Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Side 32
52
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993
Léttskýiað í dag
Guðrún Helgadóttir.
Yfirgengilegt
og beinlínis
yfirskilvitlegt
„Þetta er svo yfirgengilegt að
það er beinlínis yfirskilvitlegt.
Þama er fáránlegt bruðl á ferð-
inni en því miöur bara eitt pínu-
lítið dæmi um algera ruglmeðferð
íslendinga á peningum," segir
Guðrún Helgadóttir alþingismað-
ur. Á Reykjalundi er bygging sem
reist var fyrir fjölfatlaða einstakl-
inga. Kostnaöurinn fór í 78 millj-
ónir en nýtist samt ekki þeim sem
byggt var fyrir!
Þaö er spurningin
„Hver treystir stjómmála-
mönnum?" spyr Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkisráðherra.
Ummæli dagsins
Gleyminn ráðherra
„Hann misminnir þar senni-
lega. Það er oft sem ráðherra fær
svona bréf, les þau ekki nákvæm-
lega og sendir þau síðan út í ráðu-
neyti til umijöllunar," segir
Knútur Hallsson, fyrrnm ráðu-
neytisstjóri í menntamálaráðu-
neytinu, um bréfið fræga frá
Hrafni.
Séra Heimi að kenna
„Það hefur verið látið líta svo
út sem Hrafn Gunnlaugsson hafi
haft fé af Ríkisútvarpinu með
annaðhvort ólögmætum eða þá
ósiðlegum hætti. Fyrirfram trúi
ég því ekki en ef svo verður talið
þá hljóta yfirmenn Ríkisútvarps-
ins að bera ábyrgðina," segir Ól-
afur Garðar Einarsson mennta-
málaráðherra.
Tíminn: Fyrstur með frétt-
irnar!
„Stjaman og Víkingur og Hauk-
ar úr leik,“ segir í fimm dálka
fyrirsögn Tímans í gær. Það
ræðst hins vegar ekki fyrr en í
kvöld hvort þeir verða sannspáir
þegar Haukar og Selfyssingar
leika til úrshta um hvort liðið
kemst í fjögurra Uða úrsUt. •
Smáauglýsingar
Bla. Bls.
Innrommun 45
Atvinnaiboöi 44 Atvmnaéskast 44 Atvmnuhúsn*öi 44 Btiiai - 41 SHslciga 42 Bilaróskast <2 Bllattilsólu 44,45 Bókhald .44 BúMruft 40 Dulspeki í 4S Dýrahald 41 Jeppar 44,45 Kennsla - námskeið.,44 Ukamsrækt .45 lyftersr 42 Nudd „...45 Oíkastkeypt 40 Sjónvörp... 40 Skeramtanir 44 Spákonur.......... .,.„....44 Sumarbústaðir 41
Fosioigftir .45 Fcrðalóg 46 Ftug 41 Tapaðfundíð 44 Teppaþjónusta ...40
Fiomtalsaðstoð 44 Fytirungbótn 40 Fyrir veiðimsnn 41 Fytirtæki 41 Garðyrkja 45 HeimilisbBki 40 Hestamflnnska 41 Hjól 4t Hjólbotðor...... 42 Hljóðlam 40 Hreingamlngar,- 44 Húsaviðgetöír 45 Husgógn 40 Húsnatðilboði 44 . Hústuböí óskast 44 rnsöiu 40,45 Tólvur 40 Vagrtar • kerrur 41 Varehlutir 41 Veíslúþjónusta _..,„...45 Verðbréf..„„ : 44 Verefun 40,45 Vetrervörur .41 Viðgerðir .42 Vtnnuvélar 42 Vórubílar „.42 Ýmtslegt. 44
Ökukennsla ...45
Á höfuðborgarsvæöinu verður norð-
austan kaldi og léttskýjað. Hiti 4 til
7 stig í dag.
