Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1992, Page 30
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1992. 38 Fimmtudagur 19. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjórn: Hildur Bruun. 18.30 Babar (6:19). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir Aöalsteinni Bergdal. 18.55 Táknmálafróttir. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. Átujafnvæg ið í hafinu (The Wor Þýðandi ogl þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.30 Auðlegö og ástríöur (42:168) | (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Pýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 íþróttasyrpan. I þættinum verður ^ meðal annars farið ( heimsókn til Lillehammer í Noregi, Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagsláár- gerö: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.15 Tónstofan. I þættinum er farið í heimsókn til Ágústu Ágústsdóttur, söngkonu í Holti í Önundarfirði, og rætt við hana um sönglistina. Ágústa syngur einnig nokkur lög t við undirleik eiginmanns síns, séra Gunnars Bjömssonar. Umsjón: Hákon Leifsson. Dagskrárgerð: Óli Öm Andreassen. 21.50 Eldhuginn (11:22) (Gabriel's Fire). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Aöalhlutverk: Ja- mes Earl Jones, Laila Roe Sin- clair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.40 EES (5:6). i Þœttinum verðurfjall- að um atvinnustarfsemi á Evrópska efnahagssvæðinu. Hvernig verður vinnumarkaöurinn með tilkomu EES? Hvað verður um félagsleg réttindi launafólks, hverjir eiga rétt á vinnu hér og á hvaða vinnu? Umsjón: Ingimar Ingimarsson. Stjórn upptöku: Anna Heiður Oddsdóttir. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö afa. Endurtekinn Þóttur frá a síðastliðnum laugardagsmorgni. Stöð 2 1992. 19.19 19.19. 20.15 Elrikur. ViötalsÞáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.30 Eliott systur (House of Eliott I). Breskur myndaflokkur um Eliott systurnar (6:12). 21.25 Aöelns ein jörö. Stuttur þáttur um umhverfismál. Stöð 2 1992. 21.35 Landslagiö á Akureyri 1992. Nú verða leikin og sýnd öll tíu lögin sem keppa til sigurs ( keppninni Landslagið 1992 og þaö er til mik- ils að vinna því sigurlagið hlýtur að launum eina milljón króna. Annað kvöld rennur svo stóra stundin upp í Sjallanum á Akur- eyri og hefst bein útsending Stöðvar 2 og Bylgjunnar þaðan kl. 22:00. 22.25 Laun lostans (Deadly Desire). Frank Decker rekur ásamt félaga sínum fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggisgæslu. Fyrirtækið gengur vel og félagarnir eru í þann mund að ganga frá ábatasömum samn- ingi þegar Frank fellur fyrir rangri konu. Aðalhlutverk: Jack Scal- ia, Kathryn Harrold, Will Patton og Joe Santos. Leikstjóri: Charles Correll. 1990. Bönnuð börnum. 23.55 Hornaboltahetja (Amazing Grace and Chuck). Tólf ára drengur ákveður að hætta að leika íþrótt sína, hornabolta, þar til samiö hef- ur verið um algjöra eyðingu kjarna- vopna. Brátt feta íþróttamenn um allan heim í fótspor hans og þá fara hlutirnir fyrst í gang fyrir al- vöru. Aöalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Alex English og Gregory Peck. Leikstjóri: Mike Newell. 1987. 1.50 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 MIDDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00 13.05 Hádeglslelkrlt Útvarpslelkhuss- Ins, Bjartur og fagur dauftdagl, eftir R.D. Wingfield. Fjórfti þáttur. Þýðing: Ásthildur Egilsson. Leik- stjóri: Glsli Alfreðsson. Leikendur: Anna Kristln Amgrlmsdóttir, Erl- ingur Glslason, Glsli Halldórsson og Jón Sigurbjörnsson. (Áður út- varpað 1977. Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. *4.03 Útvarpssagan, Endurmlnnnlng- ar séra Magnúsar Blöndals Jóns- sonar I Vallanesi, fyrri hluti. Bald- vln Halldórsson les (23). 14.30 SJónartióll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tónlistarkvöldi Rlkisútvarpsins. 3. desember nk. þar sem útvarpað verður frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Háskólablói. Þættir úr sinfónlu nr. 5 I cls-moll eftir Gustav Mahler. Fllharmónlu- sveitin I Nevy York leikur; Leonard Bemstein stjórnar. SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis I dag: Hlustendur hringja I sérfræðing og spyrjast 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttlr. