Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 Afmæli Guðný Guðmundsdóttir Guöný Guðmundsdóttir kaupkona, Melgeröi 39, Kópavogi, er fimmtug ídag. Starfsferill Guöný fæddist í Tungu í Flóa. Hún stundaði húsmóðurstörf á árunum 1961—76, var í enskunámi í Cam- bridge 1977, lauk stúdentsprófi frá MH1982 og stundaði nám við HÍ 1982-83. Þá hefur hún sótt fiölda námskeiða í viðskiptum og sfiórnun og lokið prófi í húðráðgjöffrá Marja Entrich-stofnuninni í Stokkhólmi. Guðný stofnaði verslunina Grænu hnuna 1983 og hefur starfrækt hana síðan. Guðný hefur starfað með Kvenna- listanum frá stofnun, starfað í BPW-klúbbnum á íslandi, var for- seti hans 1984-86, var fyrsti formað- ur Óratóríukórsins og formaður Selkórsins í mörg ár, forseti Mi- gren-samtakanna 1989-93 og hefur starfað með Makrólífi, Heilsu- hringnum ogNetinu, samskiptaneti kvenna. Hún er stofnfélagi Kvenna- kirkjunnar og tónlistarfulltrúi hennar. Fjölskylda Guðný giftist 24.2.1962 Víði Guð- mundssyni, f. 29.10.1938, verktaka. Hann er sonur Guðmundar Kr. Guðmundssonar, hreppsfióra á Kvígindisfelli í Tálknafiröi, og Þór- höllu Oddsdóttur úr Gufudalssveit, húsfreyju. Börn Guðnýjar og Víðis er Þór- halla, f. 5.12.1961, hjúkrunarfræð- ingur, en maður hennar er Hjalti Sölvason kerfisfræðingur og eru synir hennar Víðir Örn Gunnars- son, f. 12.1.1982, og Sölvi Hjaltason, f. 25.8.1992; Guðmundur Oddur, f. 22.5.1964, arkitekt, en kona hans er Laufey Smith Krisfiánsdóttir en sonur Odds er Magnús Ingi Odds- son, f. 23.9.1983; Eyþór, f. 9.4.1969, vörubílsfióri og yfirdyravörður. Systkini Guðnýjar: Herborg, f. 16.10.1945, starfskona við sjúkra- hús; Guðmundur, f. 15.12.1947, d. 1.1.1948; Helga, f. 22.1.1950, sjúkra- liði; Finnbjörg, f. 5.8.1951, skrif- stofumaður; Oddný, f. 4.11.1953, búsett í Svíþjóð; Margrét, f. 4.12. 1956; Sveinbjöm, f. 11.9.1960, b. í Hvammi í Grýtubakkahreppi. Foreldrar Guðnýjar eru Guð- mundur Oddsson, f. 25.11.1922, lengst af verkstjóri hjá Véltækni í Reykjavík, og Elín Kristgeirsdóttir, f. 23.3.1925, húsmóðir. Ætt Guðmundur er sonur Odds, b. í Tungu í Flóa, Benediktssonar, b. á Tumastöðum, bróður Ólafs ljós- myndara, afa Davíðs Oddssonar for- sætisráðherra. Benedikt var sonur Odds, h. á Sámsstöðum í Fljótshlið, Eyjólfssonar, bróður Magnúsar, afa Ólafs Túbals listmálara. Móðir Benedikts var Ragnhildur Bene- diktsdóttir, Erlingssonar, hróður Helgu, ömmu Þorsteins Erhngsson- ar skálds. Móðir Benedikts var Anna María Jónsdóttir, systir Páls skálda, langafa Ásgeirs Ásgeirsson- ar forseta. Móðir Odds var Sigríður Bjarnadóttir, b. í Ey í Landeyjum, Sveinssonar og Ólafar Eiríksdóttur. Móðir Guðmundar var Herborg, systir Sveinbjöms í Dísukoti, afa