Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Síða 2
Fréttir
Játar kynferðismisnotkun
á broskaheftum karlmanni
Fimmtugur karlmaöur hefur ját-
aö við yfirheyrslur hjá Rannsókn-
arlögreglu ríkisins að hafa misnot-
aö þrjátíu og fimm ára þroskaheft-
um tíma.
Upphaf málsins er þaö aö lögregl-
unni harst til eyrna aö þroskahefti
maöurinn hetöi verið misnotaður.
Hann kom síöan til lögreglu, sagði
frá málsatvikum og greindi frá því
að atburðimir hefðu átt sér staö
um þrisvar sinnum á síðasta ári
gegn sínutn vííja.
Maðurinn er verulega greindar-
skertur og býr h)á ættingjum sín-
um í austurborg Reykjavíkur.
Við rannsókn málsins kom í Ijós
að fimmtugur karlmaöur átti sök á
málinu en hann þekkir þann
þroskahefta í gegnum þriðja aðila.
Sá aðili er ekki talinn tengjast mál-
inu á nelnn annan hátt
Maðurinn var handtekmn og við
yfirheyrslur játaði hann að hafa
haft uppi kynferðislega tilburöi
gagnvart þeim þroskahefta. Mað-
urinn játaöi að kynferöisleg mis-
notkun hefði átt sér stað tvisvar
sinnum á síðastliðnu ári. Hann
neitaði hins vegar að samræðið
hefði verið gegn vtija þess þroska-
Að sögn rannsóknarlögreglu er
málið talið upplýst og hefur mann-
inum verið sleppt úr haldi. Málið
verður sent ríkissaksóknara sem
gefur út ákæru á hendur mannin-
um.
Ánægðir kvikmyndaleikstjórar. Hilmar Oddsson og Friðrik Þór Friðriksson fengu stærstu styrkina úr Kvikmynda-
sjóði íslands þetta árið og eru báðir í startholunum. DV-mynd BG
Úthlutun úr Kvikmyndasjóði:
Friðrik og Hilmar
fengu hæstu styrkina
íslenska kvikmyndasamsteypan,
sem er fyrirtæki Friðriks Þór Frið-
rikssonar og fleiri, fékk hæsta fram-
leiöslustyrkinn, 26 miHjónir (21,6%
af heildarkostnaöi) frá Kvikmynda-
sjóði íslands til að gera kvikmyndina
Bíódaga en í gær var úthlutað 75
milljónum úr sjóðnum til kvik-
myndagerðarmanna. Næststærsta
styrkinn fékk Nýja bíó, fyrirtæki
Hilmars Oddssonar og fleiri. Fékk
Hilmar 23 milljónir (36,3% af heildar-
kostnaði) til að gera kvikmyndina
Vita et Mors en í henni er fjallað um
líf Jóns Leifs tónskálds. Þetta voru
langstærstu styrkimir sem úthlutað
var að þessu sinni en alls fengu 19
aðilar styrki úr kvikmyndasjóði.
Ein önnur leikin kvíkmynd fékk
framleiðslustyrk, Stuttur frakki, 3
milljónir. Er sú kvikmynd langt
komin. Sjö aðilar fengu styrk til
handritsgerðar og undirbúnings en
hæst var veitt 1 milljón í þeim flokki.
Þriðja hæsta styrkinn fékk Þór Elís
Pálsson, 7 milljónir, til framleiðslu á
stuttmyndinni Nifl.
Úthlutunamefnd skipuðu Ámi
Þórarinsson ritstjóri, Kristbjörg
Kjeld leikkona og Laufey Guðjóns-
dóttirdagskrárfulltrúi. -HK
Maður dæmdur í fangelsi fyrir samræði við sofandi konu:
Klippti fötin utan af kæranda
Hæstiréttur hefur dæmt 23 ára
Reykvíking í 6 mánaða fangelsi fyrir
að hafa haft samræði við konu sem
svaf ölvunarsvefni heima hjá sér í
Reykjavík í desember 1991. Dómur-
inn þyngdi refsingu Héraðsdóms
Reykvfldnga í málinu sem dæmdi
sömu refsingu en skilorðsbatt 3 mán-
uöi af henni.
Maðurinn var dæmdur fyrir að
hafa klippt fót konunnar utan af
henni áður en hann hafði við hana
samræði. Hann gaf ýmsar skýringar
á því athæfi sínu, til að réttlæta
gjörðir sínar - þetta hefði verið
„grín“ og átt að vera “spennandi".
Dómurinn komst að þeirri niður-
stööu að þessar skýringar væra ótrú-
verðugar. Eftir verknaðinn hitti
maöurinn tvö vitni í málinu og gaf
þeim upp rangt nafh. Þetta taldi dóm-
urinn einnig ótrúverðugt og til þess
fallið að styðja kæm konunnar þess
efnis aö maðurinn hefði haft við hana
samræði án þess að hún gerði sér
grein fyrir því.