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr. 5.05 Allt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) Stöö 2 kl. 22.25. Laun lostans eru ekkl greldd peningum. Þaðerdálítiöbros- legtaöfagmenn trassaoftaðlítaeflir hlutunnmáeigin heimjn.Bifvélavirkj- arkeyraumábiluð- umbílum.Kranar lekaheimahjápípu- lagningamönnum. FrankDeckerer sérfræðinguríör- yggisgæsluener sjálfuríbráðrih'fs- hættu.Frankferst velúrhendiaðvaka yfirverðmætum annarraogrekur ásamtfélagasínum djásnið sitt, konuna. Iægar samband Franks og konunnar veröur nánara en um var samið flækist iiann í vef oibeldis ogspillingar. fyrir um eitt ákveðið efni og síðan veröur tónlist skýrð og skilgreind. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 Heyrðu snöggvast... 17.00 Fróttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstaflr. Tónlist á síödegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gísla sögu Súrssonar (9). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr MorgunÞaetti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.0Ö-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Bjartur og fagur dauödagi, eftir R.D. Wingfield. Fjórði þáttur hádegisleikritsins endurfluttur. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar islands ( Háskólabíói. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitfska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti I fyrramáliö.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Veröld ný og góð. Bókmennta- þáttur um staðlausa staði. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður útvarp- að sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú, fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við sfmann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekkl frittir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar slnar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 i Plparlandi. Frá Monterey til Altamont. 6. þáttur af 10. Þættir úr sögu hippatónlistarinnar 1967-68 og áhrifum hennar á siðari tlmum. Umsjón: Ásmundur Jónsson og. Gunnlaugur Sigfússon. 20.30 Slbyljan. Hrá blanda af banda- rlskri danstónlist. 22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. i (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttlnn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. ■ 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjaröa. 'Wemrm 12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands olna von. Siguröur Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþrftttafréttlr eltt. Þeir eru lúsiðnir við að taka saman það helsta sem er að gerast I Iþróttunum, starfs- menn Iþróttadeildar. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall. Frétt- irkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik sfðdegls. Hallgrlmur Thorsteinsson og Steingrlmur Öl- afsson taka á málunum eins og þau liggja hverju sinni. „Hugsandi fólk" á sínum stað. 17.00 Slðdeglsfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík siðdcgls. Hallgrlmur og Steingrímur halda áfram að rýna I þjóðmálin. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Mannlegur markaður I beinu sam- bandi við hlustendur og góð tón- list I bland. Slminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason Kristófer vel- ur lögin eins og honum einum er lagið. Orðaleikurinn á slnum stað. 22.00 Púlslnn á Bylgjunnl. Bein út- sending frá tónleikum á Púlsinum. 0.00 Pétur Valgeirsson. Þægileg tón- list fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktln. 13.00 Oll Haukur. 13.30 Bænastund. 16.00 Krlstinn Alfreösson. 17.30 Bænastund. 19.00 Ragnar Schram 22.00 Kvöldrabb umsjón Sigþðr Guð- mundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænallnan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FM^957 12.10 Valdfs Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. i 15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál- um llðandi stundar og Steinar Vikt- í orsson er á ferðinni um bæinn og i tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 islenskfr grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Mir Vllhjálmsson á þægllegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónllst. ( FMt909 AÐALSTÖÐIN 13.00 HJólln snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.30 Útvarpsþátturlnn Radfus. 14.35 HJólln snúast á enn meirl hrafta. M.a. viðtöl við fólk I fréttum. 16.00 Slgmar Guftmundsson og BJörn Þór Sigbjörnsson taka púlsinn á þvi sem er efst á baugl i þjóðfé- laginu hverju sinni. 18.00 Útvarpsþitturinn Radlus. Steinn Ármann og Davífl Þór lesa hlust- endum pistilínn. 