Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993 13 Þórður Reykdal og Vilberg Júlíus- son voru í Hafnarborg. Blönduð tæknií Hafnar- borg í Hafnarborg stendur nú yfir sýn- ing á verkum Margrétar Reykdal. Listamaðurinn sýnir 22 verk sem flest eru unnin á síðustu tveimur árum. Þau eru unnin í olíu á striga og með blandaðri tækni á pappír. Verk Margrétar fialla öll um tíma, gamlar minningar mæta hugmynd- um um samtíð og framtíð. TÓNLEIKAR SÖNGSVEITIN FÍLHARMONÍA FLYTUR ÁRSTÍÐIRNAR eftir J. HAYDN í Langholtskirkju laugardaginn 27. mars og sunnudaginn 28. mars kl. 16.00. EINSÖNGVARAR: Inga Backman sópran Gunnar Guðbjörnsson tenór Bergþór Pálsson barítón KONSERTMEISTARI Seymon Kuran STJÓRNANDI Úlrik Ólason Aðgöngumiðar í Bókabúðinni Kilju, Háaleit- isbraut 58-60, og við innganginn. Svidsljós Föstudaginn 2. apríl frumsýnir Páskamyndina í ár Honeymoon in Vegas/Ferbin til Las Vegas Ein besta grínmynd allra tíma. í tilefni af (dví verður spurningarkeppni sem fram fer í DV og á Rás 2. Spurningar og svarseðill birtist I DV laugard. 27.3 og mánud. 29.3. J ames iNicolas ( aóe Saralijessica Pai'Rer tyMvinningwPsi&fðlflslfegas Verður dreginn úr réttum svörum í beinni útsendingu í þætti Snorra Sturlusonar á Rás 2 föstudaginn 2. apríl kl. 15.00. Dagana 29. til 31. mars verða gefnir aukavinningar á Rás 2. • Gómsæt páskaegg frá Nóa & Síríus (Stærstu gerð.) • Geisladiskur með Presley lögum úr myndinni. Flytjendur eru Bono, Billy Joel, Bryan Ferry og fl. góðir. • Bíómiðar á frumsýninguna föstudaginn 2. apríl. kl. 19.00. Létt og skemmtileg getraun meb glæsilegum vinningum. S^ K ' í • F -A^N flugleidir Kristín Einarsdóttir, Birna Gunnarsdóttir, Margrét Reykdal og Elísabet Reykdal skeggræddu um listina. DV-myndir GVA Syngjandi lögmenn Nýlega opnuðu þrír ungu lögmenn á Selfossi skrifstofu er nefnist Lög- menn Suðurlands. Af því tilefni buðu lögmennirnir, þeir Sigurður Sigur- jónsson, Sigurður Jónsson og Ólaf- ur Björnsson, til opnunarveislu í Hótel Selfossi þar sem fjölmenni fagnaði með þeim þessum tímamót- um. Lögmennirnir þökkuðu síðan fyrir sig með þvi að syngja drápu mikla við þekkt lag og var myndin tekin við það tækifæri. DV-mynd Kristján Einarsson Tímarit fyrlr alla á nœsta sölustai • Áskriftarsími 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.