Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Side 2
Fréttir
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993.
DV
Forystumenn ríkisstj ómarinnar dala:
Minnkandi „vinsældir"
- vaxandi „óvinsældir“
- samkvæmt skoðanakönnun DV
Davíö Oddsson er enn efstur á
„vinsældalista“ stjórnmálamanna,
en „vinsældimar" hafa mikið
minnkaö. Hann víkur úr efsta sæti
„óvinsældalistans" þar sem Jón
Baldvin Hannibalsson er kominn á
toppinn. Næst á eftir Davíð á vin-
sældalistanum koma framsóknar-
mennimir Steingrímur Hermanns-
son og Halldór Ásgrímsson. Skipting
atkvæöa milli þeirra tveggja veldur
því að Davíð er efstur þótt Fram-
sóknarflokkurinn hafi meira fylgi en
Sjálfstæðisflokkurinn.
Jón Baldvin og Davíð em miklu
óvinsælh en nokkrir aðrir stjórn-
málamenn.
Þetta kom í ljós í skoðanakönnun
DV sem var gerð á mánudags- og
þriðjudagskvöld. Spurt var: Á hvaða
stjórnmálamanni hefur þú mest álit
um þessar mundir? Síðan var spurt:
Á hvaða stjómmálamanni hefur þú
minnst álit um þessar mundir? Ur-
takið í skoðanakönnuninni var 600
manns og var jafnt skipt milli kynja
og jafnt milli höfuðborgarsvæðisins
og landsbyggðarinnar.
Jón Baldvin Hannibalsson og Davíð Oddsson eru umdeildustu stjórnmála-
menn landsins. Báðir njóta þeir trausts hjá stórum hópi kjósenda en að
sama skapi hafa margir lítiö álit á þeim. Þeir handsöluðu samstarf sín á
milli í Viðey vorið 1991 og þó rikisstjórnin njóti lítils fylgis kjósenda þessa
dagana heldur vináttan enn. DV-mynd GVA
Ummæli fólks „Jón Baldvin er ekki nógu sann- í könnuninni hef ég ekki áUt á neinum stjórn-
gjam maður og ég óttast ákefð hans í þennan EES-samning,“ sagði karl malanidiml, sagöi kuiid a Siglu* firði. „Ólafur Ragnar væri minn
1 Reykjavík. „Ingibjörg Sólrún er (jögurra stjörnu þingmaðursagöi maður hefði hann ekki lagst svona harkalega gegn EES,“ sagði karl á
kona i Reykjavík. „Látla ömmu- Vesturlandi. „Flumbrugangurinn
DdllllO ilull lltAlOl d 01 Ol úlu iidVlö. væri búinn að geraallí vitláust sem nja. uuiiLuii öigiivdii vuKur nja manni móðurtilfinningu. Sem
nægi væn ao gora viuausi og eg igk undir þau orð,“ sagði amma í Reykjavík. Davíð líður fyrir það að ærlega en gefa honum síðan mjólk,“ sagði kona á VesturlandL
vera með óhæfan þingflokk en traustari stjómmálamann er ekki hægt aö hugsa sér,“ sagði karl á Vesturlandi. Karl i Reykjavík kvaðst vera mest á móti þeim „Steingríraur Hermannsson er eini maðurinn með viti,“ sagði karl á Norðurlandi. „Ég hef mest áUt á Inga Birni því hann er á móti EES,“ sagði karl á höfuðborgar-
stjórnmálamönnum sem horfa svæðinu. „Jón Baldvin er kaldur
OKKl Ul iyill olgill UHípP<Í< „J&IUI að hann Álbert minn hætti á þingi Kari soiu [X)rir, geitu ug vuj, bcigui sunnlenskurkarl. -kaa
Vinsælustu og óvinsælustu stjórnmálamennimir
+20%
+15%
+10%
+5%
0
-5%
-10%
-15%
-20%
Davíð
Oddsson
15,2
9,3
8,5
11,5 Halldór
l Ásgrímsson
~
Olafur
Ragnar
Grímsson Jón
Z 5,3
6,0
33
-2,5 0
Steingrímur
Hermannsson
-1..7
Ingibjörg S.
Gísladóttir
5,8 5,2
-8,0
4,0
4,0
4,5
Jóhanna
Sigurðardóttir
8,5
-13,4
-14,0
Sighvatur
Björgvinsson
Skáletraðar tölur og gráar súlur sýna úrslit ísíðustu skoðanakönnun DV í september 1992
Vinsældir
60,5 prósent úrtaksins tóku afstöðu
til spurningarinnar um vinsælasta
stjórnmálamanninn. Davíö fékk nú
9,3 prósent úrtaksins sem er miklu
minna fylgi en hann hafði í sams
konar skoðanakönnun DV í sept-
ember (15,2 prósent). Steingrímur
kom fast á eftir meö 8,5 prósent úr-
taksins og Halldór fékk 7,5 prósent.
Þá kom Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
með 6 prósent. Vinsældir hennar
hafa vaxið (sjá töílu). Ólafur Ragnar
Grímsson fær 5,8 prósent og Jón
Baldvin 5,2 prósent þegar fólk segir
á hvaða stjórnmálamanni það hefur
mest álit. - Sjá nánar í töflu.
Óvinsældir
67,3 prósent úrtaksins í skoðana-
könnuninni tóku afstöðu til spum-
ingarinnar um á hvaða stjórnmála-
manni fólk hefði minnst áht. Þetta
er mun meiri þátttaka en í spuming-
unni um vinsælasta stjórnmála-
manninn. Óvinsældir forystumanna
stjórnarinnar, Jóns Baldvins og Dav-
íðs, reyndust miklu meiri en „vin-
sældir" þeirra. Þannig sagðist 21 pró-
sent úrtaksins hafa minnst áht á Jóni
Baldvin, og 18,5 prósent kváðust hafa
minnst áht á Davíð.
