Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Síða 24
44
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Óska eftir sendibil, Toyota LiteAce eða
Toyota Hiace, árg. ca ’85-’88.
Uppl. í símum 91-651688 og 91-652115.
Góöur Lada station óskast. Uppl. í síma
91-652021.
Óska eftir bil fyrir alit að 300.000 kr.
stgr. Uppl. í síma 98-75904.
■ Bflar til sölu
Útsala - útsalal! Til sölu Daihatsu
Hi-Jet, árg. ’88 sendibíll (með gluggum
og sætum), ek. 76 þús. km, fjórhjóla-
drifinn, með háu og lágu drifi. Verð
200 þús. Nissa Micra, árg. ’86, ek. 70
þús. km, í toppstandi, sk. ’94. Verð 200
þús. S. 91-626342 og 91-672848 e.kl. 19.
Honda Accord ES '82, skoðaður '94,
verð 150.000 kr. Einnig Scout ’73, 6
cyl., 4 gíra, 35" dekk, biluð vél, gott
þoddí, hálfskoðun ’93, verð 150.000 kr.
Vs, 98-22430, hs. 98-21772._________
Honda Civic GL, árg. '90, sjálfskiptur
með vökvastýri, rafin. í öllu, ek. 19
þús. km, reyklaus. Óska einnig eftir
ódýrum tjaldvagni. Allar gerðir koma
til greina. S. 91-651312 e.kl. 19.
130.000 kr. Subaru 1800 GLF ’83, 2
dyra, með skotti, sjálfskiptur, rafinagn
í rúðum + speglum, vökva- og velti-
stýri, álfelgur, topplúga. S. 91-654716.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
]P. EYFELD I
Laugavegi 65
S.19928
Talaðu viðokkurum
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
vartni
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Happalalan þín
7.777 krónur
'K í 7 daga
Fyrir:
Sumarkápu
Vetrarkápu
Þunna kápu
Þykka kápu
Þína kápu
Kápusalan
SnorraDraut 56Iff624362
Mazda - æfingabekkur. Mazda ’81, 5 gira, selst á 25 þús. Á sama stað til sölu Weider æfingabekkur, selst á 15 þús. Uppl. í síma 985-33831.
Nitro krónukrossari. Ford Capri ’81, 2000 vél, 4 cyl., tilbúinn í krossið, skil- aði 2. og 3. sæti í fyrra. Uppl. í síma 985-32550 og 9144999.
Peugeot 205 GR ’87, á kr. 280.000, ek. % þús. og Ford Sierra 1600 ’86, á kr. 350.000, ek. 75 þús. Upplýsingar veitir Ásgeir í síma 91-614495 eftir kl. 18.
Stórútsala. Toyota Hilux 4x4 ’81, 8 cyl., 4 g., mikið br., v. 350 þ. stgr., engin skipti. Honda Civic ’82, 4 d., sjálfsk., góður bíll. V. 50 þ. S. 642402.
Þú selur bílinn hjá okkur. Góð sala, mikil eftirspum eftir nýlegum bílum. Hafðu samband, það borgar sig. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, s. 673434.
Audi
Audi 100, árg. '85, til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 91-39483.
© BMW
BMW 520i special edition, árg. '88, svar- grár með topplúgu, centrallæsingum og fleiri aukahlutum, ekinn %.000 km. Uppl. í síma 91-612690.
C3 Chevrolet
Chevy Beller, árg. ’54, með lækkuðum toppi, krómfelgum, 350 vél, þarfhast lagfæringar. Tilboð. Uppl. í síma 91- 682823 og 985-38053.
Plymouth
Plymouth Volare, árg. ’79, til sölu, í mjög góðu ástandi, skoðaður ’93. Selst á kr. 55.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-682747.
Daihatsu
Daihatsu Charmant, árg. ’83, nýupptek- in vél og sjálfskipting, skoðaður ’93, góður bíll. Verð ca 65 þús. stgr. Uppl. í síma 91-687730 og 91-77287.
