Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993. fþróttir Primo Nebiolo, forseti Aiþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, sagði á þingi sambandsins í Ja- karta í Indónesíu í gær að ekki kæmi til greina að greiða pen- ingaverðlaun fyrir efstu sætin á heimsmeistaramótunum innan- húss og utanhúss í ár. Banda- rísku ólympíumeistararnir Mike Conley, Michael Johnson og Gwen Torrence hafa ásamt fleir- um hótað að taka ekki þátt í mót- unum ef ekki verði greitt fyrir toppsætin. Fulltrúi íþróttafólks- ins hefur fariö fram á að greiddar veröi 6 milljónir króna í sigur- laun á heimsraeistaramóti og nið- ur í 300 þúsund fyrir áttunda sæti. -VS Nebioloí Bandaríkjunum? IAAF hefúr átt í útistöðum við bandaríska hiauparann Butch Reynolds sem losnaði nú um ára- mótin úr tveggja ára banni vegna meintrar lyfjaneyslu. Reynolds hefur ávailt haldiö fram sakleysi sínu, hann kæröi bannið og al- mennur dómstóll í Bandaríkjun- um dæmdi honum í hag og IAAF í 1,2 milijaröa króna skaðabætur. IAAF hundsaði þann úrskurð og bann þess stóð til áramóta. Primo Nebiolo, forseti IAAF, sagði í gær að það væri mikið vandamál á ferðinni ef svona málaferli héldu áfram og þá yrðu ólympíuleik- arnir í Atlanta 1996 í hættu. íþróttafólk yrði aö lúta reglum sinnar hreyfingar. Reynolds hef- ur sagt að stjómarmenn IAAF eigi á hættu að vera settir í fang- elsi ef þeir komi til Bandaríkj- anna. -VS Kínverjar með rafmagní staðlyfja Kínverjar neita staðfastlega aö hafa byggt upp sundfólk sitt meö ólöglegum lyfjum, eins og þeir hafa veriö sakaöir um að undan- fórnu. Þeir segja að þeirra leynd- ai-dómur felisl I rafbylgjumeðferð og á þann hátt hafi þeir flýttfyrir bata sundfólksins af meiðsltun og styrktþað. -VS Skatturinn villfásitt Japönsk skattayfirvöld eru staðráðin í að ná tO sin hluta verðlaunafjárins sem þarlend íþróttaforysta greiddi afreks- mönnum sínum fyrir verðlaun á ólympíuleikunum. „Við lítum á verðlaunaféð eins og hverjar aðr- ar tekjur og teljiun aö íþróttafólk- ið hafi ekki mefri rétt á undan- þágum en aðrir,“ sagði talsmaður japanska skattstjórans í gær. -VS FerFutreaftur tilSporting? Portúgalski knattpymumaður- inn Paulo Futre gæti verið á leið til Sporting Lissabon á ný frá spænska iiðinu Atleöco Madrid. Futre hefúr lýst því yfir aö hann vilji fara frá félaginu og hefúr Sporting áhuga á aö fá kappann en hann lék með líðinu áður en hann gekk til liðs við Porto og aíðan Atletico Madrid. -GH NBA-delldin í nótt: Barkley í banni Charles Barkley var dæmdur í leikbann eftir leik Phoenix gegn NY Knicks á dögunum og lék ekki með Phoenix gegn Cleveland í nótt. Bark- ley lét dómarana hafa það óþvegið eftir leikinn gegn Knicks og var dæmdur að auki í 650 þúsund króna sekt. Alls hefur Barkley þá þurft að greiða rúmar 11 milljónir í sektir síð- ustu fjögur árin og er örugglega með dýrasta kjaftinn í deildinni. Úrslitin í nótt í NBA-deildinni: Charlotte-NYKnicks.........91-114 Boston-Atlanta.............121-106 Phoenix-Cleveland..........119-123 Miami-76ers..........112-117(frl.) Minnesota-Portland..........94-110 Utah Jazz-Golden State.....113-120 LA Lakers-Seattle..........101-111 • Mark Price var stigahæstur í liði Cleveland gegn