Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 26. MARS1993
íþróttir_______________
Björn hættur
með FH-ingum
Björn Jónsson, einn af burðar-
ásum 1. deildar liðs FH í knatt-
spyrnu undanfarin ár, hefur
ákveðiö að leggja skónaá hiUuna.
Björn hefur leikiö með FH í 1.
deildinni undanfarin fjögur ár og
aðeins misst úr tvo leiki á því
tímabili Þar með er öll vöm FH
frá síðasta tímabiii horíin á braut
því Daníel Einarsson er farinn tii
Víðis og Birgir Skúlason til Völs-
ungs.
Hörður Hilmarsson, þjálfari
FH, sagði í spjalli við DV að hann
yrði þó ekki í teljandi vandræö-
um með að stilla upp vöm. Ólafur
Kristjánsson, Þorsteinn Hall-
dórsson, Auðunn Helgason og
Þorsteinn Jónsson gætu allir
skilað þeim stöðum með prýði.
,-VS
Jóhannes vann
Veggtennisfélag Reykjavikur
hélt tyrir skömmu svokallaö
Puma-skvassmót. Jóhannes
Helgi Guðmundsson sigraöi á
mótinu. Þrándur Amþórsson
varð í 2. sæti og Sigtryggur Bjöm
Hreinsson hafnaði í 3. sæti.
-GH
PúttmótigoM
Púttmót verður haidiö í Golf-
heimum á mánudaginn og er það
til styrktar kvennalandsliðínu í
golfi. Mótið hefst klukkan 11.30
og stendur til klukkan 22, Keppt
verður í karla- og kvennaflokki
og eru glæsileg verðlaun í boði.
-GH
HaukurogArnór
jafnírílsæti
{ DV í fyrradag var sagt að
Haukur Arnórsson hefði oröið í
öðru sæti á bikarmóti SKÍ í svigí.
Það rétta er að Haukur og Arnór
Gunnarsson fengu sama tíma og
urðu báðir í 1. sæti.
Víkingaiotió
í fyrrakvöld var dregið í Vik-
ingalottói og komu þessar tölur
upp: 5-6-15-16-30-43 og bónustöl-
urnar 24-38-46.
Deaneíhópinn
Graham Taylor, landsliðsþjálf-
ari Englendinga í knattspymu,
hefur þurft að gera enn eina
breytingu á landsliði sínu sem
mætir Tyrkjum í undankeppni
HM á miövikudag. Paul War-
hurst, varnarmaðurinn bjá
ShefBeld Wednesday, sem
skyndilega varð markaskorari af
bestu gerö, verður að geí'a eftir
sæti sitt vegna nárameiösla og
Taylor hefur því valiö Brian De-
ane hjá Sheffield United f hans
stað.
-GH
Pílukastmót
Opna Stálsmiðjumótið í pílu-
kasti fer ffam í matsal Stálsmiðj-
unnar að Mýrargötu 2 á morgun
og hefst keppnin kl. 12. Þátttöku-
gjald er krónur 800.
til fyrirlestrar þann 28. mars nk.
kl. 13.00 í húsakynnum KFR í
Laugardalslauginni.
Fyrirlesari verður Sviinn Tor-
ben Svendsen, 2. dan í Okiwawa
Goju Ryu karate-do. Hann er
lærður svæðanuddari og E vrópu-
meistari 1992 í Okiwawa-Goju
Iíata og varð 3. á heimsmeistara-
mótínu. Efni fyrirlestursins verð-
ur: teygjur og austurlensk heim-
speki í sambandi við líkamann.
islandsmótið í Kata fer fram á
laugardag, 27. mars, í Hagaskóla
oghefstkl. 13.00. -SK
Janus ritstýrir
f ræðsluef ni hjá KSÍ
Janus Guðlaugsson, fyrrum lands-
liðsmaður í knattspymu, hefur verið
ráðinn útgáfustjóri fræðsluefnis hjá
Knattspyrnusambandi íslands. Und-
ir hans ritstjórn munu koma út á
þessu ári Kennsluskrá KSÍ, sem
áformað er að verði í KSÍ-handbók-
inni sem kemur út í vor, Æfmga- og
kennsluskrá í knattspyrnu fyrir
barna- og unglingastig og Handbók
knattspymuþjálfarans.
