Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 26. MARS1993
25
gurðsson hefur verið lykiimaður í hinum
Setfyssinga i handboltanum siðustu ár.
i til svissnesku meistaranna?
flavíkur
morgun
bls. 23
Handbolti:
Afturelding
örugglega
í 1. deildina
Afturelding á víst sæti í 1. deild
karla í handknattleik eftir stór-
sigur á Breiðabliki í Digranesi í
gærkvöldi, 17-23. Afturelding var
9-14 yfir í hálfleik. Róbert Sig-
hvatsson skoraði 6 mörk og Ingi-
mundur Helgason 5 fyrir Aftur-
eldingu en Bjöm Jónsson og Jón
Þórðarson 4 hvor fyrir Breiða-
blik.
Afturelding þarf aðeins eitt stig
í síðustu fjórum leikjunum til að
tryggja sér 1. deildar sætið og það
kemst örugglega í höfn næsta
fimmtudagskvöld þegar Mosfell-
ingar fá HKN, neðsta hð úrshta-
keppninnar, í heimsókn.
KR komst í annað sætiö, stigi
upp fyrir Breiðabhk, með sigri á
Gróttu í Laugardalshölhnni,
28-22, og ÍH vann HKN í Keflavík,
23-29.
Staðan í úrslitakeppninni þegar
fjórum umferðum er ólokið:
Aftureld.... 6 6 0 0 153-130 16
KR....... 6 4 0 2 144-123 10
UBK..... 6 4 0 2 149-136 9
ÍH....... 6 2 0 4 141-143 4
Grótta.. 6 2 0 4 135-147 4
HKN..... 6 0 0 6 127-170 0
-ÆMK/VS
Knattspyma:
Stórsigur
Fylkismanna
á Þrótturum
Fylkir vann stórsigur á Þrótti,
5-1, í fyrsta leik B-riðils á Reykja-
víkurmótinu í knattspyrnu í gær-
kvöldi. Staðan var 3-0 í hálfleik.
Lúðvík Bragason, Hahdór Steins-
son, Sahh Porca, Ásgeir Ásgeirs-
son og Aöalsteinn Víglundsson
skoruðu fyrir Fylki en Steinar
•’Helgason fyrir Þrótt.
Valur og ÍR era einnig í B-riöh
og hðin mætast klukkan 17 á
morgun.
-VS
íþróttir
Celticerá
eftirÁgústi
- eftir 21 árs landsleikinn í Skotlandi á mánudag
Skoska knattspyrnustórveldið
Glasgow Celtic hefur augastað á
Valsmanninum efnilega, Ágústi
Gylfasyni, og hefur sýnt mikinn
áhuga á að fá hann til hðs við sig.
Ágúst vakti athygli útsendara Celtic
á mánudaginn þegar íslenska 21 árs
landshðið gerði jafntefli við Skota,
1-1, í Kilmarnock.
Strangar reglur era í Skotlandi um
atvinnuleyfi til erlendra knatt-
spyrnumanna og era aðeins veitt
leyfi fyrir 15 slíka í senn. Celtic sneri
sér th stjórnar knattspyrnudeildar
Vals nú í vikunni og vildi fá Ágúst
strax út. Síðan hafði skoska félagið
samband aftur, hafði þá rekið sig á
að atvinnuleyfakvótinn er fuhur sem
stendur og málið er því í biðstöðu
eins og er en ljóst er að Ágúst verður.
áfram undir smásjánni hjá Celtic.
Staðan getur hins vegar breyst þeg-
ar samningar um Evrópska efna-
hagssvæöiö taka ghdi því þá rýmkast
allar reglur varðandi atvinnu.
Kemur mér ekki á óvart
„Það kemur mér ekki á óvart að
Ágúst hafi vakið athygli í Skotlandi
því hann er í gríðarlega góðu formi
og bankar eflaust á um sæti í A-
landshðinu í sumar. Hann átti engan
afburðaleik en Skotarnir hafa vænt-
anlega séð að hann er líkamlega
sterkur og vinnusamur og gæti hent-
að þeim,“ sagði Kristinn Bjömsson,
þjálfari Vals, við DV í gærkvöldi.
Celtic mun án efa fylgjast vel með
Ágústi í vor og sumar en félagið er
sem kunnugt er annað tveggja fræg-
ustu knattspymuliða Skotlands, hef-
ur 35 sinnum orðið skoskur meist-
ari, síðast 1988, og einu sinni Evrópu-
meistari. Einn íslendingur hefur
leikið með Celtic - Jóhannes Eð-
valdsson, fyrrum landshðsfyrirliði,
spilaði þar við góðan orðstír seinni
part áttunda áratugarins og var með-
al annars markahæsti leikmaöur
hðsins tímabhið 1977-78.
NBA körfuboltinn 1 nótt:
Sigurkarfa Robinsons
á síðustu sekúndu
Úrsht leikja í NBA-dehdinni í nótt
urðu þessi:
Atlanta - Houston..........106-96
Utah Jazz - New York.......104-87
Seattle - Indiana..........117-120
Denver - Golden State.......99-88
Sacramento - Portland......111-113
Leikur Portland og Sacramento fór
í framlengingu og tryggði Clif Robin-
son Portland sigurinn meö sigur-
körfunni tveimur sekúndum fyrir
leikslok. Robinson gerði 26 stig og tók
10 fráköst en hjá Sacramento skoraði
Walt Whhams 35 stig.
Dominique Wilkins átti stjömuleik
fyrir Atlanta og skoraði 38 stig og tók
að auki 12 fráköst en Hakeem
Olajuwon skoraði 22 fyrir Houston.
