Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993
dv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Radió- og sjónvarpsverkst. Laugavegi
147. Gerum við og hreinsum allar
gerðir sjónvarps- og myndbandst.
Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum.
S. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 62%77.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video,
. 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv.,
video og í umboðss. Viðg.- og loftnets-
þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Oska eftir ódýru, góðu sjónvarpi. Uppl.
í síma 91-673195.
■ Dýiahald
Frá Hundaræktarfél. ísl., Skipholti SOB,
s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18.
Hundaeig. Hundamir ykkar verð-
skulda aðeins það besta, kynnið ykkur
þau námsk. sem eru í boði hjá hunda-
skóla okkar, nú stendur yfir innritun
á hvolpa- og unghundanámskeið.
Omega er hágæða hundamatur á
heimsmælikvarða. Ókeypis prufur og
ísl. leiðb. Send. samd. út á land.
Goggar & Trýni, Austurgötu 25,
Hafoarfirði, sími 91-650450.
Þrifnir, blíðir og prúðir kettlingar bíða
þess að komast á góð heimili. Uppl. í
síma 91-23076 eftir kl. 17.
Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl.
í síma 91-688709.
■ Hestamermska
Fáksfélagar. Reykjavíkurmeistaramót
í hestaíþróttum verður haldið 30.04.
til 02.05. að Víðivöllum. Keppt verður
í öllum greinum hestaíþrótta, í öllum
aldursflokkum og í 150 m skeiði.
Skráning í félagsheimlinu 20.04.,
21.04. og 23.04. kl. 18-20. Hjálma-
skylda. Stjórn íþróttadeildar Fáks.
Eigendur kynbótahrossa ath.
Kynbótasýning verður haldin á
Fákssvæðinu dagana 27.-30. apríl nk.
Skráning á skrifst. Fáks og hjá
Búnaðarfélagi Islands. Skráningar-
frestur rennur út föstud. 23. apríl.
Búnaðarfélag Islands.
Firmaball.
Hestamannafélagið Gustur heldur
firmaball laugard. 24. apríl í félags-
heimili Lions, Auðbrekku 25. Húsið
opnað kl. 22. Góð hljómsveit, mætum
öll, nú verður stuð. Skemmtinefiid.
22 ára svissneska stúlku, sem talar is-
lensku, vantar vinnu við hesta-
mennsku. Getur byrjað í júní. Hefur
unnið við tamningar á íslandi sl. tvo
vetur. Uppl. í síma 98-71265 e.kl. 18.
Normal - Normal. Hin frábæri hnakkur
komin aftur á 35 þús. m/ ísl. ístöðum,
reyða, ístaðsólum og gjörð.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345.
Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Beitarhólf, gistiaðstaða og sumarhúsa-
lóðir Kjamholtum, Bisk. Sérstök beit-
arhólf og 2 sumarhúsalóðir. Gistihús
einnig fyrir hestaferðahópa. S. 641929.
Veitingasala i Harðarbóli i Mosfellsbæ
verður opin fram í miðjan júní, alla
laugardaga, sunnudaga og aðra frí-
daga kl. 14-18. Verið velkomin.
■ Hjól
Giæsiiegur, dökkrauður Chopper með
öllu: Honda V-4 1100 Magna, ekið inn-
an við 10.000 mflur, verð 460.000 stgr.
Uppl. í vs. 695682 eða hs. 689165.
Hard Rock Specialized, ekki árs gam-
alt, til sölu, bögglaberi m/töskum, lás
og standari fylgir. Verð 25.000 kr.
Uppl. í síma 91-72437.
Husqvarna WR 400, árg. '88,
til sölu, verð kr. 280.000,
lítið ekið og vel með farið.
Uppl. í síma 91-42757.
Yamaha DT 50U, árg. ’88, til sölu,
vatnskælt, ný bretti og hlífar, sviss,
hraðamælir o.fl. Upplýsingar í síma
91-75169._____________________________
Óska eftir Suzuki TS 50 eða sambæri-
legu hjóli. Á sama stað til sölu Yama-
ha MR 50 á kr. 30.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 91-53995.
Mongoose, Muddyfox og fylgihlutir.
G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
Suzuki TS 50, árg. '91, til sölu, lítur
út sem nýtt. Verð 150.000 kr. stgr.
Uppl. í síma 92-12344.0
Suzuki TSX 50 cc., árg. ’89, til sölu f
mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91-
616957._______________________________
Honda MTX, árg. '87, til sölu. Uppl. í
síma 98-78570.
Suzuki TS 70 cc, árg. ’92, til sölu. Uppl.
í síma 91-651719.
■ Vetrarvörur
Poiarisklúbbfélagar ath. Enginn fundur
í kvöld. Næsti fiindur 5. maí að Hótel
Esju kl. 20.30. Fundarefni: skýrsla frá
lögreglu, myndasýning o.fl. Stjómin.
■ nug_____________________
Einkaflugmenn ath. Flugskólinn
Flugtak mun halda bóklegt endur-
þjálfunamámsk. f. einkaflugmenn 23.
og 24.4. Uppl. og skráning, s. 28122.
