Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1993, Qupperneq 30
38
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1993.
Fimmtudagur 21. janúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 Babar. (13:19.) Kanadískur
teiknimyndaflokkur um fílakon-
unginn Babar. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Leikraddir: Aöal-
steinn Bergdal.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðiegð og ástríður (72:168.)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Úr ríki náttúrunnar. Skjaldmeyjar
skóganna. (Wildlife on One - Fly-
ing Foresters). Bresk náttúrulífs-
mynd um aldinblökur í Asíu og
Ástralíu. Sumir telja Þessar leður-
blökur hin verstu meindýr en aðrir
benda á að þær dreifi aldinfræjum
um skógana og séu því mikilvægur
hlekkur í vistkerfinu.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Syrpan. Fjölbreytt íþróttaefni úr
ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.10 Eldhuginn (18:22.) (Gabriel's
Fire). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Jam-
es Earl Jones, Laila Robins,
Madge Sinclair, Dylan Walsh og
Brian Grant. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
22.00 Einleikur á saltfisk. (1:4.)
Spænski listakokkurinn Jondi
Busquets matreiðir krásir úr ís-
lenskum saltfiski. Honum til halds
og trausts er Sigmar B. Hauksson
og spjallar hann við áhorfendur
um það sem fram fer. Dagskrár-
gerð: Kristín Erna Arnardóttir.
22.25 Ur frændgaröi. (Norden rundt.)
Þá er komið að síðasta fréttaþætt-
inum úr dreifbýli Norðurlanda, sem
norrænar sjónvarpsstöðvar hafa
gert í samvinnu. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. (Nordvision.)
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Framhaldsmynda-
flokkur um góða granna.
17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
Stöö 2 1993.
19.19 19.19.
20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöð 2 1993.
20.30 Eliott systur II (House of Eliott
II). Beint framhald þessarar vin-
sælu þáttaraðar sem Stöð 2 hefur
sýnt undanfarna mánuði, en nú
höldum við áfram að fylgjast með
afdrifum systranna samrýndu.
(1:12)
21.20 AÖeins ein jörð. Fróðlegur þáttur
um umhverfismál. Stöð 2 1993.
21.30 Óráönar gátur (Unsolved Myst-
eries). Bandarískur myndaflokkur
með Robert Stack á kafi í dularfull-
um málum. (3:26)
22.20 Eldfimir endurfundir (The Keys).
í þessari kraftmiklu spennumynd
fara bræðurnir Michael og David
til föður síns, Jake, til að njóta lífs-
ins en eru heppnir ef þeir eiga eft-
ir að komast lifandi til baka.
23.55 Stálfuglinn (Iron Eagle). Hinn átj-
án ára Doug Masters hefur kunnað
að fljúga orrustuþotu lengur en
hann hefur kunnað að keyra bíl.
Enda er hann sonur ofursta í flug-
hernum. Þegar faðir hans er skot-
inn niður og tekinn höndum í
Mið-Austurlöndum getur Banda-
ríkjastjórn ekkert aðhafst. Þá tekur
Doug til sinna ráöa og með aðstoð
fyrrum ofursta í flughernum fær
stráksi „lánaða" F16 flugvél til að
fara í leiðangur til bjargar föður
sínum. Aðalhlutverk: Jason
Gedrick og Lois Gossett jr. Leik-
stjóri: Sidney J. Furie. 1985. Bönn-
uð börnum.
1.55 Gimsteinarániö (Grand Slam).
Vopnaðir byssum og tylft hafnar-
boltakylfa eru félagarnir Hardball
og Gomez í æsispennandi elting-
arleik upp á líf og dauða. i samein-
ingu þurfa þeir að finna lítið barn,
bjarga stúlku og koma höndum
yfir morðingja áður en þeir gera
út af við hvor annan! Aðalhlutverk:
Paul Rodriguez og John Schneid-
er. Leikstjóri: Bill Norton. 1989.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
3.25 Dagskrárlok Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl.
17.03.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádeqisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, „I afklma“ eftir Somerset
Maugham. Fjóröi þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Hershöföingi
dauöa hersins“ eftir Ismall Kad-
are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar
Jónsson les (14).
