Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Page 17
25
FIMMTUDAGUR 21, JANÚAR 1993.
leifssyni og Hilmari Bjarnasyni.
DV-mynd GS
í gang
sagöi Guöjón Ámason
Víkinga en þeir skrá þennan leik vart í
sögu félagsins. Þrír markmenn léku með
Víkingum; Reynir, Hrafn og Revine, en
það dugði ekki þótt sá fyrsttaldi hafi
varið ágætlega á stundum.
Eins og fyrirliði FH sagði var liðið seint
í gang. Síðan komu hin alkunnu hrað-
aupphlaup, sem alls gáfu 11 mörk, og
vörnin small saman. Guðjón var bestur
FH-inga auk þess sem Sigurður og
Gunnar áttu góðan leik. Þá var gaman
að sjá til Jóhanns Ágústssonar sem gerði
3 mörk á lokasprettinum.
-bjb
eik:
næfells
pennandileik
„Það sýndi sig í þessum leik að það
borgar sig aldrei að gefast upp. Staða
okkar var ekki góð í síðari hálfleik en
með baráttu tókst okkur að knýja fram
sigur,“ sagöi ívar Ásgrímsson, þjálfari
og leikmaöur Snæfells, í samtali við
DV eftir leikinn.
Rúnar Guðjónsson átti mjög góöan
leik hjá Snæfelli. John Taft og Ragnar
Jónsson voru bestir hjá Val. Magnús
Matthíasson náði sér ekki á strik enda
í strangri gæslu Sæbergs Þorbergsson-
ar.
-KS/StykkishóImi/JKS
tleik:
i Self ossi
leikurinn endaði 15-15.
Mörk Hauka: Harpa 6, Ema 4, Heiðrún
2, Rúna 1, Guðbjörg 1, Ragnheiður 1.
Mörk KR: Sigríður 4, Sara 4, Sigrún
3, Laufey 2, Selma 1, Tinna 1.
Óvænt hjá Selfossi
Selfoss vann óvæntan sigur á Fram. Sel-
foss hafði yfir allan leiktímann og staðan
í leikhléi var 8-7.
Mörk Selfoss: Auður 6/5, Hulda 5, Inga
F. 2, Guðrún 1, Heiða 1.
Mörk Fram: Þórunn 2, Inga H. 2, Ósk
1, Ólafía 1, Margrét B. 1, Kristín Þ. 1,
Kristín R. 1, Díana 1/1.
-HS
m m w m ______
vimmi iv cmfici
w w
- innsiglaði sigurinn og skoraði alls 12 mörk
Þór Stefinsson, 0V. Selfossi:
Mikil stemning var á Selfossi í
gærkvöldi þegar Selfyssingar
lögöu Valsmenn að velli í hörku-
leik. Jafnt var á flestum tölum í
fyrri hálfleik en Selfyssingar sigu
fram úr í lok hans. Valsmenn léku,
4-2, og 3-3 vörn í fyrri hálfleik og
fann Guömundur sig ekki í mark-
inu og varði aðeins þrjú skot. Axel
Stefánsson tók stöðu hans, Vals-
menn breyttu í 6-0 vörn og mar-
kvarslan batnaði.
Valur skoraöi fimm
mörkíröó
Valsmenn byrjuöu síöari hálfleik
sérlega vel og skoruðu fimm mörk
í röð en heimaraenn komust á ný
inn í leikinn. Söxuðu smám saman
á Valsmenn, skoruðu þrjú mörk í
röð um miðjan Mlfleikinn og jöfn-
uðu metin.
Lokamfnútur leiksins voni aisi-
spennandi en það var Sigurður
Sveinsson sem guiltryggði Selfyss-
ingum sigurinn.
„Ljúfur sigur“
„Þetta var ljúfur sigur. Vörnin var
slök í byijun síðari hálfleiks en
hún batnaði og þá alveg sérstak-
lega þegar við vorum einum færri.
Þá var eins og strákarair fengju
einhvem aukakraft,“ sagði Gísli
Felix Bjarnason, markvörður Sel-
fyssinga.
