Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Page 4
4
FIMMTUDAGUR 21.^0^.1993.
Fréttir
Greinargerð þriggja embættismanna hjá borginni til borgarráðs:
Undirrituð í júní
en er „ósend“ enn
- sérstakt að einmitt þetta bréf hafi misfarist, segir Sigrún Magnúsdóttir
Harðbakurheim
íPóllandi
„Ég fékk greinargerðina frá Hrafni
Magnússyni skoðunarmanni. Við
vorum að ræða um ársreikninga
borgarinnar af því að hann vissi að
ég hafði lagt fram tillögur um stjórn-
kerfið. Þá sagði hann viö mig: „Ég
skil ekki í af hverju þið hafið ekkert
rætt greinargerðina okkar þar sem
við vorum að svara þremenningun-
um“ - (borgarhagfræöingi, borgar-
ritara og framkvæmdastjóra lög-
fræði- og stjómsýsludeildar). Þegar
ég sagðist ekkert muna eftir að hafa
séð bréfið gaf Hrafn mér ljósrit af
greinargeröinni," sagði Sigrún
Magnúsdóttir borgarráðsfulltrúi við
DV um umdeilda greinargerð, dag-
setta 10. júní 1992. Hún hefur ekki
verið send borgarráði ennþá sam-
kvæmt tilkynningu til fjölmiöla frá
framangreindum þremenningum í
gær.
Greinargerðin er stíluð til borgar-
ráðs Reykjavíkur og er undirrituð
af Bergi Tómassyni borgarendur-
skoðanda og skoðunarmönnunum
Hrafni Magnússyni og Bjarna
Bjamasyni.
Sigrún lagði fram bókun í borgar-
ráði í vikunni og átaldi þar harðlega
að greinargerðin skyldi ekki komin
fram - henni hefði verið stungið und-
ir stól. Borgarstjóri vísaði ásökunun-
um á bug og lét bóka aö upplýst sé
að greinargerðin hefði misfarist.
í kjölfar umræðna síðastiiðið vor
um það hvort ástæða væri til að efla
almennt stjómsýslueftirlit borgar-
innar var borgarritara, borgarhag-
fræðingi og framkvæmdastjóra lög-
fræði- og stjómsýsludeildar fahð að
skoöa hlutverk endurskoðunardeild-
ar borgarinnar.
„Þeirri skýrslu era þremenning-
amir að svara í þessu fræga bréfi,“
sagði Sigrún. „í niðurstöðu greinar-
gerðarinnar, um hlutverk og stöðu
endurskoðenda borgarinnar, kemur
fram að það er ekki fyllilega í sam-
ræmi við almennar skilgreiningar á
endurskoðun og ákvæðum sveitar-
stjómarlaga um endurskoðun hjá
sveitarfélögum. Það er dáhtið sér-
stakt að akkúrat þetta bréf, sem kem-
ur þeim iha, hafi misfarist. Ég get
ekki sagt til um hvort Hrafn og
Bjami hafa fahð Bergi að koma þessu
til borgarráðs eða hvert þetta hefur
farið.“
Um tilkynningu endurskoðend-
anna til fjölmiðla í gær sagði Sigrún:
„Hvemig er hægt að undirrita bréf
núna og segja að bréfið hafi aldrei
verið sent?“ -ÓTT
Gytfi Kristjánsson, DV, Akuxeyri
„Þessar endurbætur á skipinu
miöuðust fyrst og fremt að því
að búa þaö að þeim kröfum sem
gerðar eru i dag, og þetta lengir
endingartíma skipsins verulega,"
segir Sverrir Leósson, fonnaður
stjórnar Útgerðarfélags Akur-
eyringa, en Harðbakur, eitt af
skipum félagsins, kom til heima-
hafnar í gær eftir gagngerar end-
urbætur í Póllandi.
