Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Page 36
44 LAUGARDAGUR 29. MAÍ1993 - Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar • Verslunin Jaddý auglýsir. 10% afsláttur af fjallahjólum og öðrum vörum. Opið alla daga vikunnar frá kl. 9-18. Jaddý, Hvaleyrarbraut 3, sími 654878. Ath. Vil skipta á Toyota Tercel, árg. ’83, og hlutafélagi. Ýmislegt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-814586 í dag og næstu daga. Weider E225 likamsræktarbekkur með trimmara til sölu, selst á 25.000 kr. Einnig brúnn Silver Cross vagn, selst á 10-15.000 kr. Sími 92-68674. Westinghous isskápur, Superia karl- og kvenhjól (par), bamareiðhjól f. 3-5 ára, 45 punda Bear bogi, bilað vélorf (selst ódýrt) og bamakerra. S. 668134. Westinghouse ísskápur og 20" Pana- sonic litsjónvarp, stereo, með íjarstýr- ingu, til sölu. Uppl. í síma 91-677243 e.kl. 19 á laugardag. isskápur, 180 cm hár, AEG þvottavél, Telefunken sjónvarp, eldhúsborð + 6 stólar, rúm breidd 130 cm, og Pfaff saumavél. Uppl. í síma 91-10095. 28" DBS kvenmannsreiðhjól til sölu á 25 þús. kr. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-19114. Fimm manna tjald með stórum og góð- um himni, til sölu, vel með farið. Upp- lýsingar í síma 92-68794. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Hjónarúm, kerruvagn, barnarimlarúm og barnaskíði til sölu. Uppl. í síma 91-625694.________________________ Stofuhillur, skrifborð, skrifborðsstóll, Pioneer hátalarar og Ikea borð til sölu. Uppl. í síma 91-44168. Til sölu billjardborð á hlægilegu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1091. Þvottavél - þrekhjól. Til sölu ný Philco þvottavél, einnig Weider þrekhjól. Upplýsingar í síma 91-674637. Borðstofuskenkur til sölu, 210 cm ca á lengd. Upplýsingar í síma 91-29317. Eldavél, isskápur, eldhúsborð og stálv- askur til sölu. Uppl. í síma 91-686156. King size vatnsrúm til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-41277. Nýr Sony þráðlaus sími til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 91-27021. Nýtt feliihýsi til sölu. Upplýsingar í síma 91-39153. ■ Osikast keypt Rakarastóll, hjólaborð og fleira sem viðkemur hársnyrtistofum óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1070.___________ Óska eftir að kaupa farsima, Mobira Talkman, aðrar tegundir koma til greina. Upplýsingar í síma 91-20160 91-39373. ________________________ 8-10 feta pallhýsi á amerískan extra cab óskast til kaups. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-1048.____________■________________ Óska eftir vel með farinni kerru á góðu verði, einnig hluta úr gamalli eldhús- innréttingu, gömlu borðstofuborði, stólum og svefnsófa. S. 91-624328. Hústjald. Óska eftir að kaupa vel með farið hústjald. Uppl. í síma 91-656307 eftir kl. 17. Skálholtskór óskar eftir að fá gefins skjalaskáp og hillur. Upplýsingar í síma 98-68933 milli kl. 17 og 21. Óska eftir að kaupa nýlegt Trim-Form tæki og nuddbekk. Upplýsingar í síma 91-650573 eða 680863. Óska eftir að kaupa notuð skrifstofuhús- gögn, sófasett og e.t.v. tölvu fyrir nýtt íyrirtæki. Sími 98-78311. Guðrún. ■ Fatnaður Prinsessubrúðarkjóll. Einstaklega glæsilegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 91-22335 eftir kl. 18 eftir helgina. ■ Fyiir ungböm Notaður Scandic barnavagn (skermur viðgerður að innan) til sölu á kr. 8.000, einnig barnakerra á kr. 2.500 og bað- borð á kr. 2.500. Uppl. í síma 91-667724. Skiptiborö með baði og skúffum, nýtt barnarimlarúm, bamahúsgögn (2 stól- ar, borð og bekkur) og bamavagn með burðarrúmi til sölu. S. 91-44168. Dökkblár Simo kerruvagn til sölu. Verð 15 þús. Einnig svart 