Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Qupperneq 53
LAUGAKDAGUR 16. JANÚAR 1993. Úr Útlendingnum. Útlendingur- inn á Akureyri Leikfélag Akureyrar sýnir nú leikritiö Útlendinginn eftir Bandaríkjamanninn Larry Shue. Verkið þykir í senn spennandi og gamansamt en það íjallar um Bretann Charlie sem ferðast til Bandaríkjanna og finnst þægilegt að vera álitinn útlendingur sem Leikhús ekkert skilur. Þá er hann látinn í friði og því er hann ekkert að flíka enskukunnáttunni. Larry Shue fékk hugmyndina að verkinu þegar hann var á ferðalagi um Japan en þar sá hann að hann komst upp með ýmislegt í því landi aðeins vegna þess að hann var útlendingur. Útlendingar eru jú alltaf skrítnir og verða það alltaf. Þeir þekkja ekki landið, tungumálið, fólkið eða siðina. Það er Sunna Borg sem leik- stýrir en þýðingu gerði Böðvar Guðmundsson. Með helstu hlut- verk fara Aðalsteinn Bergdal, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Jón Bjami Guðmundsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Bjöm Karlsson og Sigurþór Albert Heimisson. Sýningar í kvöld My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Drög að svínasteik. Smíðaverk- stæðið. Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið. Heima hjá ömmu. Borgarleikhús- iö. Platanov. Borgarleikhúsið. Vanja ffændi. Borgarleikhúsiö. Hræðileg hamingja. Hafnarhús- iö. Útlendingurinn. Leikfélag Akur- eyrar. Ráðvið timbur- mönn- um Ef menn em helteknir af sekt og vilja refsa sjálfum sér eftir fyllirí er drukkinn einn tvöfaldur af kínversku hrísgrjónabrenni- víni en þaö er svo vont að ólík- legt er aö viðkomandi hafi lyst á meira áfengi sama dag. Blessuð veröldin Saltsíld og egg Annað gott ráð er að fá sér einn einfaldan af brennivíni, sem skvett er í sig, og éta saltsíld á eftir. Saltið í síldinni vekur þorsta sem hjálpar til viö að vekja upp nauðsynlegan þorsta. Einnig er gott að fá sér einn írskan Guinn- ess bjór með hráu eggi hrærðu útí. Austankaldi Á höfuöborgarsvæðinu verður suð- austankaldi eða stinningskaldi og él í dag. Frost 2 til 5 stig. Veðrið í dag Búist er við stormi á Vestfjarða- miðum, norðausturmiðum, austur- miðum, suðausturmiðum, norður- djúpi, austurdjúpi, Færeyjadjúpi og suðausturdjúpi. í dag má búast við austan- og suð- austankalda víða um land með élj- um, einkum sunnanlands og vestan. Frost verður á bilinu 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðvestan- lands. Milli íslands og Noregs er 954 mb. lægðarmiðja og önnur álíka um 150 km suðaustur af Homafirði, hreyfast báðar norðaustur. Langt suðsuðvest- ur í hafi er vaxandi 970 millíbara lægð sem hreyfist norðaustur og verður milli íslands og Skotlands í kvöld. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær Akureyrí snjókoma -9 EgilsstaOir snjókoma 0 Galtarviti skýjað -2 HjarOames snjókoma 0 Kefla víkurflugvöUur alskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur snjókoma 0 Raufarhöfn alskýjað 0 Reykjavík alskýjað -1 Vestmannaeyjar skafrenn- ingur -1 Bergen rigning 4 Helsinki léttskýjað 1 Kaupmannahöfn skýjað 4 Ósló rigning 4 Stokkhólmur skýjað 3 Þórshöfn skýjað 6 Amsterdam rigning 10 Barcelona mistur 13 Berlín skýjað 4 Chicago snjókoma 6 Feneyjar