Sveinbjörns Dagfinnssonar ráðu- neytissfióra. Herborg var dóttir Guðmundar, b. á Grímsstöðum í Landeyjum, Sveinbjömssonar, og Margrétar, systur Ama, langafa Sig Rogich, fyrrv. sendiherra Banda- ríkjanna á íslandi. Systur Margrét- ar var Gróa, amma Hafsteins Guð- mundssonar bókaútgefanda. Margrét var dóttir Eiríks, b. í Fífl- holts-Suðurhjáleigu Jónssonar og Sigríðar Ámadóttur. Ehn er systir Hjalta hagfræðings og Gríms, föður Ólafs Ragnars al- þingismanns. Elín er dóttir Krist- geirs, b. í Vesturholtum í Flóa, Jóns- sonar, b. á Heiðarbæ í Þingvalla- veit, Grímssonar, b. á Nesjavöhum, Þorleifssonar, ættföður Nesjavaha- Guðný Guðmundsdóttir. ættarinnar, Guðmundssonar, b. í Norðurkoti, Brandssonar, b. á Krossi í ÖlfUsi, Eysteinssonar, bróð- in- Jóns á Breiðabólstað í Ölfusi, föður Þorsteins á Núpum, ættföður Þúfuættarinnar, bróður Guðna, ættföður Reykjákotsættarinnar, afa Jóns yngra á Núpum, langafa Hall- dórs Laxness. Guðni var einnig langafi Guðna á Keldum, langafa Vigdísar forseta. Móðir Elínar var Finnbjörg Teitsdóttir, h. í Hólm- fastskoti, Þorsteinssonar og Vil- borgar Halldórsdóttur. Guðný og Víðir taka á móti gestum eftir viku í Ársal Hótel Sögu, laugar- daginn 5.6. kl. 17.00. Sigrún Fannland, Suðurgötu 14, Keflavík. 80 ára Sigurður B. Jónsson, Dalalandi 8, Reykjavík. Kva Siigaard Johanncscn, Vestmannabraut 74, Vestmnnnaeyjum Kristín X>órðardóttir, Helluhrauni 11, Reykjahlíð. Sigurbjörg Ólafsdóttir, Kambahrauni 46, Hverageröi.. ;; Ólnfur H. Ólafsson, Bollagötu 16, Reykjavík. Jarþrúður Wiliiams, Melgerði 23, Reykjavik. Svanhildur Danielsdóttir, Kraunastöðum, Aðaldælahreppi. Eggert Jóhannsson, Garðarsbraut 79, Husavik. Dagrún Gunnarsdóttir, Skólabraut 5, Seltjamarnesi. Þórgnýr Þórhallsson, Suðurbyggö 2, Akureyri. Hjördíh Agústsdóttir, Skólavegi 44, Fáskrúðsfirði. Unnur Bjarnadóttir, ________ Hlíðargötu 4, Neskaupstað. Lilja Hjartardóttir, Kolbrún Steinþórsdóttir, Melavegi 16, Hvaramstanga. GauUandí 19, Reykjavik. Magnus A. Ebenezersson, Reynigrund 47, Akranesi. Björk Þorgrimsdóttir, íúdharstræti 9, Akureyri. Nanna V. Westerlund, Ehgjasel) 54, Reykjavík. ; Erla Aradóttir, Fagrabergi 24, Haiharflrði. Jóhanna Gunnarsdóttir, Suðurgðht 52, Hafnarfirði. Til hamingju með daginn 30. maí Hjördis Þórarinsdöttir, Laufvangi 7, Hafnarflrðl Álfheiður Astvaidsdóttir, Ereyjugötu, Björk, Sauðárkróki. Áslaug Tuliníus, Mávahlíð 10, Reykjavik. Dóróthea Guðlaugsdóttir, Víöilundi 20, Akureyri. Gunnþóra Bjömsdóttir, Koltröð 19, EgiLsstoðum ilábergi 3. Reykjavík. ; ; Kristín Björk Pálsdóttir, Langholtsvegi 192, Reykjavík. Hjördis Hjartardóttir, Laufvangi 2, Hafnarfirði. Þorsteinn Antonsson, Hafharstræti 7, ísafirði. Erla