Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 2
2
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993.
Fréttir
Umræðum um EES-samninginn lokið á Alþingi:
Davíð útilokar umræður
stjórnarliða um EB-aðild
- segir EES-samninginn taka gildi innan hálfs árs
„Þetta eru búnar að vera miklar
umræður og mun meiri en þekkst
hefur annars staðar. Það er ágætt
að þeim sé nú lokið. EES-máliö er
mikið meira en fullrætt," segir
Davíð Oddsson forsætisráðherra.
Aðspurður útilokar Davíð um-
ræður meðal stjómarliða mn EB-
aðild, þó svo að Karl Steinar
Guðnason hafi látið þá skoðun í ljós
á Alþingi í síöustu viku aö tíma-
bært sé fyrir íslendinga að leggja
fram aöildarumsókn.
Þriðju og síðustu umræðu um
EES-samninginn á Alþingi lauk á
laugardaginn. Atkvæðagreiðsla
um samninginn fer fram í dag og
þykir Ijóst að hann verði sam-
þykktur með atkvæöum allra þing-
manna Alþýðuflokks og stórs
meirihluta þingmanna Sjálfstæðis-
flokksins. Eyjólfur Konráð Jóns-
son, Ingi Bjöm Albertsson og Eg-
gert Haukdal hafa einir stjórnar-
sinna boðað andstöðu við samning-
inn.
Hins vegar hafa sex stjómarand-
stæðingar, 5 úr Framsóknarflokki
og 1 úr Kvennalista, lýst þvi yfir
að þeir muni sitja hjá í atkvæða-
greiðslu um samninginn, þau Hall-
dór Ásgrímsson, Jón Kristjánsson,
Finnur Ingólfsson, Valgerður
Sverrisdóttir, Jóhannes Geir Sig-
urgeirsson og Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir. Full andstaða er hins
vegar gegn samningnum í þing-
flokki Alþýöubandalagsins.
Sérkennileg framkoma Inga
Björns
Að sögn Davíðs er þaö afar sér-
kennileg framkoma af hálfú Inga
Bjöms Albertssonar að tilkynna
ekki fyrirfram félögum sínum í
þingflokki Sjálfstæðisflokks að
hann hygöist greiða atkvæði gegn
EES-samningnum. Á fundi þing-
flokksins hafi verið leitað eftir af-
stöðu manna fyrir nokkrum dögum
og þá hafi hann ekki boðað and-
stöðu. Á hinn bóginn hafi bæði
Eggert Haukdal og Eyjólfur Konráð
gert grein fyrir afstöðu sinni.
„Hann kaus að láta ekki flokksfé-
laga sína vita um afstöðu sína fyrr
en í síðustu ræðu þegar búið var
að ákveða að hætta umræðum.
Þetta er sérkennileg framkoma en
hann verður að hafa það eins og
hann vill.“
Davíð segir það nú einungis
formsatriði að ganga frá EES-
samningnum. Gera þurfi nokkrar
leiðréttingar vegna Sviss. Sameig-
inlegur skilningur manna sé aö
samningurinn geti tekið gildi á
fyrri hluta ársins og ekki síðar en
um mitt ár.
-kaa
Landhelgisgæslan náði I mikið slasaöan mann á laugardagskvöldið. Hér er verið að koma með hann á Borgar-
spftalann. DV-mynd S
Tvö vélsleðaslys í nágrenni Reykjavikur:
Á gjörgæsludeild mikið meiddur á höfði
Á laugardagskvöldið rétt fyrir
klukkan níu var hringt í Landhelgis-
gæsluna vegna vélsleðaslyss viö
Kjalveg. Þyrla Vamarliðsins fór á
staðinn og náði í mikið slasaðan
mann og flutti hann á Borgarspítal-
ann. Slysið varð skammt fyrir sunn-
an Hlöðufell. Ekki er nákvæmlega
vitað um tildrögin en þama hafði
verið á feröinni hópur fólksájeppum
og vélsleðum. Vélsleðamaðurinn
hlaut verulega höfuðáverka og var
fluttur á gjörgæsludeild.
Annað vélsleðaslys varö um fimm-
leytiö á laugardag á Grafningsvegi
viö Þingvallaveg. Maöur ók vélsleða
sínum á 80 kílómetra hraöa og lenti,
aö sögn lögreglunnar, á steini. Við
það hentist hann 28 metra frá sleðan-
um og handleggsbrotnaði. Auk þess
hlaut hann einhver bakmeiösl. Mað-
urinn var fluttur á slysadeildina með
sjúkrabíl. Hann var grunaöur um
ölvunviöakstur. -em
Sænskur flugmaður nauðlenti á Keflavlkurflugvelli:
Hef uráður lent í sjónum við
íslandsstrendur
Ingi Bjöm Albertsson um EES-málið:
Harmaað
þjóðinséekki
spurð álits
- segir sér ftjálst aö hafa skoðanir í þj^gflokkniim
„Ég var fyrir löngu búinn að lýsa
því yfir að ég myndi nota minn tíma
til fulls áöur en ég tæki afstöðu til
EES-samningsins. Afstaða mín þurfti
ekki að koma neinum á óvart. Ég
harma að þjóðin skuli ekki fá að segja
álit sitt í jafn stóru og afdrifaríku
máh. Þaö hefði veriö skynsamlegasta
leiðin,“ segir Ingi Bjöm Albertsson,
þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
í lok umræðna um EES-málið á
laugardaginn lýsti Ingi Bjöm því yfir
að hann myndi greiða atkvæði gegn
EES-samningnum. Þessi afstaða Inga
Bjöms kom mörgum samflokks-
mönnum hans á óvart enda hafði
fariö fram hðskönnun í þingflokkn-
um varðandi afstöðu manna. Þá lét
Ingi Bjöm hvorki uppi andstöðu né
stuðning.
