Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Page 16
16
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993
Þrumað á þrettán
Sprengipottur annað skipti í röð
Leikmenn Arsenal fögnuðu mjög þegar úrslitaleiknum i Coca Cola keppn-
inni lauk enda vannst sigur á Sheff ield Wednesday, 2-1. Símamynd Reuter
Það hefur heldur betur safnast fyr-
ir í sænska aurasjóðnum og íslenska
krónusjóðnum. I síðustu viku var
hellt úr þessum sjóðum og það verð-
ur gert aftur þessa viku. í hvort skipti
var 26 milijónum skellt í pottinn í
vinningsflokkahlutfollum. 27% fóru
í 1. vinningsflokk, 17% í 2. vinnings-
flokk, 18% í 3. vinningsflokk og 38%
í 4. vinningsflokk. Vinningar hækka
því töluvert og sala hefur aukist.
Á næsta seðli eru sjö leikir úr All-
svenskan og sex leikir úr 1. deildinni
ensku. Ekki er leikið í úrvalsdeild-
inni á Englandi um næstu helgi
vegna landsleiks Englands og Hol-
lands miðvikudaginn 28. apríl.
Mikil spenna er í 1. deildinni ensku.
Þar er barist um efstu sætin og fall-
ið. Allt er opið enn þó svo að Bristol
Rovers sé nánast fallið. Mikil barátta
er á botninum því 10 liö gætu fallið.
Tvö efstu liðin fara beint upp í úr-
valsdeildina. Newcastle, Portsmouth
og West Ham standa vel að vígi, en
eitt þessara hða verður að keppa í
sérstakri úrslitakeppni þeirra liða
sem hafna í 3. til 6. sæti.
ANFIELD skaust í
2. sæti hópleiksins
Nú er vorleik íslenskra getrauna
lokið. í tveimur síðustu umferðunum
af tólf hentu hóparnir út slæmu
skori. Sviptingar voru því töluverðar
undir lokin. BOND sigraði, fékk 120
stig og fjóra miða á leik í Englandi.
ANFIELD hópurinn henti út 8 rétt-
um og 10 réttum og skaust upp í 2.
sæti, fékk 117 stig og ferð fyrir tvo á
leik í Englandi. í 3. til 7. sæti eru:
Fálkar, VONIN, BK, HELGA og
MAR. Þessir hópar keppa bráðabana
um þriðju verðlaun, sem er ferð fyrir
einn á leik í Englandi.
Sexraðirmeð
þrettán á íslandi
Þegar leik Aston Villa og Man-
chester City var ólokið biðu nokkrir
íslendingar úrslitanna með óþreyju.
Sex þeirra vildu fá heimasigur á leik-
inn, sem reyndar kom upp, en færri
jafntefli eða útisigur.
Þrátt fyrir nokkuö óvænt úrsht var
fyrsti vinningur ekki eins stór og við
var búist.
Röðin: 2X1-111-X11-2X11. Ahs seld-
ust 744.441 raðir á íslandi í síöustu
viku. Fyrsti vinningur var 35.579.814
krónur og skiptist milh 71 raðar með
þrettán rétta. Hver röð fékk 496.110
krónur. 6 raðir voru með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 22.402.105
krónur. 2.406 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röð 9.210 krónur.
110 raðir voru með tólf rétta á Islandi.
Þriðji vinningur var 23.719.876
krónur. 27.653 raðir voru með ehefu
rétta og fær hver röð 840 krónur.
1.155 raðir voru með ellefu rétta á
íslandi.
Fjórði vinningur var 50.075.294
krónur. 200.880 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röð 240 krónur.
7.112 raðir voru með tíu rétta á ís-
landi.
Árangur McGrath sérstakur
Leikmenn í úrvalsdeildinni ensku
völdu nýlega Paul McGrath knatt-
spymumann árins. Næstur kom
fóul Ince hjá Manchester United og
Alan Shearer frá Blackbum.
Árangur McGrath er sérstakur.
Fyrir fimm árum, þegar hann spilaöi
með Manchester United, var tahð aö
hann gæti ekki spilað knattspymu
meir vegna hnémeiðsla. Gordon
Taylor, framkvæmdastjóri samtaka
atvinnuknattspymumanna í Eng-
landi, var kominn á Old Trafford til
að ganga frá samningum þar að lút-
andi.
En McGrath ákvað aö gefast ekki
upp. Hnén em í afar slæmu ásig-
komulagi. McGrath æfir svo til ekk-
ert, fær að hjóla örhtið. Æfingarleys-
ið háir honum ekki ef miða á við leiki
hans í vetur.
Ryan Giggs hjá Manchester United
var valinn efnilegasti leikmaðurinn
annað árið í röð. Nick Barmy hjá
Tottenham og Roy Keane hjá Nott-
ingham Forest fylgdu á hæla Giggs.
Ehefu manna hð úrvalsdeildarinn-
ar var vahö: Schmeichel (Manch.