Ágústsdóttir, Engihiíð, Árskógshreppi. Árný Aðaiborg Runólfsdóttir, Áshlíð 15, Akureyri. Ingibjörg Eirikadóttir, Tunguseli 1, Reykjavik. Björg Pétursdóttir, Gíslabæ, Breiöuvikurlireppi. Gunnar Guólaugsson, { Hjallavegi 33, Reykjavík. Tómus Sæmundsson, Dalsgeröi le, Akureyrt. ■ 60 ára ólafur Eyjólfsson, Kirkiuvegi 18, Selfossi. Mjöll Þórðardóttir, Hverafold 84, Reykjavík. Aðalheiður B, Ormsdóttir. Víðigrund 5, Sauðárkróki. Eiginmaður Að- alheiðar er Hall* dór Þ. Jónsson. Þau bjóða gesti velkomna á hvítasunnudag mifll kL 15 og 19 á heiinili sínu. Valgerður Björnsdóttir, húsmóöir, Steinum II, Stafholtetungum. Karitas Jóna Gísladöttir, Freyjuvölluxn 12, Keflavík. Trausti Gunnarsson, Ásbúð 25, Garðabæ. Birna l’úlsdóttir, Víðildíð 13, Reykjavík. Guðný Baldvina Gisladóttir, Brautarholti 10, Ólafsvík. , Ámundi Hjálmar Iaiftsson, Lauturo, Reykdælahreppi. Guðrún Ingvarsdóttir, Hrauniiólum 11, Garðabæ. Hallgrimur Ævar Mason, Halla Lovísa Loftsdóttir Hálla Lovísa Loftsdóttir kennari, Álftanesi í Aðaldal, S.-Þing., verður fimmtug næstkomandi mánudag, annan í hvitasunnu. Starfsferill Halla Lovísa fæddist í Reykjavík og ólst upp í Reykjavík og Kópa- vogi. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Núpi í Dýrafirði árið 1959 og prófi frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1961. Haila Lovísa tók námskeið fyrir framreiðslufólk í Húsmæðraskólan- um á Laugum árið 1972 og lauk rétt- indanámi fyrir grunnskólakennara frá KHÍ1992. Halla Lovísa var um tíma stunda- kennari við Hafralækjarskóla í Að- aldal og kenndi við Húsmæðraskól- ann að Laugum frá 1979-86. Frá árinu 1986 hefur hún verið kennari við Framhaldsskólann á Húsavík og Barnaskóla Húsavíkur, nú Borgarhólsskóla. Hún hefur auk þess unnið við matreiðslu- og fram- reiðslustörf við mötuneyti, veiði- heimihoghótel. Halla Lovisa hefur setið í sveitar- stjórn Aðaldæla frá árinu 1982 og auk þess verið í stjórn og í forsvari fyrir Ungmennafélagið Geisla, Kvenfélag Nessóknar, Kirkjukór Nessóknar í Aðaldai, Soroptimista- klúþþ Húsavíkur og nágrennis, auk ýmissa annarra félagsstarfa. Fjölskylda Halla Lovísa er gift Völundi Þ. Hermóðssyni, f. 8.11.1940, cand. agr. Hann er sonur Hermóðs Guð- mundssonar, bónda í Árnesi í Aö- aldal, og Jóhönnu Á. Steingríms- dóttur rithöfundar. Börn Höllu og Völundar eru: Steinunn Birna, f. 9.11.1961, hús- móðir á Húsavík; Viðar, f. 22.12. 1963, hárgreiðslumaður og dans- kennari í Reykjavík; og Völundur Snær, f. 21.9.1973, matreiðslunemi íReykjavík. Bræöur Höllu Lovísu eru: Páll G., f. 1949, smiður á ísafirði, og Ámundi H., f. 1953, h. í Reykjadal, S.