Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Síða 24
FIMMTUDAGUR 21. JÁNÚÁÍTT993. Merming Ekkibara Krisfján íNewYork Eins og alþjóð veit mun Krist- ján Jóhannsson óperusöngvari syngja í hinu fræga óperuhúsi Metropolitan í New York. Mun hann fara með aöalhiutverkiö í D Trovatore eftir Verdi. Fleiri ís- ienskir listamenn koma við sögu í listalífi New York borgar um sama leyti. Sama dag og n Trova- tore veröur frumsýnd veröa tón- leikar í Juliard leikhúsinu sem kallast The Atlantic Nations. Á tónleikum verða ieiknar prelútur eftir Hjáimar H. Ragnarsson. Þess má svo að lokum geta að síðast í mars verður San Fran- cisco ballettinn með uppfærslu á Svanavatninu í New York og í heilsíðuauglýsingu í New York Times síðastliðinn sunnudag er þess vel getið að Helgi Tómasson sé listrænn stjómandi bailettsins og þyki einn sá besti í Bandaríkj- unum. Einsöngs- fónleikar Ásu Lísbetar í Gerðubergi Ása Lísbet Björgvinsdóttir messósópran og David Knowles píanóleikari verða með tónieika í Gerðubergi í kvöld. Ása Lísbet, sem er á leið í framhaldsnám í New York, hefur verið í söngn- ámi frá 1982 og hafa kennarar hennar verið Guðrún Á. Símon- ar, Guðmunda Elíasdóttir, Christa Nico, prófessor við tón- listarháskólann í Austur-Berlin og Elsa Waage. Þá hefur Ása Lís- bet sótt námskeið hjá Eugeniu Ratti, bæöi á Ítalíu og á íslandi, og þjá Anthony Hose. I New York mun Ása Lisbet verða i námi hjá Michael Trimble við New York Local Institute. Sýningáverk- umÞorvalds Skúlasonar íÁrósum Um síðustu helgi var opnuð sýning í Galleri Profllen í Arós- um á verkum eftir Þorvald Skúia- son. Er hér um aö ræða stóra yfir- litssýningu þar sem um það bil sextíu verk verða sýnd og eru mörg þeirra til sölu. Spanna verkin allan starfsferil lista- mannsins. í tilefni sýningarinnar hefur verið gefin út vönduð og litprentuð sýningarskrá og skrif- ar inngangsorö gamaU vinur Þor- valds, myndhöggvarinn Ejler Bille. Sardas- furstynjan íæfingu Nú standa yfir æfingar hjá ís- lensku óperunni á óperettunni Sardasfurstynjunni og verður hún frumsýnd 19. febrúar. Leik- stjóri verður Kjartan Ragnarsson en Páil P. Pálsson mun stjóma hljómsveitinni Stærstu hlut- verkin eru í höndum Signýjar Sæmundsdóttir, sem fer með hlutverk Sylvu Varescu, og Þor- geirs Andréssonar sem leikur Edwin. Með önnur stór hlutverk fara Bergþór Pálsson, Jóhanna Linnet og Sigurður Bjömsson. Sardasfurstynjan hefur einu sinni áður veriö flutt hér á landi. Var það í Þjóðleikhúsinu fyrir allmörgum árum. Ura mjög um- talaða sýningu var að ræða, aöal- lega vegna þess að söngkonan, sem fengin var erlendis frá, var ekki talin hæf og var látin hætta eftir nokkrar sýningar. Kynning á óperunni Kalli og sælgætisgerðin: Tiltölulega hefdbundin Undanfarin ár hefur Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld unnið að gerð óperunnar Kalh og sælgætisgerðin sem gerð er eftir samnefndri sögu eftir Roald Dahl sem kom út á ís- lensku í þýðingu Böðvars Guð- mundssonar fyrir nokkrum árum og hefur Böðvar unnið að aðlögun text- ans viö tónlistina. Verður óperuá- hugafólki gefinn kostur á aö kynnast þessu verki í íslensku óperunni um helgina en það er enn ekki fuilklár- að. Verður fluttur úr óperunni lang- ur kafli sem tónskáldið hefur skeytt saman: „Það var í lok ársins 1989 sem hug- myndin að ópem kom fram,“ segir Hjálmar í spjalh um tilurð óperunn- ar. „Stefán Edelstein kom að máh við mig og bað mig um að semja ópem í tilefni fjöratiu ára afmæhs Tón- menntaskóla Reykjavíkur. í fyrstu var þetta hugsað sem minna verkefni en það er nú orðið. Hef ég síðan ver- ið að vinna að þessari ópem, að vísu með hléum.