Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Page 10
10 FÖSTUDAGUR 26. MARS1993 UtLönd Dómsmálaráð- herranníMalaví sagðiafsér Friday Makuta, dómsmálaráð- herra Afríkuríkisins Malaví, hef- ur sagt af sér embætti, að því er skrifetofa Banda lífstíðarforseta staðfesti í gær. Afsögnin tók gildi þann 18. mars. Embættismenn svöruðu í engu fréttum úr herbúðum stjómar- andstöðunnar aö ráðherrann hefði sagt af sér í kjölfar deilna um afekipti stjómmálamanna af dómsmálum. Hehnildir innan lögmanna- stéttarinnar og fuiltrúar stjóm- arandstöðunnar sögðu aö Mak- uta hefði ekki verið sama sinnis og forustumenn stjómar landsins um hvemig fara ætti með mál stjóraarandstöðuleiðtogans Chakufa Chihana. Hann var dæmdur í tveggja ára þrælkunar- vinnu í desember en hefur áfrýj- að dóminum. Fokkerverk- smiðjurdraga samanseglin Hollensku Fokker flugvéla- verksmiðjurnar tilkynntu í gær þær ætluðu aö segja upp 2118 starfsmönnum eða um 16 pró- sentum vinnuafls síns vegna áframhaldandi samdráttar á mörkuðum. Framleiðsla á Fokker 100 far- þegaþotunni verður skorin niöur í 40 stykki á ári en áður vom framleiddar 59 þotur. Þá veröa ekki framleiddar nema 20 skrúfu- þotur af gerðinni Fokker 50 en vom áður 27. Talsmaður Fokker sagði að ekki væri búist við aö ástandið batnaði fyrr en árið 1995, Fannstlátinn eftirtíumánuði Fuliklædd beinagrind af karl- manni, sem lést fyrir tíu mánuð- um á meöan hann var að horfa á sjónvarpið, fannst í bænum Ro- ubaix i noröurhiuta Frakklands á dögunum. Sjónvarpið var enn í gangi. Nágrannamir héldu að maður- inn, sem var einbúi, væri á sjúkrahúsi en gerðu yfirvöldum viðvartvegnaóþefs. Reuter skammaðurfyrir hvalavináttu Sendherra Israels í Noregi var í gær kallaður í utanríkisráðu- neytiö í Ósló og skammaður fyrir að skipta sér af stefnu Norö- manna í sel- og hvalveiðimálum. Joel Alon sendherra hafði svar- að norskri konu fullum hálsi eftir að hún gagmýndi ísraelsmenn fyrir hömlulausar veiðar á gasefl- um. Sendiherrann sagði að Norð- mönnum væri nær að líta í eigin barm því þeir væru ekki aö hlífa selum og hvölum í haflnu við landið. ísköldkveðjatil Pouls Nyrup Danskir sjó- menn og bænd- ur eru orðnir ! þreyttir á áhugaleysi stjórnvalda mn mál þcirra og ætla að standa fyrir miklum mótmælum næstu daga til að vekja athygli á málstað sínum. í gær fóru þeir með bílhlass af ís að heimili Pouls Nyrup Ras- mussen forsætisráðherra í Kaup- mannahöfn og sturtuðu þvi þar. Bæði sjómenn og bændur segja að ráöstafanir stjómvalda vegna kreppunnar í þessum tveimur atvinnugreinum séu alsendis ónógar. Björn Westh, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, fékk einn- igískalda kveðju eins ogforsætis- ráðherrann. Ríkastimaður Bandaríkjannaí hnapphelduna Tölvusníllingurirm Bill Gates ætlar senn hvað líður að ganga í hjónaband. Hann er rikasti mað- ur Bandaríkjanna og hefur auðg- ast vel á hugbúnaðarfyrirtækinu Microsoft. Eigur hans em metnar á 500 milljarða króna. Konuefnið heitir Melinda French, 28 ára gömul og vinnur hjá Gates. Hann er 37 ára og eftirsóttur piparsveinn. NTB og Ritzau Fylgismenn Jesú Krists í Texas tínast út einn af öðrum: Koresh sendir drykkjuliðið út - einn sanntrúaður fylgismaður braut sér leið inn á búgarðinn Lögregluna í Texas grunar að ofsa- trúarmaðurinn David Koresh hafi síðustu daga verið að losa sig við svörtu sauðina úr söfnuði sínum með því að reka þá af búgarðinum við Waco. Síðustu daga hafa fylgismenn hans verið að tínast út einn og einn og geflð sig á vald lögreglunni. í fyrstu var