Phoenix, skoraði 26 stig, Larry Nance var með 20. Ric- hard Dumas skoraði 23 stig fyrir Phoenix. Seattle er enn á fleygiferð og gegn Lakers í nótt skoraði Ricky Pierce 26 stig og Shawn Kemp 24. Sedale Threatt skoraði 20 fyrir Lak- ers. -SK Körfuknattleikur: Lithái til Þórs? Miklar líkur eru á því að körfu- knattleiksmaður frá Litháen, Azuolos Seduikis, leiki með 1. deildar liöi Þórsara þaö sem eftir er keppnistímabilsins. Sedúikis er nú staddur á Akureyri og æfir með Þórsurum sem hyggjast semja við hann ef þeim líst á hann og þá myndi hann leika með þeim í stórleiknum gegn Akurnesing- um um aöra helgi. Seduikis er bakvörður, 1,87 m á hæð og samkvæmt upplýsingum sem Þórsarar hafa fengiö lék hann með liði sem var í öðru sæti í úrvalsdeildinni í Litháen. Litháar eru, sem kunnugt er, ein af fremstu körfuknattleiksþjóð- um heims. Moore einnig hjá Þór Chris Moore, Bandarikjamaður- inn sem Tindastólsmenn sögðu upp störfum á dögunum, dvelur einnig hjá Þórsurum um þessar mundir. Þeir hafa átt viðræður við hann um aö leika með þeim á næsta keppnistímabili. -gk/VS Bikarkeppnin í blaki: Glimrandi leikur hjá HK Tveir leikir fóru fram í 8-liða úr- shtum bikarkeppni karla í blaki í gærkvöldi. Þróttur vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar, 3-0, (15-6, 15-10 og 15-12) og þurfti ekki að sýna neinn stórleik til að leggja slakt Stjörnulið aö velli. í Kópavogi sigraði HK hð ÍS, 3-1, í hörkuieik sem stóð yfir í 102 mínútur (12-15, 15-6, 15-8 og 15-6) þar sem HK-ingar sýndu mjög gott blak. ÍS- menn áttu í vandræðum með sterkar uppgjafir HK manna og sókn ÍS var þar af leiðandi slök. Guðbergur Ey- jólfsson, fyrirhði HK, fór fyrir sínum mönnum og stjórnaði liðinu eins og herforingi. -LH Knattspymuskóli KB í Belgíu: Æftaðhætti atvinnumanna Knattspymuskóli KB verður að vanda í Lokeren í Belgíu í vor, dag- ana 23.-30. maí. Þar gefst íslenskum piltum á aldrinum 14-16 ára kostur á að æfa í eina viku að hætti atvinnu- manna en þjálfarar eru Rik Van Cauter og Vlodek Lubanski, fyrrum leikmenn með Lokeren, en Lubanski er talinn einn besti leikmaður sem spilað hefur í Belgíu. Einnig munu Simon Tahamata, Dimitri M’Buyu og Danny D’Hondt, aðalmarkvörður Lokeren, sjá um þjálfun. Æft er tvisvar á dag og aldrei eru fleiri en átta piltar hjá hveijum þjálf- ara í senn þannig að þeir fá mikla athygh. Þeim sem lengra eru komnir eða hafa verið áður í skólanum er boðið upp á framhaldsþjálfun á sama tíma. Eins og venjulega er farið og horft á einn af toppleikjum belgísku 1. deildarinnar. Nánari upplýsingar gefur íþróttadeild Úrvals-Útsýnar sem er umboðsaðih fyrir skólann hér á landi. -VS Arnar Þór Viðarsson úr FH, sem valinn var besti leikmaður Knattspyrnu- skóla KB í fyrra, ásamt öðrum verðlaunahöfum og umsjónarmönnum skól- ans. Hálfdán Þórðarson FH-ingur er hér í strangri gæslu hjá Víkingunum Friðleifi Frið Vorum seinir - en unnum Víklnga á hraöaupphlaupunum,: „Við þurftum að hafa fyrir hlutunum í þessum leik, vorum seinir í gang og nokkuð bar á þreytu hjá okkur. Við unnum Víkingana á hraðaupphlaupun- um og sæmilegri vöm. Handboltalega séð var þessi leikur ekki góður. Núna fáum við góða hvíld og munum nýta hana vel og komum enn sterkari til