðgjafarverkefni í kynningar- ogmarkaðsmáium. Það á að reyna að koma með hugmynd- ir að nýjungum og aðgeröum til að kynna safnið og hvetja til meiri aðsóknar,“ segir Björn Bjömsson sem er nýráðinn ráðgjafi fyrir Þjóð- minjasafnið. Margir muna eftir Bimi úr Savannatríóinu sem var hvað vinsælast á sjöunda áratugn- um. „það gildir um allar deildir þess, það er aö segja Þjóðminjasafnið sjálft, Læknaminjasafnið, sem er í Nesstofu á Seltjamamesi, og svo Sjóminjasafnxð í Hafnarfirði sem er nýlega orðin deild í Þjóðminja- safni. Stærsti hlutinn í þessu verk- efni er aö koma rekstri Sjóminja- safnsins í Hafnarfirði á einhvern rekspöl. Það græðir náttúrlega enginn á söfnum en það er hægt að koma þeim betur á framfæri til almenn- ings þannig að fólk viti betur og bæti söfhunum inn í sunnudags- bíltúrinn til dæmis. Sjóminjasafnið er til dæmis ungt safn, var opnað 1986, í míög skemmtilegu 130 ára gömlu pakk- húsi og við tefium að þetta sé stað- ur sem fólk eigi erindi á en aðsókn hefur verið minni en ástæða er til. Starf mitt felst í að kynna þetta og Maður dagsins til dæmis munura við næstu fjóra sunnudaga vera með samstarf við A. Hansen og byggðasafn Hafnar- íjarðar og hafa hér harmóníku- tónlist, sjómannakaffi og brydda upp á ýmsum nýjungum. Fram- undan er svo að skipuleggja starf- semina og sýningahald næstu ár- in," sagði Björn Björnsson. Myndgátan Tekur á sig krók Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Aðalfundur Bamaheilla verður haldinn á Holiday Inn í kvöld klukkan 20.00. Fundiríkvöld Ríkisfjármál Heimdallur heldur fund í kvöld klukkan 21.00 um stöðu ríkisfjár- mála. Ríkisfjármál Fundur um ríkisfjármál verður haldinn í kvöld klukkan 21.00 að Hamraborg 1 um hvert stefni í ríkisfjármálum. Gestur veröur Fríðrik Sophusson. Skólar og heimili í Sóknarsalnum í kvöld klukk- an 20.30 verða haldnir fyrirlestr- ar um samstarf skóla og heimila. Skák Skákklúbbar í heimahúsum og innan fyrirtækja fá nú loks tækifæri til að sýna hvað í þeim býr því að annað kvöld, fostu- dagskvöld, verður sérstök „skákklúbba- keppni“ í félagsheimili Taflfélags Reykja- víkur í Faxafeni 12. Keppnin hefst kl. 20 og stendur fram á kvöld. Teflt er á 4 borð- um, 10 mínútna skákir. Staða dagsins er úr áhugamanna- keppni í New York-fylki í Bandaríkjun- um. Svartur, Mengarini, er nýbúinn að fóma hrók fyrir peð á h3 og hvítur, Cold- ing, þarf að gera upp við sig hvort hann á að sætta sig við þráskák og jafntefli eftir 20. gxh3 Dg3+ 21. Khl Dxh3+ 22. Kgl Dg3 + o.s.frv. eða hvort hann getur teflt til vinnings. Hvað sýnist þér, lesandi góðrn-? Hvitur gerir best með að taka jafntefli. Skákin tefldist hins vegar 20. Hf4? Dxf4!! 21. gxh3 Ef 21. Bxf4 Bc5+ og vinnur. 21. - Dg3+ 22. Kfl Dxh3+ og svartur vann auðveldlega. Jón L. Árnason Bridge Eitt af betri spilapörum í Danmörku eru hjónin Dorthe og Peter Shaltz, en sagt er að Dorthe gefi bestu körlum ekkert eftir í íþróttinni. Hér er eitt spil frá þeim hjón- um, en þau sátu í n-s í þessu spili. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: * K74 V KG862 ♦ 10873 4» 9 * ÁG106 V D1094 ♦ -- + D8643 ♦ D9 V Á75 ♦ ÁKD642 + 75 Suður Vestur Norður Austur 14 2* 2f dobl 4V pass pass 5* 58 P/h pass pass dobl Dobl austurs í upphafi lofaði spaðaht og laufstuðningi en það hefði ef til vill veriö betra að stökkva bara strax í fimm lauf. Dobl austurs á fimm tíglum gerði samn- inginn aðeins auðveldari í úrspilinu fyrir Dorthe Shaltz. Vestur spilaði út laufkóng í byijun og skipti síðan í öðrum slag yfir í hjartaþrist - augljóst einspil. Dorthe drap niu austurs á ásinn, tók þijá hæstu í tígli og trompaði lauf með síðasta trompi blinds. í sjöunda slag kom spaðafjarki frá blindum. Austur hefur ekki efni á að fara upp á ás og spaðadrottningin heima átti slaginn. Dorthe tók nú öll trompin og austur lendir í þvingunarstöðu. í blind- um voru eftir spaðakóngur og KG í þjarta og austur valdi aö henda sig niður á ás blankan í spaöa og D10 í hjarta. Það var auðvelt fyrir Dorthe að lesa stöðuna, spila spaða og austur varð að spila upp í hjartagaffalinn. fgajj örn Sigurðsson 9 HÖ32 »3 ♦ G95 .1. Ávr'tnn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.