■ Vagnar - kerrur
Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar
kerrur, grindur með hásingum fyrir
heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro.
Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
Húsvagn - sendibíll. Ódýr húsvagn,
slitinn eða ógarigfær sendibíll óskast
keyptur. Hafið samband við auglþj.
DV í s. 91-632700 fyrir 30. apríl. H-429.
Alpen Kreuzer Prestige tjaldvagn til
sölu, nýlegur og sáralítið notaður.
Upplýsingar í síma 92-11959.
Coleman Columbia fellihýsi til sölu, árg.
’88, með fortjaldi og hitara.
Upplýsingar í síma 91-40931.
Coleman Sequia fellihýsi, árg. ’88 til
sölu, 5-7 manna, með öllu + for-
tjaldi. Uppl. í síma 91-44865.
Fellihýsi til sölu, 4-6 manna. Verð
100-120 þús. Upplýsingar í síma
91-71547.
Hjólhýsi í Þjórsádal, með verönd og
fortjaldi, til sölu. Smart staðsetning.
Verð 370 þús. Uppl. í síma 91-643359.
Óska eftir nýlegu og vel með förnu hús-
tjaldi. Gjaman með fortjaldi. Uppþ í
síma 91-675879 eftir kl. 18.
Kerra til sölu, stærð 200x140 cm, burð-
argeta ca 900 kg. Uppl. í síma 92-16124.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður tii sölu í landi Lækjar-
botna rétt utan Reykjavíkur, ca 35
m2 með skemmtilegum garði. Verð 600
þús. Upplýsingar í síma 91-25268,
Hilmar, og 985-33039, Ásgeir.
Allar teikningar af sumarbústöðum.
Ótal gerðir af stöðluðum teikningum.
Bæklingar á boðstólum. Teiknivang-
ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317.
Eldhús fyrir sumarbústaði.
Gæðavara. 40% afsl. Verð aðeins kr.
66 þús. Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Innihurðir og sumarbústaðahurðir.
Rýmingarsala næstu daga, mjög hag-
stætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Lítið bráðabirgðasumarhús til sölu,
ca 13 m2. í húsinu er wc, einnig eld-
húsinnrétting með gashellum og
vaski. Uppl. í síma 92-27918.
Sumarbústaðainnihurðir. Norskar
furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Einstakt tækifæri. 50 fm sumarbústaður
í Kjósinni til sölu strax á 1.700.000 kr.
stgr. Uppl. í síma 91-676023.
18 feta hjólhýsi í Þjórsárdal til sölu.
Uppl. í síma 91-652764 og 91-653568.
■ Fyrir veiðimenn
Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar.
Vetrarlok. Opið hús miðvikudaginn
21.4. í félagsheimilinu að Flatahrauni
29. Flutt verður áhugavert erindi um
frágang á fiski. Happdrætti með veiði-
vörum og veiðileyfum í vinninga.
Léttar og ljúfar veitingar. Félagar,
komið með maka og gesti. Mætum
stundvíslega v/erindisins. Húsið opn-
að kl. 20. Fræðslu- og skemmtinefnd.
Allt í ísdorgið, stangir, beita, hjól,
dorgtjöld og fleira.
Vesturröst, Laugavegi 178, sími
91-16770 og 814455. Póstsendum.
Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði-
leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og
Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Lang-
holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18.
Stangaveiðimenn. Munið flugukast-
kennsluna í Laugardalshöllinni næst-
komandi sunnudag kl. 10.20 árdegis.
KKR og kastnefhdimar.
Stórir, feitir og sprækir, skoskir
ánamaðkar til sölu, allir viðskiptavin-
ir í fyrrasumar mjög ánægðir. Uppl. í
síma 91-22903.
Ódýr laxveiðileyfi. Enn eru lausir dag-
ar í Svínafossá á Skógarströnd og
Hörðudalsá í Dölum á komandi sumri.
Uppl. í síma 98-33845 á kvöldin.
Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóð-
rita, Kringlunni, 3. hæð, sími 680733.
■ Bátar
Lóran - plotter. Óska eftir að kaupa
lóran plotter, helst Appelco 6600.
Uppl. í síma 91-44171 eftir kl. 19.
Johnson-utanborðsmótorar, Avon-
gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper
seglbátar, Prijon-kajakar, Bic-segl-
bretti, sjóskíði, björgunarvesti, báta-
kerrur, þurrbúningar og margt fleira.
íslenska umboðssalan hf., Seljavegi
2, sími 91-26488.
Tveir sjómenn m/reynslu og réttindi
óska eftir krókaleyfisbát sem gerður
verður út frá Vestfjörðum. Þarf að
vera af stærri gerð og gangmikill, má
þafnast lagfæringar. S. 676804 fimmtu-
dag milli kl. 19 og 22.
• Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangraðir. Yfir
18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð.
Einnig startarar fyrir flestar bátavél-
ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og leigu.
