Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 Penmgamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAIM óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. ViSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 fslandsb. ÍECU 6,75-8,5 islandsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,6 2 5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Visitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) iægst útlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 10,2-14,2 islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Vióskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm. skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn i.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj Dráttarvextir 16%' MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala júní 3280 stig Lánskjaravísitala maí 3278 stig Byggingarvísitalajúni 189,8 stig Ðyggingarvísitala maí í 89,8 stig Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig Framfærsluvisitala maí 166,3 stig Launavísitala apríl 131,1 stig Launavísitala maí 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.646 6.768 Einingabréf 2 3.690 3.709 Einingabréf 3 4.358 4.438 Skammtímabréf 2,278 2,278 Kjarabréf 4,616 4,759 Markbréf 2,462 2,538 Tekjubréf 1,524 1,571 Skyndibréf 1,944 1,944 Sjóðsbréf 1 3,255 3,271 Sjóðsbréf 2 1,989 2,009 Sjóðsbréf 3 2,242 Sjóðsbréf 4 1,541 Sjóðsbréf 5 1,385 1,406 Vaxtarbréf 2,291 Valbréf 2,148 Sjóðsbréf 6 805 845 Sjóðsbréf 7 1147 1181 Sjóösbréf 10 1167 Islandsbréf 1,411 1,436 Fjórðungsbréf 1,163 1,180 Þingbréf 1,466 1,468 Öndvegisbréf 1,431 1,450 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,383 1,383 Launabréf 1,038 1,053 Heimsbréf 1,231 1,268 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,65 3,75 3,90 Flugleiðir 1,00 1,00 1,06 Grandi hf. 1,70 1,62 1,68 islandsbanki hf. 0,80 0,80 0,90 Olls 1,80 1,76 1,80 Útgeröarfélag Ak. 3,16 3,16 3,20 Hlutabréfasj. ViB 1,06 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jaróboranir hf. 1,82 1,79 1,80 Hampiöjan 1,10 1,00 1,12 Hlutabréfasjóð. 1,12 1,00 1,12 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,54 2,40 Skagstrendingur hf. 3,00 3,18 Sæplast 2,65 2,00 2,83 Þormóður rammi hf. 2,30 2,15 Söiu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaóinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,45 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1.11 lands Hraðfrystihús Eskifjaróar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 Kögun hf. 2,10 Oliufélagið hf. 4,50 4,50 4,60 Samskiphf. 1,12 0,96 Sameinaöir verktakar hf. 6,30 6,30 7,15 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,96 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40 Skeljungurhf. 4,25 4,00 4,25 Softis hf. 30,00 10,00 27,50 Tollvörug. hf. 1,15 1,10 1,30 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 5,50 7,30 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Utlönd Clintonvinnur OiTUStU Bil] Clinton Bandaríkjaforseti vann orrastu í gær er fuUtrúa- deild Bandaríkjaþings staðfesti efnahagsaðgerðir hans, þ.e. hug- myndlr hans um skattahækkanir og niöurskurð, en stefhan er að lækka íjáriagaiiallann um 337 miIUarða dala á næstu fimm áram. Tiltölulega mjótt var á mununum en atkvæði fóra þann- ig aö 219 voru með og 213 á móti. Ekki er sopið káhð þó í ausuna sé komíð því aö næst verður írumvarpið tekið fyrir í öldunga- deildinni og þar er búist við harðri baráttu því að olíufylkin eru eindregið á móti nýjum orku- skatti. Eftir örfáar vikur mun Clinton kynna nýjar breytingar á heil- brigöiskerfmu og er gert ráð fyrir að þær eigi eftir að verða um- deildar. Bandaríkjaforseti hefur einnig ákveðið að íramlengja svokölluö vildarkjör Kínveija. Hann tók þó fram að Kínveijar yröu að taka sig á í mannréttmdamálum og á öðrum sviðum til að missa ekki vildarkjörin. Tíbetbúar í útlegð á Indlandi hvöttu