leiks að henni lokinni," sagði Guðjón Árna- son, fyrirliði FH, eftir nokkuð auðveldan sigur hans manna gegn Víkingum í Krikanum í gærkvöldi. Lokatölur urðu 32-24 eftir að staðan í hálfleik var 16-11 fyrir FH. Víkingar hófu leikinn betur og eftir 10 mínútna leik var staðan 2-5 þeim í vil. Þá þurfti þjálfari og leikstjórnandi Vík- inga, Gunnar Gunnarsson, að fara meiddur af leikvelli. Þetta veikti Vík- ingsliðið verulega og FH-ingar gengu á lagið, meðal annars með nokkrum hrað- aupphlaupum. Heimamenn breyttu stöðunni úr 6-8 í 12-8 á rúmum 5 mínút- um. Hér kom vendipunktur leiksins, Víkingar náðu aldrei að vinna þetta for- skot upp. Mestur varð munurinn 9 mörk í seinni hálfleik. Undir lokin leystist leik- urinn upp í hálfgerða vitleysu, enda úr- slitin löngu ráðin. Árni Friðleifsson var atkvæðamestur Japisdeildin 1 körfuknattl Kristinn hetja S - þegar liðið vann sigur á Val í æsisj Lokamínútur í leik Snæfells og Vals aftur fyrir sig á ótrúlegan hátt. Sigur- í Stykkishólmi i gærkvöldi var í einu inn féll því heimamönnum í skaut og oröi sagt æsispennandi. Kristinn Ein- brutust að vonum út mikil fagnaöar- arsson skoraöi úr tveimur vítum þegar læti enda mikilvæg stig komin i höfn. innan við mínúta var eftir og kom Snæfelli yfir, 74-72, en Ragnar Jónsson Va Ismenn náðu skoraði þriggja stiga körfu í næstu 14 stiga forskoti sókn fyrir Valsmenn og náði eins stig Úthtið var allt annað en glæsilegt hjá forskoti. Ragnar fékk að auki bónus- heimamönnum um tíma í leiknum því skot en hitti ekki og Snæfellingar Valsmenn náðu flórtán stiga forskoti í brunuðu upp enda skaramur tími til síðari hálfleik. Snæfell hitti iila og leiksloka. Kristinn Eina'rsson braust í Valsmenn gengu á lagið. Heimamenn gegnum vöm Valsmanna, missti bolt- voru ekki á því að gefast upp og unnu ann en náði honum aftur og skoraði muninn upp á ijórum mínútum. 1. deild kvenna í handknat Óvænt á Nesinu og i Fjórir leikir voru í gærkvöldi í 1. deild kvenna í handknattleik, Grótta vann Stjömuna, 12-10. Selfoss sigraði Fram óvænt á Selfossi, 15-10. Víkingur vann ömggan sigur á FH, 21-11, og Haukar og KR gerðu jafntefli, 15-15. „Það var liðsheildin sem skóp sigurinn á frábærri vöm og góðri markvörslu og við ætlum okkur að vinna næsta leik sem er gegn Val,“ sagði Haukur Geir- mundsson, þjálfari Gróttu. Grótta var yfir allan fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi 6-4 fyrir Gróttu. Stjarnan náði að jafna tvívegis í seinni hálfleik en það dugði ekki til. Best í hði Gróttu var án efa markvörö- ur þeirra, Fanney Rúnarsdóttir, en hún varði alls 17 skot, þar af 3 víti. - Mörk Gróttu: Laufey 4/2, Sigríöur 3, Þuríður 2, Brynhildur 2, Björk 1. Mörk Stjömunnar: Guðný 3, Una 3/1, Sigrún 1, Ingibjörg 1, Helga 1, Ásta 1. Létt hjá Víkingi FH spilaði vel í fym hálfleik og var stað- an í leikhléi 6-6. í seinni hálfleik komu Víkingsstúlkur ákveðnar til leik og sigr- uöu örugglega. Mörk FH: Amdís 4, Hildur 2, Hildur H. 2, Björg 1, María 1, Thelma 1. Mörk Víkings: Svava 5, Halla 5, Valdís 4, Elísabet 3, Inga 2, íris 2. Jafntefli í Strandgötu Leikur KR og Hauka var mjög jafn og var staðan í leikhléi 11-9 fyrir KR en

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.