Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ford Bronco, árg. ’78, til sölu, 44" dekk, driflæsingar að aftan og framan, dísil- vél, 5 gíra kassi, þarfnast smálagfær- ingar. Á sama stað er til sölu V8 460 cc Fordvél. Vs. 91-685452, hs. 73772. x Toyota 4Runner, árg. 91, til sölu, ek. 21 þús. km, grænn, 31" dekk, álfelgur, sjálfskiptur, sóllúga, toppgrind með skíðafestingum, bílasími með ferða- einingu o.fl. S. 91-673014 e.kl. 17. Bronco XLT, árg. ’81, ekinn 100.000 mílur, beinskiptur, jeppaskoðaður, verð 600.000 stgr., skipti möguleg. Uppl. í síma 91-54850. Chevrolet Suburban 4x4, árg. 79, til sölu, 6,2 dísil, skoðaður ’93, lítið breyttur, þokkalegt lakk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-14884. Scout-jeppaeigendur. Útvegum plast- hús á Scout-jeppa. Uppl. í síma 91-50030, Leifur, eða 91-668355, Eggert.______________________________ Til sölu Bronco, árg.’74, 8 cyl. 351, sjálf- skiptur, 44" dekk, 5:13 hlutföll, læstur. Atb. skipti á dýrari. Upplýsingar í síma 96-27829. Willys CJ7 76, með húsi, til sölu, V 360 cc., turbo 400 skipting, Dana 300 milb- kassi, Dana 44 framan og aftan, læstur framan og aftan, 36" dekk. S. 98-21729. Óska eftir góðum jeppa í skiptum fyrir Suzuki Fox ’88 og Toyota Carina ’90 + allt að 500.000 í pen. Uppl. gefur Gunnar í vs. 96-41140 og hs. 96-41375. ■ Húsnæði í boði Góð 2ja herb. ibúð i Grafarvogi til leigu fyrir reglusamt par eða einstakling, laus 1. maí. Leiga 30.000 á mán. m/rafm. + hita. 2 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „CF 67“. Til leigu 106 fm 4 herb. ibúð í Selja- hverfi með bílageymslu. Laus nú þeg- ar. Tilboð er greini frá greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist DV, merkt „B 70“, fyrir kl. 16 á morgun. 2ja herbergja íbúð miðsvæöis i Rvík til leigu. Leiga kr. 28.000 á mánuði + rafinagn og hiti. Upplýsingar í síma 91-623239 eftir kl. 18.30. 3 herb. risibúð í Hafnarf. til leigu í 1 ár, frá 1. apríl. Mjög fallegt útsýni. Leigist helst m/húsg. Reglusemi og góð umg. áskilin. S. 651792 e.kl. 19. Hús í Orlando Florída til lelgu fyrir ferðafólk. Bíll getur fylgt. Sundlaug og golfvöllur á staðnum. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-20290. ■ Húsnæði óskast 1-2 herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-73. 4 herb. ibúð óskast strax á leigu í stutt- an eða langan tíma í Hafnarfirði. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-50422. Einhleyp, fertug kona í fastri vinnu óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð, góðri umgengni og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-14847. Garðabær. Óskum eftir að taka á leigu 4 - 5 herb. íbúð með bílskúr í Garðabæ, skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 98-12612 á kvöldin. Hjón með 3 börn óska eftir 4 herbergja íbúð á Ieigu, helst í Voga- eða Heima- hverfi en ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 91-812926. Ung kona með barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík, allt kemur þó til greina. Uppl. í síma 91-677671. íbúð i Hafnarfirði. 3 4 herb. íbúð ósk- ast á leigu í Hafnarfirði frá 1. apríl fyrir hjón utan af landi. Uppl. í síma 93-71160. 2 herbergja ibúð óskast til lelgu á ca 25 þús. á mán. Uppl. í síma 91-675406 eftir kl. 17. 3 herb. íbúð eða lítið hús óskast, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-11893. Sjúkraliði með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, helst í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 91-667751. Óska eftir litilli ibúð í Garðabæ, fljót- lega. Uppl. í síma 91-653916 eftir kl. 17. ■ Atvinnuhúsnæói Ca 70-100 m2 iðnaðarhúsnæði óskast undir bílaviðgerðir, má þarfnast að- hlynningar. Uppl. í símum 91-643104, 91-46934 og símboða 984-51550. ~ ■ Atviima í boði Þekktur veitingastaður í miðborg Reykjavíkur vill ráða duglega mann- eskju til aðstoðar við þrif, tvo morgna í viku, tilvalið sem aukastarf. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-58. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - - talandi dæmi um þjónustu! MODESTY BLAISE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.