Veðrið í dag
Norðaustan kaldi eða stinnings-
kaldi og léttskýjað suðvestanlands
en él á Vestfjörðum, slydda um norð-
an- og austanvert landið en skúrir
eða slydduél suðaustanlands. Hiti 0
tíl 6 stig.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí slydda 1
Egilsstaðir slydda 0
Galtarviti snjókoma 0
Hjarðarnes léttskýjað 3
KeílavikurílugvöUur léttskýjað 1
Kirkjubæjarklaustur slydda 1
Raufarhöfh snjóél 0
Reykjavik lágþokubl. 0
Vestmannaeyjar léttskýjað 3
Bergen þokumóða 7
Helsinki alskýjað 0
Kaupmannahöfn skýjað 7
Ósló rigning 5
Stokkhólmur alskýjað 4
Þórshöfh súld 7
Amsterdam skýjað 12
Barcelona þokumóða 10
Berlín hálfskýjað 9
Chicago heiðskírt 2
Frankfurt hálfskýjað 10
Glasgow rigning 7
Hamborg skýjað 9
London skýjað 11
Lúxemborg léttskýjað 10
Madríd skýjað 11
Malaga þokumóða 10
New York alskýjað 12
Nuuk snjókoma -6
Orlando alskýjað 19
París léttskýjað 12
Róm þokumóða 4
Valencia þokumóða 13
Vín þoka 7
Winnipeg skýjað 5
Veðríð kl. 6 f morgun
Einar Júlíusson eðlisfræðingur:
1111 •
„Flotinn er aUt of stór og sóknin
í þorskinn aUt of mikU. Þorskstofh-
inn stendur því mjög höUum fæti
og hefur minnkaö um næstum
helming á síðustu 3-4 árum. Þaö
má því segja að hann sé í raun að
hrynja en stofnar hrynja þegar
stofninn er oröinn svo lítUl að það
Maður dagsins
minnki klakið. Þá minnkar það aft-
ur stofninn sem minnkar klakið
enn meira o.s.frv. Stofhinn hrynur
niður í ekki neitt," segir Einar Júl-
íusson eðUsfræðíngur.
„Þetta skeður þó ekki verulega
hratt fyrir langlifa fiska eins og
þorsk. Hins vegar skeöur þaö mjög
snöggt þannig að ef sóknin er að-
eins minni getur stofninn gefið af
sér góðan og stöðugan afla sem
minnkar hins vegar niður í ekki
neitt ef sóknin er örUtið meiri. Ég
Efnar Júlíusson.
óttast aö sóknin í þorskinn sé í raun
langt yfir hrunmörkum þannig að
nýliðun hans og stofhstærð muni
minnka stöðugt ef sóknin er ekki
minnkuð verulega."
Foreldrar Einars eru JúUus Jóns-
son sem nú er látinn og Ingibjörg
Einarssdóttir. Einar nam verk-
fræði við Háskóla íslands og eöUs-
fræði við Kaupmannahafnarhá-
skóla og háskólann í Chieago. Hann
stundaði rannsóknir í Bandaríkj-
unum og Frakklandi og eru mæl-
ingar hans á gehngeislum við háa
orku þekktar um allan heim. Til
íslands kom hann 1976, gerði likan
af botnfiskveiðum 1979 sem sýndi
tugmilljarða sóun árlega vegna of
mikillar sóknar í þorskstofninn og
er mikill stuöningsmaður auö-
Undaskatts. Næstu 4 árin rannsak-
aði hann geimgeysla í Frakklandi
en var viö HÍ 1983-1991. Árið 1989
sá hann fylgni miUi fjölda stór-
þorska í stofninum og klakstærðar-
innar og spáði þá að þorskstofninn
væri að hruni kominn. Einar
stundaði rannsóknir á geimgeisl-
um við Háskólann í Chicago 1991-
1992 en hefur á þessum vetri kennt
fiskihagfræði við Háksólann á Ak-
ureyri.
Myndgátan
Spretta úr spori
EyÞOB«-
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
'1 •• 1 1
i kvold
í kvöld ræðst það fivortHaukar
eða Selfoss komast áfram í fjög-
urra liða úrsUt í handboltanum
þegar Uðin mætast í þriðja sinn í
Strandgötunni, heimavelli Hauka
i Hafnarfirði._____________
Íþróttiríkvöld
Fyrsti leikurinn var í Hafnar-
firði og unnu Selfyssingar nokk-
uð örugglega. Haukar jöíhuðu
svo metin i æsispennandi og
framlengdum leik á Selfossi á
mánudagskvöldiö.