„Þetta var ekki nógu gott og við
áttum að gera út um leikinn í síð-
ari hálfleik. Selfyssingar komust
hins vegar aftur inn í leikinn og
sigu fram úr,“ sagði Axel Stefáns-
son, markvörður Vals, \dð DV eftir
leikinn.
Bestir hjá Selfyssingum voru
Siguröur Sveinsson og Gísli Felix,
auk þess sem Sigurjón Bjamason
skilaði sínu vel en nafnarnir Einar
Sigurðsson og Einar Guömunds-
son hafa oft leikið betur.
ífiá Val var Vaidimar Grímsson
bestur og Axel Stefánsson stóð sig
vel eftir að hann kom inn á í fyrri
hálfleik.
Sigurður Sveinsson var maðurinn
ð bak við sigur Sellyssinga gegn
Val.
FH (16) 32
Víkingur (11) 24
0-1, 1-3, 2-5, 5-6, 6-8,12-8,14-10,
(16-11), 17-12, 20-15, 25-18, 28-19,
30-24, 32-24.
Mörk FH: Guðjón Ámason 9/3,
Gunnar Beinteinsson 8, Sigurður
Sveinsson 5, Svafar Magnússon 4,
Jóhann R. Ágústsson 3, Pétur Pet-
ersen 2, Hálfdán Þórðarson 1.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 6/1, Sverrir Kristinsson
4/1.
Mörk Víkings: Arni Friðleifsson
8/1, Láms Sigvaldason 3, Gunnar
Gunnarsson 3/1, Bjarki Sigurðsson
3/3, Helgi Bragason 2, Hinrik
Bjarnason 2, Kristján Ágústsson
1, Friðleifur Friðleifsson 1, Dagur
Jónasson 1.
Varin skot: Reynir Reynisson
10/1, Hrafn Margeirsson 2, Alex-
ander Revine 1.
Brotfvisanir: FH 8 mín., Víking-
ur 2 min.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og
Sigurgeir Sveinsson, sæmilegir.
lega miðað við aðstæður.
Áhorfendur: Um 350.
Maður leiksins: Guðjón Árna-
son, FH.
Selfoss (15) 29
Valur (13) 27
1-0, 3-2, 3-4, 6-6, 9-7, 11-9,14-12,
(15-13). 15-18, 17-19, 19-21, 21-24,
23-25, 27-26, 28-26, 29-27.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveins-
son 12/2, Sigurjón Bjamason 6,
Gústaf Bjamason 4, Jón Þórir
Jónsson 4, Einar Gunnar Sigurðs-
son 3.
Varin skot: Gísli Felix Bjamason
15.
Mörk Vals: Valdimar Grímsson
9, Jón Kristjánsson 6/2, Geir
Sveinsson 3, Dagur Sigurðsson 3,
Ingi Rafn Jónsson 4, Júlíus Gunn-
arsson 1, Óskar Óskarsson 1.
Varin skot: Axel Stefánsson 9/1,
Guðmundur Hrafnkelsson 3.
Brottvísanir: Selfoss 6 mín, Val-
ur 2 mín.
Dómarar: Gísli H. Jóhannsson
og Hafsteinn Ingibergsson, voru
þokkalegir.
Áhorfendur: 500.
Maður leiksins: Sigurður
Sveinsson, Selfossi.
Stjaman... ..16 11 3 2 403-378 25
FH ..16 10 2 4 429-387 22
Valur ..16 8 6 2 386-351 22
Selfoss .16 8 3 5 415-398 20
Haukar .. 16 9 1 6 434-393 19
Víkingur.. ..16 8 1 7 376-375 17
KA ..16 7 2 7 371-375 16
ÍR .16 6 3 7 387-391 15
Þór ..16 5 2 9 385-423 12
ÍBV....: ..16 4 3 9 373-401 11
Fram .16 3 1 12 391-423 7
HK ..16 3 1 12 368-425 7
Þorbergur Aðalsteinsson:
Fagna málalyktum
- mótið í Noregi mikilvægur undirbúningur
íslenska landsliðið í handknattleik
heldur utan til Noregs í fyrramálið
til þátttöku á sex landa móti sem
hefst á laugardaginn og mæta íslend-
ingar liði Norðmanna í fyrsta leik
mótsins. Eins og flestum ætti að vera
kunnugt var allt óvissu hvort tækist
að stilla upp sterkasta hðinu fyrir
mótið en um tíma leit út fyrir að leik-
menn úr Val og FH, sem eiga sæti í
liðinu, fengjust ekki lausir í mótið.
