Alþýðublaðið - 18.03.1967, Side 2

Alþýðublaðið - 18.03.1967, Side 2
Rúmenskir leiðtogar kvaddir til Moskvu Moskvu 17. 3. (NTB) — Leiðtogi rúmenska kommúnistaflokksins, Nicolae Ceausescu, og rúmenski forsáetisráðherrann, Ion Gheorghe Maurer, lcomu í dag til Moskvu í boði miðstjórnar sovézka komm únistaflokksoins. Þeir munu ræða Chou treystir sig í sessi PEKING, 17. marz (NTB-Reuter) — Á veggspöldum, sem slegið var tipp í Peking í dag, er ákaft hald- ið uppi vörmun fyrir Chou En-lai forsætisráðherra og smn þeirra kalla hann nánasta samstarfs- mann Mao Tse-tungs. Þctta sæmd- arheiti hefur venjulega verið til- einkað líklegum arftökum Maos formanns og hefur Lin Piao land varnará t|.ierra haft e'mkarétít á því í nokkra mánuði. Chou En-lai 'hefur sætt 'harðri Igagnrýni veggblaða á undanförn- um .vikum, m.a. fyru- að halda ililífiskildi yfir þremur fyrrverandi varaforsætisráðherrum, en önnur veggspjöld hafa borið í bætifláka fyrir hann. En þar sem veggblöð- in hafa nú tekið svona eindregið málstað Chous er talið að völd Ihans séu óhagganleg og að nokkr- ir undirmenn hans og samstarfs- anenn haldi áfram störfum sínum. Opinberlega stendur Chou í 3. þrepi valdastigans í Kina og Lin Piao landvarnaráðherra er talinn annar valdamesti maðurinn. En Lin ihefur ekki sézt opinberlega síðan í- nóvember og virðist vera á niðurleið. ýmis mikilvæg mál við sovézku leiðtogana eins og vináttusamn ing Rússa og Rúmena, sem renn ur út á næsta ári. Ceausescu hefur aðeins þrisvar sinnum áður komið í heimsókn til Moskvu síðan hann varð leið togi rúmenska kommúnistaflokks ins. Þetta er fyrsta Moskvuheim sókn hans síðan Rúmenar tóku upp stjórnmálasamband við Vest- ur-Þjóðverja, en sú ákvörðun sætti harðri gagnrýni í Austur-Þýzkal landi og vakti óánægju í Póllandi. Aukafundur um CIA-mál Fulltrúar íslands, Danmerkur, Svíþjóðar og Noreg's í WAY — WORLD ASSEMBLY OF YOUTH — héldu fund í Kaupmannahöfn 10. marz. Á fundinum var meðal annars rætt um það ástand sem er orðið til, vegna ásakana sem hafa komið fram í blaðaheiminum á WAY fyrir að hafa óbeint tekið á móti fjárhagsaðstoð frá CIA — banda rísku leyniþjónustunni, meðal ann ars í gegnum Foundation for You th and Student Affairs í New York. Þessar ásakanir hafa minnkað mjög alvarlega traustið á WAY sem frjálsri og sjálfstæðri stofn un. í þessu tilefni krefjast full trúar Norðurlandanna fjögurra á fundinum í Kaupmannahöfn, að Framhald á 15. síðu \m r í stoitíy má n ★ NIXON I MOSKVU □ MOSKVU: Richard Nixon fv. varaforseti Bandarikjanna, cr kominn til Moskvu í þriggja daga heimsókn. Til mála getur komið að hann hitti sovézka leiðtoga að máli. •k LANDAMÆRASKÆRUR 0 TEL AVIV: ísraelskur her- flokkur elti í gær hóp arab- Ískra hryðjuverkama'nna yfir lþndamæri Jórdaníu og felldi tyo þeirra. Hryðjuverkamenn- irnir höfðu sprengt vatnsleiðsl- i|r og stíflugarð í þorpi nálægt límdamærunum i loft upp. |* STJÓRNARSKRÁR- \ BREYTING (þ HELSINGFORS: Rafael Pa- ásio, forsætisráðherra Finn- I^inds, sagði í gær, að stjórnin inundi bráðla(ga le|ggja fyrir þingið frumvarp um að forseti landsins verði kosinn heinni lþ>sningu. Ætlunin er, að kosn- ingarnar fari fram með þeim 'hætti, að fái ekkert forseta- efni hreinan meirihluta verði kosið aftur milli tveggja for- setaefna er hljáta flest at- kvæði. ★ BROWN TIL MOSKVU □ LONDON: George Brown utanríkisráðherra fer í sex daga heimsókn til Sovétríkjanna 19. maí, að iþví er tilkynnt var opinberlega í London í gær. ★ VILJA GAGNELDFLAUGAR □ WASHINGTON: Hermála- nefnd öldungadeildarinnar samþykkti í gær að mæla ein- róma með því að komið verði