Ford
Ford Sierra, árg. ’85, 2 dyra, til sölu, rafinagn í rúðum, topplúga. Góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 91-679705 milli kl. 8 og 16.
Ódýrir nýskoðaðir. Sierra 1600 ’86, 5 dyra, 4 gíra, ek. aðeins 62 þ. km. Þýskur Escort 1600 ’84, 5 dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 9144869.
Ford Airostar, árg. ’91, til sölu, vsk- bíll, ekinn 12.000 km. Upplýsingar í síma 91-680553.
Ford Mustang, árg. ’68. Til sölu Ford Mustang, árg. ’68, 390 vél, 3ja gíra, í góðu standi. Uppl. í síma 98-75964.
3 Lada
Aðeins 170.000 kr. stgr. Lada Lux 1600, 5 gíra, árg. ’89, hvít, til sölu, ekin 57.000 km, skoðuð ’94. Góður bíll á mjög góðu verði. S. 91-674208 e. kl. 17.
Lada Lux 1500, árg. 87, til sölu, 5 gíra, mikið ekinn en í góðu lagi. Uppl. í síma 91-72567.
Lada Safír 1300, árg. ’87, þarfnast lag- færinga, næsta skoðun í des. ’94, verð 60.000. Úppl. í síma 91-26366.
Til sölu Lada Samara, árg. ’91, 5 dyra. Uppl. í síma 91-33286.
mazxxa Mazda
Mazda 323 1500 GLX, árg. ’86, til sölu.
Er í toppástandi, skipti hugsanleg,
staðgreiðsluverð 250.000. Uppl. í síma
91-684004 milli kl. 10 og 18. Laufey.
MMC Starion. Tilboð óskast í MMC
Starion ’85, skemmdan eftir umferð-
aróhapp. Uppl. í síma 91-626766 fyrir
kl. 17. Drífa.
M. Suzuki
Suzuki Swift, árg. ’88, til sölu, vel með
farinn og góður bíll, ekinn aðeins
63.000 km. Verð 350.000 stgr., engin
skipti. Upplýsingar í síma 91-671869.
Toyota
Toyota Tercel, árg. '81, til sölu,
ökufær, selst ódýrt, þarfhast lagfær-
ingar fynr skoðun. Upplýsingar í síma
91-675450.
Toytoa Corolla XL, árg. ’92, til sölu,
ekinn 18.000 km, 5 dyra, hvítin*. Engin
skipti. Uppl. í sima 93-11233.
VOI.VO
Volvo
Volvo 740 GLE, árg. '88, til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 88 þús. km. Skipti koma
til greina. Uppl. í síma 91-683889 á
kvöldin.
Volvo 244GL, árg. 82, til sölu, vökva-
stýri, 4 dyra, með overdrive. Lítur vel
út. Uppl. í síma 93-71641.
Volvo station, árg. '78, í ágætisástandi,
vantar smávægilega aðhlynningu
fyrir skoðun. Uppl. í síma 92-16124.
■ Jeppar
Dodge Tradesman van ’78, Dana 60,
fljótandi að framan og 70 að aftan,
lækkað drifhlutf., power lock læsinga-
og driflokur og no spin læsing, ný-
uppt. Perkins dísil, 140 ha., 5 gíra
Weapon gírk., m/extra lágum gir, 6 t
gírspil, tvöf. demparakerfi, hækkaður
fyrir 44", er á nýjum 35" Mudder og
White spoke felgum, boddí mjög gott,
nýsprautaður. Verð 900 þús. stgr.
Möguleiki á að taka nýlegan bíl upp
í. Sími 91-673482 eftir kl. 17.
Bronco 73, 8 cyl., sjálfskiptur, er á nýj-
um 33" dekkjum og nýlega sprautað-
ur. Frábær bíll á góðu verði. Uppl. í
síma 91-674599 eftir kl. 20.