3ja gíra dömu- reiðhjól. Upplýsingar í síma 91-23824. Grár Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-653836. Góður vagn til sölu á 10.000 kr. og kerra á 3.000 kr. Upplýsingar í síma 91-38188. ■ Heimilistæki Kenwood hrærivél m/hakkavél, Sharp örbylgjuofn, grillofn, frystik. og Candy þvottavél, 2 litasjónv. Einnig Murrey 26" kvenreiðhjól. S. 91-613005. Ný Ariston þvottavél + þurrkari til sölu. Upplýsingar í síma 91-627929. Siemens þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 91-44318. ■ Hljóðfæri Hljómtækja- og hljóðfæraverslun Steina, sími 91-14363, auglýsir: í tilefhi hrakandi lífskjara tónlistarmanna á íslandi kemur sumarglaðningurinn frá okkur, 20-30% afsláttur. Hljóðfæri frá KORG, Sabian, Jackson/Charvel, Mesa Boogi og SWR. JBL bíla- hátalarar - tvöfaldir Numark geisla- spilarar - takmarkað magn. Visa-Euro-Munalán. Nýkomnar ítalskar og enskar þverflaut- ur. Mikið úrval af píanóum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Hljófæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Geisladiskar. Yfirfærum alla tónlist yfir á geisladiska. Stúdíó Hljóðhamars, Leifsgötu 12, sími 91-623840. Gitarinn hf. Sumarútsala í nokkra daga á mögnurum, kassa- og rafmgíturum. Frábært verð. Gríptu gæsina á meðan hún gefst. Laugavegur 45, s. 22125. Hondo bassi til sölu með statífi, tösku, snúru og ól, verð kr. 19.900. Einnig bassamagnari, 40 W, verð kr. 25.000. Upplýsingar í síma 98-22521. Sankyo Artist þverflauta til sölu, handsmíðuð (semi-handmade) úr silfri með C-fæti. Verð 300 þús. Upplýsingar í síma 91-612433. Athugið. Til sölu mjög gott trommu- sett. Nánari upplýsingar í síma 92-11410 eða 91-53874. Roland RD 250-S rafmagnspíanó til sölu. Upplýsingar í síma 96-41019. ■ Hljómtæki Jensen bilhljómtæki til sölu, 500 w kraftmagnari, 6 Jensen hátalarar og geislaspilari. Einnig til sölu góðar stofugræjur. Sími 96-24913. Pioneer bíltæki, KE 3500B, þrefalt stöðvarval, auto reverse, 4 hátalarar, til sölu. Uppl. í síma 91-11264. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Sófasett og hornsófar eftir áklæðavali og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum íslenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. íslensk járnrúm af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefnbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. 1 árs, tvíbreitt, amerískt Sealy-rúm, 180x200 cm, til sölu. Upplýsingar í síma 91-627929. Hornsófi eða 3ja sæta sófi óskast. Upplýsingar í síma 91-15956. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði. Stakir sófar og homsófar á verkstæð- isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón. eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á Reykjavíkursvæðinu. Fj arðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 91-50020, hs. Jens Jónsson, 91-51239. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- homum. Einnig leður og leðúrl. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. ■ Antik Stórt antik snyrtiborð með spegli (Dalía) til sölu. Verð kr. 25.000. Upplýsingar í síma 91-33136. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlernm, sími 91-22419. Mávamatar- og kaffistell til sölu á hálf- virði, upphlutur m/silfurhlutum, stór tvöföld postulínshandlaug á renndum fótum, póleraður borðstofuskenkur og nothæfir skrautsímar. S. 91-613005. Plötuspilar og útvarp í skáp, 78 snún- inga plötur. Einnig borðstofúsett, 60 ára gamalt og 2 skápar (stór og lítill). Uppl. í síma 93-13339. ■ Ljósmyndun Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur. • Sv-hv. (framköllun og stækkun), 3.-14. júní (20 klst). • Taktu betri myndir. (Ljósmynda- taka og myndb.), 1.