á fót í Bandaríkjunum kerfi varnareldflauga gegn lang' drægum eldflaugum ef ekki tekst fljótlega að komast að samkomulagi við Rússa um tak mörkun vígbúnaðarkapphlaups ins á þessu sviði. í viðræðum mun Bresjnev. leið toga sovézka kommúnistaflokksins gefast tækifæri til að skýra við horf sovézkra leiðtoga til örygg ismála Evrópu, Vestur-Þýzkalands og áhrifa kínversku menningar- byltingarinnar á stöðu kommúnism ans í heiminum, að sögn fréttarit ara. Bent er á, að Rússum muni veitast örðugt að gagnrýna á- kvörðun Rúmena að taka upp stjórnmálasamband við Vestur- Þjóðverja þar sem þeir hafi sjálfir sendiherra í Bonn. „Pravda“ hermdi í dag, að búlg arski kommúnistaleiðtoginn Tod or Zhivkov hefði boðið pólsku leiðtogunum Wladyslaw Gomulka og Jozef Cyrankiewics í lieimsókn til Sofia í aprílbyrjun. Zhivkov hefur verið í hemsókn í Moskvu en heimsóknin hefur leitt til þess að gerður hefur verið nýr vin áttusamningur milli Sovétnkjanna og Búlgaríu og sennilegt er talið að Rússar hafi fengið Zhivkov til að fresta fyrirætlunum sínum um að taka upp stjórnmálasamband Framhald á 15. síðu. tMWWWWWWUmWWWWWWVWHWWiWWiVMV Snjórinn, sem var fyrr í vikunni, er að' vísu horfinn að mestu en samt getum við ekki stillt okkur um að birta þessa mynd, Bjarnleifur tók fyrsta snjódaginn. Að akkar áliti lýsir hún vel jólablæ, sem þessi snjór setti á borgina fyrri hiuta vikunnar. Johnson v herða á stríði WASIIINGTON, 17. marz (NTB- Reuter) — Johnson forseti er sennilega reiðubúinn að herða á stríðsrekstrinum i Vietnam í þeim tilgangi að knýja norður-viet- namska leið'toga til að setjast að samningaborði á næstu 12 mán- uðum. Þetta virðist vera megin- tilgangur Vietnamráðstefnu þeirr- ar, sem haldin verður á eynni Bardagar blossa aftur upp r Laos NAMBAC, Laos, 17. marz (NTB- Reuter) — Hræfuglar sveimuðu í dag yfir hinum hernaðarlega milt- ilvæga Nambacdal í Laos þar sem hermenn Laosstjórnar og norður- vietnamskir hermenn hafa átt í bardögum síðustu daga, 110 Norð- ur-Vieitnanunenn hafa fallið og 100 stjórnarhermenn hafa fallið eða særzt. Nambac liggur mitt á þeirri leið sem innrásarherir hafa sótt um frá fornu fari úr norðri til Luang Praþang. Stjórnarhermenn náðu Nambac á sitt vald fyrir sex mánuðum, en dalurinn er mitt á yfirráðalsvæði kommúnista. Síð- ustu bardagamir hófust um helg- ina þegar Norður-Vietnammenn og hermenn kommúnistahreyf- ingarinnar Pathet Lao réðust á Nambah. Barizt var í návígi og stjórnarhermenn flúðu til fjalla, cn í gær náðu þcir flugvellinum Mok Pia á sitt vald. Svíar stækka landhelgina STOKKHÓLMI, 17. marz (NTB- TT) — Sænska stjórnin bar í dag fram lagafrumvarp um útfærslu fiskvciðilandhelginnar við vestur- ströndina úr fjórum sjómílum í ,12. Nc|»menn, Danir og Svíar munu allir stækka fiskveiðiland- helgina á Skagerak og Kattegat í 12 mílur samtímis. Fiskimenn þessara þjóða fá þó að halda á- fram að veiða að fjögurra mílna mörkunum á þessum slóðum. Guam á Kyrrahafi á mánudaginu og þriðjudaginn. Það sem fyrir forsetanum og ráðgjöfum hans vakir er ekki ein- ungis það aö flytja deiluna frá vígvellinum að samningaborðinu Framhald á 15. síðu. PARÍS, 17. marz (NTB-AFP) — 37 stúdínur og jafnmarg- ir stúdentar hafa tekið upp nýmæli i mótmælu«|!gerð- um er kallast „sleep-in“ og þannig valdið stjórnum nokk urra háskóla miklum erfið- leikum. „Sleep-in“-aðgerðirnar eiga rætur að rekja til á- greinings milli stúdenta og fræðsluyfú-valda er rcis vegna þess að yfirvöldin bönnuðu nýlega heimsóknir karla á herbergi allra kven- Framhald á 15. síðu. 2 18. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.