Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993
51
dv Fjölmiölar
Auglýsingar
íáttafréttum
Sjónvarpið hefur tllkynnt að
það hyggist setja auglýsingatíma
inn í áttafréttir í sumardag-
skránni - á undan veðurspánni.
Ekki veit ég hvort þær auglýsing-
ar, sem til þessa hafa birst á eftir
fréttum, hafa komið að svona tak-
mörkuðu gagni og úrbóta sé þörf
af þeim sökum en það er greini-
lega ástæða til að koma þessu í
gegn hjá þeim á Sjónvarpinu.
Þetta virkar sem köld skvetta
fratnan í þá sem á annað borö
bíða eítir veðrinu á kvöldin. Þá
landsmenn sem greiða skylduaf-
notagjöldin sín.
Einkasjónvarpsstöðin hefur
um skeið haft auglýsingatíma i
sínum fréttatíma. Hann hefur
ávallt verið til vansa og þýðir að
maður horfir síður á „seinni hálf-
leik“ fréttanna. Þar horfir þó tals-
vert öðruvísi við enda er notend-
um i því tílfeili í sjálfsvald sett
hvort þeir greiöa fyrir afnota-
gjöldin.
Þar sem Sjónvarpið hefur
ákveðiö að gera áhorfendum
þennan auglýsingagrikk finnst
raanni að það minnsta sem menn
þar á bæ geti gert sé aö upplýsa
áhorfendur um meginefhi veður-
spárinnar í fréttayfirlitinu i upp-
hafi frétta. Sjónvarp, sérstaklega
ríkisrekin stöð með skylduaf-
notagjöldum, á að vera þjónusta
við áhorfendur - ekki auglýsend-
ur. Þaö er svo annaö mái hvers
vegna menn eru svo vissir í sinni
einokunarsök að fólk endist á
annað borð út allan fréttatimann
til að bíða eftir veðrinu, og horfa
á auglýsingar að auki.
Óttar Sveinsson
Andlát
Karl Rowold, R. fyrrverandi sendi-
herra, f. 12. ágúst 1911 - D. 17. apríl
1993.
Jóhanna Guðríður Ellertsdóttir,
Tangagötu 4, Stykkishólmi, lést í St.
Fransiskusspítalanum, Stykkis-
hólmi, mánudaginn 19. aprfi.
Óskar Þórðarson, Grenimel 8, lést
19. apríl.
Þorlákur Eiriksson, Tómasarhaga
16, lést 18. aprfi á Hrafnistu í Reykja-
vík.
Lilja Kristdórsdóttir frá Sævarlandi,
Þistilfirði, andaðist á Hrafnistu,
Hafnarfirði,. þann 19. aprfl.
Jarðarfarir
Agnar Sigurðsson flugumferðar-
stjóri, Vogatungu 73, Kópavogi, verð-
iu- jarðsunginn frá Dómkirkjunni í
Reykjavík í dag, miðvikudaginn 21.
aprfl, kl. 13.30.
Hrafnhildur Jónsdóttir, Víðignmd
26, Sauðárkróki, sem lést af slysfór-
um aðfaranótt 18. aprfi sl., verður
jarösungin frá Sauöárkrókskirkju
laugardaginn 24. aprfi kl. 14.
Sími:
694100
STÖÐVUM BÍLINN
el vió þurfum aó
taia í farsímann!
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvfiið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 16. apríl til 22. apríl 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími
74970. Auk þess verður varsla í Ing-
ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi
689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó;
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, simi 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími'612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heinreóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 21. apríl:
Síðasti þáttur í Túnis hafinn.
S. herinn sækir fram og rýfur skarð
í Enfidaville-línuna.
Spakmæli
Hlæðu ofurlítið meira að þínum eigin
áhyggjum og ögn minna að náungans.
E. Fullers.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þríðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
V atns veitubilanir:
Reylcjavík simi 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tílkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Eitthvað sem þér er sagt hefur meiri þýðingu fyrir þig en þann
sem segir þér þetta. Þetta gæti jafnvel verið ábending um hvaða
stefiiu ber að taka á næstunni.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú færð gott tækifæri til að sýna hæfhi þína og hafa um leið áhrif
á aðra. Þú hefur mikla ánægju af listsköpun, sérstaklega tónlist.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hart verður lagt að þér að breyta afstöðu þinni. Dómgreind þín
segir þér hins vegar hvað gera ber. Þú tekur þvi sjálfstæða af-
stöðu.
Nautið (20. apríl-20. maí):
í dag hentar best að taka þátt í hópstarfi. Þú ert ekki alveg með
það á hreinu hvað gera skal.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Óvænt þróun verður til þess að þú lendir í breyttu umhverfi og
aðstæðum sem þú þekkir ekki. Þetta verður því óvepjulegur dag-
ur. Slakaðu á í kvöld. Annatími fer í hönd.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Nauðsynlegt kann að vera að breyta áætlunum. Hugsanlega þarf
að velja það sem þú taldir næstbest. Útkoman þarf þó ekki að
verða verri og opna ýmsa möguleika. Happatölur eru 4,19 og 26.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Samkeppni er næg og það á við þig. Þú keppir í íþróttum eða
reynir þig við aðra á andlega sviðinu. Þú ert í góðu formi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn verður hægur og jafiivel leiðigjam. Þér finnst tíminn
líða hægt. Þvi er rétt að staldra við og huga að nýjum áhugamál-
um sem veita þér lífsfyllingu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):!
Þú tekur þátt í umræðum innan fjölskyldunnar. Þær kunna að
vera líflegar og leiða jafnvel til deilna. Róaðu þá aðra. Kynslóðabil-
ið veldur deilum. Happatölur eru 7,15 og 31.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gættu orða þinna nema þú þekkir því betur þá sem í kringum
þig eru. Athugasemdir gætu náð eyrum þeirra sem þær eru ekki
ætlaðar. Eitthvað þarfnast nákvæmrar skoðunar þinnar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú áttar þig á því af hveiju ákveðin mál hafa vanda í for með sér
fyrir þig. Þú leitar á ókunnar slóðir og vilt reyna eitthvað nýtt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er vissara að halda sig ekki mjög fjarri heimili sínu. Það
kann að reynast erfitt að komast á milli. Þér líður best með vinum
og kunningjum.
Ný stjömuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan
Hskarulr 19. íeb. ■ 20. urs
Telcworld ísland