Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Page 12
12
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL1993
Spumingin
Gefur þú sumargjöf?
Ragnar Einarsson: Ætli það fari ekki
að styttast í að ég gefi bömunum.
Hafþór Helgi Einarsson: Nei.
Arnaldur Rögnvaldsson: Já, ég hef
gefið bömunum.
Ómar Blöndal Siggeirsson: Já, eina.
Guðrún Anna Jónsdóttir: Nei, ég hef
aldrei gert slíkt.
Kristbjörg Ólafsdóttir: Ég hef stund-
um gert það.
Lesendur
lokaði - lokað
-ogmeðmaka
Loka-
Einar Ólafsson skrifar:
Við íslendingar gönginnst upp í því
aö komast í frí, halda upp á helgi-
daga, stöðva framkvæmdir sem oft-
ast og sem lengst. Vinnutími er stutt-
ur að jafnaði og verslun og viðskipti
eru í því lágmarki og lægst verður
komist. Þannig loka allar þjónust-
stofnanir og einokunarbúllur hins
opinbera snemma dag hvem, svo að
fáir eiga aðkomu auðið nema stelast
úr vinnutíma eða taka hluta af orlofi
sínu til almennra útréttinga.
En það skýtur hins vegar skökku
við þegar einkaframtakið og sjálf-
stæðir og óháðir viðskiptaaðilar hafa
það að markmiði að loka á nefið á
viöskiptavinum sínum þegar hæst
standa viðskiptin, bara af því að
klukkan er orðin hitt eða þetta um
miöjan dag - og gefa þá skýringu eina
að helgin sé á næsta leiti og starfs-
fólkið þurfi nú sitt frí „eins og aðr-
ir“. Viðskiptavinir ganga sig upp að
hnjám til að ljúka viðskiptunum og
sleppa naumlega við hjartaáfall áður
Konráð Friðfinnsson skrifar:
Tónlistin þekkir engin landamæri
og er hafin yfir öll tungumál. Jafnvel
'í verstu einræðisríkjum, þar sem
mannréttindi em fótum troðin og líf-
ið einskis virt, þrífast margs konar
tónlistarstefnur og það allvel. -
Bolsaleiðtogamir bönnuðu t.d.
guðsdýrkun í sínum ríkjum. Og þeir
létu ekki þar við sitja heldur lokuðu
kirkjum landsins og bám eld að sum-
um þeirra, jöfnuðu aðrar við jörðu
eða breyttu í vömskemmur. Biblíur
vom gerðar upptækar og þær síðan
brenndar. - En engum kom til hugar
Björn Halldórsson hringdi:
Ég vil byija á því aö taka undir
lesendabréf sem birtist í DV16. apríl.
Ég hugsa aö margir séu einmitt fam-
ir að trúa því að samningamálin séu
á leiö í gamla farið. Ætli það hafi
ekki verið stefnan frá upphafi? Að-
eins með því einu halda allir aðilar
höfði og geta sagt eins og talsmaður
þeirra Isalsmanna: Við erum nú ekki
ánægðir með samningana - en hvað
gátum við annað gert en semja!
Já, þær em orðnar hlægilegar
þessar samningaaðferöir og ekki er
nokkur minnsti vafi á að þær era
orðnar úreltar og þjóna engum til-
gangi í dag. Og spyrja má líkt og gert
í leiðara DV í dag (19. apríl) hvort
nokkuð kalh á skjóta úrlausn í þess-
Hringið í síma
millikl. 14 og I6-eóaskrifíð
Nafti o* símanr. \tt6ar að fytgja brífum
en hurð skellur að stöfum í stærsta
viðskiptmusteri landsins.
Þannig er það t.d. í Kringlunni, ein-
um allra vinsælasta laugardags-
prómenaði sem hér hefur verið opn-
aður. Þama em menn og konur, háir
jafnt sem lágir komnir á stjá svona
vel upp úr hádegi, því laugardagur
er nú einu sinni stærsti verslunar-
dagurinn. Fólk er að skoða sig um,
líta í verslanir, hugsa, heilsa kunn-
ingjum, eða fá sér kaffi eöa matar-
bita. En það verður að halda vel á
spöðunum því hér á að loka kl. 4 -
öllu nema kaífistaðnum, en honum
er lokað líka, aðeins einni klukku-
stund síðar.