“ Opera í fjórum þáttum Þaö er Tónmenntaskóli Reykjavíkur sem stendur að flutningi óperunnar og er einn tilgangurinn að þjálfa nemendur skólans í flutningi slíkra verka. Hefur Hjálmar útsett tónhst úr ópemnni sérstaklega fyrir fjöru- tíu manna hljómsveit skólans. Þá tekur Skólakór Garðabæjar einnig þátt í uppfærslunni en sumir þættir í óperunni era fyrir bamakór. Onnur atriði, einsöngsatriði og dúettar, verða sungnir með píanóleik höfund- arins en hann mun einnig tengja saman atriðin með frásögn sinni af atburðarás ópemnnar. I einsöngs- hlutverkum era þau Bergþór Páls- son, Jóhann Sigurðarson, Álda Ingi- bergsdóttir, Ólöf Helga Einarsdóttir Amalds, Amþrúður Ingólfsdóttir og Sara Sigurbjömsdóttir. Þær þijár síðastnefndu era nemendur 1 Tón- menntaskóla Reykajvíkur. Óperan Kahi og sælgætisgerðin er í fjórum aðskhdum þáttum og sagði Hjálmar aðspurður að þetta væri önnur ópera hans: „Ég samdi stutta ópera fyrir Listahátíðina í Reykjavík í fyrra en Kalli og sælgætisgerðin er hehs kvölds sýning og th þess gerð að vera flutt í leikhúsi. Þegar gengið verður frá flutningi á verkinu mun ég fullklára óperuna með uppfærslu í huga og í samvinnu við leikstjóra." Mikiðaf rytmískri tónlist Óperan gerist í samtímanum og er sögusviðið óthgreind borg þar sem ríkir mikh örbirgð meðal fátækhnga vegna atvmnuleysis. í þessari borg er stór sælgætisverksmiðja sem kennd er við eigandann, Viha Wonka. Úr verksmiðjunni streymir ahs konar góðgæti sem freistar ungra sem aldinna, fátækra sem ríkra. Kahi, sem býr með blásnauð- um foreldram sínum og ömmum og öfum í báða ættliði, er einn þeirra fjölmörgu sem era helteknir í draumi og vöku af þvi aö komast að þeim leyndarmálum sem búa að baki sæl- gætisgerðinni en hún er lokuð öhum utanaðkomandi og enginn veit hverj- ir vinna þar. „Ég kynntist þessari sögu þegar ég hóf að lesa hana fyrir strákinn minn fyrir nokkuö mörgum árum og við skemmtum okkur vel saman yfir sögunni sem er mjög galgopaleg en alvarleg um leið. Það er kaldhæðinn húmor í sögunni,“ segir Hjálmar. „Það má segja um óperana að hún er thtölega hefðbundin í byggingu og hljómi, það er að segja að í henni eru aríur og dúettar og þar fram eftir götunum en ég held að að þar kenni einnig margra grasa og verkið skír- skoti th margra stha, th dæmis er mikið af rytmískri tónhst sem stund- um er með djassáhrifum." Eins og fyrr segir verður kynningin á Kaha og sælgætisgerðinni í ís- lensku óperanni á laugardag og sunnudag kl. 14.00 og er ókeypis að- gangur en bent skal á að aögangur takmarkast af því rými sem húsið leyfír. -HK A myndinni sem tekin er á æfingu á Kalla og sælgætisgerðinni má sjá hljómsveit og barnakór ásamt einsöngvurum. Hægra megin á myndinni sitjandi i er höfundur óperunnar, Hjálmar H. Ragnarsson. DV-mynd: ÞÖK.. Kariremban kemuri Karlremban kemur! Fimm ára var ég víst orðinn skelfileg karlremba: Morgim nokk- um er við systkinin, systur mínar tvær ásamt mér, vorum að velta okkur kolihnís niður sængimhól sem við höfðum útbúið í rúminu mínu varð það að systur mínar, önnur einu og hálfu ári eldri, hin tveimur og hálfu ári yngri, réðust að mér með eina sænginga, komu henni yfir hausinn á mér og lögð- ust ofan á. - En mamma kom hlaupandi og bjargaði mér frá köfnun. Stelpurnar sögðu að karl- rembusvínið hefði velt sér miklu oftar en þær niður sængurhólinn! í fyrradag var mér bent á bók- menntagagnrýni eftir Sigríði nokkra Albertsdóttur í DV um ný- lega útkomna bók mína, Leitina. „Klúðurslegar karlrembusögur" - er fyrirsögnin, þvert yfir síðu blaðsins! Tónninn í grein þessari er ahur slíkur að maður hlýtur að álykta það að höfundur hennar hafi tekið sögur þær sem hún vitn- ar í beint th