Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Dreifing: Sími IS270Ö Augtýsmgar - Áskrift - LAUGARDAGUR 29. MAi 1993. Hressir krakkar i leikskólum Garðabæjar fóru í göngutúr um Garðabæ í gær undir lúðrablæstri og með íslenska fánann í höndum. Prýðisveður var til útiveru þótt hitastigið hafi ekki verið ýkja hátt en krakkarnir létu það ekki á sig fá og snæddu íspinna og drukku gos að lokinni göngunni. Á fimmta hundrað börn tóku þátt í göngunni og vonast fóstrur í leikskólum bæjarins til að framhald verði á svona uppákomum. DV-mynd ÞÖK Sprenging á tannlæknastofu ___Sprenging varð á tannlæknastofu í Reykjavík um klukkan eitt í gær. Gasleki kom að tengiröri og safnaðist gasið fyrir í stjómkassa við hlið tannlæknastólsins á stofunni. Þegar starfsstúlka ætlaði svo að hleypa straumi á tæki á stofunni komst neisti í gasið með þeim afleiðingum að sprenging varð og hlíf á stjórn- kassanum þeyttist í hönd stúlkunnar þannig aö hún handleggsbrotnaði. Enginn sjúklingur var á stofunni þegaróhappiðvarð. -pp Hjálmur bjargaði Ivfi 6 ára drengs - varð fyrir strætisvagni og kastaðist í götuna „Við sáum frétt um slys sem varð fyrir norðan þar sem stúlka varð fyrir bíl og hjálmurinn bjargaði henni. í kjölfarið gáfu einhver sam- tök öllum krökkum í bænum hjálma og fréttin sat í okkur. Þess vegna lögðum við áherslu á það við drenginn að nota hjálm að stað- aldri og við hvetjum aðra foreldra til að brýna það fyrir bömum sín- um að gera hið sama,“ segir Geir faðir Sigurðar sem slapp ótrúlega vel eftir að hann varð fyrir strætis- vagni í Eskihlíð á fimmtudag. Sig- uröur skall með hnakkann í götuna við óhappið og fékk heilahristing og marðist eitthvað. Hann eyddi nóttinni á Borgarspítalanum en fékk að fara heim í gær. Hjúkrun- arfólk á Borgarspítala sagði að sennilega væri Sigurður htli ekki til frásagnar nú ef hann hefði ekki verið með hjálm. „Já, ég ætla að nota hjálm eftir þetta og segja við alla aðra að gera það hka,“ segir Sigurður. Sigurður var nýbúinn að fá nýtt hjól þegar óhappið varð og með því fékk hann reiðhjólahjálm. Hann segist ekki hafa notað hjálm á gamla hjóhnu en geri það hér eftir og hlakkar til að fara heim af sjúkrahúsinu og út að hjóla aftur. Foreldrar Sigurðar vilja koma á framfæri þakklæti til hjúkrunar- fólks á bráðamóttöku slysadeildar Borgarspítalans. -pp Sigurður á Borgarspítalanum í gær skömmu áður en hann fékk að fara heim. Hjálmurinn, sem bjargaði lifi Sigurðar, er allur rispaður og plastið inni i honum brotið. Hjúkrunarfólk telur hjálminn hafa bjargað lífi Sigurðar. DV-mynd BG DV kemur næst út þriðjudaginn 1. júní. SmáauglýsingadeUd DV er opin í dag, laugardag, frá kl. 9-16. Lokað á morgun, hvítasunnudag. Opið mánudag frá kl. 18-22. Síminn er 632700. Smyglmáliö á Siglufiröi: Sýslumaðurinn leystur f rá störf um - nýr yfirlögregluþjónn ráöinn til þriggja mánaða Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Sýslumaðurinn á Siglufirði var í gær leystur frá störfum meðan rann- sókn á aðUd hans að smyglmáhnu, sem upp kom þar í bæ, stendur yfir. Það sama á við um yfirlögregluþjón bæjarins. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki mun annast embættið á Siglufirði og utanaðkomandi lögreglumaður mun taka við starfi yfirlögregluþjóns nk. þriðjudag og er sá ráðinn tU þriggja mánaða. Lögreglumenn sem vinna að rann- sókn málsins verjast ahra frétta at því. Sömu sögu er að segjaum starfs- menn Ríkisendurskoðunar sem hafa kannað fjárreiöur sýslumannsemb- ættisins. LOKI Engin hola! Veðriö á sunnudag ogmánudag: Léttskýjað á Suðvestur- Á sunnudag og mánudag eru horfur á norðaustanátt, nokkuð stífri á mánudag en síðan hægari. É1 eða skúrir norðan- og austan- lands en léttskýjað suðvestanlands. Hiti 5-11 stig yfir hádáginn sunnan- lands en annars 0-4ra stiga hiti. Veðriö í dag er á bls. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.