Clinton til aö taka vildar- kjörinafKínverjum. Reuter Bill Clinlon. Símamynd Reuter Um 40.000 manns söfnuðust saman fyrir framan Santa Croce kirkjuna i Flórens og mótmæltu sprengingunni við Uffizi-safnið. Simamynd Reuter Italía: Fjöldamótmæli Efnt var til íjöldamótmæla í gær um alla ítahu. Var tilgangur þeirra að lýsa yfir andúð almennings á spreng- ingunni í Flórens þar sem ómetanleg hstaverk eyöilögðust, en þúsundir kröfugöngumanna létu óánægju sína bitna á stjómmálamönnum landsins. Um 40.000 manns söfnuðust saman í miðborg Flórens og hrópuöu: „Morðingjar - það er alltaf ríkiö sem drepur fólk.“ Á einum mótmæla- borðanum stóð „Sex manns hafa lát- ið lífið og aðeins rikið veit hvers vegna.“ í augum margra ítala er óljóst hvar mörkin liggja milli mafíunnar og stjórnmálamannanna, sérstaklega þar sem leiðtogar kristilegra demó- krata hafa verið sakaöir um tengsl viö mafíuana. Ekki er talinn leika neinn vafi á því að mafían beri ábyrgðina á sprengingunni og þar með dauða fimm óbreyttra borgara. Mikill ótti er nú við frekari hryðju- verk á Ítalíu og hefur verið komið upp sjónvarpskerfi í Skakka turnin- um í Písa. Einnig hefur verið ákveöiö aö nálæg dómkirkja veröi lokuð og allur aðgangm- verði bannaður að svæðinu í kringum turninn frá kl. 23 til kl. 7. Talið er að sprengingin geti stór- lega dregið úr ferðamannastraumn- um til Flórens og eru hótel- og versl- anaeigendur mjög uggandi um sinn hag. Reuter Fiskmarkaðimir Pólski forsætisráð- herrann segir af sér Forsætisráðherra Póllands, Hanna Suchocka, sagði af sér í gærdag eftir að ljóst varð að stjórnin átti ekki stuðning þingsins. Lech Walesa for- seti varaði við því að svo gæti farið að hann myndi leysa stjómina frá störfum og fara fram á nýjar kosn- ingar. Þaö mun hafa átt stóran þátt í falli Suchocka að hagur Pólveija hefur verið mjög bágborinn, en Pólveijar reyna nú eins og aðrar Austur- Evrópuþjóðir að stíga skrefið til fulls til markaðsbúskapar. Suchocka aíhenti Walesa uppsagn- arbréf sitt eftir að stuðningsyfirlýs- ing við ríkisstjórnina hafði verið felld meö aðeins einu atkvæði. Tahð er að pípureykjandi þingmaður, og fyrrum dómsmálaráðherra, hafi fellt stjómina. Þingmaðurinn, Zbigniew Dyka, haíði brugðiö sér frá til að reykja pípu sína er gengið var til at- kvæða. Dyka var annar tveggja stuðningsmanna stjórnarinnar sem ekki greiddi atkvæði. Hanna Suchocka er fimmti forsæt- isráðherra Póllands á fiórum áram sem verður að segja af sér. „Walesa forseti sagði okkar að hann væri 90 prósent öruggur um að hann myndi Hanna Suchocka, forsætisráðherra Póllands, sagði af sér í gær eftir að stuðningsyfirlýsing við stjórnina var felld í þinginu. Simamynd Reuter leysa þingið upp,“ sagði Stefan Niesi- olowski, formaður Kristilega þjóðar- flokksins. í kosningunum 1991 fékk enginn flokkur meirihluta heldur komust 29 flokkar inn á þing. Enginn þeirra viröist fær um að mynda sfiómar- samstarf án þess að til nýrra kosn- inga komi. Reuter Engill dauðans fékk 13 lífstíðardóma Breski hjúkranarfræðingurinn Beverley AUitt var dæmd í lífstíöar- fangelsi í gær fyrir að myrða og lim- lesta böm. Fyrr í þessum mánuði var Allitt fundin sek fyrir að hafa myrt fiögur ungböm og gert tilraun til að myrða níu önnur böm. Alhtt fékk 13 lífstíðardóma, en fyrir rétti kom fram að hún þjáist af sjúk- dómi sem veldur því að fullorðnir níðast á ungum bömum til aö fá at- hygli. Ættingjar fórnarlambanna hrópuðu eftir að dómur var kveðinn upp: „Þú ættir vera hengd,“ „Ég vil að þú deyir" og „Læsið hana inni í búri.