Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Page 33
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993 53 17 OO CT Öxulþunga- SHálka og ___takmarkanir skafrenningur [/] ófærf Susie Cusack og Dustin Hoffman. Hetja Stjömubíó sýnir nú gaman- myndina Hetju eða Accidental Hero. Með aðalhlutverk fara ósk- arsverðlaunahafamir Dustin Hoffman og Geena Davis auk Andy Garcia. Bíóíkvöld Bemie LaPlante er þijótur sem hefur jafnmikinn áhuga á að hjálpa öðrum og hengja sig. Kvöld eitt brotlendir farþegaflug- vél og Bemie fer að hjálpa fólk- inu, sjálfum sér til mikillar furöufc.. Meðal þeirra sem hann bjargar er fréttakona sem endilega vill þakka honum björgunina en hann hverfur af vettvangi. Hún finnur þó skóinn hans og upp- hefst þá nokkurs konar Ösku- buskuleit í borginni. Hetjan finnst og er útigangsmaður sem baðar sig í frægðinni en raun- verulega hetjan þegir þar til hann á að fá milljón dollara. En hver trúir honum? Nýjar myndir Háskólabíó: Flodder í Ameríku Laugarásbíó: Hörkutól Stjömubíó: Hetja Regnboginn: Ferðin til Las Vegas Bíóborgin: Ljótur leikur Bíóhöllin: ÁvaUt ungur Saga-bíó: Stuttur Frakki Stræti. Stræti Sögusvið Strætis eftir Jim Cartwright er ein nótt í stræti fátækrahverfis. Það er drykkju- svolinn og gleðimaðurinn ScuU- ery sem leiðir áhorfendur um strætið og kynnir íbúa þess. Leik- ritið er beinskeytt en ljóðrænt og fyndið en jafnframt biturL Það lýsir á hreinskilinn hátt hinum harða heimi fátækra borgarbúa. Það dregur ffam persónur, fyndnar, daprar, auðmýktar en umfram aUt mannlegar, sem þrátt fyrir atvinnuleysi og ömur- legar aðstæður era fuUar af lífs- þrótti og von. Leikhús Verkið er sýnt á Smíðaverk- stæðinu og er í leikstjóm Guðjóns Pedersen. Leikarar era þau Ingv- ar E. Sigurðsson, Bríet Héðins- dóttir, Róbert Amfinnsson, Edda Heiðrún Backman, Baltasar Kormákur, Þór H. TuUnius og HaUdóra Bjömsdóttir. Þess má geta að leikarar taka sér ekki ffí í hléi heldur halda uppi stemmn- ingu á göngunum. Sýningar í kvöid: Stræti. Þjóðleikhúsið Blóðbræður. Borgarleikhúsið Dauðinn og stúlkan. Borgarleik- húsið Leðurblakan. Akureyri Færðá vegum Flestir vegir landsins era færir þótt víða sé talsverð hálka. Nokkrar leiðir vora þó ófærar snemma í Umferðin morgun. Það vora meðal annars Eyr- arfiaU, Mývatnsöræfi, Vopnafiarðar- heiði, Gjábakkavegur, vegurinn miUi KoUafiarðar og Flókalundar, Dynj- andisheiði, Hrafiiseyrarheiði, Lág- heiði, Hellisheiði eystri og Mjóafiarð- arheiði. Víðast hvar um landið era öxulþungatakmarkanir sem í flest- mn tilfeUum miðast við 7 tonn. Stykkishólmur Hressó í kvöld: Ófært Höfn I kvöld er síöasta kvöld vetrar og sumarið tekur við meö formlegum hætti. Skemmtistaðirera því opnir fram á nótt og viða mikið um dýrð- ir. Á Hressó verður veturinn kvadd- ur með viðeigandi hætti og það era strákamir í hfiómsveitinni Ný dönsk sem ætla aö mæta á svæðiö og halda uppi fiörinu ffaro til klukkan þrjú i nótt. Meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Daníel Ágúst Haraldsson söngvari, Bjöm Jörundsson, bassi og söngur, Ólafur Hólm á tromm- ur, Stefán Hjörleifsson, gitar og söngur.ogJón Ólafsson, hljómborð og söngur. Mark Twain. Kom og fór með látum Ameríski höfundurinn Mark Twain kom og fór með látum. Hann fæddist þann 30. nóvember 1835 og dó á þessum degi árið 1910, HaUey halastjaman