sín. - Nei, Sigríður Albertsdóttir, þú ert ekki persóna í sögum mínum, svo ég viti. - Raun- ar telja flestir, eftir lestur ritdóms þíns, að þú hafir algjörlega misskh- ið bók mína eða þó öhu heldur ahs ekki lesið hana! Aha vega, ef þú skrifar ritdóm um bók þá hafðu hann málefnalegan. Skrifaðu ekki ritdóm í reiðikasti. Slíkur sleggju- dómur er aldrei annað en stormur 1 vatnsglasi og dæmir sig sjálfur. - jú, umbúðir sagna minna era fá- brotnar og htið lagt í þær. Ég hef nefrúlega ahtaf gefið mest fyrir innihaldið sjálft og þótt vafning- amir minna virði. - Fólk hefur líka svo misjafnan smekk, einn vih þetta og annar hitt. Enginn hefur alghdan smekk þótt hann kannski haldi það - og tah eða skrifi þann- ig! Ég held að gagnrýnandi eigi ekki að stunda hnútukast og sparðatínslu. Það er eins og ein- hver rembu-fnykur af því! - Þú gefur bók minni 0 í einkunn - en eyðir samt þónokkra púðri á hana! - Fólk skýtur ekki á Kk - eða hvað? Flestir ef ekki ahir rithöfundar sem hafa haft eitthvaö th branns að bera hafa fengið hnjóð og skammir. í því sambandi má benda á Halldór Laxness, sem mest hefur verið skammaður, rifinn og rakkaður ís- lenskra rithöfunda, en er í dag nó- belsverölaunaskáld og stolt ís- lands. - Þess vegna, takk fyrir gæðastimpilinn, Sigríður Alberts- dóttir, og ég vona að þú verðir ekki fyrir vonbrigðum! Vigfús Björnsson í byggingu og hljómi - segir höfundur óperunnar, Hjálmar H. Ragnarsson FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993. 33 Leikhús ÞJOÐLEIKHUSE) Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. MYFAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Fös. 22/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt, fös. 5/2, örfá sæt laus, lau. 6/2, uppselt, fim. 11/2, örfá sæti laus, fös. 12/2, örfá sæti laus.fös. 19/2, lau. 20/2. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson. í kvöld, örfá sæti laus, lau. 23/1, örfá sæti laus, fim. 28/1. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 23/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 24/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00, örfá sæti laus, mið. 27/1 kl. 17.00, upp- selt, sun. 31/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 7/2 kl. 14.00 og 17.00, lau. 13/2 kl. 14.00, sun. 14/2 kl. 14.00 og 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð- leikhúsið. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. í kvöld kl. 20, fös. 22/1, Id. 30/1, sun. 31 /1, mið. 3/2, uppselt, fim. 4/2, örfá sæti laus. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Lau. 23/1, uppselt, sd. 24/1, uppselt, fim. 28/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, fim. 11/2, fös. 12/2. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiðaverkstæðisins eftir aö sýningar hefjast. Litlasviðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Wiliy Russel. Sýningartími kl. 20.30. Fös. 22/1, uppselt, fim. 28/1, örfá sætl laus, fös. 29/1, örfá sæti laus, lau. 30/1, örfá sæti laus, fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, sun. 7/2, fös. 12/2. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir séldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóöleikhúsið -góða skemmtun. NEMENDALEKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN eftir Gildar Bourdet. Þýðandi: Friðrik Rafnsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikm.: Grétar Reynjsson. Búningar: Helga Stefánsdóttir. Frumsýning 23.01.93, uppselt, mánudag 25/1 kl. 20.00, föstudag 29/1 kl. 20.00. Mlðapantanir I sima 21971. Tilkyiming Börn Bandaríkjamanna Bömum Bandarikjamanna á íslandi, sem hafa hug á að hafa uppi á feðmm sínum í Bandarikjunum, er boðið til fundar í Iþróttamiðstöðinni í Laugardal sunnu- daginn 7. febrúar kl. 15. Þar mun Bjöm Leósson fræða fundarmenn um mögu- leika til upplýsingaöflunar vestanhafs og miðla af rfeynslu sinni. Bjöm fann banda- rískan foður sinn, sem hann hafði aldrei séð, síðastliðiö vor og birtist viðtal við hann um það í helgarblaði DV. Endurski í skam LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Sunnud. 