Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Qupperneq 9
wí ''Vka:k r‘i'5TJj latíinrTgíF’] FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993 Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum: Miklar líkur eru á að fær- eyski togara- flotinn fái ekki aö saekja á þorskmiö viö eyjarnar næstu mánuði. Til stendur að loka hefðbundmmi miðum fyrir öðrum veiðarfærum en línu og handfænim. Á móti fá togararnir að veiða á slóðum þar sem ufsi gengur jafnan. Þetta er gert vegna mikillar aflatregðu og vill færeyska haf- rannsóknarstofnunin hlífa þorskinum við veiði togara fyrst um sinn. Togaramenn eru ósáttir við að vera settir í hólf og hafa undan- fariö verið með flota sinn í höfn í Þórhöfn. Flestir eru nú farnir á sjó á ný. Tveimuraf þremurfogurum verdurlagt Jens Dajsgaaid, DV, Færeyjum: Bftír að hiö opinbera eignaðist meirihluta í báðum bönkunum í Færeyjura styttist í að ráðist verði i úreldingu fiskiskipaflot- ans. Nú er talað um að úrelda tvo af hverjum þremur togurum vegna þess að rekstur þeirra get- urengan veginn staðið undir sér. Sjóvinnubankinn og Færeyja- banki eiga mikla fjármuni uti- standandi hjá útgerðarmönnum. Einkum er það togaraflotinn sem stendur hölhun fæti og gjaidþrot vofir yfir mörgum útgerðum. Nýjustu hugmyndir eru að reyna eftir megni að halda í út- gerð línu- og færabáta enda er það kostnaðarminní rekstur en hjá togurunum en gefur fleiri störf á sjó. Hugh Rod- ham, faöir Hill- ary Rodham Clinton, er enn alvariega veik- ur og læknar segja að honum liraki heldur en hitt. Hugh fékk hjartaáfall um síðustu helgi. Hann er á áttugasta og öðru ald- ursári. Hillary er í I jttle Rocks þar sem gamli maðurinn liggur á sjúkra- húsi. Bill Ciinton kom þar um helgina en sneri heim í vikunni til að sinna landsmáium í Hvíta húsinu og aö hughreysta starfs- bróður sinn Borís Jeltsin! raun-; um hans. Efndutilsam- Lögreglan í Los Angeles hefur handtekið hóp ungra manna sem gerði það sér til skemmtunar að um hafa játað viö yfirheyrsiur að hafa keppt um það sín í milli hver gæti nauðgaö flestum. Seinasta fómarlambiö var tíu ára gömul stúlka. Þá hafði keppni ungu mannanna snúist upp í að komast yfir sem yngstar stúíkur. Alls voru niu í þessumhópi og hefur sjö þeirra verið sleppt eftír ningar. Hinir veröa fýrst um sinni í . haldi enda er glæpur þeirra litinn mjög alvarlegum augum vestra. 1 9 Var Ameríka byggð þegar forfeður indíána komu þangað? Fyrstir til Ameriku Svo gæti fari að umrita yröi sögu Ameríku eftir aö fornleifafræöingur- inn Michael Kunz sagði frá því í vik- unni aö hann hefði fyrir fimmtán árum fundið spjótsodd í veiðibúðum óþekktra manna í Alaska. Búðir þessar eru elstu merki um búsetu í Ameríku og þar höfðust við menn áður en forfeður indíána komu þangað frá Síberíu fyrir um tíu þús- und árum. Spjótsoddurinn góði er líka til vitn- is um steinaldarmenningu sem eng- inn vissi áður að hefði borist til Ameríku. Reynist þetta rétt fjarlægist Leifur okkar heppni enn það mark að hafa fystur komið til Ameríku. Indíánam- ir eru heldur ekki þeir fyrstu hvað þá Kólumbus. Mennimir sem fundu