Mjög fallegur og góður Ford Bronco,
árg. ’74, óbreyttur, mikið yfirfarinn,
selst á 150 þús. stgr. Uppl. í síma
91-72878 e.kl. 19._____________________
Til sölu R45, Ford Bronco, árg. '79,
skoðaður ’94, ný dekk, 36" dekk á felg-
um fylgja, mjög gott útlit, margt nýtt,
toppeintak, skipti möguleg. S. 676151.
Willys CJ-7, árg. '80, til sölu, mikið
breyttur bíll, þarfnast smálagfæring-
ar, verðtilboð. Uppl. í síma 91-19867.
■ Húsnæði í boði
Miðbær-april. Gisting fyrir manninn:
tveggja manna herb. 1.250 = 2.500,
eins manns herb. 1.500, hópar 1.000.
Gistiheimilið Jörð, Skólavörðustíg
13a, 101 Reykjavík, sími 91-621739.
2 herb., 65 m’ íbúð i Hafnarfirði til leigu,
þvottahús í íbúðinni, leiga 30.000 á
mánuði + hússjóður. Uppl. í síma
91-643635.
Gott herbergi með sérinngangi til leigu
á jarðhæð í Seljahverfi, snyrting með
sturtu, sjónvarps- og símatengill.
Reglusemi áskilin. Sími 91-77097.
3 herb. ibúð i Seijahverfi til leigu (í
raðhúsi), laus 1. maí. Uppl. í síma
91-71874._____________________________
3ja herbergja ibúð til leigu með
húsgögnum í 6 mánuði. Upplýsingar
í síma 91-24208 eða 91-16466 eftir kl. 19.
Florida - St. Pete Beach.
3ja herbergja íbúð til leigu í sumar
og haust. Uppl. í síma 91-53381.
Tveggja til þriggja herb. íbúð í vest-
urbæ til leigu. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „MBI 436“.
.”......
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
Mercedes Benz
M. Benz 350SE, árg. 74(76). Bíll í topp-
standi, sk. ’94, verð ca 400 þús. Alls-
konar skipti ath. á ódýrari, má þarfn-
ast lagfæringar. S. 91-684238 e.kl. 17.
Mercedes Benz 190E ’86, sjálfskiptur,
topplúga, samlæsingar, útvarp/segul-
band. Verð 1.250 þús. Skipti á ódýr-
ari. S. 985-25189 og 91-152%.
M. Benz 230, árg. 76, til sölu, óskoðað-
ur en nýsprautáður og vel með fdrinn.
Uppl. í síma 91-611762.
Merzedes Benz 230, árg. '80, tll sölu.
Verð 350 þús. Skipti koma til greina.
Upplýsingar í síma 91-44153 e.kl. 17.
Mitsubishi
MMC Space Wagon, 4x4 ’88, 7 manna,
ekinn 100- þús., góður bíll, skipti á
ódýrari koma til greina, t.d. 100-200
þús. kr. bíl. Einnig Ariston-ísskápur
til sölu, kr. 38 þús. S. 93-13060.
Mitsubishi Lancer GLX ’88, beinskiptur,
rafinagn í rúðum, samlæsing, verð
aðeins kr. 400 þús. stgr. Uppl. í síma
91-624579 eftir ki. 18.
Við Tjörnina er til leigu 2 herbergja
íbúð, svo og 1 herbergi með eldhúsi.
Uppl. í síma 91-613583 milli kl. 9-17.
Raðhús til leigu frá 1. ágúst til mai.
Upplýsingar í síma 91-651858.
■ Húsnseði óskast
Reglusöm hjón með 1 barn bráðvantar
3-4ra herb. íbúð frá 1. maí. Greiðslu-
geta 38-40.000 á mán. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. Sími 91-677097.
4 herb. íbúð óskast frá ca miðjum ágúst
á leigu í ca 1 ár. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. S. e.kl. 18
97-11352 (Guðný), 97-12301 (Stefanía).
Einbýlishús, 4-5 herbergja, í Reykjavík
eða nágrenni óskast til leigu. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 91-654744.
Einstæð móðir með eitt barn óskar
eftir 2ja herb. íbúð í Breiðholti, helst
í Bökkunum, sem fyrst. Upplýsingar
í síma 91-75140. Margrét.
