Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Side 21
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993. 21 dv_____________________________Bridge Bridgeheilræðakeppni BOLS: Ekki ganga á spýtunni Það óvenjulega við bridgeheilræði dagsins er ef til vill sú staðreynd að það er ætlað byrjendum í bridge. Það er því við hæfi að bridgekennari ann- ist verkið og það er Bandaríkjamað- urinn David Poriss. Við gefum hon- um orðið: „Geriö ykkur í hugarlund hve auð- velt er að ganga á jörðinni á spýtu sem er sex fet á lengd og eitt á breidd. Takið síðan sömu spýtu og leggið milh tíu hæða húsa og verkið er því sem næst óhugsandi. Þegar refsingin af mistökum hækkar hefir maður tilhneigingu til þess að breyta um aðferð. Maður gengur einfaldlega eft- ir spýtunni á jörðunni en maður myndi reyna að skríða á henni milli tíu hæða húsa. Refsing fyrir mistök í bridge er samt sem áður aðeins huglæg ekki líkamleg þannig að refs- ingin er aðeins í huga spilarans. Flestir reyndir bridgespilarar gleyma hve hræddur byijendasagn- hafinn getur orðið og fyrirbrigðið virðist tengt hæð lokasamningsins. Þetta getur einnig átt við góða spilara þegar andstæðingarnir eru þekktir sem sérfræðingar. Þegar þeir lenda í sviðsljósinu verða þeir ofsahræddir - segir David Poriss og dómgreindin flýgur út um gluggann. Komist sagnhafi yfir hræðsluna gæti honum opnast nýjar víddir í úrspilinu. Bridge Viö skulum taka dæmi úr keppni. Þú ert að spila við bandarísku lands- liðsmennina Eddie Kantar og Alan Sontag. V/A-V * 985 V G74 ♦ ÁG103 + G82 ♦ 7632 V 5 ♦ ?87 + D10764 * G104 V ÁKD93 ♦ K62 + 53 Eddie í vestnr opnar á einu grandi (15-17 HP) og það er passað til þín í suður. Á hagstæðum hættum leyfir þú þér að segja tvö hjörtu. Þegar hér er komið sögu doblar Eddie. áhættan hefir skyndilega vaxið og spýtan á jörðinni hefir flutt sig um nokkrar hæðir. Ef þú vinnur spilið verður þú uppi í skýjunum en ef þú tapar því þá er auðmýkingin algjör. Eddie tekur þrjá hæstu í spaða, síð- an spilar hann ás og kóng í laufi og þriðja laufi. Þú trompar og tekur trompin. Þú ert sveittur í lófunum, með svitaperlur á enninu, hver á tíg- uldrottninguna? Eddie hefir þegar sýnt nákvæmlega 16 HP. Grandopnunin sýnir 15-17 HP, þannig að hann getur ekki átt tígul- drottningu. Þú svínar gegnum aust- ur eða varstu of taugaóstyrkur til þess að reikna þetta út? Að skilja þennan hugsanagang og að yfirvinna hræösluna er þýðingarmikið til þess að þú getir bætt spilamenskuna. BOLS heilræði mitt er því: Láttu ekki hæð samningsins eða gæði and- stæðinganna eyðileggja hugsana- gang þinn. Lærðu að ganga í hugan- um eftir spýtunni á jörðinni í stað þess að skríða á spýtunni milli hæða. V 10862 ♦ ?54 .1. Á LrO Reykjavíkurmót í sveitakeppni Síðastliðinn miðvikudag lauk und- ankeppni Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni. Alls kepptu 24 sveitir en 8 þær efstu unnu sér rétt til þátt- töku í útsláttarkeppni og 12 efstu fengu rétt til spilamennsku í undan- keppni íslandsmóts í sveitakeppni. Lokastaðan að lokinni riðlakeppn- inni varð þessi: 1. Ghtnir 462 2. VÍB 441 3. Tryggingamiöstöðin 438 4. Roche 429 5. Landsbréf 425 6. S. Ármann Magnússon 407 7. Hrannar Erlingsson 390 8. Nýherji 378 9. Símon Símonarson 359 10. Gísh Steingrímsson 348 11. Hjólbarðahölhn 344 12. Júlíus Snorrason 335 13. Ármenn 331 14. Gunnlaugur Kristjánsson 323 Sveit Gunnlaugs verður varasveit fyrir Reykjavík þar sem sveit Ár- manna keppti ekki um réttinn til Reykjavíkurmóts. Spilarar í sveit Ghtnis eru Aðalsteinn Jörgensen, Björn Eysteinsson, Guðmundur Sveinn Hermannsson, Helgi Jó- hannsson og Ragnar Magnússon. Spilarar í sveit VIB eru Guðlaugur R. Jóhannsson, Öm Arnþórsson, Páh Valdimarsson, Karl Sigurhjart- arson og Sigfús Öm Árnason. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar er skipuð þeim Val Sigurðssyni, Sig- urði Sverrissyni, Hrólfi Hjaltasyni, Sigurði VUhjálmssyni, Braga Hauks- syni og Sigtryggi Sigurðssyni. Sveit Roche er skipuð Hauki Ingasyni, Gylfa Baldurssyni, Sigurði B. Þor- steinssyni, ísaki Emi Sigurössyni, Jóni Hjaltasyni og Steingrími G. Pét- urssyni. Spilarar í sveit Landsbréfa eru Jón Baldursson, Sævar Þor- björnsson, Matthías Þorvaldsson, Sverrir Ármannsson, Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson. í sveit S. Ármanns eru Ólafur og Hermann Lárussynir, Hjördís Ey- þórsdóttir, Ásmundur Pálsson, Jak- ob Kristinsson og Pétur Guðjónsson. í 8 hða úrshtum spha saman sveit- ir Ghtnis við Nýherja (1), VÍB og Hrannars (2), Tryggingarmiðstöðv- arinnar og S. Ármanns (3) og Roche og Landsbréfa (4). SpUað verður á miðvikudag, 20. janúar, og verður spUaður 32ja spila leikur. Keppnisstjóri í Reykjavíkurmót- inu, Kristján Hauksson, reiknaði út árangur einstakra para í mótinu, enda vom spUuð sömu spUin miUi sveita í öhum umferðum. Bestum árangri aUra para náðu Sigurður Sverrisson-Valur Sigurösson sem skomðu 18,75 stig að meðaltah í 10 leikjum. Sviðsljós Hádegisverður á Argentínu Matargestirnir á Argentínu steikhúsi eru af ýmsu sauðahúsi. Á dögunum kom þar t.d. kálfur i hádegisverð en þegar betur var að gáð reyndist hér vera á ferð kynning i tengslum við svakamálaleikrit þeirra Harrý og Heimis á Bylgjunni. Frá og með nk. þriðjudegi gefst gestum Argentinu kostur á svakamálamáltíö ásamt því að leysa létta og.skemmtilega svakamálaþraut. DV-mynd RaSi DALEIÐSLA Tímar í dáleíðslu geta hjálpað þér á ýmsa vegu t.d.: Hætt að reykja, stjóma mataræðí, losnað við feimni, sviðskrekk, ná betrí árangri í íþróttum - starfi, losna við þunglyndi, bæta minni, Iosna við kynlífsvandamál o.m.fi. Friðrik Páll Ágústsson R.P.H. C.Ht. Vesturgata 16, Sími: 91-625717 Árshátíð Brunavarðafélags Vestmannaeyja í tilefni af því að 20 ár eru liðin frá gos-byrjun í Heimaey hefur Brunavarðafélag Vestmannaeyja ákveðið að halda árshátíð sína á veitingastaðnum Höfðanum í Vestmanna- eyjum 23. janúar nk. Sérstaklega bjóðum við velkomna þá brunaverði er voru við störf í Vestmannaeyjum á gos- tímabilinu. Allar nánari upplýsingar gefa Einar Steingríms- son í síma 98-11209 og Sigurður Georgsson í síma 98-11737. Vinsamlega hafið samband fyrir 19. janúar. HRAÐNAMSTÆKNI í TUNGUMÁLANÁMI ENSKA - ÞÝSKA - DANSKA - FRANSKA - fíALSKA - SPÆNSKA OG ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA SKRÁNING STENDUR YFIR Opið um helgina frá kl. 12-16. MÁLASKÓLINN MÍMIR SÍMI 10004 Námskeiðin hefjast 18. janúar LANGAR ÞIG AÐ LÆRA? Fullorðinsfræðslan býður upp á allt helsta námsefni grunn- og framhalds- skólanna. Um er að ræða bæði nám- skeið og námsaðstoð, hóp- og einstakl- ingskennslu. Enska * Sænska * Danska íslensk stafsetning Máluppbygging og málfræði Hagnýtur reikningur Hægt er að Ijúka námi í þessum fogum með prófum samsvarandi grunnskólaprófí. íslenska fyrir útlendinga • Franska • Spænska alska • Þýska • Stærðfræði • Eðlis- og efnafræði • Bókhald og skrifstofutækni • Ritaranám • Viðskipta- enska • Rekstrarhagfræði • Tölvufræðsla H*g, er að taka helstu framhaldsskólaáfanga með prófum samsvarandi prófáföngum fram- haldsskólanna Við bjóðum einnig upp á stutt hraðnámskcið með kennslu 3-5 sinnum í viku. Öo'fM«un 25% ^ 7G Hjemmur'1*'5' / AFHÆUS- lei.SiErfdslí, AFSLATTUR Opið alla daga allan ársins Itring

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.