Nú hefur fengist lausn í máhð og
mætir Þorbergur Aöalsteinsson
landshðsþjálfari nokkum veginn
með sitt sterkasta hð til leiks.
„Ég er mjög ánægður með að leik-
mennirnir úr Val og FH koma með
okkur á mótið í Noregi. Ég fagna
málalyktum en það er aldrei að vita
hverjar afleiðingar heföu orðið upp
á framhaldið að gera. Ég ht á mótið
sem einn mikilvægasta þátt okkar í
undirbúningnum og þar verður leik-
ið upp á árangur," sagði Þorbergur
Aðalsteinsson landshðsþjálfari í
spjahi við DV.
Þorbergur sagði að hópurinn, sem
færi th Noregs, yrði að meginhluta
sá sami sem keppti á heimsmeistara-
keppninni í Svíþjóð. Það yröu ef til
vih 2-3 breytingar á honum.
„Liðið fyrir HM ræðst
af frammistöðu í Noregi“
„Endanlegt val á landshðinu fer mik-
ið eftir því hvernig menn standa sig
í Noregi. Mótið er sterkt og þar fá
leikmenn tækifæri til að sanna sig.
Ég vil engu spá hvemig okkur reiðir
af en segja má með sanni að viö renn-
um í þeim efnum algerlega bhnt í
sjóinn," sagði Þorbergur. -JKS
Snæfell (32) 76
Valur (42) 75
7—4, 14-14, 25-20, 31-36, (32-42).
42-49, 51-57, 55-69, 66-70, 70-70,
74-72, 76-75.
Stig Snæfells: Rúnar Guöjónsson
24, Damon Lopez 15, Kristinn Ein-
arsson 11, Sæþór Þorbergsson 9,
ívar Ásgrímsson 9, Bárður Ey-
þórsson 6, Hreinn Þorkelsson 2.
Stig Vals: John Taft 28, Ragnar
Jónsson 24, Símon Ólafsson 9,
Magnús Matthíasson 8, Jóhannes
Sveinsson 6.
Fráköst: Snæfell 38, Valur 32.
Vítaskot: Snæfell 17/11, Valur
17/12.
3 stig körfur: Snæfell 1, Valur 5.
Dómarar: Jón Otti Ólafsson og
Héðinn Gunnarsson, dæmdu
þokkalega á heildina litið.
Áhorfendur: 220.
Maður leiksins: John Taft, Val-
ur.
A-riðill:
Keflavík..16 15 1 1694-1434 30
Haukar....15 12 3 1363-1223 24
Njarðvík.....15 8 7 1372-1339 16
Tindastóll... 16 5 11 1348-1524 10
UBK..........15 1 14 1291-1454 2
B-riðill:
Valur........16 9 7 1305-1293 18
Grindavík... 16 8 8 1352-1317 16
Snæfeh.......15 8 7 1296-1335 16
Skallagr.....15 6 9 1277-1301 12
KR...........15 5 10 1206-1284 10
Arnar
Gunnlaugs
son skornöi
mai'k með
varaliöi Fey-
enoord í
íyrrakvöld
þegar hðið
gerði jafhtefh, 2-2, en leikurinn
var í varahöskeppninni. Arnar
gerði fyrra mark Feyenoord af
stuttu færi.
„Ég slapp svona sæmilega frá
þessiun leik en það er alltaf gott
að skora mark. Segja má aö þetta
hafi vcriö fyrsti alvöruleikurinn
siðan ég fór utan en ég tel mig
vera í mjög góðri æfingu um þess-
ar mundir. Ég áttl i smávægileg-
um meiðslum á læri en hef náð
mér alveg og æft með aðalhðinu
aha vikuna. Við eigum að leika
við Twente í úrvalsdeildinni á
heimavelli á sunnudagmn kemur
og ég er að gera mér vonir um
að veröa vahnn í leikmamiahóp-
inn fyrir þatm leik,“ sagði Arnar
Gunnlaugsson.