„Ég kannast ekki við að það hafi
verið gengið á menn í þingflokki
Sjálfstæðisflokks og þeir spurðir um
afstöðu sína. Mönnum er íúns vegar
frjálst að hafa sínar skoðanir, ég
mína og þeir sína. Andstaða mín
grundvallast fyrst og fremst á stjórn-
arskrárþætti málsins og eins tel ég
að máhð hggi ekki nógu skýrt fyrir.“
-kaa
Átta bílar í hálendisferð:
Ekkert samband
síðan á laugardag
- lögreglan telur fólkiö sitja um kyrrt í Snæfellsskála
í nágrenni Egilsstaöa vora átta um lofúðu að hlusta á útvarpið og
jeppabifireiöar staddar inni við fara eftir öhum settum reglum
Snæfeh. Fólkið lagði af staö á laug- Lögreglan hefur ekki náð sam-
ardagsmorgun í helgarferð og ætl- bandi viö fólkið en frétti af því rétt
aði að koma aftur í gær. Lögregl- áður en þaö kom 1 skálann. A Eghs-
unni hefur ekki tekist aö ná sam- stööum biðu menn eftir vonda
bandi viö það en hefúr fregnir af veðrinu um kaffileytlö í gær en
að hópurinn ætíi að bíða af sér ekki vora neinar sérstakar réðstaf-
veðrið í skála sem ne&ist Snæfells- anir geröar. Fólk gekk frá öhu sem
sltóli. . var lauslegt og Björgunarsveitin
Þetta era vanir fiallagarpar sem og almannavamaneftid vora í við-
aö sögn lögreglunnar á Egilsstöö- bragösstöðu.
UmborðíVenusi:
Á laugardaginn nauölenti lítil eins
hreyfils flugvél á Keflavíkurflug-
velh. Flugmaöur flugvélarinnar er
sænskur og heitir Ruben Várjefelt,
ferjuflugmaður aö atvinnu. Að sögn
Skúla Jóns Sigurössonar, fram-
kvæmdastjóra flugslysarannsókna-
dehdar flugmálasljómar, lagöi Ru-
ben af staö frá Sept Else, sem er ht-
ih eyjaklasi út af Nýfundnalandi, í
síöustu viku. Flugvélin er eins hreyf-
ils, af geröinni Sessna 182. Vélin er
skrásett 1 Bandaríkjunum.
„Þegar Ruben nálgaöist Keflavík
drapst á mótommn og hann fór að
ganga skrykkjótt. Þegar hann var um
tvær mflur frá landi drapst á vél-
inni. Ruben kom mótomum ekki í
gang aftur en var svo heppinn að
komast inn til lendingar á Keflavík-
urflugvelh," segir Skúh Jón.
„Ruben ætlaði aö fljúga tfl Reykja-
víkur en ég stoppaði hann af og
kraföist þess að flugvirkjar skoðuöu
vélina. Síðar flaug Ruben áfallalaust
til Reykjavíkur og geymir vél sína í
flugskýli ftjá íslandsflugi.“ „Ruben
er með mikla reynslu en tekur örugg-
lega einhveija óþarfa áhættu svo að
eitthvað fer úrskeiðis. Þetta er í ann-
að skiptið sem hann lendir í vand-
ræðum hér við land. Fyrir þremur
eða fjóram árum lenti hann í sjónum
langt suður af landinu, fann ekki
landið og varö eldsneytislaus. Hon-
um var síðan bjargað en hann er síð-
ur en svo ábyrgöarfullur flugmað-
ur,“sagðiSkúhJónaðlokum. -em
„Þaö voru komin um tíu vindstig
þegar viö hættum á veiðum um
klukkan fiögur í gær. Þaö var tals-
vert veður en við höfum oft veriö
í verra veöri en þessu,“ sagöi Sölvi
Pálsson, fyrsti stýrimaður á tógar-
anum Venusi frá Hafnarfirði, í
morgun þegar Venús lá í vari inn
á ReyöarfirðL
„Við vorum í Reyöarfiaröardýp-
inuífrekarilélegufiskiríLViöviss-
um aö það myndi skella á bræla,
veðurkortaritarinn var búinn að
gefa það tfl .kynna. Þetta var nú
aTmér landstimið,“ sagði Sölvi
styrimaöur.
-sme