Endurbæturnar, að meðtöldum
kaupum á ýmsum tækjum sem
sett vom f skipið, kosta um 100
milljónir króna. Fiskmóttaka var
endumýjuö sem og vinnsludekk,
skipt var um spilkerfi, brú skips-
ins mikið endurbætt, það aht
sandblásið og margt fleíra.
Sverrir segir að allt hafi staðist
hjá Pólverjunum og eftirhtsmenn
með framkvæmdum hafi veriö
ánægðir með verkiö. Þegar verk-
ið var boðið út á sínum tima var
pólska stöðin með langlægsta til-
boðið og þrátt fyrir að reynt væri
aö koma málum svo fyrir að verk-
ið yrði unnið hjá Shppstöðinni á
Akureyri þótti það ekki vetjandi
vegna verðmunarins.
Skýrslan til borgarráös:
Grónar stjómsýsluvenj
ur standa í vegi fyrir
æskilegum breytingum
í hinni umdehdu greinargerð th
borgarráðs um stjómsýslu í borg-
inni, sem undirrituð var í júní en er
ósend ennþá til ráðsins, segir m.a.:
„Endurskoðendur em yfirleitt ekki
hluti af hinu formlega stjórnkerfi
heldur aðhar sem æðsta stig stjóm-
sýslunnar kýs eða felur starfann.
Endurskoðendur eru þannig gerðir
óháðir framkvæmdavaldinu.“
„Innri endurskoðunardehd borg-
arinnar er aftur á móti staðsett þann-
ig í stjórnskipulaginu að hún er eins
og segir í samþykkt borgarráðs frá
10. febrúar 1987 hluti af skipulagi
borgarinnar og þáttur í eftirhtskerfi
hennar og heyrir undir stjór fjármála
og reikningsskha".
„Niðurstöður greinargeröarinnar
frá 6. mars sl. um hlutverk og stöðu
endurskoðenda hjá borgarsjóði er
ekki fyhhega í samræmi við almenn-
ar skilgreiningar á endurskoðun og
ákvæðum sveitarstjómarlaga um
endurskoðun hjá sveitarfélögum."
„í 4. mgr. m. kafla greinargerðar-
innar um stjórnkerfi og stjómsýslu-
breytingar segir á þá leið að ýmsar
grónar stjómsýsluvenjur kunni í
einhverjum tilfehum að standa í vegi
fyrir æskilegum breytingum á
sijómkerfinu. Þetta er mikið
rétt . . . .“ -ÓTT
Harðbakur kominn til heimahafnar i gær.
DV-simamynd gk
í dag mælir Dagfari
Raunhæf skoðanakönnun
Skoðanakönnun DV í gær sýnir að
Sjálfstæðisflokkurinn er kominn
niður í tuttugu prósent fylgi. Að
vísu tekur blaðið fram að fylgi
Sjálfstæðisflokksins hafi mælst
tæplega tuttugu og sex prósent en
blaðið tekur ekki mark á þeirri nið-
urstöðu og telur sig vita betur held-
ur en aðspurðir og reiknar með því
að fimmti partur skrökvi th um
fylgi við íhaldið og þess vegna sé
fýlgi flokksins komið í tuttugu pró-
sent.
Þetta em mikh tíðindi ef rétt
reynast því aldrei áður hefur það
gerst að Sjálfstæðisflokkurinn
mæhst þriðji stærsti flokkur þjóð-
arinnar. Hingað th hefur hann bor-
ið höfuð og herðar yfir aðra flokka
og setið á bilinu fjöratíu til fimmtíu
prósent. í skoðanakönnunum hef-
ur fylgi Sjálfstæðisflokksins stund-
um verið meira og þess er skemmst
að minnast að í síðustu borgar-
stjómarkosningum, sem Davíð
Oddsson leiddi flokkinn, náði hann
nær 60% atkvæða allra kjósenda.