þokumóða 12 Frankfurt skýjað 5 Glasgow haglél 6 Hamborg rigning 9 London rign/súld 12 Lúxemborg skýjað 5 Madríd þokumóða 9 Malaga mistur 15 MaUorca skýjað 15 Montreal snjókoma -12 New York snjókoma 0 Nuuk léttskýjað -6 Orlando alskýjað 14 París skýjað 11 Róm þokumóða 16 Valencia mistur 13 Vín léttskýjað 7 Winnipeg heiðskirt -25 Byggt á gögnum y frá kl. 15 í gær. 7 Veðrið kl. 12áhádegi Þaö verður mikiö íjör á Tveim vinum í kvöld en þá mætir hljóm- sveitin Vinir Dóra og skemmtir gestum og gangandi. Síðasta ár var viöburðaríkt hjá hljómsveitinni en þá voru teknir upp Qórir tónlistarþættir íyrir sjónvarp. Þá fékk hljómsveitin hin viöurkenndu Clio-verðlaun fyrir tönlist i auglýsingu fyrir Chicago Bulls körfuboltaliöið og hljóm- sveitin var fulltrúi íslands á blús- hátíð. Það þarf ekki að efa að þessi virta hljómsveit á eftir að halda uppi góðu fjöri i kvöld eins og þeim er lagið. Myndgátan Lausn gátu nr. 525: Sýnir sinn innri mann Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi 61 Kötturinn Tommi. Tommi og Jenni Regnboginn sýnir nú myndina Tommi og Jenni mála bæinn rauðan. Þeir félagar verða heim- ilislausir og verða því að standa Bíóíkvöld saman úti í hinum stóra, vonda heimi. Þeir kynnast Utlu stúlk- unni Rósu en foður hennar er saknað eftir snjóflóð í Tíbet. Tommi og Jenni hjálpa henni að leita pabba síns og lenda í miklum ævintýrum. Tónlistin er eftir margfaldan óskarsverðlauna- hafa, Henry Mancini. Undir forystu Jóns Ólafssonar hefur Regnboginn verið duglegur að talsetja bamakvikmyndir. Tommi hefur rödd Amar Áma- sonar, Sigrún Edda Bjömsdóttir lánar Jenna rödd sína og Stein- unn Ólina Þorsteinsdóttir talar fyrir Rósu. Af öðrum röddum má nefna Egil Ólafsson, Ladda og Sigurð Sigurjónsson. Nýjar myndir Háskólabíó: Forboðin spor Laugarásbíó: Krakkar í kuldan- um Stjömubíó: Heiðursmenn Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Aleinn heima 2 Bíóhöllin: Lífvörðurinn Saga-bíó: Eilífðardrykkurinn Gengið Gengisskráning nr. 9.-15. jan. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,080 64,220 63,590 Pund 98,299 98,513 96,622 Kan. dollar 50,014 50,123 50,378 Dönsk kr. 10,2095 10,2318 10,2930 Norsk kr. 9,3122 9,3325 9,3309 Sænsk kr. 8,8609 8,8802 8,9649 Fi. mark 11,8711 11,8970 12,0442 Fra. franki 11,6551 11,6806 11,6369 Belg. franki 1,9171 1,9213 1,9308 Sviss. franki 43,1501 43,2443 43,8945 HolLgyllini 35,1133 35,1900 35,2690 Vþ. mark 39,4812 39,5675 39,6817 (t. lira 0,04271 0,04281 0,04439 Aust. sch. 5,6100 5,6222 5,6412 Port. escudo 0,4382 0,4391 0,4402 Spá. peseti 0,5558 0,5570 0,5593 Jap. yen 0,50926 0,51037 0,51303 Irskt pund 103,906 104,133 104,742 SDR 88,0389 88,2312 87,8191 ECU 77,4503 77,6195 77,6243 Enska og annað sport í dag verour einn leikur í 1. deild íslandsmótsins í handknatt- leik kvenna. Þá mætast hð Fylkis og Vals í Austurbergi klukkan 16.30. í annarri deild karla mæt- íþróttir í dag ast hö Fylkis og ÍH á sama stað klukkan 15.15. Bein útsending er frá leik Old- ham og Blackburn í ensku knatt- spymunni klukkan 14.55. Bjami Felixson lýsir leiknum. 2. deild karla: Fylkir-ÍH kl. 15.15. 1. deild kvenna Fylkir-Valur kl. 16.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.