18.05 Slgmar og BJörn Þór. 18.30 Tónllstardelld Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orrl og samlokurn- ar.Þáttur fyrlr ungt fólk. FJallaö um næturliflð, félagslff fram- haldsskólanna, kvikmyndir og hvaða skóll skyldl eiga klárustu nemendastjórnlna? 22.00 Útvarp frá Radlo Luxemburg fram tll morguns. Fráttir á ensku kl. 08.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 09.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. BROS 13.00 Fréttlr frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannesson.Hann tek- ur viö þar sem frá var horfiö. 16.00 Síödegi á Suðurnesjum.Ragnar Örn Pétursson og Svanhildur Ei- ríksdóttir skoöa málefni líðandi stundar. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. 22.00 Undur lífsins.Lárus Már Bjöms- son. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fróttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Bylgjan - feagörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 ísafjörður síödegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttlr. 20.10 Eiríkur Björnsson & Kristján Freyr á fimmtudagskvöldi. 22.30 Kristján Geir Þorláksson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 5 óCin fin 100.6 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári. 19.00 Ókynnt tónllst. 21.00 Ólafur Blrgisson. 1.00 Næturdagskrá. 13.00 E Street. 13.30 Geraldo. 14.30 Another World. 15.15 Santa Barbara. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Famlly Tles. 19.30 Full House. 20.00 W.I.O.U. 21.00 Chances. 22.00 Studs. 22.30 Star Trek: The Next Generatlon. 23.30 Tíska. 24.00 Dagskrárlok. ★ ** EUROSPORT ★ , * ★ ★★ 13.00 Tennls: ATP Tour. 16.00 Equestrlan WorldCup Jumping. 17.00 Eurotop Event: Tlcket To The World Cup Magazine. 19.00 Eurofun Magazlne. 19.30 Trans World Sport Magazlne. 20.30 Eurosport News. 21.00 Knattspyrna. 22.30 Tennls: ATPTourFrankfurtGer- many. 23.30 Eurosport News. SCREENSP0RT 12.30 Snóker. 14.30 NBA körfuboltlnn 1992. 16.30 Millstreet Indoor Show Jump- ing. 17.30 Grundig Global Adventure Sport. 18.00 NHRA Drag Raclng. 18.30 Powerboat World. 19.30 Faszlnatlon Motorsport. 20.30 Hollenskur fðtbolti. 21.00 Spænskur fótboltl. 22.00 Evrópuboltlnn. 23.30 Hollenskt meistaramót I kellu., Janis Joplin var ein helsta söngkona hippatímabilsins. Rás 2 kl. 19.32: í Piparlandi - frá Monterey til Altamont Að loknum kvöld- og Ekki fréttum upp úr hálfátta verður á dagskrá rásar 2 sjötti þátturinn Úr Pipar- landi, þættir úr sögu hippa- tónhstarinnar 1967-1968 og áhrifum hennar á síðari tímum. í síðasta þætti flölluðu þeir Ásmundur Jónsson og Gunnlaugur Sigfússon um tilkomu hippakúltúrsins í San Francisco, bítkynslóð- ina og helstu hljómsveitir þessa tíma. í kvöld halda þeir áfram þar sem frá var horfið síðast og segja ffá skáldmn, skyn- víkkun og helstu hljóm- sveitum þessa tíma. Síðustu tiu daga hafa lög- Ín sem keppa til úrsllta i keppninni um Landslagið á Akureyri verið frumflutt á Stöð 2, eitt af öðru. Til þess að áhorfendur geti borið lögin saman og spáö í hvert þeirra er líklegast til að hljóta titilinn Landslagið 1992 verða þau öil flutt í ein- um þætti i kvöld. Þorvaidur B. Þorvaldsson, gítarleikari í Todmobile, sá um allar útsetningar en hann hefur meö sér úrvals- liö tónlistarmanna í hljóm- sveitinni. Eiður Ámason ber trommurnar, Kjartan Valdimarsson gælir ^ við hljómborðið, Eiður Áma- son plokkar bassann og auk Þorvaldar spilar Jón Elvar Hafsteinsson á gítar. Keppnin hefur verið hald- in þrisvar sinnum áður en aldrei utan Reykjavíkur. Úrslitakvöldið verður á Akureyri annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bylgjunni. Keppnin gefur lagahöf- imdum kost á að koma tón- smíðum sínum á framfæri og vinnmgsbafi veröur eirrni milljón ríkari. Ágústa Agústsdóttir nam söng hjá austur-þýsku söngkon- unni Hannelore Kushe. Sjónvarpið kl. 21.15: Tónstofan Sjónvarpsmenn bmgðu sér vestur á flrði og tóku hús hjá Ágústu Ágústsdóttiu- söngkonu sem býr í Holti í Önundarfirði. Ágústa nam á sínum tíma söng hjá austur- þýsku söngkonunni Hann- elore Kushe og er löngu orð- in þjóðkunn fyrir söng sinn. í þættinum ræðir Hákon Leifsson við Ágústu um feril hennar og sönglistina vítt og breitt en Ágústa syngur einnig nokkur lög við undir- leik eiginmanns síns, séra Gunnars Bjömssonar. Dagskrárgerð annaðist Óli Öm Andreassen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.