Og klukkan 4 þegar allt er enn í
fullu fjöri þá er eins og skrattinn
hlaupi í afgreiðslufólk Kringlunnar,
það drífur sig að dyrum verslananna
og gætir þess að enginn komi inn í
stað þeirra sem út fara. Allt laust er
rifið af afgreiðslu- og kæhborðum.
Ahs staðar. Tíminn er kominn, það
er að verða „heilagt", rétt eins og
að loka á tónhstina í hehd.
Og gerði ekki Hitler Richard Wagn-
er að sérstöku hirðtónskáldi Þjóveija
á sínum tíma? Það bendir þó ótví-
rætt í þá átt að harðstjórinn hafi
notið verka tónskáldsins. Er sann-
leikurinn ef til vih sá að erfiðleika-
tímabil hjá þjóðum og einstakhngum
fæði af sér bestu og merkustu tón-
smíðamar? - Sagt var t.d. er halla tók
undan fæti hjá Mozart og erfiðleikar
hlóöust upp, að aldrei hefði snihing-
urinn samið fegurri tóna.
Og er það thvhjun að tónhstin sem
slík lifir kynslóö fram af kynslóð og
um samningaviðræðum. Hér var
ekki um neinar launabreytingar að
tefla. ASÍ og VSÍ gerðu í sameiningu
kröfu á hendur ríkinu. Hér em því
á ferð hlutir sem auðveldlega má ná
fram með stjómvaldsaðgerðum á
nánast hvaða degi sem er. Þar þarf
engar samninganefndir. Og svo er
aðfangadagskvöld sé í nánd og allir
skulu út.
Ekki batnar það á sunnudögum þá
em engar verslanir opnar í Kringl-
unni og raunar hvergi nema einstaka
matvöraverslanir þótt sunnudagur-
inn sé hinn ákjósanlegasti verslunar-
dagur fyrir fjölskylduna. En fólkið í
verslununum verður að fá sitt frí -
segja verslunareigendur og við það
situr. Ég hef nú lúmskan grun um
að einfold íslensk leti eigendanna
sjálfra sphi hér einhveija ruhu. En
þeir verða hka að fá sitt frí, er það
ekki? Spurningin stendur hins vegar
um þetta; Er ekki hægt að úthluta
frh með sams konar fyrirkomulagi
og gildir um ahan hinn siðmenntaða
heim, vaktafyrirkomulagi af ein-
hverri tegund? Eða eigum við að trúa
þvi að ahs staðar annars staöar en á
Islandi sé 19. aldar vinnuþrælkun
enn í ghdi? Líka í löndum eins og
Sviss, Hohandi, og Þýskalandi þar
sem launþegar eru hvað hæst laun-
svo að segja við hvaða aðstæður sem
er? Nei, slíkt er engin thvhjun, vegna
þess að hún nær th hjarta mannsins.
Þeir „sérfræðingar" em th er treysta
sér th að dæma um gæði tónhstar.
En hver er svo „sérfræðingur" hér
og hver þar? Maður sem kaupir
hljómplötu og líkar tónlistin vel,
kann að íesa afar neikvæða dóma um
þessa sömu tónhst. Breytir þá dóm-
urinn áhti mannsins? Auðvitaö ekki.
Honum líkar tónhstin jafn vel. Þann-
ig má sjá að ófært er að dæma hina
eða þessa hst því formin verða ahtaf
smekkur hvers og eins.
það þetta með samningnefndir yfir-
leitt. Þurfum við nokkrar shkar? Er
ekki nóg að svokallaöir forsvars-
menn vinnumarkaðarins sendi bréf
th forsætisráðherra og leggi þar fram
óskalista? Samninganefndir ætti að
senda th síns heima þar sem menn
taka upp sín fyrri störf.
