Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 23
FÖSTUDAGUR 26. MARS1993 31 Fréttir Laun stýrimanna á Herjólfi og Sæfara: Um 200 þúsund á mánuði stöðugildi stýrimanns á Herjólfi er 260 þúsimd krónur Launakjör stýrimanna — upphæðir í þúsuridum króna 194.447 1 / t* < V . "7 " 202.019; • H |Q3r\/ Herjólfur Sæfari Davíð Oddsson • Roy Stevenson frá Eley verksmiðjunum afhenti Eiði Guðnasyni umhverf- isráðherra þetta forhlað eftir fundinn en við hlið Roy er Ásgeir Halldórsson í Sportvörugerðinni. DV-mynd G. Bender Skráning vopna er í algjörum lamasessi „Skráning á skotvopnum lands- manna er mjög bágborin og þaö gæti tekið marga klukkutíma að fmna ákveðna byssu eða riííil ef leiðinlegt slys yrði,“ sagði Sverrir Sch. Thor- steinsspn, varaformaður Skotveiði- félags íslands. Sverrir hefur haldið námskeið fyrir þúsundir nýhða í meðferð skotvopna og þekkir þessi mál vel. Nýlega var haldinn umræðufund- ur um blýhögl og áhrif þeirra á um- hverfið. Það voru Skotveiðifélag ís- lands, Náttúrufræðistofnun og um- hverfisráðuneytið sem gengust fyrir honum. „Þetta er vont mál. Það er peninga- Vestmannaeyjar: Betelsöfnuðurinn kaupir stærsta samkomustaðinn hnar Garðarsson, DV, Vestmaimafiyjum; Betelsöfnuðurinn í Vestmannaeyj- im hefur fest kaup á Samkomuhús- nu, stærsta samkomustaðnum hér í iyjum, og gert kaupsamning við rík- 3. Söfnuðurinn ætlar aö flytja alla tarfsemi sína þangað frá Betel við ’axastíginn og byrjaði þar með leinni sjónvarpsútsendingu frá sam- Stöðugildi yfirstýrimanns á Her- jólfi reiknast á 259.263 krónur miðað við 31 dag. Samkvæmt upplýsingum DV eru þijú stýrimannsstöðugildi um borð á Herjólfi og skipta íjórir menn þeim með sér. Útkoman er því 194.447 krónur á mánuði á mann fyr- ir tæplega 22 daga vinnu. Stöðugildi 2. stýrimanns reiknast á 226.982 krónur miðað við 31 dag, stööugildi bátsmanns á 247.021 krón- ur og stöðugildi háseta á 213.996 krónur. Þessar tölur eru miðaðar við janúar sem er frekar rólegur mánuð- ur í ferjusiglingum en lítið er þá um aukaferðir. Sé útreikningurinn á stöðugildi yf- irstýrimanns á Herjólfi skoðaður nánar htur dæmi þannig út: Laun fyrir 31 dag eru 127.060 krónur. 86,5 stunda yfirvinna leggst á 71.883 krón- ur. Mengunarálag er kr. 12.834,1 frí- dagur er kr. 4.099 og 15,5 fæðisdagar eru kr. 6.774. Svokallað mistaln- ingsfé, kr. 206 á dag, er kr. 6.386, risna er kr. 2.077 og loks er orlof (13,04%) 28.150 krónur. Á Hríseyjarfeijunni Sæfara fær stýrimaðurinn 202.019 krónur í mán- aðarlaun og er þá miðað við vinnu 5 daga vikunnar, eða tæpa 22 daga. Hann fær 88.823 krónur í dagvinnu, 72.050 krónur fyrir 86,7 fasta yfir- vinnutíma, 20.164 króna bónus fyrir lestun og uppskipun og loks orlof (11,59%) sem nemur 20.982 krónum. Á Alþingi féllu orð um að laun stýrimanna slöguðu hátt í ráðherra- laun. Ráðherralaun eru í dag 293.735 krónur þar sem 177.993 krónur eru þingmannalaun og 115.735 krónur ráðherralaun. Stöðugildi stýrimanns á Herjólfi slagar hátt í ráðherralaun en þar sem íjórir eru um þrjú stöðu- gildi eru laun stýrimannanna hins vegar langt undir ráðherralaunum en vel yfir þingmannalaunum. -hlh Iðntæknistofnun þróar duft til að gera keramikhnífa: Ending keramikhnífa mun betri en stáls - geysilegir möguleikar í þessu efni, segir dr. Guömundur Gunnarsson leysið sem stendur þessu fyrir þrif- um. Mikil nauðsyn er á að tölvuvæða allar upplýsingar um skotvopnahafa