“ Allitt drap sum fómarlamba sinna með því að gefa þeim banvæn- an skammt af insúlíni beint í æð. Reuter Færeyingarvilja lOmilljarðalán Jens Daisgaard, DV, Færeyjurru Færeyska landsfiórnin átti fund með dönskum stjómvöldum í gær. Kom þar fram að Færey- ingar vilja taka lán hjá Dönum upp á 10 milljarða ísl. kr. Af þeirri upphæð færi helmingurinn í að rétta við fiárlagahallann en af- gangurinn færi í að styrkja fær- eyska banka, en Færeyingar hafa misst allt traust á bönkum lands- ins af ótta við að tapa sparifé sínu. í haust er gert ráð fyrir öðrum fundi og verður þá rædd nánar hugsanleg yfirtaka Dana á er- lendum skuldum Færeyinga, þar á meðal í dönskum lánum. Lánin era nú um 31 milljarður ís). kr. Níundubekk- ingar fá smokka Þegar níundubekkingarnir í Ölund í Svíþjóð fiúka námi nú í sumar munu þeir fá innleggsnótu sem þeir geta notað í næsta apó- teki til að kaupa smokka og sóla- rolíu. „Þaö er ekki verið að segja unglingunum að sofa hjá heldur biðja þá um að nota smokka ef þeir sofa hjá,“ sagði Kjell nokkur Johanson sem er einn af þeim sem sjá um framkvæmd þessa verkefnis. Tistedalmorð- inginnfundinn Tistedalmorðin era nú upplýst. Roger Herbert Haglund, 54 ára, frá Tistedal hefur játað aö hafa framið voðaverkin. Á rúmlega einu ári voru fiórir íbúar bæjar- ins myrtir á hroðalegan hátt en að sögn hins grunaða morðingja mun peningaleysi hans ha|a ver- ið hvatinn aö baki verknaðínum. TTogNTB Faxamarkaður Þann 27. mai sektust alts 42,410 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und.,sl. 0,370 40,00 40,00 40,00 Blandað 0,040 109,25 20,00 190,00 Karfi 0,940 45,16 20,00 48,00 Keila 0,023 35,04 34,00 36,00 Langa 0,281 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,067 144,93 100,00 290,00 Rayðmagi 0,169 24,23 15,00 80,00 Reyktur fiskur 0,023 245,00 245,00 245,00 Sl.bland. 0,026 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 1,261 62.00 62,00 62,00 Sólkoli 1,048 78,00 78,00 78.00 Steinbítur 0,526 49,14 49,00 53,00 Þorskur, sl. 15,611 76,54 68.00 93,00 Ufsi 7,645 30,91 26,00 31.00 Ufsi, smár 0,537 13,00 13,00 13,00 Ýsa.sl. 10,609 80,92 66,00 94,00 Ýsa, smá 3,142 35,00 35,00 35,00 Ýsa,und.,sl. 0.090 5,00 5,00 5,00 Fískmárkaður Skags 27. mal seldust alls 3.995 tonn. strandar Þorskur, und.,sl. 0,440 40.00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 3,515 70,60 70,00 71.00 Fiskmarkaður Akraness 27. mai soldust alls 10,858 tonn. Þorskur, und., sl. 0.391 40,00 40,00 40,00 Blandað 0,038 5.00 5,00 5,00 Karfi 0.145 20,00 20,00 20,00 Langa 0.203 36,00 36,00 36,00 Lúða 0,014 80,00 80,00 80,00 Skarkoli 0,120 62,00 62,00 62.00 Skötuselur 0,081 124,49 120,00 172,00 Steinbltur 0,554 47,32 35,00 50,00 Steinbítur, ósl. 0,276 25,00 25,00 25,00 Þorskur, sl. 3.820 69,27 60,00 72,00 Ufsi 4,253 29,68 26,00 31,00 Ufsi, undirm. 0,022 7,00 7,00 7,00 Undirmálsf. 0,016 5,00 5,00 5,00 Ýsa, sl. 0,855 69,05 40,00 76,00 Ýsa,und., sl. 0,066 18,00 18,00 18,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 27. mal soldust alls 22886 tonn. Þorskur, und., sl. 2,929 47,00 47,00 47,00 Karfi 0,024 25,00 25,00 25,00 Steinbítur 1,031 48,03 47,00 52,00 Þorskur, sl. 18,927 74,84 74,00 76,00 Ufsi 0,055 20,00 20,00 20,00 Ýsa.sl. 0,020 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 27. mal seldust alls 32.685 tonn Háfur 0,014 5,00 5,00 5,00 Karfi 0,394 46,00 46,00 46,00 Keila 0,405 34,00 34,00 34,00 Langa 1,121 57,66 57,00 64,00 Lúða 0,118 161,87 150,00 240,00 Langlúra 0,366 10,00 10,00 10,00 Sf., bland. 0,034 100,00 100,00 100,00 Skata 0,463 103,53 40,00 107,00 Skötuselur 2,222 167,52 165,00 170,00 Steinbítur 7,086 47,45 42,00 56,00 Tindabikkja 0,020 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 8,215 77,33 67,00 94,00 Þorskur, smár 0,440 57,00 57,00 57,00 Þorsk., undm., sl. Ufsi 0,228 40,00 40,00 40,00 4,957 31,10 11,00 32,00 Undirmálsf. 0,030 15,00 15,00 15,00 Ýsa, sl. 6,565 78,18 65,00 105,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 27. mai seldust alls 44,621 tonn. Þorskur, sl. 35,991 73,54 65,00 86,00 Ýsa, sl. 3,459 83,09 50,00 89,00 Steinbitur, sl. 2,500 44,00 44,00 44,00 Lúða, sl. 0,071 109,58 80,00 155,00 Undirmálsþ., sl. 2,500 40,00 40,00 40,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.