Dóminn kváöu upp hæstaréttar-
dómaramir Þór Vilhjálmsson,
Gunnar M. Guömundsson, Haraldur
Henrysson og Hjörtiu1 Torfason og
Bjami K. Bjamason fyrrverandi
hæstaréttardómari. -ÓTT
Er Ríkisútvarpið í
„keðjubréfaskriftum"?
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
„Það sem mér finnst skrítnast við
þetta bréf er að það er sent á bréfs-
efni frá Ríkisútvarpinu og á umslag-
inu, sem bréfið var í, er póststimpill
þeirrar stofnunar. Bréfið er nafn-
laust svo þaö liggur beinast við að
ætla að Ríkisútvarpið sé að senda
fólki þessi bréf,“ segir kona á Akur-
eyri sem fékk sent keðjubréf fyrir
nokkrum dögum.
Bréfið er eitt svokaflaðra „hamingju-
bréfa“ sem af og til skjóta upp kolflnum
hér á landi. Það er skrifað á ensku og
boðskapur þess er sá að ef viðtakandi
þess sendi 20 aðilum sams konar bréf
innan fjögurra sólarhringa eigi hann
hamingju í vændum sem getur m.a.
boðist í formi happdrættisvinnings.
Það er einnig skýrt tekið fram að sá
sem skerst úr leik og ekki sendir 20
bréf áfram eigi yfir höfði sér óham-
ingju og nefnd era dæmi um fólk sem
galt fyrir það með lífinu.
Konan á Akureyri sagðist ekki taka
svona bréf alvarlega, þetta væri ekki
nema til að hlæja að og bréfið færi í
ruslakörfuna. „Þaö sem ég undrast
hins vegar er að opinber stofnun skuli
vera notuð til að greiða sendingar-
kostnað undir slík bréf,“ sagði konan.
w Erlendir ríkisborgarar:
ísland lokkar
til sín fleiri konur
en karla
- Danir Qölmennastir útlendinga hér á landi
Útlendum ríkisborgumm á íslandi -363 Bretar, 111 Júgóslavar, 233 Pól-
veijar, 271 Þjóðveiji, 657 Bandaríkja-
menn, 135 FUippseyingar, 48 Kínverj-
ar, 148 Tælendingar og 17 frá Græn-
höfðaeyjum.
Þó konur séu í meirihluta erlendra
ríkisborgara hér á landi gildir það
þó ekki um öll þjóðemin, til dæmis
Eista, ítali, Júgóslava, Japana, Tyrki,
og Marokkómenn. Konur era hins
vegar í yfirgnæfandi meirihluta sé
horft til ríkisborgara frá Póllandi,
Tælandi, Filippseyjum og Þýska-
landi. -kaa
fækkaði um 10,5 prósent á síðasta ári
eða samtals 569. Mest varð fækkunin
á Austurlandi eða 22,9 prósent. Á
Norðurlandi eystra fjölgaði hins veg-
ar erlendum ríkisborgurum um 2,3
prósent. í lok síöasta árs bjuggu sam-
tals 4.826 erlendir ríkisborgarar á
íslandi, þar af 2.835 konur og 1.991
karl.
Hlutfallslega er frændþjóðin Danir
fjölmennust hér á landi en afls vom
hér búsettir 1.095 Danir í árslok 1991.
Þá voru hér meðal annars búsettir
Samvinnuferöir - Landsýn:
Sala haf in á
orlofsferðum
verkalýðsfélaga
„Við erum mjög ánægðir með
þennan samning sem náðst hefur við
Flugleiöir. Meöaltalshækkunin á or-
lofsferðunum er ekki nema 8 pró-
sent,“ segir Helgi Jóhannsson, for-
sfjóri ferðaskrifstofunnar Sam-
vinnuferðir-Landsýn.
Ferðaskrifstofan býður nú í sam-
vinnu við átta verkalýðsfélög firmn
þúsund sæti til ellefu borga í sumar,
það er Kaupmannahafnar, Óslóari
Stokkhólms, Gautaborgar, Glasgow,
London, Lúxemborgar, Amsterdam,
Parísar, Vínar og Baltimore.
Ferð til Kaupmannahafnar kostar
17.900 krónur sé um staðgreiðslu að
ræða. Til Glasgow kostar ferðin
14.900 krónur en 35.500 til Baltimore.
Sala á ferðunum hefst á mánudag og
stendur til 3. maí. Eftir 28. febrúar
hækkar verðið um 1500 til 2.000 krón-
ur.
Verkalýðsfélögin sem aðild eiga að
samningnum em BSRB, ASÍ, VR,
BHM, KÍ, FFSÍ, HFÍ og SÍB.
-IBS
LAUGÁRDAGUR 16. JANÚAR 1993.