Ameríku voru þar mörg hundruð áram áður Heimild: Gannett News Fundar- staö ur 500 i Alaska ■ff Fairbanks co • Anchorage c £ Stækkað svæði N Kyrra- haf en indíánar komu og enginn veit hvaðan þeir komu eða hvert þeir fóm. Kunz segir að honum hafi þótt fundur sinn fyrir fimmtán árum svo ótrúlegur að hann ákvað að segja ekki frá honum heldur rannsaka málið betur. Nú hefur hann lagt hungmyndir sínar fram og líst starfs- bræðmm þannig á að fyrri hug- myndir um búsetu manna í Ameríku fái ekki staðist. Vitað er að Síberíumennimir sem komu til Ameríku notuðu ekki steina eins og frumbyggjamir sem nú hefur verið sagt frá. Menn rifja líka upp að fundist hafa líkir spjótsoddar víðar sunnar í álf- unni og þeir gætu verið frá þessum frumbyggjum en ekki indíánum eins talið hefur verið. Reuter Fyrsta Concorde-flugkonan Barbara Harmer, 39 ára gömul bresk kona, varð í gær fyrst kvenna til aö fljúga Concorde-þotu, einu hjóðfráu farþegaþotunni sem nú er í rekstri. „Þetta er toppurinn," sagði hún skömmu fyrir flugtak frá Heatrow. Hún mun í framtíðinni fljúga á ieiðinni London - New York. Simamynd Reuter ______________Utlönd Herforingjar neitaaðildað prestamorði Tveir hæstsettu herforingjam- ir í Miö-Ameríkuríkinu E1 Salvador þrættu fyrir það í gær að þeir hefðu fyrirskipað morð á sex jesúítaprestum árið 1989. „Ég tók ekki þátt í þessu máli eða hylmaði yfir það,“ sagði Juan Orlando Zepeda aðstoðarvarnar- málaráðherra og mótmælti skýrslu SÞ sem sakaði hann og fimm aðra háttsetta herforingja um að fyrirskipa jesúítamorðin. Rene Emflio Ponce varnar-. málaráðherra íhugar málsókn vegna þessa. Mennimir áttu báðir að vera famir frá í hreinsunum sem fyr- irskipaðar vom vegna mannrétt- indabrota hersins en hafa þráast við. Reuter /W/DAS^ frá Sviss HARBLASARAR MIDAS LIGHT 1200 með veggstatífi. KR. 2.460,- stgr. MIDAS hárblásararnir eru fallegir og fjölhæfir. Fjórar gerðir - margir litir. TILVALIN FERMINGARGJÖF Hagstætt verð frá kr. 2.080,- ^onix Hátúni 6a • Sími 91-24420 EBherðireHil,- lit með inn- fluttum fiski Framkvæmdastjóm Evrópubanda- lagsins tilkynnti í gær að ekki yrði gengið að kröfum Frakka um að grípa til neyðarráðstafana til að koma í veg fyrir innflutning á ódýr- um fiski. Þess í stað var samþykkt að herða eftírlit með löndunum skipa sem ekki em frá löndum bandalags- ins. Frakkar kröfðust innflutnings- banns, þrjátíu prósenta hækkunar á lágmarksverði innflutts fisks og verðlagseftírlits á fleiri tegundum af innfluttum fiski. Embættismenn EB sögðu að hærra verð á innfluttmn fiski mundi bijóta í bága við reglur GATT um fijálsa verslun þar sem það myndi tak- marka framboðið. Framkvæmdastjómin ákvað að aðildarríkin gengju úr skugga um að Rússafiskur stæðist kröfur EB og að viðmiðunarverð bandalagsins væri virt. Jafnvægi er nú komið á fisk- markaði EB eftír mikla verðlækkun að undanfömu. Reuter AUGLYSING UMINNLAUSNARVEF© VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1980-1. fl. 15.04.93-15.04.94 kr. 332.215.70 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, mars 1993. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.