Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 36
44 LAUGARDAGUR 29. MAÍ1993 - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar • Verslunin Jaddý auglýsir. 10% afsláttur af fjallahjólum og öðrum vörum. Opið alla daga vikunnar frá kl. 9-18. Jaddý, Hvaleyrarbraut 3, sími 654878. Ath. Vil skipta á Toyota Tercel, árg. ’83, og hlutafélagi. Ýmislegt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-814586 í dag og næstu daga. Weider E225 likamsræktarbekkur með trimmara til sölu, selst á 25.000 kr. Einnig brúnn Silver Cross vagn, selst á 10-15.000 kr. Sími 92-68674. Westinghous isskápur, Superia karl- og kvenhjól (par), bamareiðhjól f. 3-5 ára, 45 punda Bear bogi, bilað vélorf (selst ódýrt) og bamakerra. S. 668134. Westinghouse ísskápur og 20" Pana- sonic litsjónvarp, stereo, með íjarstýr- ingu, til sölu. Uppl. í síma 91-677243 e.kl. 19 á laugardag. isskápur, 180 cm hár, AEG þvottavél, Telefunken sjónvarp, eldhúsborð + 6 stólar, rúm breidd 130 cm, og Pfaff saumavél. Uppl. í síma 91-10095. 28" DBS kvenmannsreiðhjól til sölu á 25 þús. kr. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-19114. Fimm manna tjald með stórum og góð- um himni, til sölu, vel með farið. Upp- lýsingar í síma 92-68794. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Hjónarúm, kerruvagn, barnarimlarúm og barnaskíði til sölu. Uppl. í síma 91-625694.________________________ Stofuhillur, skrifborð, skrifborðsstóll, Pioneer hátalarar og Ikea borð til sölu. Uppl. í síma 91-44168. Til sölu billjardborð á hlægilegu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1091. Þvottavél - þrekhjól. Til sölu ný Philco þvottavél, einnig Weider þrekhjól. Upplýsingar í síma 91-674637. Borðstofuskenkur til sölu, 210 cm ca á lengd. Upplýsingar í síma 91-29317. Eldavél, isskápur, eldhúsborð og stálv- askur til sölu. Uppl. í síma 91-686156. King size vatnsrúm til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-41277. Nýr Sony þráðlaus sími til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 91-27021. Nýtt feliihýsi til sölu. Upplýsingar í síma 91-39153. ■ Osikast keypt Rakarastóll, hjólaborð og fleira sem viðkemur hársnyrtistofum óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1070.___________ Óska eftir að kaupa farsima, Mobira Talkman, aðrar tegundir koma til greina. Upplýsingar í síma 91-20160 91-39373. ________________________ 8-10 feta pallhýsi á amerískan extra cab óskast til kaups. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-1048.____________■________________ Óska eftir vel með farinni kerru á góðu verði, einnig hluta úr gamalli eldhús- innréttingu, gömlu borðstofuborði, stólum og svefnsófa. S. 91-624328. Hústjald. Óska eftir að kaupa vel með farið hústjald. Uppl. í síma 91-656307 eftir kl. 17. Skálholtskór óskar eftir að fá gefins skjalaskáp og hillur. Upplýsingar í síma 98-68933 milli kl. 17 og 21. Óska eftir að kaupa nýlegt Trim-Form tæki og nuddbekk. Upplýsingar í síma 91-650573 eða 680863. Óska eftir að kaupa notuð skrifstofuhús- gögn, sófasett og e.t.v. tölvu fyrir nýtt íyrirtæki. Sími 98-78311. Guðrún. ■ Fatnaður Prinsessubrúðarkjóll. Einstaklega glæsilegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 91-22335 eftir kl. 18 eftir helgina. ■ Fyiir ungböm Notaður Scandic barnavagn (skermur viðgerður að innan) til sölu á kr. 8.000, einnig barnakerra á kr. 2.500 og bað- borð á kr. 2.500. Uppl. í síma 91-667724. Skiptiborö með baði og skúffum, nýtt barnarimlarúm, bamahúsgögn (2 stól- ar, borð og bekkur) og bamavagn með burðarrúmi til