Að sögn Janusar er markmiðið að
gera uppbyggingu knattspyrnuþjálf-
unar í landinu markvissari, á svipað-
an hátt og skólakerfið er byggt upp.
„Það þarf að byggja sterkan gmnn
og því miður hefur veriö of mikið um
það til þessa að kastað hafi verið til
höndum í þjálfun bama og ungl-
inga,“ sagöi Janus þegar útgáfustarf-
semin var kynnt hjá KSÍ í gær.
-VS
Samstarf KSÍ og Odda
Knattspyrnusamband íslands og Prentsmiðjan Oddi undirrituðu í gær við-
skipta- og auglýsingasamning og með honum er Oddi orðinn einn af stærstu
styrktaraðilum KSÍ. Prentsmiðjan verður sérstakur stuðningsaðili KSÍ í út-
gáfumálum en KSÍ er að hefja mikið átak í útgáfu á fræðsluefni undir rit-
stjórn Janusar Guðlaugssonar. Samningurinn tengist ennframur afmælisári
Odda en í ár eru liðin 50 ár frá stofnun fyrirtækisins. Á myndinni handsala
Eggert Magnússon, formaður KSÍ, og Þorgeir Baldursson, forstjóri Odda,
samninginn. VS/DV-mynd Brynjar Gauti
Austurbakki styður maraþonið
Austurbakki h/f Nike-umboðið hefur gert samning við Reykjavíkur maraþon
um að Austurbakki h/f sé eina íþróttavörufyrirtækið sem styður hlaupið
1993. Á myndinni eru, til vinstri, Svanhildur Kristjónsdóttir, fulltrúi Nike, og
Sigurður P. Sigmundsson, framkvæmdastjóri Reykjavíkur maraþons, viö
undirskrift samningsins. GH/DV mynd S
Brimborg styrkir Nlörthu
Volvo umboðið Brimborg hefur ákveðið aö styrkja hlaupakonuna Mörthu
Ernstdóttur þannig aö hún geti betur sinnt æfingum og keppni á næstunni.
Framundan er heimsmeistaramótið í víðavangshlaupum, fimm vikna æf-
ingabúðir í Bandarikjunum og síðan fjölmörg verkefni á komandi keppnis-
tímabili þar sem heimsmeistaramótið í Stuttgart verður hápunkturinn. Á
myndinni eru Martha Ernstdóttir og Egill Jóhannsson frá Brimborg.
Einar
til Sviss?
- meistaramir vilja fá hann
Einar Gunnar Sigurösson, landsliðsmaður l handknattloik
og leikmaður Selfyssinga, gæti verið á leið í atvimiumennsk-
una. Forráðamenn svissneska 1. deildar liðsins Winterthur
settu sig í samband við Einar Gunnar eftir heimsmeistara-
mótið í handknattleik í Svíþjóð á dögunum og lýstu yfir
áhuga á að fá hann til félagsins.
Ákvörðun í maíbyrjun
„Þetta kom allt mjög snöggt upp á. Þetta er vissuiega spenn-
andi dæmi en ég þarf að hugsa málið til hlítar enda stór
ákvörðun sem maöur þarf að taka. Forráðamenn félagsins
munu hafa samband viö mig aftur í byrjun maí og þá verð
ég búinn að ákveða hvað ég gerisagði Einar Gunnar í
samtali við DV í gær.
Ljð Winterthur er svissneskur meístari og hefur eins og
staöan er í dag alla burði til að verja titil sinn. Með félaginu
leika tveir svissneskir landsliðsmenn, Stefan Schárer og
Roman Brunner, sem léku báöir með Svisslendingum á HM
en þar haíhaði Sviss í fjórða sæti. Þá leikur með liöinu S-
Kóreumaðurinn Jae-Won Kang en hann varö markahæsti
leikmaöurinn á HM í Sviss árið 1986.
-GH
Gunnar
mikla uppgangi
Missa þeir hanr
Úrslitakeppni Ke
og Hauka hefst á
- sjá íþróttir helgarinnar á