Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Page 30
38
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993.
AC-Mllan, ítalska stórveldið í knattspymu:
Leggur veð -
bankana í rúst
Metin halda áfram að faUa hjá
knattspymuliðinu AC-Milan á ftaJ-
íu, liðinu sem án efa er sterkasta
félagslið heims um þessar mundir.
Sumir vilja jafnvel halda því fram
að hðið sé það sterkasta sem nokk-
um tíma hafi komið fram á sjónar-
sviðið.
ítalska deildin er jafnan spiluð á
sunnudögum og síðastliðinn
sunnudag þurfti lið Cagliari að bíta
gras í viðureign sinni gegn AC-
Milan. Sá leikur var sá 50. í röðinni
sem Milan lék án taps og það í
sterkustu knattspymudeild heims.
Síðasti tapleikur Milan-liðsins er
að hverfa í minningum flestra
þeirra sem fylgjast með liðinu, en
hann var gegn hði Bari í maí árið
1991!
Stefna á
meistaratitilinn
Á árinu 1992 komst hð AC-Milan
fyrst ítalskra Uða taplaust í gegn-
um heilt keppnistímabil og nýja
árið hófst með enn einu metinu.
Þá vann AC-Milan 7. útisigur sinn
í röð. Keppnistímabilið 1992-93 er
nú rösklega hálfnað og Uðiö virðist
ekki neitt frekar líklegt th að tapa
leik á þessu keppnistímabiU. Það
hefur 8 stiga forystu á næsta Uð og
er nánast öruggt um titiUnn.
Þessi velgengni hefur eyðhagt
aha spennu varðandi veðbanka á
ítaUu. Vaninn er að veðjað sé háum
fjárfúlgum um það hvaða Uð muni
hampa titUnum í lok tímabUsins
en á þessu tímabiU viU enginn
veðja á annað Uð en AC-MUan.
Ýmsir aðUar knattspymuhreyf-
ingarinnar þarlendis hafa miklar
áhyggjur af þessari þróun. í blöð-
um hafa komið fram hugmyndir
um að setja þak á þær fjárhæðir
sem ítölsk Uð mega eyða í erlenda
leikmenn. Einnig hefur verið reif-
uð sú hugmynd að taka upp svipað
kerfi og notað er í bandaríska
körfuboltanum. í hvert sinn sem
fram koma efnhegir ungUngar í
knattspymu verði lakari Uðunum
gefinn fyrsti valréttur. Það ætti að
geta orðið til þess að minnka styrk-
leikamuninn milU Uða í ítalska
boltanum.
Nægirpeningartil
Aðstandendur AC-Milan Uðsins
era ekki hrifnir af þessum hug-
myndum. MargmiUjónarinn Ber-
lusconi, eigandi AC-MUan og mikU
aðsókn á leiki Uðsins (meðaltal
70.000) tryggir geysisterka fiár-
hagsstöðu Uðsins. Hún gerir AC-
MUan stórveldinu kleift að kaupa
bestu og dýmstu leikmenn heims.
Liðið hefur nú á að skipa 6 erlend-
um leikmönnum í heimsklassa en
þó mega, samkvæmt ítölskum regl-
um, aðeins þrír þeirra vera inni á
leikveUinum í einu.
Berlusconi, sem er eigandi sjón-
varpsstöðvar og stórrar verslun-
arkeðju, er ekki hrifinn af þeim
breytingarhugmyndum sem fram
hafa komið. „Eins og aUir vita er
knattspyman sveiflukennd og þó
að AC-MUan sé á toppmnn núna
mun velgengnin taka enda og þá
munu gagnrýnisraddimar þagna,“
sagði Berlusconi í blaðaviðtaU í síð-
ustu viku. „Sagt er að við höfum
drepið niður keppnina í ítalska
boltanum en þegar við töpum
tveimur leikjum í röð verður skrif-
að um stórveldið sem féU.“
: v: |
Leikmenn AC-Milan liðsins hafa haft ríka ástæðu til að fagna á undanförnum árum. Hér fagna þeir sigri í leik gegn Suður-Ameríkumeisturunum
Atletico National frá Kólumbíu sem fram fór í Tokyo og unnu þar með til nafnbótarinnar besta félagslið heims.
Margar gagnrýnisraddimar hafa
komið frá Uðum sem hafa í raun
eytt jafnmiklum peningum og AC-
Milan í kaup á leikmönnum. Mun-
urinn er sá að fiárfestingar AC-
MUan og góö sfióm skUa árangri,
en ekki hjá öðmm ítölskum stórUð-
um.
Hollenska þríeykið
Berlusconi tók við Uðinu á miðj-
um níunda áratugnum. Hann réð
sem þjálfara Arrigo Sacchi, sem
hafði Utla reynslu, en hann stóð svo
sannarlega undir vaUnu.
TU Uðsins vora fljótlega keyptar
þrjár stórsfiömur frá HoUandi,
Ruud GuUit, Marco van Basten og
Frank Rijkaard. Sacchi tók upp
nýja leikaðferð, fiögurra manna
flata vöm með hreyfanlegum
miðjumönnum sem reyna að eyði-
leggja miðjuspU mótherjanna. Sú
leikaðferð gafst einstaklega vel og
Uðið varð ítalskur meistari árið
1988 og síðan Evrópumeistari
næstu tvö árin á eftir. HoUenska
tríóið var á þeim tíma undirstaðan
í Uðinu.
Árið 1991 vann Uðið hins vegar
engan titil. Sacchi hætti sem þjáif-
ari og við tók CapeUo sem eitt sinn
Marco van Basten, hollenski framlinumaðurinn i liði AC-Milan, hefur
þrisvar sinnum verið kosinn knattspyrnumaður Evrópu.
var leikmaður í ítölsku knattspyrn-
unni. Undir hans stjóm hefur AC-
MUan aðeins tapað einum leik,
gegn Juventus í deUdarbikar-
keppni í undanúrsUtum í apríl á
síðasta ári.
Fleiri stórsfiömur vom keyptar
til Uðsins. LandsUðsmennirnir ít-
ölsku, Stefano Eranio, Gianlugi
Lentini, Fernando de NapoU og
sömuleiðis franska markamaskín-
an Jean-Pierre Papain. Einnig voru
Savisevic og Boban keyptir frá
fyrrum Júgóslavíu.
Þessi mikla breidd liðsins hefur
gert því kleift að stilla nánast alltaf
upp ósigrandi Uði, án tUlits til
meiðsla.
Stofnun
Evrópudeildar
Þessi sérstaða AC-MUan mun
eflaust ýta undir stofnun sérstakr-
ar EvrópudeUdar úrvalsUða sem
lengi hefur verið í deiglunni því
verðugir andstæðingar liðsins
virðast ekki finnast orðið á ítaUu.
Spurningin er bara sú hvort eitt-
hvert annað lið í Evrópu sé þess
megnugt að veita stórUðinu AC-
MUaneinhverjakeppni? -ÍS
Byggt á frétt Reuter