Fimm manna fjölskylda óskar eftir
rúmgóðri íbúð, mjög skilvísar greiðsl-
ur, helst í Hólahverfi, greiðslugeta
40-47 þús. á mán. Sími 91-71826.
Hveragerði. Öska eftir 2-3 herbergja
íbúð eða raðhúsi til leigu frá og með
1. maí. Tryggar greiðslur og góð um-
gengni. Uppl. í síma 91-667745.
Til frambúðar óskast stór 2-3 herb.
íbúð, helst í 108 hverfinu eða í ná-
grenni við það. Upplýsingar í síma
91-814919 á morgnana.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Ungt reglusamt fólk með 4 ára barn
óskar eftir 3 herb. eða stórri 2 herb.
íbúð í Hafnarfirði á leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 91-76347 e.kl. 19.
Ársalir - Leigumiðlun - 624333.
Einbýli, raðhús eða sérhæð óskast til
leigu í 2-3 ár fyrir 3ja manna fiöl-
skyldu. Ársalir- Leigiuniðlun, 624333.
íbúðar- eða atvinnuhúsnæðl óskast,
miðsvæðis í Rvík. Stærð frá 100 m2.
Greiðslugeta 45-50 þús. á mén.
Upplýsingar í síma 91-12511.
Óska eftir 4-6 herb. ibúð í Reykjavík á
leigu í minnst 1 ár. Erum 7 í heimili,
allt að 3 mánaða fyrirframgreiðsla.
Uppl. í s. 53228 frá kl. 6-10 á kvöldin.
2ja herbergja ibúð óskast til leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 91-72705.
Okkur bráðvantar 4-5 herb. húsnæði í
Mosfellsbæ. Reglusemi og skilvisar
greiðslur. Uppl. í síma 9142841.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð, helst í Árbæj-
arhverfi eða neðra Breiðholti. Uppl. í
síma 91-677%7, Sturla eða Kristín.
■ Atvinnuhúsnæöi
Óska eftir iðnaðarhúsnæði með
innkeyrsludyrum til leigu, ca 100 150
m2. Uppl. í síma 91-13732. Halldór.
■ Atvinna í boði
Atvinnumiðlun námsmanna útvegar
þér sumarstarfsmenn með víðtæka
reynslu og þekkingu. Skjót og örugg
þjónusta. Þjónustusími 91-621080.
Bilstjóri. Óskum eftir vönum trailerbíl-
stjóra á malarflutningabíl. Aðeins
maður með mikla reynslu kemur til
gr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-420.
Gott simasölustarf í boði frá kl. ca
18-22 á kvöldin. Góðir tekjumöguleik-
ar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H427.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Gífurlegir tekjumöguleikar.
Vantar vanan auglýsingasölumann
strax. Upplýsingar gefur Jens í sími
91-629199.
Starfsfólk óskast til afgrstarfa í bakaríi
í Hafnarf. Vinnut. 7-13 aðra vikuna
og 13-19 hina, aðra hverja helgi. Haf-
ið samb. v/DV í s. 632700. H435.
Sölumaður óskast í fullt starf eða
hlutastarf. Um er að ræða vöru sem
selst til fyrirt., stofiiana og verslana.
Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-423.
Vinnið við Miðjarðarhafið i sumar við
hótel- og veitingastörf. Vinsaml. send-
ið 3 alþjóðasvarmerki til: WIS. Po box
561, P.M.B. 6146, I.C.C. Gibraltar.
Óska eftir vönum starfskrafti á kúabú.
Hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DV í síma 91-632700. H-428.
Óska eftir að ráða ráðskonu strax. Má
hafa með sér börn. Uppl. í síma
93-81034.
■ Atvirina óskast
33 ára rafvirki, með námskeið í PLC,
gervihnattamóttöku og á PC-tölvur,
óskar eftir vinnu, allt kemur til gr.
S. 91-623825 og e.kl. 18 í s. 91-679834.
Gæti ég verið rétti starfskrafturinn?