Sigurbjörn hringdi:
Það ætlar að ganga seint að
skera niður þessi opinberu ferða-
lög. Nýlega em tveir lagðir af stað
um hnöttinn hálfan th að heim-
sækja Ástrahu. Er þetta þing-
maöur ásamt fylgdarmanni th aö
sitja einhveija ráðstefnuna - al-
gjörlega að þarflausu aö sjálf-
sögðu. Og makana vildu þeir hafa
með því þeir ætluðu að taka sér
frí að fundahöldum loknum.
Skyldu mennimir eiga inni eitt-
hvert orlof? Eða hvernig skyldi
orlofi þingmanna vera háttað?
Hvenær ætla þessir opinbem
feröalangar að hætta eyðslunni?
Verjumveru
vamarliðsins
P.K. skrifar:
Hvernig ætlum við íslendingar
að bæta okkm- upp tekjumissinn
ef bandaríska varnarliðið hverf-
ur á brott? Beinar tekjur íslend-
inga vegna veru varnarhðsins á
Keflavikurflugvelh vom 10 mhlj-
arðar króna á sl. ári. - Og þetta
vora bara hinar beinu tekjur.
Hvað um hinar óbeinu? Nú, þegar
þannig er ástatt um þorskstofn-
inn að skynsamlegast væri að
leggja öllum flotanum til alda-
móta, hvemig ætlar þessi þjóö þá
að komast af þegar þorskurinn
er horfinn ásamt vamarhöinu?
Ég segi því: Veijum vem varnar-
hðsins með öhum ráðum.
Laxveiðareða
milljónaveisla?
Guðm. Sigurðsson skrifar:
í DV í dag (19.4.) las ég í dálkin-
um Með og á móti haft eftir Stein-
grími Hermannssyni að hann
teldi mhljónaveislu skárri kost
en laxveiðar fyrir bankastjóra
Landsbankans. Kvennahsta-
kona, sem er bankaráðsmaður,
hefur lagt til að laxveiðiferðir á
vegum bankans veröi lagðar nið-
ur. Steingrímur, fyrrv. forsætis-
ráðherra og núverandi alþm. og
bankaráðsmaður, vili halda í lax-
veiðiferðimar en sleppa einni
stórri mihjónaveislu. - En hví
ekki að sleppa hvoru tveggja,
bankaráðsmenn?
ing næstu 99 árin!
Sigurbjörg skrifar:
Sumar auglýsingar eru aíkára-
legri en aðrar, og þá em þær líka -
svo stingandi aíkáralegar að
maður hlær sig máttlausa. Það
er Uka kannski tilgangurinn. í
einni shkri auglýsir par „örugga
fjárfestingu í friöindum“ eins og
það heitir í textanum. Og efst í
auglýsingunni segir orðrétt: „Viö
eigum rétt á 5 stjömu gistingu í
eina viku eða lengur á ári, næstu
99 árin, og getum valið á mhli
2300 staða í 70 löndum." - Hugsiö
ykkur, „næstu 99 árin“! Þetta er
ótrúlegt, hefur fólkið bréf upp á
svona langa tryggingu?
Sumardekkin
ogblýlóðin
Skarphéðinn Einarsson hringdi:
Nú er tími sumardekkjanna aö
hefjast. Margir láta skipta um
dekkin á hjólbarðaverkstæöun-
um. Þar er einnig boðin jafnvæg-
isstilhng, ogþá em blýlóöin tekin
af og ný skulu sett í staöinn. Það
ber þó við að sums staðar séu
gömlu blýlóðin notuð aftur þótt
þau séu ekki nothæf. Th þess
greiða menn fyrir jafnvægisstill*
ingu og umfelgun, að ný lóð eiga
að koma í stað þeirra gömlu. -
Þetta skyldu bheigendur athuga
gaumgæfllega þegar þeir flykkj-
ast með bha sína th að koma und-
ir þá suraardekkjunum.
aðir í heiminum?
„Það verður að halda vel á spöðunum því hér á að loka kl. 4.“
Tónlist þríf st við allar aðstæður
Úrettar samningaaðferðir
„ASÍ og VSÍ geröu í sameiningu kröfu á hendur ríkinu."