sölu. S. 91-44168. Dökkblár Simo kerruvagn til sölu. Verð 15 þús. Einnig svart 3ja gíra dömu- reiðhjól. Upplýsingar í síma 91-23824. Grár Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-653836. Góður vagn til sölu á 10.000 kr. og kerra á 3.000 kr. Upplýsingar í síma 91-38188. ■ Heimilistæki Kenwood hrærivél m/hakkavél, Sharp örbylgjuofn, grillofn, frystik. og Candy þvottavél, 2 litasjónv. Einnig Murrey 26" kvenreiðhjól. S. 91-613005. Ný Ariston þvottavél + þurrkari til sölu. Upplýsingar í síma 91-627929. Siemens þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 91-44318. ■ Hljóðfæri Hljómtækja- og hljóðfæraverslun Steina, sími 91-14363, auglýsir: í tilefhi hrakandi lífskjara tónlistarmanna á íslandi kemur sumarglaðningurinn frá okkur, 20-30% afsláttur. Hljóðfæri frá KORG, Sabian, Jackson/Charvel, Mesa Boogi og SWR. JBL bíla- hátalarar - tvöfaldir Numark geisla- spilarar - takmarkað magn. Visa-Euro-Munalán. Nýkomnar ítalskar og enskar þverflaut- ur. Mikið úrval af píanóum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Hljófæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Geisladiskar. Yfirfærum alla tónlist yfir á geisladiska. Stúdíó Hljóðhamars, Leifsgötu 12, sími 91-623840. Gitarinn hf. Sumarútsala í nokkra daga á mögnurum, kassa- og rafmgíturum. Frábært verð. Gríptu gæsina á meðan hún gefst. Laugavegur 45, s. 22125. Hondo bassi til sölu með statífi, tösku, snúru og ól, verð kr. 19.900. Einnig bassamagnari, 40 W, verð kr. 25.000. Upplýsingar í síma 98-22521. Sankyo Artist þverflauta til sölu, handsmíðuð (semi-handmade) úr silfri með C-fæti. Verð 300 þús. Upplýsingar í síma 91-612433. Athugið. Til sölu mjög gott trommu- sett. Nánari upplýsingar í síma 92-11410 eða 91-53874. Roland RD 250-S rafmagnspíanó til sölu. Upplýsingar í síma 96-41019. ■ Hljómtæki Jensen bilhljómtæki til sölu, 500 w kraftmagnari, 6 Jensen hátalarar og geislaspilari. Einnig til sölu góðar stofugræjur. Sími 96-24913. Pioneer bíltæki, KE 3500B, þrefalt stöðvarval, auto reverse, 4 hátalarar, til sölu. Uppl. í síma 91-11264. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum íslenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. íslensk járnrúm af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefnbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. 1 árs, tvíbreitt, amerískt Sealy-rúm, 180x200 cm, til sölu. Upplýsingar í síma 91-627929. Hornsófi eða 3ja sæta sófi óskast. Upplýsingar í síma 91-15956. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði. Stakir sófar og homsófar á verkstæð- isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón. eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á Reykjavíkursvæðinu. Fj arðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 91-50020, hs. Jens Jónsson, 91-51239. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- homum. Einnig leður og leðúrl. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. ■ Antik Stórt antik snyrtiborð með spegli (Dalía) til sölu. Verð kr. 25.000. Upplýsingar í síma 91-33136. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlernm, sími 91-22419. Mávamatar- og kaffistell til sölu á hálf- virði, upphlutur m/silfurhlutum, stór tvöföld postulínshandlaug á renndum fótum, póleraður borðstofuskenkur og nothæfir skrautsímar. S. 91-613005. Plötuspilar og útvarp í skáp, 78 snún- inga plötur. Einnig borðstofúsett, 60 ára gamalt og 2 skápar (stór og lítill). Uppl. í síma 93-13339. ■ Ljósmyndun Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur. • Sv-hv. (framköllun og stækkun), 3.