-16. júní (18 klst). Góð aðstaða, vanur kennari. S. 13948. ■ Tölvur • Móðurborð o.fl. á frábæru verði. 386DX/40, 128k cache, kr. 19.400. 486DX/33 VL, 256k cache, kr. 46.900. 486DX2/66 VL, 256k cache, kr. 74.700. Fax/Modem 14,400 baud, kr. 24.700. Mitsumi CD-ROM, kr. 21.900. Diskar, diskettudrif, minniseiningar, skjákort, hljóðkort, módem o.fl., o.fl. Isetning ef óskað er. Frábærir disklingar á góðu verði. Hugver, s. 91-620707, fax 91-620706. Macintosh II Cl til sölu, með 14" litskjá, 32 bita skjákorti, hröðunarkorti, 8 Mb innra minni, 230 Mb hörðum diski, geisladrifi, Smart Label prent- ara og fjöldi forrita. Selst allt saman eða sitt í hverju lagi, gott verð. Sími 91-625717 (Friðrik). Ný Nasa 16 bita sjónvarpsleikjatölva fyrir alla Sega Mega Drive og Genesis leiki. Frábær grafík, frábært verð. 2 turbo stýripinnar fylgja. Leikur að eigin vali. Opið laugardag 11 14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Super Nintendo tölva til sölu með 2 leikjum, einnig videotæki, nýtt, fyrir USÁ-kerfi og límmiðaprentari fyrir Macintosh-tölvu. Möguleg skipti á afruglara. Sími 91-625717 (Friðrik). Tölva til sölu, IBM PS-2, 8086 640 kb harður diskur, Dos 4,0 stýrikerfi ásamt Word ritvinnslukerfi og Opus Allt bókhaldskerfi. Verð 22.000 kr. Sími 91-31588 kl. 18-21. Tölvuland kynnir: Njóttu hvitasunnunnar með klikkuðum leikjum á geggjuðu verði úr staurbiluðu úrvali. Við erum geðveikislega ódýrir. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows-fon-it o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91- 811355 (kl. 14-18). Fax 91-641021. 20 stk. disklingar, formateraðir og með lífstíðarábyrgð, staðgreiddir HD á aðeins kr. 1.943 og DD 1.429. Boðeind, Austurströnd 12, s. 612061. Ein með öllu. Til sölu PC 386 SX, 20 MHz, með 210 Mb hd„ SVGA-skjá- kort, leikir og Windows 3.1 og ýmisl. fleira. Uppl. í síma 91-15324. Sveinn. Fax/módem fyrir PC tölvur á aðeins kr. 14.845 stgr. Með Winfax hugbúnaði kr. 16:989 stgr. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf„ s. 91-666086. Nintendo - Nasa - Sega. Frábært úrval nýrra leikja á ótrúlega góðu verði. Opið laugardag 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Til sölu Macintosh Power Book, 145/80 Mb, með innbyggðu hraðvirku mót- aldi ásamt aukatalnaborði og tösku. Gott verð. Uppl. í síma 91-10119. Atari STFM-1040 með Cubase tónlistar- forriti og fjölda leikja til sölu. Upplýsingar í síma 91-668134. Til sölu Amiga 3000 með 100 Mb hörð- um diski. Einungis tæpra 4 mánaða gömul. Uppl. í síma 91-43754. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Radíó- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf„ Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónv., videoa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 91-611112. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, cairn terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729.______________________ Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Sérh. hundahús, m/inni- og útistíu f. hvem hund, vant fólk annast hundana, 4 ára reynsla. Hundahótelið á Nolli, s. 96-33168. Fuglar til sölu. Kanarífúglar, kr. 3.000, páfagaukar frá kr. 1.000, dísargaukar, kr. 5.000, einnig rosellur, kínverskar perluhænur o.fl. tegundir. S. 91-44120. Stálpaður hvolpur (tík) fæst gefins af sérstökum ástæðum. Hún er námfús, stillt og bamgóð. Er efni í góðan veiðihund. Uppl. í síma 91-668134. Bréfdúfnabú til sölu. Dúfur + innrétt- ingar. Einnig kræklinga-hreinsivél. Uppl. í sima 93-13339. Kettlingur fæst gefins, 6 mánaða falleg og skemmtileg læða. Kassavön. Bólu- sett. SímÞ91-18972. Til