-Þing. Foreldrar Höllu Lovísu eru Loftur Ámundason, f. 13.11.1914, járnspúð- Halla Lovísa Loftsdóttir. ur frá Sandlæk, Gnúp., og Ágústa Björnsdóttir, f. 17.2.1917, húsmóðir. Þau hafa búið í Kópavogi frá árinu 1950. Halla Lovísa gleðst með ættingjum sínum og vinum á afmæhsdaginn. Hermann B. Hálfdánarson Hermann B. Hálfdánarson vakt- maður, Hverfisgötu 119, Reykjavík, veröur sjötíu og fimm ára á morv- un, hvítasunnudag. Starfsferill Hermann fæddist á Þingeyri við Dýrafiörð og ólst upp í Dýrafirðin- um. Hann stundaði sjómennsku á árunum 1936-55 og starfaði við tré- smíðiinnámilh. Frá árinu 1955 starfaði Hermann eingöngu við trésmíði, fyrst við skipasmiðar og viðgerðir hjá Mars- eiliusi Bernharðssyni á ísafirði og síðan á bifreiðaverkstæði Steindórs í tvö ár eftir að hann fluttist til Reykjavíkur 1962. Á árunum 1964-68 starfaði Her- mann við húsasmíðar hjá bygginga- félaginu Súð í Reykjavík, eða þang- að til hann réð sig vaktmann á Borg- arspítaiann í Reykjavík þar sem hann starfaði allt tíl ársins 1988 er starfsævi hans lauk. Fjölskylda Hermannkvæntist 24.12.1942 Guðríði Þ. Markúsdóttur, f. 11.5. 1920, húsmóður. Hún er dóttir Markúsar G. Kristjánssonar, fisk- matsmanns í Súðavík, og Haíldóru Jónsdóttur frá Brekku í Langadal, N-ísafiarðarsýslu. Sonur Hermanns og Guðríðar er f. 20.6.1938, flug- virki, búsettur í Garðabæ, kvæntur Erlu E. Ellertsdóttur og eiga þau dótturina Hrönn Guðríði sem er í sambúð með Þorsteini Kristjáns- syni húsasmið og eiga þau soninn Hálfdán Þór, f. 9.4.1990, og óskírða dóttur,f. 19.5.1993. Fósturbarn Hermanns er Ásdís Magnúsdóttir, f. 5.11.1947, gift Jóni Sigurðssyni lækni og eiga þau börn- in Sigurð Örn, (sem á bömin Árna Friðrik og Jóhönnu Guðrúnu), Þor- björgu og Hermann Pál. Alsystkini Hermanns eru: Jósep, kvæntur Sigríði Gísladóttur, hæði látin; Bja>-"' —tur Lyj u Markúsdóttur, bæði látin; Guð- björg, nú látin, gift Óskari Valdi- marssyni; Haraidur, kvæntur Rögnu Guðbjömsdóttur; Guðjón, kvæntur Lám Hjartardóttur; Hreið- ar, í sambúð með Álfheiði Jónsdótt- ur; Hávarður, kvæntur Jóhönnu Jónasdóttur, nú látin; Rósa, gift Jóni Jenssyni, nú látinn. Hálfsystkini Hermanns eru. Heið- veig, gift Sigurbimi Þórðarsyni; Jó- hanna, gift Hauki Sigurðssyni; Nanna, var gift Brynjari Gunnars- syni; Óskar, kvæntur Dagnýju Jó- Hermann B. Hálfdánarson. hannsdóttur; og Þorbjörg, nú látin, giftÞorsteini. Foreldrar Hermanns voru Hálf- dán Ágúst Bjamason, f. 17.8.1885, d. 17.12.1965, og Jóhanna Sigurðar- dóttir, f. 25.3.1889, d. 6.12.1957, hús- móðir. Þau bj uggu lengst af á Þing- eyri við Dýrafiörð en fluttust síðan til ísafiarðar. Hermann tekur á móti gestum á heimih sonar síns að Brúarflöt 6 Garöabæ kl. 15.30 á afmæhsdaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.