-14. júní (20 klst). • Taktu betri myndir. (Ljósmynda- taka og myndb.), 1.-16. júní (18 klst). Góð aðstaða, vanur kennari. S. 13948. ■ Tölvur • Móðurborð o.fl. á frábæru verði. 386DX/40, 128k cache, kr. 19.400. 486DX/33 VL, 256k cache, kr. 46.900. 486DX2/66 VL, 256k cache, kr. 74.700. Fax/Modem 14,400 baud, kr. 24.700. Mitsumi CD-ROM, kr. 21.900. Diskar, diskettudrif, minniseiningar, skjákort, hljóðkort, módem o.fl., o.fl. Isetning ef óskað er. Frábærir disklingar á góðu verði. Hugver, s. 91-620707, fax 91-620706. Macintosh II Cl til sölu, með 14" litskjá, 32 bita skjákorti, hröðunarkorti, 8 Mb innra minni, 230 Mb hörðum diski, geisladrifi, Smart Label prent- ara og fjöldi forrita. Selst allt saman eða sitt í hverju lagi, gott verð. Sími 91-625717 (Friðrik). Ný Nasa 16 bita sjónvarpsleikjatölva fyrir alla Sega Mega Drive og Genesis leiki. Frábær grafík, frábært verð. 2 turbo stýripinnar fylgja. Leikur að eigin vali. Opið laugardag 11 14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Super Nintendo tölva til sölu með 2 leikjum, einnig videotæki, nýtt, fyrir USÁ-kerfi og límmiðaprentari fyrir Macintosh-tölvu. Möguleg skipti á afruglara. Sími 91-625717 (Friðrik). Tölva til sölu, IBM PS-2, 8086 640 kb harður diskur, Dos 4,0 stýrikerfi ásamt Word ritvinnslukerfi og Opus Allt bókhaldskerfi. Verð 22.000 kr. Sími 91-31588 kl. 18-21. Tölvuland kynnir: Njóttu hvitasunnunnar með klikkuðum leikjum á geggjuðu verði úr staurbiluðu úrvali. Við erum geðveikislega ódýrir. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows-fon-it o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91- 811355 (kl. 14-18). Fax 91-641021. 20 stk. disklingar, formateraðir og með lífstíðarábyrgð, staðgreiddir HD á aðeins kr. 1.943 og DD 1.429. Boðeind, Austurströnd 12, s. 612061. Ein með öllu. Til sölu PC 386 SX, 20 MHz, með 210 Mb hd„ SVGA-skjá- kort, leikir og Windows 3.1 og ýmisl. fleira. Uppl. í síma 91-15324. Sveinn. Fax/módem fyrir PC tölvur á aðeins kr. 14.845 stgr. Með Winfax hugbúnaði kr. 16:989 stgr. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf„ s. 91-666086. Nintendo - Nasa - Sega. Frábært úrval nýrra leikja á ótrúlega góðu verði. Opið laugardag 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Til sölu Macintosh Power Book, 145/80 Mb, með innbyggðu hraðvirku mót- aldi ásamt aukatalnaborði og tösku. Gott verð. Uppl. í síma 91-10119. Atari STFM-1040 með Cubase tónlistar- forriti og fjölda leikja til sölu. Upplýsingar í síma 91-668134. Til sölu Amiga 3000 með 100 Mb hörð- um diski. Einungis tæpra 4 mánaða gömul. Uppl. í síma 91-43754. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Radíó- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf„ Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónv., videoa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 91-611112. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, cairn terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729.______________________ Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Sérh. hundahús, m/inni- og útistíu f. hvem hund, vant fólk annast hundana, 4 ára reynsla. Hundahótelið á Nolli, s. 96-33168. Fuglar til sölu. Kanarífúglar, kr. 3.000, páfagaukar frá kr. 1.000, dísargaukar, kr. 5.000, einnig rosellur, kínverskar perluhænur o.fl. tegundir. S. 91-44120. Stálpaður hvolpur (tík) fæst gefins af sérstökum ástæðum. Hún er námfús, stillt og bamgóð. Er efni í góðan veiðihund. Uppl. í síma 91-668134. Bréfdúfnabú til sölu. Dúfur + innrétt- ingar. Einnig