og vopn þeirra,” sagði Sverrir. „Það er rétt að eftirlit og skráning skotvopna er í miklu lágmarki hér- lendis, þetta kostar allt peninga,11 sagði Eiður Guðnason umhverfis- ráðherra. Ævar Petersen sagði á fundinum að aðeins hefði fundist blýeitrun í blóði fugla hérlendis en í mjög litlum mæh. Óðru máh gegndi um Bret- landseyjar, þar hefði blý fundist í þónokkrum mæh. En mest er blýeitr- un í fuglum á Miðjarðarhafssvæðinu. -G. Bender „Það eru geysilegir möguleikar fólgnir í þessu efni. Við fórum okkur hægt í yfirlýsingum þar uin en niður- stöður úr prófunum okkar varðandi pappa lofa óneitanlega mjög góðu,“ segir dr. Guðmundur Gunnarsson, efnafræðingur hjá Iðntæknistofnun, í samtali við DV. Guðmundur hefur þróað keramikduft, zirkoniumoxíð, til framleiðslu á kermaikhnífum og er skráður höfundur einkaleyfis á framleiðsluaðferðinni. Samanburðarrannsóknir á hnífum í pappírsiðnaði voru gerðar í sam- starfi við norræna aðha í haust. Voru staflar af pappír skomir mörgum sinnum. Niðurstöðurnar sýndu nán- ast ekkert sht í keramikhnífunum á meðan ending stálsins varð sífeht lakari eftir því sem oftar var skorið. Tilraunir með keramikhnífa í lækn- isfræðhegum tilgangi hafa einig sýnt að þeir hafa mun betri skurðeigin- leika en þeir stáhnífar sem venjulega eru notaðir. Þessar niðurstöður geta haft mjög mikfi áhrif í iðnaði þar sem hnífar eru notaðir, til dæmis í fiskiðnaði, pappírsiðnaði og víðar. Með notkun keramikhnífanna má koma í veg fyr- ir reglubundna stöðvun véla tíl að brýna hnífana í þeim. „Þetta efni verður Uklega helst not- að í hnífa í vélum en ekki inni á heim- Uum.“ Guðmundur segir að hér á landi hafi einungis efnið í hnífana, keramikduftið, verið framleitt en hnífar verið gerðir erlendis og brýndir þar. Hann segir möguleika á að fara í fullnaðarvinnslu á hnifum hér á landi en verið sé að athuga þann mögukleika ásamt samstarfs- aðUum í tilraunaverkefninu. Dr. Guðmundur Gunnarsson, efnafræðingur hjá Iðntæknistofnun, með keramikduft og hníf búinn til úr slíku dufti. Niðurstöður rannsókna sýna að ending keramikhnífa er margfalt meiri heldur en hnífa úr stáli. DV-mynd GVA komum BUly Graham. Samkomuhús Vestmannaeyja var byggt árið 1936 og var í marga ára- tugi eina danshús og bíó bæjarins. Eyrir nokkrum árum eignaöist ríkið húsið á nauðungaruppboði og hefur verið lítið um dansleiki þar síðan en Guðni Hjörleifsson hefur rekið bíóið fram á þennan dag, en nú leggst sú starfsemi niður. E/ i dingargóðir kt *ramikhnífar Fjöldi skurða 5 ' l\ Tenniur keramikhnífur (30 j 7 Tenntur keramikhnífur (35°) 9 Keramikhnífur (35°) 20 StáÍhnffui/\^^ 200 400 búnt 1 (= 12000 pappalög) | 150 milljóna verkefni Niðurstöður úr rannsóknum Iðn- tæknistofnunar hafa verið kynntar erlendis og vakið mikinn áhuga. í framhaldi af kynningu efnisins í Osló í október var sett af stað nýtt verk- efni í samstarfi við norræna aðUa, verkefni sem velta mun 150 núlljón- um króna næstu þrjú árin. „Þá er meiningin að skoða notkun keramikhnífa við raunverulegar að- stæður: í pappírsiðnaði, fiskiðnaði og öðrum matvælaiðnaöi. Þijú ár eru kannski fulUangur tími aö okkar mati en ýmsar niðurstöður munu þó hggja fyrir mun fyrr.“ Guðmundur reiknar með að ekki fleiri en 10 manns muni hafa atvinnu af framleiðslu keramikduftsins eftir þijú ár en möguleikamir séu ekki fullkannaðir. -hlli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.