Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1993, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum alian sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 Nyr f Sotur kominn upp Eftir langan fund aöila vinnu- inarkaöarins 1 gær, sem stóö fram á nótt, er komin upp nýr flötur í samningaviðræðunum. Samninga- nefndiniar hafa náð saman um ákveöin atriöi sem þœr ætla að leggja fyrir það sem kallað er stóru samninganefndir ASÍ og VSÍ. Fyrir utan ákveðin atriði úr sam- eiginlegum atvinnuraálatillögum ASÍ og VSÍ, sem samningsaðilar eru sammála um aö þrýsta á um við ríkisstjómina, er samkomulag um að greiða áfram láglaunabætur og orlofsuppbót. Síðan að þrýsta á ríkisstjómina að lækka virðis- aukaskatt á matvælum úr 24 pró- sentum niður i 14 prósent. Þaö sem ASÍ getur ekki sætt sig viö úr kröfum atvinnurekenda á hendur ríkisstjórninní eru efna- hagsaðgerðir vegna versnandi stöðu sjávarútvegsins. Þar vegur þyngst krafan um gengisfelhngu. „Já, það er rétt, samningaviðræö- umar hafa komist á hreyfmgu og mjakast nokkuö. Viö áttum fund með fulltrúum vinnuveitenda fram á nótt og það má segja að máhn hafi þokast í rétta átt. Við munum leggja niðurstöðurnar fyrir stóra samninganefhdina okkar í ASÍ í dag. Viö munum spyrja okkar fólk hvort það geti sætt sig við þessi atriði. Ég tel að fundir okkar í dag og á morgun muni skera úr um hvort haldið verði áfram samning- um eða hvort upp úr slitnar,“ sagði Benedikt Davíðsson, forseti ASI, í samtah við DV í morgun. Benedikt sagði að aðilar vinnu- markaðarins vildu líka sjá banka- vextina fara niður, þannig að þetta hafi ekki bara verið einleikur bjá Jóhannesi Nordal í vikunni. Benedikt var spurður hvort haim teldi að ef stóra samninganefnd ASÍ samþykkti þær hugmyndir sem fyrir hana verða lagðar í dag, að samningar gætu þá verið á næsta „Það fer auðvitað eftir því hver viðbrögð hjá baklandi samninga- manna VSI verða. Eins er eftir að sjá hver viðbrögð ríkisstjómaiinn- ar verða. Ég tel enn vera of margar óvissustærðir 1 máhnu til að slá því fóstu að samningar séu á næsta leiti," sagði Benedikt Davíðsson. -S.dór Bremerhaven: Karfakílóið á 141 krónu Höfðavík AK, skip Hafarnarins á Akranesi, fékk 141 krónu fyrir kílóið af karfa í Bremerhaven í gær. Ileild- araflinn var 165 tonn, þar af nokkur tonn af grálúðu. Á þriðjudaginn var kílóverðið á karfa 88 krónur í Bremerhaven en á miðvikudaginn 106 krónur. „Það hefur ekki fengist svona gott verð síðan í janúar. Föstusalan er ' loksins að taka við sér,“ sagði Kritó- fer Oliversson, framkvæmdastjóri Hafamarins, í mor -IBS Kópavogur: Harkaleg slagsmál í nótt Til harkalegra átaka kom í nótt fyrir utan veitingastaðinn Smiöju- kaffi í Kópavogi en þar var hópur unglinga saman kominn. Enginn meiddist en slagsmálum linnti ekki fyrr en lögregla kom og tók tvo ■.drengi er verstlétu. -Ari Frjálst,óháð dagblað FOSTUDAGUR 26. MARS 1993. Sambandið ákveður að leysa upp Miklagarð: 4 4 4 Tapið 400 milljónir - Hagkaup og Nóatún sýna áhuga á kaupum Stjóm Sambandsins tók þá ákvörðun í gær að stokka upp rekst- ur Miklagarðs og selja ýmsar rekstr- areiningar og stofna ný fyrirtæki um aðrar. Bjöm Ingimarsson fram- kvæmdastjóri mun segja af sér nú um mánaðamótin. Tap Miklagarðs er mun meira en ráð var fyrir gert en Bjöm vildi ekki segja í morgun hversu mikið það er því endurskoð- aðir reikningar lægju ekki fyrir. Bjöm stefndi að því að gera árið 1992 upp með 100 milljóna króna halla en samkvæmt heimildum DV stefnir tapið í fyrra í að vera um 400 mihjón- ir. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að hætta starfsemi Miklagarðs en ákveðið hefur verið að skipta upp, til að byija með, mihi sérvöm og matvöm að sögn Bjöms Ingimars- Stór grafa losnaði af flutningabíl og féll ofan á tvo fólksbila á austurleið á Miklubraut í gærdag. Bílarnir skemmd- ust báðir mikið en þakið á öðrum þeirra lagóist niður og var mesta mildi að ökumaðurinn slasaðist ekki. Engin slys urðu á fólki. DV-mynd Sveinn LOKI Mikligarður er snarlega að breytast í Litlagarð! Veöriðámorgun: Urkomusamt á landinu Á morgun verður suðvestlæg átt, sums staðar strekkingur. Rigning á Suðausturlandi og skúrir eða slydduél suðvestan- og vestanlands. Á Norður- og Norð- austurlandi verður lengst af þurrt og jafnvel léttskýjað. Hiti 0-5 stig. Veðrið í dag er á bls. 11 sonar framkvæmdastjóra og skipta fyrirtækinu upp í einingar. Sam- kvæmt heimildum DV hefur þegar verið ákveðið að leggja sérvöruheild- söluna niður. Bjöm sagði ljóst að nokkur fjöldi starfsmanna mun missa virmuna vegna þessa. Samkvæmt heimildum DV hafa ýmsir sýnt fyrirtækinu áhuga. Meðal annars hggur fyrir hagstætt tilboð í rekstur Kaupstaðar í Mjódd. Mikill áhugi er meðal kaupfélaganna í land- inu að koma inn í matvöruheildsöl- ima og rætt er um að ýmsir smásalar á höfuðborgarsvæðinu, jafnvel í samstarfi við Goða, taki yfir rekstur 11-11 búðanna og jafnvel Kaupstaðar- búðanna. Bæði Nóatún og Hagkaup hafa auk þess sýnt áhuga. -Ari -sjáeinnigbls.6 Landsbankinn: Beðiðeftir reikningum „Það hefur dregist úr hömlu að fá reikninga og uppgjör. Það erum við mjög óánægðir með. Við vonumst hins vegar eftir því að fá þessar upp- lýsingar í dag. Það er ljóst að þama hefur eitthvað farið veralega úr- skeiðis og öðmvísi en menn hafa ætlað og gefið upplýsingar um,“ segir Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans, aðspurður um mál- efni Miklagarðs. Sverri vildi að öðm leyti ekki sjá sig um málefni Miklagarðs og bar fyrir sig trúnaðarskyldu bankans gagnvart viðskiptavinum sínum. Aðspurður vildi hann gefa svör um það hvort til standi að skipa tilsjón- armann í fyrirtækið. Sagði hins veg- ar ljóst að Landsbankinn hlyti að ráðanokkmumframhaldið. -kaa Stórsigur Frakka Frakkar stýrðu hvítu mönnunum á öllum borðum í 8. umferð lands- keppninnar í skák í gær og unnu stórsigur, 7-3 - stærsti sigur í keppn- iirni hingað til. Frakkar hafa nú þriggja vinninga forskot, 41 'Á v. gegn 38 Zi v. íslands. -hsím NSK kúlulegur L#TT# .. alltaf áraiövikudöguni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.