Leikir í kvöld:
Haukar-Selfoss
Skák
Gylfi ÞórhaUsson varð skákmeistari
Norðurlands í ár og er þetta í fimmta sinn
sem hann hreppir titiUnn. Norðurlands-
mótið fór að þessu sinni fram á Húsavík
og var jafnframt meistaramót Húsavikur
- Sigurjón Benediktsson varð skákmeist-
ari Húsavíkur 1993.
Gylfi fékk 5 v. af 7 mögulegum og var
hærri á stigum en Tómas Bjömsson,
Þórleifur Karl Karlsson, Rúnar Sigur-
pálsson og Matthías Kjeld, sem fengu
jafnmarga vinninga. GyÚi var einn efstur
fyrir síðustu umferð en tapaði þá fyrir
Þórleifi í æsispennandi skák. Þórleifur
hafði svart og átti leik í þessari stöðu:
8
7
6
5
4
3
2
1
24. - Rg3 +!? 25. hxg3? Þetta gengur ekki,
eins og framhald skákarinnar leiðir í fjós.
Eftir 25. Kel virðist hvitur eiga vænleg
færi. 25. - Dhl+ 26. Ke2 Df3 + ! 27. Kd2
Dxf2+ 28. Kdl Bc2 +! 29. Kcl Bxb3 30.
Dxe8+ Hf8 og hvítur gafst upp.
Skákfélag Akureyrar stendur fyrir
helgaratskákmóti um næstu helgi, 24. og
25. apríl. Keppnin hefst fyrri daginn kl.
13.15 og verður teflt í félagsheimilinu,
ÞingvaUastræti 18, 9 umferðir eftir
Monrad-kerfi. Jón L. Árnason
I #
M iii
Á i*
& 4}
&
Jl í
& & &
2 <á>
ABCDEFGH
Bridge
Á Evrópumótinu í tvimenningi, sem fram
fór í síðasta mánuði, voru að venju veitt
verðlaun fyrir bestu vörnina og besta
sóknarspiUð. Verðlaunin fyrir bestu
vömina komu í hlut Englendingsins
Brians Senior fyrir sniUdartUþrif í þessu
spUi. Sagnir gengu þannig, með Senior í
vestursætinu: 4 532
V Á84
♦ Á5
+ K10972
♦ 1064
* ÁDG87
V G6
♦ KD987
+ 6
N
V A
S
V 109753
♦ 103
+ G85
♦ K9
V KD2
♦ G642
+ ÁD43
Suður Vestur Norður Austur
1* 14 2+ Pass
2 G Pass 3 G p/h
Þar sem sagnhafi átti 9 slagi beint gerði
Senior vel í því að spila út hjartagosa því
spaði út hefði gefið tíunda slaginn. Ljóst
er að nokkuð auðvelt er að endaspUa
vestur en Senior tókst að afvegaleiða
sagnhafa með afköstum sínum. Sagnhafi
drap fyrsta slag, tók 5 laufslagi og síðan
tvo til viðbótar á hjarta. Senior henti í
þessari röð laufsexu, tíguláttu, spaðaáttu,
spaðasjöu, spaðadrottningu, hjartasexu
og síðan tigulsjöu í síðasta þjartað. Aust-
ur henti hjartatíu og spaðafjarka í laufin.
Þegar sagnhafi tók tígulásinn afblokker-
aði Senior tíguldrottninguna. Það var að
sjálfsögðu rétta spfiamennskan ef austur
á tígulgosa en gat einnig þjónað sem
blekking á sagnhafa. Sagnhafi varð gráð-
ugur, spUaöi lágum tígU og þegar austur
setti tíuna lét sagnhafi lágt í þeirri vissu
aö Senior ætti kónginn blankan eftir. Það
heföi gefið honum 11 slagi. En Senior
átti níuna og austur gat spilað spaða sem
hélt sagnhafa í 9 slögum. Það bætti skor-
ið um helming (úr 47 í 93 stig af 154 mögu-
legum). ísak örn Sigurðson