Vantar alltafgóða báta á skrá. S. 91-
622554, sölumaður heima: 91-78116.
•Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Handfærarúllur óskast. Óska eftir að
kaupa 2 handfærarúllur, allt kemur
til greina. Upplýsingar í síma 92-11980
eða 91-611780.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og bústaðinn. Viðgerð og varahluta-
þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju-
vegi 28, simi 91-78733.
Óska eftir tölvu- eða rafmagnsrúllum
(Elliðarúllum). Þurfa að vera í góðu
standi og ódýrar. Upplýsingar í síma
91-76827.
Stýrimaður og vélstjóri óska eftir
krókabát á leigu. Uppl. í síma 91-17331
eða 91-660577 eftir kl. 18. Hermann.
Til sölu 6 manna Zodiac MK2 með 20
ha. Chrysler. Uppl. í síma 93-61400 og
985-25687._________________________
Vanur maður óskast eftir 4-6 t bát á
leigu, helst Sóma 800 eða sambærileg-
um. Uppl. í síma 92-11329.
■ Fyrirtseki
Á fyrirtæki þitt i erfiðleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð-
ungarsamninga”. Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 680382.
■ Varahlutir
Bílapartasalan Austurhtíð, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, Trooper ’83, L200 ’82, L300
’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84,
Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia
’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85,
929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84,
Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny
’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87,
Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’8K-’83,
Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87,
Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79,
BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira.
Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux
double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri-
mera, dísil, '91, Cressida ’85, Corolla
’87, Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85,
Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87,
Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90,
’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88,
Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo
'91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87,
’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84,
’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, '91,
Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard.
91-670063, Bilapartar hf., Smiðjuvegi 12.
Eigum varahluti í Mazda 929, 2,2i, ’88,
323, 626, Volvo 240 ’87, 244 ’78-’82,
GM Monza ’88, Corsa ’87, Subaru 1800,
4x4 ’87, Subaru ’80-’84, Escort ’84-’87,
Lada Lux stw, Samara ’86, Charade
’86-’88, Hi-Jet, Cuore, 4x4 ’87, BMW
3, 5, 7 línan, einnig í MMC, Nissan
og Toyota. USA varahlutir í jeppa og
fólksbíla, Benz 314 turbo, d., m/5 g.
kassa og 203 NP millik., bensínvélar,
gírkassar, sjálfskiptingar o.m.fl.
Getum útvegað ítalska varahluti
erlendis frá. Visa/Euro, fax 78540.
Opið 9-19 virka daga, lokað laugard.
98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi.
Erum að rífa Toyota twin cam ’85,
Cressida ’79-’83, Camry ’84 dísil,
Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10,
Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83,
Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt
’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85,
Lada Sport st., Lux, Samara, BMW
316- 518 ’82, Scout, Volvo 245-345
’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat Uno,
Panorama, Citroen Axel, Charmant
’79-’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy,
Skoda, Benz 207 og 608, VW Golf ’87.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Allir varahlutlr i disilvélar, t.d. olíuverk,
spíssar, glóðarkerti, kertastýringar,
stimplar, legur o.fl. Útvegum allt frá
Ameríku. Bíltækni, s. 76075/76080.
Sumardagurinn fyrsti
Sólin kemur fram úr skýjum
og heilsar öllum með geislum hlýjum.
Hún rekur kalda vindinn burt
og lætur allt svo vera þurrt
líka þvottinn hennar mömmu.
Allir verða glaðir því nú er komið sumar,
krakkar fara út og sleppa við að borða humar.
Allir verða kátir og hætta að derra sig.
Til hvers er sumardagurinn fyrsti?
Auðvitað fyrir mig og þig.
Ljóð: Eva Natalja, 12 ára.
Lífíð er dásamlegt
Lífíð er dásamlegt. Niðurinn í sjónum,
blár himinn, hreint loft, sólskin.
Krakkar leika sér, ást hjá unglingum.
Ástin er dásamleg. Lífið er kraftaverk.
Ljóð: Guðný Ósk, 10 ára
Kisa
Kisa, kisa, kisa,
viltu koma í leik,
viltu koma í sumarleik.
Mjá, sagði kisa þá.
Ljóð: Hjörleifur Þórðarson, 8 ára
Sumarblómin
Fallegu sumarblómin smá,
gul, rauð og jafnvel fjólublá.
Regnboginn skín af skærri birtu
og þessa fallegu sumardaga fyrir þér virtu.
Ljóð: Karen Lind Gunnarsdóttir, 11 ára
Sumar
Sumarið er komið
þá er svo gaman.
Allt verður svo glatt
og það birtir yfir öllu.
Ljóð: Lena Ósk Guðjónsdóttir, 6 ára
Sumarið og sólin
Þegar sólin skín er eins og
allur heimurinn lifni við.
Snjórinn þiðnar, grasið grænkar.
Fuglar syngja og blómin springa út.
Allt þetta gerist á sumrin
þegar sólin skín.
Ljóð: Anna S. Þorleifsdóttir, 13 ára