tahð að þetta væri merki um uppgjöf í hópnum en nú hallast menn fremur að því að „frelsarinn" sé að hreinsa til í Uði sínu. Fólkið hefur borið í yfirheyrslu hjá lögreglunni að nokkrir í söfnuðinum hafi verið beittir refsingum eftir skotbardagann 28. febrúar. Þá bmgðu hinir yngri í hópnum á það ráö aö detta í það og hafa verið meira og minna fullir þann tæpa mánuð sem umsátrið um búgarðinn hefur staðið. Þetta mislíkar leiðtoganum og nú vill hann losa sig við óróa- seggina áður en þeir gera uppreisn gegn honum. Korseh bættist liðsauki í gær þegar sanntrúaður fylgismaður hans braut sér leið inn á búgarðinn. Sá heitir Louis Anthony Alaniz, 24 ára gam- all. Móöir hans segir að hann sé hald- inn trúarofstæki og vilji vera við hlið hins endurboma Jesú Krists á efsta degi. Lögreglan er nú vondaufari en áð- ur um að umsátrinu við búgarð safn- aðarins ljúki friðsamlega. Allt stefnir í að eftir verði harðasti kjami safnað- arins og að það fólk gefist ekki upp fyrr en guð hefur vitrast „syni sín- um“ og sagt honum að leggja niður vopn. Talsmaður lögreglunnar segir einnig að verið geti að Koresh sé að reka ungu mennina af búgarðinum vegna þess að áfengið verði senn uppdrukkið. Hann æth sér bróðurpartinn af hinum dýru veigum og vilji því losa sig við verstu brennivínsberserkina. Reuter James Lauder og Ophilia Santoya komu út af búgarðinum í gær. Sögur eru um mikinn drykkjuskap í söfnuðinum og að Koresh vilji fækka í liði sínu áður en allt áfengi er uppdrukkið. simamynd Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrífstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Bergstaðastræti 21, hluti, þingl. eig. Páll Gunnólfsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 30. mars 1993 kl. 10.00. Bergstaðastræti 31A, þingl. eig. Bjami M. Bjamason, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rfeisins, Búnaðarbanki íslands, _ Endurskoðunarskriístofa Bjöms E. Ámasonar, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lagastoð hf., Landssmiðj- an hf., Steypustöð Suðurlands hf., Þjöppuleigan sf. og Islandsbanki h£, 30. mars 1993 kl. 10.00.____________ BlómvaUagata 13, hluti, þingl. eig. Jóna Svana Jónsdóttir, gerðarbeið- endur Húsfélagið Blómvallagata 13 og Söfaunarsjóður lífeyrisréttinda, 30. mars 1993 kl. 10.00. Bólstaðarhlíð 46, 4. hæð t.v., þingl. eig. Atli Sigurðsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 30. mars 1993 kl. 10.00.______________________________ Breiðhöfði 3, þingl. eig. B.M. Vallá h£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður, Iðnþróun- arsjóður og Verðbréfamarkaður ís- landsbanka h£, 30. mars 1993 kl. 10.00. Bústaðavegur 55, hluti, þingl. eig. Lilja Kristjana Þorbjömsdóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- yík, SPRON og Verðbréfamarkaður Islandsbanka, 30. mars 1993 kl, 10,00, Eístasund 79, þingl. eig. Karl Sig- tryggsson og Kristjana Rósmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starísmanna ríkisins og íslandsbanki hf, 30. mars 1993 kl. 10.00.______ Flókagata 41, hluti, þingl. eig. Hörður Barðdal og Soffia Knstín Hjartardótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf. og ís- lenskir aðalverktakar h£, 30. mars 1993 kl. 10.00,___________________ Flugvallarvegur, félagsheimili, þingl. eig. Flugbjörgimarsveitin í Reykjavflc, gerðarbeiðandi Framkvæmdasjóður Islands, 30, mars 1993 kl. 10,00, Frostafold 143, 03-01, þingl. eig. Hall- dóra B. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 30. mars 1993 kl. 10,00,______________ Funafold 23, þingl. eig. Haraldur Bjómsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Vátryggingafél. íslands h£, 30. mars 1993 kl. 10.00. Gil (Heiðarbær) spilda úr Vallá, Kjal- amesi, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan Mos- fellsbæ, Lífeyrissjóður Sóknar, Veðd. íslandsb. hf. 593 og íslandsbanki hf., 30. mars 1993 kl. 10.00. Háagerði 59, þingl. eig. Frímann Júl- íusson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 30. mars 1993 kl. 10.00. Hlunnavogur 5, þingl. eig. Ámi Berg- ur Eiríksson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Gosan hf., Hífir- Kjamaborun hf. Innheimtustofiimi sveitarfélaga, Landsbanki íslands, Líf- eyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá- Álmennar hf. og tollstjórinn í Reykja- vík, 30. mars 1993 kl. 10.00. Hólmgarður 21, neðri hæð, þingl. eig. Guðrún Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Veðdeild íslandsbanka hf. og íslands- banki hf., 30. mars 1993 kl. 10.00. Hraunbær 45, hl. 01-01, þingl. eig. Anna M. Samúelsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Sparisj. vélstjóra og Verðbréfasj. Hag- skipta hf., 30. mars 1993 kl. 10.00. Höfðabakki 1, hluti, þingl. eig. Hrein fot hf., fatahreinsun, og Bogi Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Mikligarður hf., tollstjór- inh í Reykjavík og íslandsbanki hf., 30. mars 1993 kl. 10.00. __________ Ingólfsstræti 3, hluti, þingl. eig. Krist- inn Eggertsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 30. mars 1993 kl. 10.00. Jöklasel 7, þingl. eig. Eiður Helgi Sig- urjónsspn, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Hallsteinn Sveinsson v/Límmiðap. og íslandsbanki hf., 30. mars 1993 kl. 10.00. Kvistaland 19, þingl. eig. Elísabet Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 30. mars 1993 kl. 10.00. Logafold 21, þingl. eig. Tómas Ragn- arsson og Þóra Þrastardóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 30. mars 1993 kl. 10.00. Miklabraut 42, hluti, þingl. eig. Unnur Bima Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður ísl. námsmanna og Lífeyr- issj. verslunarmanna, 30. mars 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppþoðs á efb'rtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Efstaleiti 14, íb. 01-03, þingl. eig. Svava Sveinbjömsdóttir, gerðarbeiðendur J.P.K., Rannveig Kristinsdóttir og ís- landsbanki hf., 30. mars 1993 kl. 15.00. Eldshöfði 12, hluti, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Lífeyrissj. málm- og skipasmiða, 30. mars 1993 kl. 16.00. Eldshöfði 17, súlubil A og B, þingl. eig. Vélaberg h£, gerðarbeiðandi Iðn- lánasjóður, 30. mars 1993 kl. 15.45. Háberg 42, þingl. eig. Jóhanna M. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf. og íslandsbanki hf., 30. mars 1993 kl. 16.30. Hjallavegur 42, efri hæð og ris í n. enda, þingl. eig. Þórir Sigurður Jóns- son og Jóna Guðnadóttir, gerðarbeið- endur Innheimtustofhun sveitarfé- laga, Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Fram- sóknar, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Sigurbjörg Kristjánsdóttir, 30. mars 1993 kl. 14.30. Hjaltabakki 12, hl. 0202, þingl. eig. Amfiíður Benediktsdóttir, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands og Samvinnusjóður íslands, 30. mars 1993 kl. 17.00. Lóð fram af Bakkastíg, þingl. eig. Daniel Þorsteinsson og Co, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður, 30. mars 1993 kl. 14.15.______________________> SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.