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Dagskrá tileink-
uð afmælisbörnum dagsins,
Placido Domingo og Henri Du-
parc.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
Meðal efnis í dag: Hlustendur
hringja í sérfræðing og spyrjast
fyrir um eitt ákveðið efni og síðan
veróur tónlist skýrð og skilgreind.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
20.30 Kvöldtónar.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veóurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
Stöð 2 kl. 20.30:
Eliott-systur á uppleið
-----—.......
ÉÉIIiilllilr
I upphafi var að-
eins tekin ákvörðun
um frarnleiðslu tólf
þátta um Beatrice og
Evangelinu Eliott en
sem betur fer hefur
myndaflokkurinn
ekki aðeins notið
vinsælda á íslandi
heldurvíðaíEvrópu.
Það hafa þvi verið
framleiddirtólfþætt-
ir í viðbót og í kvöld
sýnir Stöð 2 þrett-
ánda þáttinn, þann
fyrsta í nýju mynda-
röðinni. Það er von-
andi að 13 só ekki
ólukkutala fyrir Eli-
ott-systur þvi þær
þurfa á heppni að
halda eftir deilurnar
viö Yolande Her-
mann 1 síöasta þætti. Systurnar standa þó mun betur að
vígi í upphafi annarrar þáttaraðarinnar en í bytjun þeirrar
fyrstu.
þær óvæntu fréttir sem fylgdu i
kjölfar andláts föður þeirra og
skapað sér nafn í tískuheiminum.
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Aöur útvarpaö í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níelsson.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóóarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Árni Björnsson les
(14). Anna Margrét Sigurðardóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist-
argagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnír. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „í afkima“ eftir Somerset Maug-
ham. Fjórði þáttur af tíu. Endur-
flutt hádegisleikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói.
19.55 Tónlistarkvöld Ríklsútvarpsins
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar islands í Háskólabíói.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornió. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend
málefni í umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Gettu betur! Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Spyrjandi er
Ómar Valdimarsson og dómari Álf-
heiður Ingadóttir. i kvöld keppir
Menntaskólinn í Reykjavík við
Verkmenntaskólann á Akureyri og
Framhaldsskólinn á Húsavík við
Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akra-
nesi.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaróa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 islands eina von. Sigurður Hlöð-
versson og Erla Friðgeirsdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiðnir
við að taka saman það helsta sem
er aö gerast í íþróttunum, starfs-
menn íþróttadeildar.
13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl-
ist við vinnuna og létt spjall. Frétt-
ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur
Thorsteinsson tekur á málunum
eins og þau liggja hverju sinni.
„Hugsandi fólk" á sínum stað.
Harrý og Heimir verða endurfluttir.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavik síödegis. Hallgrímur
heldur áfram að rýna í þjóðmálin.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer vel-
ur lögin eins og honum einum er
lagið. Orðaleikurinn á sínum stað.
23.00 Kvöldsögur.
00.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og
ferskustu tónlistina.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Barnasagan endurtekin.
17.30 LífiÖ og tilveranÞáttur í takt við
tímann í umsjón Ragnars Schram.
18.00 íslensk tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
fmImq
AÐALSTÖÐIN
13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00-
Síödegisútvarp Aöalstöövar-
innar.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk.
24.00 Voice of America.
FM#9»7
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt við timann.
16.20 Bein útsending utan úr bæ.
17.00 Adidas íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp i samvinnu viö
Umferöarráð og lögreglu.
17.15 ivar Guðmundsson.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Ókynnt tónlist.
19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar
Már Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman á þægilegri
kvöldvakt.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
6.00 Gullsafniö.Endurtekinn þáttur.
SóCin
jm 100.6
12.00 Arnar Albertsson.
15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daöi.
20.00 Sigurður Sveinsson.
22.00 Stefán Sigurðsson.
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síödegi á Suðurnesjum.Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoða málefni líðandi stundar.
Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá
fréttastofu kl. 16.30.
18.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Jenny Johanssen.
22.00 Fundarfært.
Bylgjan
- feagörður
12.00 Það eru aö koma jól-Dagskrár-
geröarmenn FM 979 í jólaskapi
og stytta hlustendum stundir
meö jóladagskrá.
13.30 Fréttir.
13.45 Þaðeruaðkomajól. Framhald.
