Alþýðublaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.03.1967, Blaðsíða 5
Útvarpið j LAUGARDAGUR ‘ j 18. MARZ. Fastir liðir eins og venju- lega. 13.00Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðard. kynnir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þor- kell Sigurbjörnsson kynna útvarpsefni. 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Bergþórsson ve’ður- fræðingur skýrir frá. 15.10 Einn á ferð. Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfrcgnir. Þetta vil ég heyra. Edda Ögmundsd. velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Öskarson talar um dýrið frá miðöld jarðar. 17.50 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýjar hljómplötur. 19.30 Harmonikulög. John Molinari leikur. 19.45 Kaldsamur dagur á Kötlu- slóðum. Jón Pálsson frá Heiði segir ferðasögu í léttum tón. 20.15 Létt, rússnesk tónlist: Þarlendir listamenn flytja. 21.00 Leilcrit: Þættir úr „Para- dísarheimt” eftir Halldór Laxness. Saman teknir af Lárusi Pálssyni fyrir leiksýning- una Kiljanskvöld 1961 og fluttir uhdir stjórn hans (Áður útv. í sept. 1963). Persónur og leikendur: Sögumaður, Stúlkan, Helga Valtýsdóttir. Steinar, Presturinn, Lárus Pálsson. Strákur, Sýslumaður, Rúrik . Haraldsson. Sögumaður, Andmælandi, Gísli Ilalldórsson. Annar andmælandi, Valde- mar Helgason. Þjóðrekur biskup, Haraldur Björnsson. Björn á Leirum, Valur Gíslason. 22.00 Kórsöngur. Sænski stúdentakórinn syngur norræn lög; Einar Ralf stjórnar. 22.40 Lestur Passíusálma (46). 01.00 Dagskrárlok. Flugvélar ★ Flugfélag íslands hf. Millilanda flug: Sólfaxi kemur frá Oslo og Kaupmkannahöfn kl. 15.20 í dag. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 16.00 á morgun. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljú'ga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðár- króks, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Skip ★ Eimskipafélag íslands. Bakka- foss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam og Reykjavíkur. Brúar- foss fer frá N.Y. 21. 3. til Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Ventspils í gær til Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Keflavík 14. 3. til Kristiansand og Gautaborgar. Goðafoss fór frá Hull 15. 3. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 16. 3. frá Gautaborg. Mánafoss fer frá R- vík kl. 06.00 í dag til Akraness. Reykjafoss fór frá Oslo í gær til Reykjavíkur. Selfoss kom til R- víkur 15. 3. frá Keflavík. Skóga- foss fór frá Zandvoorde í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Seyðisfirði í gær til Siglufjarðar og N.Y. Askja fer frá Siglufirði í dag til Brem- en, London, Rotterdam, Hamborg- ar og Reykjavíkur. Rannö fer frá Tallin í dag til Gdynia, Wismar og Kaupmannahafnar. Seeadler fór frá Akranesi í gær til Reykja víkur. Marietje Böhmer fór frá Rotterdam 16. 3. til London, Hull og Reykjavíkur. Nancy S fer frá Ostermoore 20. 3. til Hamborgar og Reykjavíkur. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Akurdeyri til Húsavíkur. Jökulfell fór í gær frá Rcykjavík til Camden. Dísarfell losar á Húna flóahöfnum. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri. Stapafell fór í gær frá Vopnafirði til Bromborough. Mælifell er í Gufunesi. Peter Most fór 16. þ.m. frá Rostock til Horna- fjarðar. ★ Hafskip hf. Langá fór frá Qauta borg 13. til Vestmannaeyja, Kefla víkur og Reykjavíkur. Laxá fór frá Antwerpen 17,- til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Ran'gá er á Akureyri. Selá kemur til Reykja- víkur á morgun. Ymislegf ÁRMENNINGAR: Páskakvöld í Jósefsdal. Vegna mikillar aðsóknar verður að takmarka dvalargesti eingöngu við félagsmenn. Dvalarkort verða seld í íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar föstudag inn 17. marz og mánudaginn 20. marz kl. 8,30—10,00. Stjórnin. jtr Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- usta Geðverndarfélagsins er starf- rækt að Veltusundi 3 alla mánu- daga kl. 4—6 s.d., sími 12139. Þjónusta þessi er ókeypis og öll- um heimil. Almenn skrifstofa GeS verndarfélagsins er á sama stað. Skrifstofutími virka daga, nema laugardaga, kl. 2—3 s.d. og eftir samkomulagi. ■A Minn*ngarkort Styrktarsjóð.9 Vistmanna Hrafnistu DAS eru seld á eftirtöldum stöðum í Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði: Iíappdrætti DAS aðalumboð, Vest urveri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavikur, Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnista DAS Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50A, sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími 16314. Verzlunin Straumnes, Nes- vegi 33, sími 19832. Verzlunin Réttarholt, Réttarholtsvegi 1, sími 32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópavogi, sími 40810. Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu 4, Hafn- arfirði, sími 50240. ★ Minningarspjöld Rauða kross ís íands eru afgreidd í Reykjavíkur- apóteki og á skrifstofu R.K.Í. að Öldugötu 4, sími 14858. SUNNUDAGUR 19. marz 1967. 16.00 Helgistund. Prestur er séra Arngrimur Jónsson, Háteigsprestakalli. 16.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börnin í umsjá Hlnriks Bjarnasonar. Með- al efnis: Hulda Runólfsdóttir segir sögu. Egill Frið- leifsson, söngkennari í Öldutúnsskóla. Hafnarfirði, ræð ir um Haydn og nokkrir nemendur hans leika tón_ verk tónskáldsins. Þá verður flutt leikritið „Rauð- hetta“ í Brúðuleikhúsi Margrétar Björnson. 17.15 Fréttir. 17.25 Erlend málefni. 17.45 Denni dæmalausi. Jay North í hlutverki Denna dæmalausa. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 18.10 Meðferð gúmmíbjörgnnarbáta. Hannes Hafstein, erindreki Slysavarnarfélags íslands, gerir grein fyrir meðferð gúinmíbjörgunarbáta. Áð_ ur flutt 28. des. 1966. 18.30 íþróttir. MÁNUDAGUR 20. marz 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Harðjaxlinn. Þessi þáttur nefnist „Samsæi-ismennirnir". Aðalhlut- verkið, John Drake, leikur Patrick MeGoohan. ís- lenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Syrpa. Nýr þáttur, sem fjalla mun um listir og listræn efni á innlendum og erlendum vettvangi. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 21.35 Öld konunganna. Leikrit eftir William Shakespeare, búin til flutnings fyrir sjónvörp. VII. hluti „Ófriðarblikur". Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. Söguþráður: Þegar Hinrik V. fær staðfestingu á rétti sínum til kon ungdóms, gerir liann tilkall til frönsku krúnunnar. Brezkum her er safnað saman við Southampton. Upp kemst um áætlun um að ráða konung af dögum, og eru þrír samsærismenn teknir af lífi. Herinn held- ur af stað til Frakklands og sezt um höfnina í Har- fleur, sem gefst upp. Franski konungurinn hyggur á hefndir með því að safna saman miklum her. Ef svo kynni að fara, að hann yrði sigraður, byrjar dóttir hans, Katherine, að læra ensku. Brezki herinn geng ur á land í Frakklandi en franskur her, mun fjöl- mennari, verður á vegi hans. í grennd við Agincourt hafa báðir herirnir næturstað skammt frá hvor öðr- um. Frönsku herforingjamir eru fullvissir um, að þeim sé sigurinn vís. 20.40 Jacques Loussier leikur. Franski píanóleikarinn, Jacques Loussier, er löngu þekktur fyrir sérstæða túlkun sína á verkum Bach og fleiri hinna eldri meistara. í þessum þætti leikur Lous sier þrjá þætti úr partítu nr. 1 í B-dúr eftir Bach, „Prelude", „Allemande" og „Courante". Honum til að stoðar er bassaleikarinn Pierre Michelot og Christian Garros, sem leikur á trommur. 22.50 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 22. marz 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teikninmynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20,55 Fyrr var oft í koti kátt. Skemmtiþáttur í umsjá Ríó-tríósins. í þessum þætti syngja Helgi Pétursson, Ólafur Þórðarson og Hall- dór Fannar létt lög, sem flest em samin sérstaklega fyrir þennan þátt. Auk þeirra syngur Rósa Ingólfs- dóttir, og Margrét Steinarsdóttir leikur á flautu. 21.15 ,.Það er svo margt.. Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar. Að þessu sinni verða sýndar myndirnar „Hnattflug 1924“, „Ör- æfaslóðir", „Skíðaganga í Kerlingarfjöllum" og „Laxa- klak. 21.45 Skemmtiþáttur Peter Kreuder. í þessari skemmtidagskrá koma fram þýzkir söngvar- ar, dansarar og hljómlistarmenn. 22.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. marz 1967. 20,00 Fréttir. 20.30 Kraftaverkin í Lourdes. Á hverju ári streyma þúsundir manna í eins konar píla grímsferð til hins fræga hellis í Lourdes í Frakk_ landi. Sumir til þess að öðlast andlegan styrk en aðr ir í von um lækningu líkamlegra kvilla í lindinni við hellinn. , 20,55 Biskupsvígsla í Skálholti. Kvikmynd frá biskupsvígslunni í Skálholtskirkju í septembermánuði síðastliðnum, sem var önnur biskups vígsian á þeim stað frá upphafi. Biskupinn yfir ís- landi, dr. Sigurbjörn Einarsson, vígði þá síra Sig- urð Pálsson, prófast, vígslubiskup Skálholtsbiskups- dæmis hins forna. Þulur er Ólafur Ragnarsson. 21,20 Rcmbrandt. Mynd þessa gerði Alexander Korda árið 1936. Handrit ið gerði Carl Zuckmayer. Leikendur: Rembrandt: Charles Laughton. Grtje: Gertrude Law- rence. Handrickje: Elsa Lanchester. Fabrizius: Ed- ward Chapman. Banning Coq: Walter Hudd. Beggar Saul: Roger Livesey. 18. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.