Utd.), Bardsley (QPR), McGrath (As-
ton Villa), Palhster (Manch. Utd.),
Dorigo (Leeds), Ince (Manch. Utd.),
Speed (Leeds), Keane (Nott. Forest),
Shearer (Blackbum), Wright (Arse-
nal), Giggs (Manch. Utd.)
Einnig voru valdir leikmenn ann-
ara deilda. í 1. deild vom valdir:
Miklosko (West Ham), Kerslake
(Swindon/Leeds), Short (Derby),
Cooper (Mihwah), Beresford (New-
castie), Clark (Newcastie), Hazard
(Swindon), Ahen (West Ham),
Aldridge (Tranmere), Whittingham
(Portsmouth), Peacock (Newcastie).
Leikmenn 2. deildar vom valdir:
Beresford (Bumley), HUey (Exeter),
Overson (Stoke), Swan (Port Vale),
Charlton (Huddersfield), Walker
(Port Vale), Taylor (Port Vale), Brad-
ley (WBA), Stein (Stoke), Walker
(Bolton) og Taylor (WBA).
Leikmenn 3. dehdar vom valdir:
Pmdhoe (Darlington), McMiilan
(York), Stanclifíe (York), Elhott
(Scunthorpe), Searle (Cardifí), Lowe
(Bamet), Payne (Bamet), Owen
(Wrexham), Buh (Bamet), Foreman
(Scarborough) og Griffitiís (Shrews-
bury).
Leikir 16. ieikviku 24. april Heima- ieikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá
> Q 3 5 Tímínn C © © Cl 3 9 Q s ■3 5 > o cc r-> U5 CD 5 u- s XL < l Samtals
1 X 2
1. Brage - Halmstad 1 0 0 6- 1 1 0 0 1-0 2 0 0 7- 1 1 1 1 X 1 1 X 1 1 X 7 3 0
2. Degerfoss- AIK 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 X 1 2 2 2 2 2 2 1 1 8
3. Hacken -Trelleborg 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0
4. Malmö FF - Göteborg 2 0 0 3- 1 0 0 2 0- 5 2 0 2 3- 6 X 2 1 1 2 X 2 X X X 2 5 3
5. Norrköping - Frölunda 1 0 0 4- 0 0 0 1 1- 2 1 0 1 5-2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 o
6. Örgryte - Helsingbrg 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 X 2 2 1 1 1 2 1 1 6 1 3
7. Öster - Örebro 0 1 0 1- 1 1 0 0 3-2 1 1 0 4- 3 1 X 1 1 1 1 X 2 1 1 7 2 1
8. Birmingham - Tranmere 0 0 0 0- 0 0 0 1 0-4 0 0 1 0-4 X X 1 X 2 X 2 X 1 X 2 6 2
9. Bristol C. - Cambridge 0 0 2 1-3 0 1 2 2-4 0 1 4 3-7 1 1 X 1 2 1 1 1 X 1 7 2 1
10. Millwall - Charlton 3 2 0 9- 5 2 3 1 9- 5 5 5 1 18-10 1 1 1 1 1 1 1 X X 1 8 2 0
11. Notts Cnty - Swindon 0 1 0 0-0 1 0 1 3- 6 1 1 1 3-6 X 2 2 X 1 2 X 1 1 2 3 3 4
12. Peterbrgh - Leicester 0 0 0 0- 0 1 0 0 2-0 1 0 0 2-0 X X X 2 1 X 2 2 2 X 1 5 4
13. Portsmouth - Wolves 1 1 2 2-4 0 3 2 2-9 1 4 4 4-13 1 1 2 1 2 1 1 1 2 1 7 0 I
Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð
m m rm m m rm m m m □ Œ □□ i m m m 2 m m m 3
m m m □n mi m m m m m m 4 m m m s m m m 6
m m m m m m m m m □ 00 7 □ 008 m m m 9
dh m CE| Œ) qd cm m m m m m m m m mio □ 00" [L] m [m12 m m mi3
KERFIÐ
m m m
□ m m
□ m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
cn
am m s
ðn nn m
n@ e —
a@ m m
b@ m @
□@ m m
ibh m b
Staðan í úrvalsdeild
39 13 5 2 (36-13) Man. Utd ... 8 7 4 (24-16) +31 75
39 13 5 2 (36-15) Aston V ... 8 6 5 (20-19) +22 74
40 12 6 2 (30-19) Norwich 8 2 10 (27-43) - 5 68
38 11 4 4 (34-18) Blackburn ... 6 7 6 (27-24) +19 62
38 9 5 5 (36-30) QPR ... 6 5 8 (21-22) + 5 55