Óska eftir starfi tengdu forritun eða
notendaforritum. Skrifstofu- og sölu-
störf koma einnig til gr. S. 91-19856.
Sjómaður með 200 tonna skipstjómar-
réttindi óskar eftir plássi hvar sem er
á landinu. Reglusemi og meðmæli ef
óskað er. Sími 97-11716.
Bráðvantar vinnu strax, helst við
ræstingar, er vön. Upplýsingar í síma
91-71723.
■ Ymislegt
Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fiár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa
Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind-
argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug-
vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690.
■ Tapað - fundið
Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru
fundin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580.
Leiðandi í lágu verði á fiallahjólum.
■ Kennsla-námskeið
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Skyggnigáfa - Dulspeki. Bollalestur,
spilalagnir, vinn úr tölum, les úr
skrift, lít í lófa, ræð drauma.
Áratugareynsla ásamt viðurkenn-
ingu. Upptökutæki og kaffi á staðn-
um. Tímapantanir í síma 91-50074,
Ragnheiður. Geymið auglýsinguna.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við emm með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Simi 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Allar hreingerningar, ibúðir, stigagang-
ar, teppi, bónun. Vanir menn.
Gunnar Bjömsson, sími 91-622066,
9140355 og símboði 984-58357.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
vm og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-3%ll,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa, s. 654455 og 673000.
(M. Magnússon). Vinsælustu lög lið-
inna áratuga og lipur dansstjóm fyrir
nemendamót, ættarmót o.fl.
Dísa, traust þjónusta ffá 1976.
Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli
er fiallhressandi og skemmtilegur.
G.A.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fiallahjólum.
■ Verðbréf
Óska eftir lífeyrissjóðsláni. Sími
92-14312.
■ Framtalsaðstoð
Góð reynsla í skattuppgjörum fyrir
rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með-
ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka
viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649.
■ Bókhald
•Einstaklingar - fyrirtæki.
•Skattframtöl og skattakærur.
•Fjárhagsbókhald, launabókhald.
•Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Rekstraruppgjör og rekstrarráðgjöf.
•Áætlanagerðir og úttektir.
Reyndir viðskiptafræðingar.
Vönduð þjónusta.
Færslan sf., sími 91-622550.
Einstaklingar með rekstur. Tek að mér
bókhald og vsk-uppgjör. Ódýr og per-
sónuleg þjónusta. Upplýsingar í sima
91-684922. (kl. 10-12).
■ Þjónusta
•Verk-vik, s. 671199, Bíldshöfða 12.
Tökum að okkur eftirfarandi:
•Spmngu- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböðun.
•Útveggjaklæðningar og þakviðg.
•Gler- og gluggaísetningar.
•Alla almenna verktakastarfsemi.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Gerum úttekt og föst verðtilboð í
verkþættina þér að kostnaðarlausu.
Heimas. eftir lokun 91-673635/31161.
Fagverktakar hf., simi 682766.
•Steypu-/spmnguviðgerðir.
• Þak-/lekaviðgerðir.
•Háþrýstiþvottur/glerísetning.
•Sílanböðun/málun o.fl.
Föst verðtilboð í smærri/stærri verk.
Veitum ábyrgð á efiii og vinnu.
Er komið að viðhaldi hjá þér? Tveir
smiðir taka að sér viðhald ásamt allri
annarri smíðavinnu, úti og inni.
Vanir menn. Símar 91-72356 og 672512.
Fullkomið hjólaverkstæði, stilling og
skoðun. Höldum reglulega némskeið
í hjólaviðgerðum. G.Á.P., Faxafeni 14.
Leiðandi í lágu verði á fiallahjólum.
Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Málning er okkar fag. Leitið til okkar
og við gerum tilboð í stór og smá verk.
Málarameistaramir Einar og Þórir, —
símar 91-21024, 9142523 og 985-35095
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 682844/641366/984-52680.
Trésmíði, uppsetnlngar. Setjum upp
innréttingar, milliveggi, sólbekki og
hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir.
Gluggar og glerísetningar. S. 18241.