8,5 prósent sögðust hafa minnst
áUt á Sighvati Björgvinssyni (áður
4,5 prósent). Síðan koma á óvin-
sældahstanum Ólafur Ragnar
Grímsson og Steingrímur Her-
mannsson. -HH
Óvinsælustu stjórnmálamennirnir
innan sviga eru niðurstöður skoðanakönnunar DV í september
Atkvæði Afúrtakinu Afþeimsem afstöðu tóku
1. (2.) Jón B. Hannibalsson 126 (84) 21% (14%) 31,2% (23%)
2. (1.) DavíðOddsson 111 (106) 18,5% (17,7%) 27,5% (29%)
3. (4.) Sighvatur Björgvinsson 4. (3.) Ólafur R. Grímsson 51 (27) 48 (79) 8,5% (4,5%) 12,6% (7,4%) 8% (13,2%) 11,9% (21,6%)
5. (5.) Steingrímur Hermannss. 18(15) 3% (2,5%) 4,5% (4,1%)
6. (-) HjörleifurGuttormsson 6 1% 1,5%
7.-8. (7.-8.) Svavar Gestsson 5(7) 0,8% (1,2%) 1,2% (1,9%)
7.-8. (-) Friðrik Sophusson 5 0,8% 1,2%
Vinsælustu stjórnmálamennirnir
Innan sviga eru niðurstöður skoðanakönnunar DV i september
Atkvæði Afúrtakinu Afþeimsem afstöðu tóku
1.(1.) DavíöOddsson 56 (91) 9,3% (15,2%) 15,4% (23,9%)
2. (2.) Steingrímur Hermannss. 3. (4.) HalldórÁsgrimsson 4. (7.) Ingibjörg Sólrún Gíslad. 51 (69) 45 (32) 36 (20) 8,5% (11,5%) 7,5% (5,3%) 6% (3,3%) 14% (18,1%) 12,4% (8,4%) 9,9% (5,2%)
5. (5.) ÓlafurR. Grlmsson 35(31) 5,8% (5,2%) 9,6% (8,1%)
6. (8.-9.) Jón B. Hannibalsson 31 (14) 5,2% (2,3) 8,5% (3,7%)
7. (6.) Jóhanna Siguröardóttir 8. (3.) Þorsteinn Pálsson 24(27) 22 (34) 4% (4,5%) 3,7% (5,7%) 6,6% (7,1%) 6,1% (8,9%)
9. (-)lngiB.AIbertsson 20 3,3% 5,5%
10. (10.-11 .f) Svavar Gestsson 9(7) 1,5% (1,2%) 2,5% (1,8%)
Nokkur lækkun vaxta í dag:
Akureyri:
Atvinnulausum fjölgar
- ekkert svar frá Atvinnuleysistryggmgarsjóði
Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyii
Atvinnulausum heldur áfram að
fjölga á Akureyri. Um áramótin var
þar 491 á atvinnuleysisskrá, en
samkvæmt upplýsingum frá Vinn-
umiðlunarskrifstofu bæjarins voru
545 á skrá um síðustu helgi.
Nokkuð er síðan Akureyrarbær
sendi erind til Atvinnuleysistrygg-
mgarsjóðs um samvinnu við sjóð-
inn til að koma á fót átaksverkefni
fyrir atvinnulausa í bænum, eins
og gert var sl. haust með góðum
árangri. Stjórn sjóðsins fundaði nú
í vikunni en afgreiddi ekki erindi
Akureyrarbæjar, og næsti fundur
veröur ekki fyrr en í byrjun febrú-
ar.
Akureyrarbær áformar, ef grænt
ljós fæst frá Atvinnuleysistrygg-
ingarsjóði, að átaksverkefnið verði
með svipuðum hætti og í haust,
þannig að unnið verði við ákveðin
verkefni sem annars væru ekki á
verkefnaskrá bæjarins. Greiöslur
yrðu þá þannig að Atvinnuleysis-
tryggingarsjóður greiddi atvinnu-
leysisbætur til þeirra sem fengju
vinnu og Akureyrarbær bætti við
því sem upp á vantaði til að ná
verkamannakaupi.
Landsbankinn
lækkar ekki
- meðalávöxtunríkisvlxlalækkar
Ísíandsbanki, Búnaðarbanki og sjóöirnir um 0,5"/(». Islandsbanki
sparisjóðn-nir breyta mn og út- iækkar vexti á viðskiptavíxlum um
lánsvöxtum í dag. Landsbankinn 1,6%, Búnaðarbankinn um 0,25%
breytir hins vegar ekki vöxtum. og sparisjóðimir um 0,5%. íslands-
Innlánsvextir sparibóka og banki lækkar vexti á almennum
tékkareikninga og sértókkareikn- skuldabréfum um 0,6%, Búnaðar-
inga lækka um 0,25% og á útlána- bankiim um 0,75% og sparisjóðirn-
hliðinni lækka meðalvextir al- ir um 0,5%.
mennra skuldabréfalána um 0,4%, Fjórða útboði á 3ja mánaöa ríkis-
úr 14,6% í 13,2%, og raeðaltal for- víxlum lauk í gær. Meðalávöxtun
vaxta á víxlum um 0,6%, úr 14,1% samþykktra tilboöa lækkaði úr
í 13,5%. 11,99% í 11,49%. Þetta er í fyrsta
íslandsbanki lækkar vexti sína skipti sem meðalávöxtunin lækk-
af almennum víxiliánum um 1,6%, ar.
Búnaðarbakinn um 0,75% og spari- -Ari