Bjarki, tvíburabróðir Arnars,
sem átt hefur við að stríða þrálát
raeiðsh í nára, mun næstkomandi
raiövikudag gangast imdir upp-
skurð og er óvíst hvenær Bjarki
verður kominn af staö aftur.
-JKS
íþróttir
Tvö mörk ítala
íseinni hálfleik
ítalir unnu 2-0 sigur á Mexík-
önum í vináttulandsleik í knatt-
spyrnu í Flórens í gærkvöldi.
Mörkin komu bæði í síðari hálf-
leik. Fyrst skoraði Roberto
Baggio á 55. mínútu og bakvörð-
urinn Paolo Maldini bætti við
ööru á 80. mínútu.
Saunders með tvö
Dean Saunders skoraði tvö mörk
og Ray Houghton eitt þegar Aston
Viha tryggði sér rétt til að leika
í 4. umferð ensku bikarkeppninn-
ar eftir sigur á Bristol Rovers.
Viha fær heimaleik gegn Wimble-
don í 4. umferðinni sem fram fer
á laugardaginn. Úrslit í leikjum á
Bretlandi í gær urðu þannig.
Bikarkeppnin 3. umferð
Barnsley-Leicester.5-4 e.vítak.
Bristol R-Aston Viha.........0-3
1. deild
Southend-Newcastle...........1-1
Skoski bikarinn 3. umferð
Celtic-Clyde.................1-0
Skoska úrvalsdeildin
Hearts-St. Johnstone.........2-0
StórsigurTwente
Einn leikur fór fram í hohensku
1. dehdinni í knattspymu í gær.
FC Twente vann stórsigur á Den
Bosch, 5-0. Staða efstu hða er .,
þannig:
PSV......16 12 2 2 43-11 26
Feyenoord...l7 10 5 2 40-18 25
Utrecht..17 9 6 2 30-18 24
Maastricht ..17 9 4 4 29-24 22
FCTwente...l6 9 3 4 32-14 21
Ájax.....14 7 5 2 30-12 19
-GH
Badminton:
Öruggursigur
á Ungverjum
íslenska landshðið í badminton
vann sigur á Ungveijum, 5-2, í
fyrsta leik sínum í Evrópukeppni
B-þjóða sem fram fer í Austur-
ríki.
Broddi Kristjánsson vann Akos
Karoly, 15-10 og 15-7, og Árni Þór
Hahgrímsson sigraði Tamas
Labodi, 15-10 og 15-3.
í einhðaleik kvenna tapaði
Bima Petersen fyrir Andrea Har-
saki, 6-11,11-4, og4-ll, ogKristín
Magnúsdóttir tapaði fyrir Casilla
Forian, 5-11, 12-10 og 1-11.
í tvíhðaleik karla sigruðu Árni
Þór og Jón P. Ziemsen þá Richard
Bahnidi og Akos Karoh, 15-3 og
15-3, og þær Birna Petersen og
Guðrún Júlíusdóttir sigruðu þær
Andreu Harsaki og Andreu Odor,
11—15, 15-3 og 15-4.
í tvenndarleik unnu þau Broddi
Kristjánsson og Guðrún Júlíus-
dóttir þau Bahnidi og Forian,
14-17,15-6 og 164. -GH
Erlandekki
meðáLotto-Cup
Rune Erland, einn besti leik-
maður norska landsliðsins í
handknattleik, verður íjarri góðu
gamni á Lotto-Cup mótinu í Nor-
egi sem hefst á laugardaginn. Lið-
þófi í hné hefur verið að angra
kappann og gekkst hann undir
uppskurð fyrir skömmu. Erland
vhdi fara strax í uppskurðinn th
að geta orðið góður fyrir HM í
Svíþjóðsemhefstímars. -GH
GOLF -
GOLF-GOLF
Ein vika á Madeira á hót-
eli við sjóinn. 350 ensk
pund fyrir tvo.
Hafið samband við Hörpu
Hauksdóttur, sími
91-24595 eða faxnr.
91-17175.