Þeir gósentímar era greinlega
hðnir. En í stað þess að sjokkerast
yfir þessum tölum eiga forystu-
menn Sjálfstæðisflokksins að gleðj-
ast yfir þeim. Loksins núna kemur
það í Ijós hvert raunverulegt fylgi
flokksins er. Nú loksins kemur í
ljós hveijir era raunverulegir vinir
flokksins og fylgismenn. Hitt hefur
aha tíð verið plat, fólk sem hefur
ahs ekki verið í flokknum né held-
ur staöið með honum. Kjósendur
hafa því aðeins stutt Sjálfstæðis-
flokkinn að fólk hefur haldið að
Sjálfstæðisflokkurinn gæti gert
meira fyrir það heldur en hinir
flokkamir.
Svoleiðis aðskotafylgi hefur
reynst flokknum ódijúgt og verið
th trafala. Hvað eftir annað hafa
sjálfstæðismenn lent í vandræðum
með kjósendur sem hafa gert óeðh-
legar og ósanngjamar kröfur th
flokksins. Flokkurinn hefur fyrir
vikið aldrei verið hreinræktaður.
Það er til að mynda til hreinnar
óþurftar að hafa menn í þingflokki
Sjálfstæðisflokksins sem ekki
fylgja forystunni, menn eins og
Eykon, Ingi Bjöm og Eggert
Haukdal hafa hlaupið útundan sér
og era að eltast við fylgi sem ahs
ekki er fylgi flokksins.
Með því að flokkurinn fái færri
atkvæði og færri þingmenn losnar
flokkurinn við óþæga alþingis-
menn. Ekki fer heldur á mihi mála
að ríkisstjóm Davíðs Oddssonar
hefur unnið skipulega að því að
fæla fylgi frá flokknum og miðaö
við vinnubrögð og verklag má ætla
að það sé einlægur ásetningur
flokksforystunnar að fækka fylgjs-
mönnum sínum. Þetta hefur tekist
frábærlega ef marka má skoðana-
könnun DV. Stjómarstefnan og
flokksstefnan er að bera árangur.
Því hljóta þeir að fagna sem stýra
flokknum.
Annað er líka í þessari skoðana-
könnun sem ástæða er th aö fagna.
Framsóknarmenn era orðnir
stærsti flokkurinn og á hæla þeim
kemur Alþýðubandalagið. Þetta er
gott á þjóðina. Hún hefur komið
upp um sig. Þjóðin hefur verið að
agnúast út í ríkisstjómina og talað
iha um ráðherrana og hún á ekkert
betra skihð en að það sjáist svart á
hvítu að framsóknarmenn og aha-
bahar era í meirihluta meðal ís-
lendinga. Það veitir ríkisstjórn
Davíös Oddssonar styrk th að
ganga mihi bols og höfuðs á þess-
ari þjóð og ráðherrar Sjálfstæðis-
flokksins þurfa að minnsta kosti
ekki að hafa áhyggjur af því að
þeir séu aö vinna gegn sínum
stuðningsmönnum þegar þeir
framkvæma stjómarstefnuna.
Þessi skoðanakönnun sannar
sömuleiðis þá staðreynd í póhtík
að flokkar eiga aldrei að vera sjálf-
um sér samkvæmir. Framsóknar-
flokkurinn er bæði með og móti
EES. Framsókn er bæði með og
móti kvótastefnu. Framsókn er á
móti því sem hann er með og með
því sem hann er á móti og það borg-
ar sig. Þannig verða flokkar stærst-
ir. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gert
þá reginskyssu að vera með því
sem hann er með og móti hinu sem
hann er á móti. Það verður honum
að fahi.
En falhð er Ijúft þegar fylgis-
mennirnir skha sér í færri atkvæð-
um og flokkurinn veit hveijir era
með sér. Það er mikih styrkur fyrir
flokk og forystu sem hefur unnið
leynt og Ijóst að því að losna viö
of marga fylgismenn. Dagfari