kom að jörðu á þessum tveimur árum og reyndar aldrei í millitiðinni. Blessuð veröldin Eldingar F.löingar eru liklegar til þess að koma niður tvisvar á sama stað því að þær leita þangað sem fyrir- staðan er minnst. Bílmenni Það era fleiri bílar í Los Ange- les en mannskepnur! Hraðskreið lífsklukka Sjúkdómurinn progeria veldur því að lífsklukkan skreppur sam- an í einungis nokkur ár. Sá sem þjáist af sjúkdóminum verður gamall um átta ára aldur og deyr um 12 ára aldur. Vor í lofti Nú er vor í lofti. Sólin hækkar stöð- ugt á lofti, er lengur á lofti og dagur- inn verður lengri með hveijum deg- inum sem líður. Nú er réttur mánuður liðinn frá Stjömumar jafndægrum að vori en að þessu sinni bar þau upp á 20. mars. Afram mun sólin hækka á lofti þar til sumarsól- stöður verða 21. júní. Eftir það fer daginn að stytta á ný, sólin lækkar á lofti og hennar nýtur skemur. Sumarsólstöður era ætíð frá 20. júní til 22. júní. Það er breytilegt og helgast af því að almanaksárið stemmir ekki alveg við raunveruleg- ar árstíðir. Þetta er jafnað reglulega með hlaupárum en þess á milli fær- ast sólstöðumar á milli daga. Nafn- giftin vísar til þess að sólin stendur kyrr, hún er hvorki að hækka né lækka á lofti. Sólarlag í Reykjavík: 21.20. Sólarupprás á morgun: 5.30. Hækkandi sól að vori Ja 2C +60° ndægurað vorl mars Sumarsólstöður 21. júní Hið forna nafn sól- stöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, það er að segja hættir að hækka eða lækka á lofti séð frá +30° Tvíburarnir U'rohhinn - Nautið Hrúturinn Ljónið +0° ^ Rskamir athuqanda. ' Miðbauaur A V % 'QlQV VoginQ Vatnsberinrl —— -30° < STAÐA SÓLAR Steingeitin ’C f Bogmaðurinn <_/ Sporðdrekinn 60 ° 21. apríl Jafndægur i 23. septem tð hausti 36r Vetrarsólatöður 21. desember Síðdegisflóð í Reykjavik: 18.20. Lágfiara er 6-0 'h stundu eftir háflóð. Árdegisflóð á morgun: 6.35. Gengiö Gengisskráning nr. 74. - 21. april 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,120 63,260 64,550 Pund 97.536 97,753 96,260 Kan. dollar 50,257 50,368 51,916 Dönsk kr. 10,2927 10,3155 10,3222 Norsk kr. 9,3187 9,3393 9,3321 Sænsk kr. 8,5530 8,5719 8,3534 Fi. mark 11,4348 11,4601 10,9451 Fra. franki 11,6840 11,7099 11,6706 Belg. franki 1,9177 1,9219 1,9243 Sviss. franki 43,3502 43,4463 42,8989 Holl. gyllini 35,1184 35,1963 35,3109 Þýskt mark 39,4660 39,5536 39,7072 it. líra 0,04124 0,04133 0,04009 Aust. sch. 5,6082 5,6206 5,6413 Port. escudo 0,4269 0,4279 0,4276 Spá. peseti 0,5456 0,5468 0,5548 Jap. yen 0,56939 0,57066 0,55277 irsktpund 96,208 96,421 96,438 SDR 89,3565 89,5547 89,6412 ECU 76,9717 77,1424 76.8629 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7— ZC 3" •F j 7- S n n 1 11 L >i wi I r !(? "H * TT J Lárétt: 1 ógleði, 7 leiösla, 8 karlmanns- nafn, 10 gyltu, 11 tóbak, 12 hag, 13 borða, 15 kylfa, 16 matháka, 18 þakskegg, 20 skel, 21 snemma. Lóðrétt: 1 rólegur, 2 aur, 3 ófríðum, 4 hljóðar, 5 ílát, 6 hendur, 9 glöggur, 13 geta, 14 skák, 15 land, 17 fyrstir, 19 átt. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 ógn, 4 sest, 8 leik, 9 nær, 10 örðugt, 11 smali, 13 tó, 14 lund, 16 lán, 18 an, 19 assa, 21 rim, 22 kom. Lóðrétt: 1 ól, 2 ger, 3 niða, 4 skuld, 5 engils, 6 sætt, 7 trjónan, 10 öslar, 12 muni, 15 nam, 17 áar, 20 Sk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.