Sundfólk úr Ægi sigraði í tveimur
fyrstu greinum innanhússmeistara-
mótsins í sundi sem hófst í Sundhöh
Reykjavíkur í gærkvöldi. Arna Þórey
Sveinbjörnsdóttir sigraði í 800 metra
skriðsundi kvenna á 9:30,48 mínútum
Þrjú félög berjast um enska meist-
aratithinn í knattspymu þetta árið.
Það eru Norwich, Aston Vhla og
Manchester United. Norwich er í
toppsætinu með 65 stig, Aston Viha
64 og Man. Utd 63 stig en Norwich
hefur leikið einum leik fleira en hin
félögin. Ekkert verður leikið í ensku
úrvalsdehdinni fyrr en 3. aprh vegna
landsleiks Englendinga á miðviku-
daginn gegn Tyrkjum. En við skulum
líta á hvaða leiki þessi þijú lið eiga
efdr. (H) er heimaleikur og (Ú) er
útheikur:
Norwich: Man. Utd (H), Tottenham
(Ú), Leeds (H), Ipswich (Ú), Liverpool
(H), Middlesbrough (Ú).
Áston Villa: Nott. Forest (Ú), Co-
ventry (H), Arsenal (Ú), Man. City
(H), Blackbum (Ú), Oldham (H), QPR
(Ú).
Man. Utd: Norwich (Ú), Sheff. Wed-
nesday (H), Coventry (Ú), Chelsea
(H), Crystal Palace (Ú), Blackburn
(H), Wimbledon (Ú).
Vængbrotið lið New York, en tveir
lykhmenn hðsins vora dæmdir í leik-
bönn í vikunni, átti ekki möguleika
gegn Utah Jazz. Karl Malone skoraði
20 stig fyrir Utah og John Stockton
19 en Patrick Ewing var með 27 stig
fyrir New York sem tapaði sínum
öðram leik í röð eftir 9 sigurleiki í
röð þar á undan.
Dikembe Mutumbo skoraði 21 stig,
tók 16 fráköst og blokkaöi 10 skot
þegar Denver vann sigur á Golden
State. Victor Alexander var með 20
stig fyrir Golden State.
Pooh Richardson skoraði 30 stig íyr-
ir Indiana í sigrinum á Seattle í jöfn-
um leik. Eddie Johnson var atkvæða-
mesturhjáSeattlemeð29stig. -GH
og Richard Kristinsson í 1.500 metra
skriðsundi karla á 16:40,29 mínútum.
Mótiö heldur áfram klukkan 20 í
kvöld og stendur fram á sunnudags-
kvöld.
Norwich fékk sóknarmann
á seinustu stundu
Minna var um kaup og sölu á leik-
mönnum í ensku knattspyrnunni í
gær en oftast áður á lokadegi - en frá
og með gærkvöldinu og til loka
kepphistímabilsins er enskum félög-
um óheimht að stunda slík viðskipti.
Norwich, efsta hð úrvalsdehdarinn-
ar, styrkti hjá sér framlínuna með því
aö kaupa Efan Ekoku, marksækinn
miðheija frá 2. dehdar hðinu Bour-
nemouth, fyrir 50 milljónir króna.
Kaupin gengu í gegn 60 sekúndum
áður en markaðnum var lokað!
Kenny Sansom, fýrrum landshðs-
bakvörður Englands, fór frá Everton
th 1. dehdar liðs Brentford sem láns-
maður.
Mhlwall, sem er í toppbaráttu 1.
dehdar, fékk Danny Wallace að láni
frá Manchester United.
Sheffleld United fékk Jim Leighton,
fyrrum landshðsmarkvörð Skota, að
lánifráDundee. -GH/VS
Framfrestað
Aðalfundi knattspymudeildar
Fram, sem halda átti í kvöld, hef-
ur verið frestað um eina viku,
Hann verður fóstudaginn 2. aprh
í Framheimhinu og hefst klukk-
an 20.30.
Tindastóll-ÍR
íAusturbergi
Annar leikur ÍR og Tindastóls
um sætí.1 úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik fer fram í kvöld en í
Austurbergi í stað Seljaskóla.
Hann hefst klukkan 20.30. Tinda-
stól) vann, 114-65, á Sauöárkróki
í fyrrakvöld og getur tryggt sér
sætið með sigri í kvöld.
Valur heiðrar
ólympíufara
Knattspyrnufélagið Valur mun
á morgun heiðra þá Valsmenn
sem tekið liafa þátt í ólytnpíuleik-
urn. Þaö eru aht saman hand-
knattleiksmenn sem kepptu í
Munchen 1972, Los Angeles 1984,
Seoul 1988 og Barcelona 1992. At-
höfnin fer fram að Hlíðarenda og
hefst klukkan 15. Á eftír verða
kafflveitingar.
frá Ingva
Ingvi Guðmundsson, fyrrum
sfjómar- og stai’fsmaður KSÍ,
færði sambandinu gjöf nú í vik-
unni. Það era mótabækur KSÍ frá
árinu 1970, en þá kom mótabókin
fyrst út, og eru þær fallega inn-
bundnar. Eggert Magnússon.
formaður KSI, veitti gjöfinni við
töku og þakkaði Ingva góð störf
hans fyrir sambandið á hðnum
árum.
Aðeinseinn
leikurvestra
Nú er Ijóst að landsliöið í knatt-
spymu leikur aðeins einn leik í
Ameríkufór sinni í næsta mán-
uði, gegn Bandaríkjamömium í
Los Angeles 17. apríl. Til stóð aö
spila við eitthvert annað hð í ferð-
imú og landslið Costa Rica var
sterklega inni i myndinni en ekk-
ert verður af því.
Arna og Richard sigruðu
-vs
Leikir sem ensku toppliöin eiga eftir:
Norwich gegn United