16.10 Jóladagskrá Bylgjunnar.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Spánvcrjar kaupa
hóöan heilmikið af
saltfiski og kunna
flestum betur að
útbúa úr honum ijúf-
fenga rétti.
Spænski listakokk-
urinn Jondi Busqu-
ets kom hingað til
lands á vcgum salt-
fiskframleiðanda í
fyrrasumar. Sjón-
varpiö greip tæki-
færiðoglétgerafjóra
matreiðsluþætti þar
sem Busquets töfrar í
fram krásir úr ís-
lenskum saltfiski.
Honum til halds og trausts er Sigmar B. Hauksson. Hann
spjallar jafnframt við áhorfendur um það sem fram fer.
Kristín Erna Arnardóttir stjórnaði upptökum.
Sigmar B. Hauksson
spænska listakokknum
Busquets.
ásamt
Jondi
Bræðurnir lenda i óvæntum átökum þegar þeir fara að
hitta föður sinn.
Stöð 2 kl. 22.20:
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyii
17.00 Fréttir frá Bylgjunni.Pálmi Guð-
mundsson.
Eldfimir
endurfundir
* ★ ★
EUROSPÓRT
★ . .★
*★*
12.30 Eurofun.
13.00 Snowboard.
14.00 Figure Skating.
16.00 Equestrian Show Jumping.
17.00 Free Climbing.
18.00 Ford Ski Report.
19.00 Körfubolti.bein útsending.
20.30 Fréttir á Eurosport.
21.00 Knattspyrna.
22.30 International Kick Boxing.
23.30 Eurosport News.
(yr^
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Family Ties.
20.00 Full House.
20.30 Melrose Place.
21.30 Chances.
22.30 Studs.
23.00 Star Trek: The Next Generation.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
13.00 Snóker.
15.00 European Indoor Hockey
Championships.
16.00 Monster Trucks.
16.30 Jubilee BBM Motorbike Festiv-
al.
17.30 PBA Keila.
18.00 Evrópuboltinn.
19.30 Faszinatión Motorsport.
20.30 Hollenski boltinn.
21.00 Spænski boltinn.
22.00 Franski boltínn.
22.30 French lce Racing Trophy.
23.00 Monster Trucks.
23.30 Five Nations Rugby Union.
.30 Hollenski boltinn.
Þetta er kraftmikil
spennumynd um tvo bræð-
ur, Michael og David, sem
lenda í óvæntum og hættu-
legum átökum þegar þeir
heimsækjaföður sinn. Faðir
drengjanna, Jake, rekur lít-
ið bátahótel á fallegum stað
í fenjum Flórída.
Tilveran gæti verið ein-
föld og afslöppuð í þessari
stórkostlegu náttúrupara-
dís en viðskiptamaðurinn
Garcia, sem vill fyrir hvern
mun kaupa landið af Jake,
spillir endurfundunum.
Garcia er ekki sama hvort
hann kaupi landið af Jake
eða dánarbúi hans og hikar
ekki við að beita ofbeldi.
Feðgamir láta hins vegar
ekki vaða yfir sig og láta
hart mæta hörðu.
í aðalhlutverkum eru
Brian Bloom, Scott Matthew
og Ben Masters. Richard
Compton leikstýrir mynd-
inni.
Rás 1 kl. 17.08:
r i . f.
Tónlistarþátturinn
Sólstafir er á dagskrá
rásar 1 alla virka
daga klukkan rúm-
lega fimm. í Sólstöf-
um kennir margra
grasa, þó er gjarnan
lögð áhersla á styttri
og aðgcngilegri verk
tónbókmenntanna.
Á fösludögum hefur
þátturinn annað yf-
irbragð en þá er leik-
in Jjass- og dægur-
tónlist af léttara tag-
inu.
í Sólstöfum í dag
verður tónlist oftir
finnsk tónskáld.
Meðal þeirra má
nefna feðgana Oscar
Merikanto og Aarre
Merikanto. Faðirinn, Oscar, sem fæddist á síðari hluta nítj-
ándu aldar, var einn af frumkvöölum finnsks tónlistarlíí's.
Oscar Merikanto var einn af (rutn-
kvöðlum fínnsks tónlistarlifs.