Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Síða 27
FÖSTUDAGUR 26. MARS 1993 35 dv Fjölmiðlar Málsvari í gær bírtist í Morgunblaðinu grein númer tvö í ritröð Hannes- ar Hólmsteins Gissurarsonar um efnið „Bandaríkin og Reagan eru alls ekki eins slæm og þið haldið“. Morgunblaðið hampar sínum mönnum og gerir vei við þá Hannes og Reagan. Sérstakur svartur borði er við greinamar þar sem á stendur: Stjórnartíð Reagans og í stað hefðbundinnar myndar af höfundi greinarinnai* fylgir mynd af brosandi Reagan með sólskin í andliti. í greininni heldur Hannes upp- teknum riddarahætti og stekkur fram til að verja iitilmagnann gegn árásum vondra manna. Það er sama hvort lítiimagnínn heitir Davíð Oddsson á íslandi eöa Ron- ald Reagan í Bandaríkjunum, alltaf er Hannes mættur til varn- ar með óteljandi útvarpspistia, blaða- og tímaritagremar. í gær birtist einnig önnur varn- aiTæða Hannesar í DV. Sú vörn snýst vist um Adam Smith, að því er best verður séð, en ekki alveg ijóst fyrir hverju er.verið aö vetja málstað hans. f þá í hugljúfari sáima. Eitt alira besta afþreyingarefni í sjónvarpi um þessar mundir er þátturinn um Eliiott systur. Það er sann- kölluð hvíld í því að sjá vandaða mannlega þætti um daglegt líf og amstur þar sem ekki eru vofveif- legir dauðdagar á nokkurra mín- útna fresti. Brynhildur Ólafsdóttir Andlát Jónína Benedikta Eyleifsdóttir lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja miðviku- daginn 24. mars. Jardarfarir Guðrún Lilja Guðmundsdóttir verð- ur jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 27. mars ki. 14. Ágúst Jasonarson verður jarðsettur frá Hólskirkju, Bolungarvík, laugar- daginn 27. mars kl. 14. Tilkyriningar Bahá’íar bjóða upp á erindi annað kvöld að Álfa- bakka 12 kl. 20.30. IngibjörgDaníelsdóttir flytur erindið „Er hægt að breyta heimin- um?“ Umræður og veitingar. Allir vel- komnir. Er þetta það sem þú ráðleggur okkur? Að koma upp hlutlausu belti. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: SlökkviUð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. mars til 1. apríl 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, simi 35212. Auk þess verður varsla í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa ppið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 cg 539(>6. Apótek Keflavíkur: Opið fr;: kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Cpið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimibslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deOd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið i júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgaybókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Föstudagurinn 26. mars. Rússar nálgast Tukovskina og Jartsevo. Óbreyttástand við Donetz. Spakmæli Leti er svefn hugans. Vauvenargues kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns vei t ubilani r: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrtniiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að gefa þér rúman tíma. Vertu viðbúinn truflunum frá hefðbundum störfum. Líkur eru á stuttri ferð á næstunni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Svoiitlar breytingar á ákveðnu verkefni geta skipt miklu máli. Leggðu við hlustir og nýttu þér það sem þú heyrir. Happatölur eru 1, 23 og 27. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Veldu orð þín af stakri kostgæfni. Þú sérð málin í réttara ljósi en margir aðrir og ert því fijótari að átta þig á aðstæðum. Nautið (20. april-20. mai): Þú ert upptekinn á fundum mestallan daginn en aðstæður eru þér heppilegar. Dagurinn lofar því góðu og þú færð þær upplýs- ingar sem þú þarfhast. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að halda þig sem mest út af fyrir þig og forðastu að skipta þér af því sem þér kemur ekki við eða blanda þér í annarra deilur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn verður á rólegri nótunum. Það á jafnt við um daglega lífið og ástamálin. Þú rifiar upp liðna tíð. Happatölur eru 9,13 og 33. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Heimihslifið er gott og þú skalt því reyna að njóta þess. Nýttu þér þá aðstoð sem aðrir eru reiðubúnir að veita. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur best ef þú ert sveigjanlegur í samningum. Reyndu að ganga ffá málum fýrrihluta dags þar sem aðstæður versna er á daginn líður. Vogin (23. sept.-23. okt.): Haltu þig með fiölskyldu þinni. Gættu þess að tilbreyting frá leið- indum verði ekki of dýru verði keypt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fyrrihluti dagsins verður þér nokkuð strembinn. Allt bendir til þess að þú farir brátt í ferðalag sem skilar þér miklu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu tilfmningamar ekki bera þig ofurliði. Reyndu að hvíla þig eins vel og þú getur. Taktu þér svo eitthvað skemmtilegt fyrir hendur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er lítið að gerast hjá þér í augnablikinu. Reyndu að halda þig við efnið þótt þú sért fremur eirðarlaus. Stjöm Ný stjömuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.