kræklinga-hreinsivél. Uppl. í sima 93-13339. Kettlingur fæst gefins, 6 mánaða falleg og skemmtileg læða. Kassavön. Bólu- sett. SímÞ91-18972. Til sölu litli alexanderspáfi (hálsbandi) ásamt búri. Uppl. í síma 91-642205 eða 91-44184,__________________________ Kettlingar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 91-667191. Stór conor-páfagaukur til sölu með búri. Uppl. í síma 91-683894. ■ Hestamermska Eigendur kynbótahrossa ath. Þeir sem hafa áhuga á að koma kynbótahross- um á heimsleika íslenskra hesta í Hollandi í ágúst þurfa að skrá hrossin hjá Búnaðarfél. ísl„ tölvudeild, fyrir 10. júní nk. Þau hross, sem ekki hafa verið dæmd í vor, verða skoðuð í Víði- dalnum í Reykjavík. Búnaðarfélag íslands, hrossaræktin, s. 91-630300. Nýtt, nýtt. Nýir öryggisreiðhjálmar frá sænska fyrírtækinu Jofa. Jofa 93 ör- yggishjálmurinn er í senn glæný hönnun, fisléttur, fallegur og þægileg- ur og umfram allt ömggur. Veljið aðeins það besta, veljið Jofa. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitisbraut 68. Opið íþróttamót íþróttadeildar hesta- mannafélagsins Geysis verður haldið sunnudaginn 6. júní. Keppt verður í öllum hefðbundnum keppnisgreinum, í fullorðinsflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 3. júní. Skráning í símum 98-76572 og 98-76565. Hvítasunnukappreiðar Fáks 27.-31. mai. Laugardagur 29. maí: Dagskrá hefst kl. 13, böm, unglingar, tölt, skeið 150 m, brokk 300 m, úrslit 6-10 í öllum flokkum. Mánudagur 31. maí: Dagskrá hefst kl. 13, mótið sett, úrslit 1-5 í öllum flokkum, 250 m skeið. Reiðskóli Andvara óskar eftir að taka á leigu tamda, þæga hesta til notkun- ar í reiðskólanum á tímabilinu frá 7. júní til 30. júlí í sumar. Upplýsingar gefúr Jóhannes Öm Erlingsson í síma 91-658601 eða Sigrún Þorsteinsdóttir í síma 91-658008 á kvöldin. Hestamenn, ofbeitum ekki landið, berum á beitarhólfin. Móði 1 er mjög hentugur áburður á bithaga hrossa. Fæst nú í hentugum 25 kg sekkjum. Verð 830 á sekk. Útsölustaðir: Gos, Nethyl 3, - MR-búðin, Laugavegi 164. 1. verðlauna stóðhesturinn Logi frá Skarði verður til afnota á fyrra gang- máli í Heysholti, Landsveit. Nokkrum plássum óráðstafað. Uppl. og pantanir í síma 91-76868. 3 frumtamdar hryssur, 4-6 vetra, og tveir 3 vetra folar, efnileg reiðhests- efiii, til sölu, einnig Volvo Lapplander dísil turbo ’81, m/öllu, einn fjölhæfasti bíll sem imi getur. S. 96-61235 e.kl. 19. Bændur - hestafólk. Tamning, þjálfun. Sumargjald frá og með 1. júní. Friðþjófur Öm Vignisson, FT félagi. Ingólfshvoli, Ölfusi, símar 98-34974 og 985-23638.__________ Reiðskólinn Geldingaholti. Ennþá laust á nokkur námskeið í sumar.'Almenn kennsla í hestamennsku fyrir böm og unglinga, 9-16 ára. Faglærðir kennar- ar, yfir 25 ára reynsla. Sími 9866055. Tamning - þjálfun. Tek að mér tamn- ingu og/eða þjálfun hrossa frá og með 15. júní. Verð að Þjóðólfshaga I, Rang- árvallasýslu. Góð aðstaða, sanngjamt verð. S. 9876506 og 91-53163. Bjami. 2 góðir til sölu. Jarpur klárh. m. tölti, f. konu/ungling, Kolkuósskyn. Rauð- ur stór, f. vana, góður ferðah., f. Hrafn frá Holtsmúla. S. 91-681247 eða 694613. Bleikálóttur, 8 vetra, traustur fjöl- skylduhestur til sölu, hentar vel fyrir byrjendur. Upplýsingar í síma 9825754 eftir kl. 17. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvalsgott hey. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hestar á öllum aldri til sölu. Alls konar skipti koma til greina, t.d. á sumarbú- stöðum, bílum o.fl. Uppl. í símum 658505,658507 og símaboða 984-58531. Kolkuósmeri, rauðstjörnótt, 5 vetra, til sölu, Stígandi, 625 langafi í báðar ættir Hörður 591 afi í móðurætt. Einn- ig 5 vetra jörp meri. S. 91-44669. Nokkur tonn af góðu, vélbundnu heyi til sölu. Gæti verið til afhendingar á Reykjavíkursvæðinu í dag eða eftir helgi. Uppl. í síma 985-36989. Nýir félagar i félagi tamningamanna, jámingaprófið verður eftir hvíta- sunnu. Vinsamlega hafið samband við Sigurð Sæmundsson í síma 9876572. Sumarbeit, haustbeit í Borgarfirði, 90 km frá Rvík. Tek hross í hagagöngu, gott land, hólfað niður, verð 750 kr. á hest. Uppl. í s. 93-38958 og 985-38958. Til sölu 8 tamin hross á aldrinum 6-9 vetra, ýmsir litir, þar á meðal vindótt, rauðsokkótt, leirljóst o.fl. litir. Uppl. í sfina 95-37401 e.kl. 17. Til sölu taumvanur 5 vetra, rauðtví- stjömóttur hestur undan Asa 1122 frá Brimnesi. Verð 90.000 kr. Nánari upp- lýsingar í síma 96-41088. Tilkynning til ÁK-félaga. ÁK-klúbbfélagar, fréttabréfið með „þið vitið“ er væntanlegt í næstu viku. Astund, Austurveri. Tökum ógelta fola i hagagöngu í sumar. Verð 1.600 krónur á mánuði. Upplýsingar í símum 9831434, Guðmundur, eða 9831174, Brynja. Óska eftir að taka á leigu þæga og trausta hesta til notkunar í reiðskóla Gusts í sumar. Uppl. hjá Bjama Sig- urðssyni í síma 91-13395 eða 985-34602. Hver vill skipta á sléttu á bílnum sínum og 9 vetra barnahesti? Verð 80-100 þúsund. Uppl. í síma 91-52178. Tek hross í tamningu og þjálfun að Tóftum í Ámessýslu. Upplýsingar í síma 9863307. Ragnar. Tek hross í hagagöngu, er í 100 km fjar- lægð frá Reykjavík. Á sama stað er til sölu hjólhýsi. Uppl. í síma 91-72055. Til sölu rauðblesóttur klárhestur með tölti, 7 vetra, reistur, hágengur. Uppl. í sima 91-671631. Til sölu ættbókarfærð hryssa undan Gassa 1036, einnig reiðhestar á sama stað. Upplýsingar í síma 9863377. Þægur og fallegur 6 vetra hestur með góðan gang og vel ættaður til sölu. Uppl. í síma 91-23131 eða 91-71002. ■ Hjól Hjólheimar auglýsa: Hjólasalan er far- in af stað hjá okkur. Vantar, vantar fleiri hjól á söluskrá vegna^mikillar eftirspurnar. Látið fagmenn um sölu- málin. Eigum mikið úrval af vara- og aukahlutum í flest hjól. Sjáum einnig um viðgerðir, stillingar og málningar- vinnu (Pilot Paint). Nú er rétti tíminn að gera klárt fyrir sumarið. Smiðjuvegur 8D, Kóp„ s. 91-678393. Honda XR 600, árg. ’88, til sölu, ekið 16.500 km, 18 1 tankur, super trap kútur, ný tannhjól og keðja. Vel með farið eintak, skipti á ódýara hjóli ath. Verð 280.000 staðgreitt. Sími 9878805. Kawasaki Z650, árg. ’81, til sölu, þarfn- ast smálagfæringar, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 9881344 og 96-81111, Kiddi.________________ Mikil eftirspurn eftir mótorhjólum. Vantar hjól á staðinn og á söluskrá. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, sími 91-619615. Námskeið í stillingu og meðferð fjalla- hjóla. Innritun er hafin í síma 91-685580. G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. Til sölu Honda CB650, árg. ’79, nýskoð- að ’94, mikið endurnýjað, hjálmur og leðurgalli fylgir. Verðhugmynd 150 þús. stgr. Sími 91-621123. Steini. Topphjol. Honda Sabre VF 1100 ’85, toppeintak, einn eigandi, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-76019. Finnur. Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Óska eftir ódýru hjóli, 300 cc eða stærra, má þarfnast viðgerða. Er með Citroen GS Pallas, árg. ’83, í skiptum eða uppí- töku. Uppl. í síma 91-650206. BMW 750 cc, árg. 72, lögregluhjól, þarfhast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-27264.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.