37 11 4 4 (38-22) Tottenham X 6 8 (15-31) 0 55
36 8 6 3 (29-21) Sheff. Wed ... ... 6 6 7 (20-21) + 7 54
38 11 4 4 (33-16) Liverpool ... 3 7 9 (19-33) + 3 53
40 8 7 5 (27-21) Chelsea 5 7 8 (20-28) - 2 53
38 7 6 5 (27-19) Man. City ... 7 4 9 (25-26) + 7 52
39 9 4 7 (31-21) Wimbledon ... ... 5 6 8 (22-30) + 2 52
40 7 3 10 (26-25) Coventry 6 9 5 (22-27) - 4 51
36 7 4 6 (20-16) Arsenal ... 7 4 8 (15-17) + 2 50
40 10 6 4 (30-20) Southamptn . 3 5 12 (21-36) - 5 50
39 7 5 7 (26-25) Everton 7 2 11 (22-26) - 3 49
40 7 9 4 (27-21) Ipswich 4 7 9 (20-30) - 4 49
38 12 7 1 (39-16) Leeds 0 5 13 (13-39) - 3 48
38 5 9 5 (24-22) C. Palace 5 6 8 (21-33) -10 45
38 9 6 5 (29-17) Sheff. Utd 2 3 13 (16-33) - 5 42
39 8 6 5 (36-25) Oldham .... 2 4 14 (19-44) -14 40
39 6 4 10 (17-23) Nott'm For .... .... 4 5 10 (22-34) -18 39
39 7 4 8 (27-24) Middlesbro .... 2 6 12 (18-46) -25 37
42 13
43 17
43 14
43 15
42 13
42 13
43 13 6
43 12 6
41 9 1
43 9 8
43 10 6
43 11 4
42 6 10
43 7 7
42 9 5
43 6 12
42 8 6
9
7
7
6
9
7
6
42
41
42
43
43
43
43
Staðan í 1. deild
1 (48-13) Newcastle .....12 3 7 (32-23) +44 84
2 (44- 8) Portsmouth ... 7 8 7 (31-33) +34 82
2 (46-15) West Ham ..... 9 5 8 (28-23) +36 79
2 (40-20) Swindon ...... 6 7 8 (32-34) +18 75
4 (39-23) Leicester .... 8 5 8 (27-30) +13 72
4 (44-22) Tranmere ..... 8 4 9 (23-31) +14 71
2 (45-18) Millwall ..... 4 10 8 (18-29) +16 67
4 (33-23) Grimsby....... 7 1 13 (24-29) + 5 64
10 (35-32) Derby ........ 8 6 7 (27-22) + 8 58
5 (26-18) Charlton ..... 6 5 10 (21-25) + 4 58
6 (34-25) Wolves ....... 5 7 9 (20-26) + 3 58
6 (28-18) Barnsley ...... 5 5 12 (26-38) - 2 57
5 (26-25) Peterbrgh ..... 9 2 10 (23-35) -11 57
7 (26-29) Watford ....... 6 6 10 (29-39) -13 52
6 (25-24) Bristol C......4 6 12 (2042) -21 50
4 (26-26) Luton ......... 4 7 10 (20-33) -13 49
8 (30-27) Sunderland .... 4 5 11 (14-30) -13 47
6 (29-19) Notts Cnty .... 2 8 11 (21-46) -15 47
8 (26-19) Oxford ......... 4 7 9 (21-33) - 5 46
6 (30-21) Southend ....... 4 5 12 (19-35) - 7 46
10 (25-29) Brentford ..... 6 4 11 (23-36) -17 46
9 (29-32) Birmingham .... 3 7 12 (17-37) -23 46
9 (26-31) Cambridge ..... 3 9 9 (19-35) -21 45
11 (27-39) Bristol R...... 3 5 13 (21-43) -34 37
I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM
• NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
TÖLVU-
VAL
□
OPINN
SEÐILL
□
AUKA-
SEÐILL
□
FJÖLDI
VIKNA
0HI0
TÓLVUVAL - RAÐIR
| 10 | | 20 | | 30 | | 40 | | 50 | 1100 | 12001 | 300 | 1500 | |lOOO|
8 - KERFI
S - KERFt FÆRtST EINGÖNGU Í ROO A.
□ 3-3-24
□ 7-0-36
0 60-54
| 0-10-128
j—j 4-4-144.
| | 8-0-162
□ '
□ 8-2-324
JJ 7-2-486
U - KERFI
Ú - KERfl FÆRIST í RÖÐ A.CNU MERKIN í RÓO 8.
□ 6-0-30
| 1 5-3-128
]] 6-0-161
| ]] 7-3-384
□ 5-3-520
]] 7-2-676
□ 7-0-939
í ]] 6-2-1412
í ]] 10-0-1653
FÉLAGSNÚMER
m m m tn m □ m m m H3
CHCniZICIlCDtZlHlZlŒlŒ]
mmŒimimmirmnnminn
HðPNÚMER
[iIICDtmiCEIEÍIICDŒlimjŒŒ]
CDŒIŒIŒICDŒlŒlimiimiŒ]
ŒICDŒIŒIŒIŒIŒIŒŒIŒI