24. jan. kl. 14.00, uppselt, fimmtud. 28. jan. kl. 17.00, laugard. 30. jan. kl. 14.00, uppseit, sunnud. 31. jan. kl. 14.00, uppselt, miðvikud. 3. febr. kl. 17.00, örfá sæti laus, laugard. 6. febr., örfá sæti laus, sunnud. 7. febr., uppselt, 11. febr. kl. 17.00, lau. 14. febr. Miðaverð kr. 1.100, sama verðfyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra sviökl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Þýóandi: Þórarinn Eldjárn. Leikmynd: Jón Þórlsson. Búningar: Stefania Adolfsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Dansar: Henný Hermannsdóttir. Tónlistar- stjóri: Jón Ólafsson. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. Leikarar: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Felix Bergsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Jón S. Kristjánsson, Magnús Jónsson, Ólafur Guömundsson, Steindór Hjörleifsson, Sig- rún Waage ogValgeir Skagfjörð. Hljómsveit: Jón Ólafsson, Guðmundur Benediktsson, Stefán Hjörleifsson, Gunn- laugur Briem, Eióur Arnarson og Siguróur Flosason. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Uppselt. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. örfá sæti laus. 4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kort gilda, örlá sæti laus. 5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gllda. Fáein sæti laus. HEIMA HJÁÖMMU eftir Neil Simon. Laugard. 23. jan., allra siðasta sýning. Litla svióið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV Aukasýning fim., i kvöld, kl. 20.00, uppselt, laugard 23. jan. kl. 17.00, uppselt, aukasýn- ingar miðvikud. 27. jan. kl. 20.00 og laug- ard. 30. jan. Allra síðustu sýningar. VANJA FRÆNDI Laugard. 23. jan. kl. 20.00, uppselt, auka- sýning sun. 24. jan., uppselt, aukasýningar föstud. 29. jan. og sunnud. 31. jan. Allra siðustu sýningar. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýnlng er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema manudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 aila virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Hamingja - lengir hláturinn lífið Opin ráðstefna um öldrunarmál verður haldin í Borgartúni 6 á morgun, 22. jan- úar, kl. 13.15. Ráðstefnustjóri er Svavar Gests en Pétur Sigurðsson, formaður Öldrunarráðs íslands, setur ráðstefnuna. Erindi flytlja Jón Bjömsson, félagsmála- stjóri á Akureyri, og Óttar Guðmundsson læknir. Söngfélag eldri borgara í Reykja- vik og Ámi Tryggvason skemmta og leik- félagið Snúður og Snælda flytur kafla úr leikritinu Sólsetur. Ráðstefnan er öhum opin og gjaldið er 1000 krónur. Aldarafmæli Félags íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn Félag íslenskra stúdenta í Kaupmanna- höfn er 100 ára í dag, 21. janúar. Aldaraf- mælisins verður minnst með margvísleg- um hátíðarhöldum í Kaupmannahöfn dagana 22. til 29. janúar. Hér heima á Fróni þykir gömlum félögum einnig við hæfi að fagna afmælinu með söng og svip- myndum og verður það gert í Borgartúni 6 hinn 22. janúar. Húsið verður opnaö kl. 20 en dagskrá hefst kl. 21. Aðgangseyr- ir er vægur. Allir em velkomnir til að hitta gamla vini og kunningja. ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Fös. 22. jan.kl. 20.30. Lau.23.jan.kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafri- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir aUan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miðasölu: (96)24073. Tímaritið Þroskahjálp er komið út í blaðinu em margar fróðlegar greinar að venju. Þar má nefna grein um geöheil- brigðiskerfið eftir Önnu Valgarðsdóttur, viðtal við Guðrúnu Ámadóttur sem er móðir fatlaðs drengs í Keflavík og um- fjöllun um æfingar og leiki fyrir þroska- hefta eftir Margréti HaUgrimsdóttur. Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður Lands- samtakanna Þroskahjálpar, ritar um ný lög um málefni fatlaðra og nefnir hún grein sína Málefni fatlaðra á tímamótum. Auk þess má nefna grein frá Noregi eftir Önnu Sofie Rasmussen um breytingu á þjónustu fatlaðra þar í landi við færslu á málaflokknum frá ríki tU sveitar. Barnaheill komið út BamaheiU, 1. tbl. 3. árg. 1993, er komið út. Eitt helsta markmið blaðsins er að fylgja eftir þeirri fræðslu og upplýsingum sem koma fram á málþingum sem sam- tökin standa fyrir. Efni blaðsins að þessu sinni er frá málþingi um „skilnaðar- böm“ sem var haldið í okt. 1991 og um „innflytjendaböm" sem var haldið í sept. 1992. Félag eldri borgara Leikritið Sólsetur verður sýnt í Risinu á laugardag kl. 16. Miðar fást á skrifstofu, s. 28812, og við innganginn. Opið hús Opið hús hjá Bahá'íum að Alfabakka 12 laugardagskvöld kl. 20.30. Sigurður Ingi Jónsson fræðir okkur um póUtísk áhrif Bahá’í trúarinnar, heitt á könnunni og allir veUíomnir. Opið hús í Risinu Félag eldri borgara hefur opið hús í dag, bridge frá klukkan 12.30-17. Á morgun verður dansleikur í Risinu með hljóm- sveitinni Tíglunum. Veggurinn Fréttir Fjölmenni var við vígslu iþróttahússins. DV-mynd Sigmundur Sigurgeirsson Flúðir: íþróttahús vígt Nýtt íþróttahús var vigt á Flúöum á sunnudagiim og er það fyrsta íþróttahúsið á svæðinu. Hingað til hefur verið notast við aðstöðu í fé- lagsheimilinu á staönum. „Það var mjög þröngt í félagsheim- ilinu og það var engan veginn hægt að anna eftirspum. Skólinn verður náttúrlega með aðstöðu í nýja húsinu á skólatíma. Leikskóli, sem vonandi tekur th starfa í aprh á annarri hæð í íþróttahúsinu, mun einnig fá að nota íþróttasahnn," segir Loftur Þor- steinsson oddviti. Hann segir útht fyrir mikla nýt- ingu á íþróttahúsinu og að þegar sé búið að bóka yfir 70 prósent tímanna fyrir utan skólatíma. Salurinn í nýja íþróttahúsinu er 18x28 metrar. „Salurinn er ekki lög- legur til handboltaleikja en hann verður stækkaður við fyrsta tæki- færi. Það er fuh breidd á húsinu svo það þarf bara að lengja salinn," segir Loftur. -IBS Þokkaleg sala á tvífrystu blokkinni úr Rússaskipunum Þórhalhrr Asmundsson, DV, Sanðárkróki: „Það gengim þokkalega með sölu á tvífrystu blokkinni úr fiskinum af rússnesku skipunum og þær fréttir að erfiðlega gangi að selja þennan fisk era furðulegar. Það kahast ekki birgðavandi þó að varan seljist ekki fyrr en að 4-5 mánuðum Úðnum," sagði Einar Svansson, framkvæmda- stjóri Fiskiðjunnar á Sauðárkróki, í samtali við DV. „Aðalmáhð er verðið sem fæst fyr- ir vöruna. Þó svo að batnandi staða doharans bjóði upp á að framboð aukist á Bandaríkjamarkað þá höf- um við ekki miklar áhyggjur af því. Það styttist í aðaimarkaðstímann í Evrópu og það er eiginlega Evrópu- markaðurinn sem við höfum meiri áhyggjur af, enda stærsti markaður okkar fyrir flökin. Það er svo htih hluti af framieiðslunni sem fer í blokkina og á Bandaríkjamarkað- inn,“ sagði Einar ennfremur. Kvnfræðsluqd'síminn “ 99/22/29 Vcrð 66,50 kr. mín. 50 efnlsflokkar - nýtt efnl I hveni vUa. Teleworld

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.