sölu litli alexanderspáfi (hálsbandi) ásamt búri. Uppl. í síma 91-642205 eða 91-44184,__________________________ Kettlingar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 91-667191. Stór conor-páfagaukur til sölu með búri. Uppl. í síma 91-683894. ■ Hestamermska Eigendur kynbótahrossa ath. Þeir sem hafa áhuga á að koma kynbótahross- um á heimsleika íslenskra hesta í Hollandi í ágúst þurfa að skrá hrossin hjá Búnaðarfél. ísl„ tölvudeild, fyrir 10. júní nk. Þau hross, sem ekki hafa verið dæmd í vor, verða skoðuð í Víði- dalnum í Reykjavík. Búnaðarfélag íslands, hrossaræktin, s. 91-630300. Nýtt, nýtt. Nýir öryggisreiðhjálmar frá sænska fyrírtækinu Jofa. Jofa 93 ör- yggishjálmurinn er í senn glæný hönnun, fisléttur, fallegur og þægileg- ur og umfram allt ömggur. Veljið aðeins það besta, veljið Jofa. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitisbraut 68. Opið íþróttamót íþróttadeildar hesta- mannafélagsins Geysis verður haldið sunnudaginn 6. júní. Keppt verður í öllum hefðbundnum keppnisgreinum, í fullorðinsflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 3. júní. Skráning í símum 98-76572 og 98-76565. Hvítasunnukappreiðar Fáks 27.-31. mai. Laugardagur 29. maí: Dagskrá hefst kl. 13, böm, unglingar, tölt, skeið 150 m, brokk 300 m, úrslit 6-10 í öllum flokkum. Mánudagur 31. maí: Dagskrá hefst kl. 13, mótið sett, úrslit 1-5 í öllum flokkum, 250 m skeið. Reiðskóli Andvara óskar eftir að taka á leigu tamda, þæga hesta til notkun- ar í reiðskólanum á tímabilinu frá 7. júní til 30. júlí í sumar. Upplýsingar gefúr Jóhannes Öm Erlingsson í síma 91-658601 eða Sigrún Þorsteinsdóttir í síma 91-658008 á kvöldin. Hestamenn, ofbeitum ekki landið, berum á beitarhólfin. Móði 1 er mjög hentugur áburður á bithaga hrossa. Fæst nú í hentugum 25 kg sekkjum. Verð 830 á sekk. Útsölustaðir: Gos, Nethyl 3, - MR-búðin, Laugavegi 164. 1. verðlauna stóðhesturinn Logi frá Skarði verður til afnota á fyrra gang- máli í Heysholti, Landsveit. Nokkrum plássum óráðstafað. Uppl. og pantanir í síma 91-76868. 3 frumtamdar hryssur, 4-6 vetra, og tveir 3 vetra folar, efnileg reiðhests- efiii, til sölu, einnig Volvo Lapplander dísil turbo ’81, m/öllu, einn fjölhæfasti bíll sem imi getur. S. 96-61235 e.kl. 19. Bændur - hestafólk. Tamning, þjálfun. Sumargjald frá og með 1. júní. Friðþjófur Öm Vignisson, FT félagi. Ingólfshvoli, Ölfusi, símar 98-34974 og 985-23638.__________ Reiðskólinn Geldingaholti. Ennþá laust á nokkur námskeið í sumar.'Almenn kennsla í hestamennsku fyrir böm og unglinga, 9-16 ára. Faglærðir kennar- ar, yfir 25 ára reynsla. Sími 9866055. Tamning - þjálfun. Tek að mér tamn- ingu og/eða þjálfun hrossa frá og með 15. júní. Verð að Þjóðólfshaga I, Rang- árvallasýslu. Góð aðstaða, sanngjamt verð. S. 9876506 og 91-53163. Bjami. 2 góðir til sölu. Jarpur klárh. m. tölti, f. konu/ungling, Kolkuósskyn. Rauð- ur stór, f. vana, góður ferðah., f. Hrafn frá Holtsmúla. S. 91-681247 eða 694613. Bleikálóttur, 8 vetra, traustur fjöl- skylduhestur til sölu, hentar vel fyrir byrjendur. Upplýsingar í síma 9825754 eftir kl. 17. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvalsgott hey. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hestar á öllum aldri til sölu. Alls konar skipti koma til greina, t.d. á sumarbú- stöðum, bílum o.fl. Uppl. í símum 658505,658507 og símaboða 984-58531. Kolkuósmeri, rauðstjörnótt, 5 vetra, til sölu, Stígandi, 625 langafi í báðar ættir Hörður 591 afi í móðurætt. Einn- ig 5 vetra jörp meri. S. 91-44669. Nokkur tonn af góðu, vélbundnu heyi til sölu. Gæti verið til afhendingar á Reykjavíkursvæðinu í dag eða eftir helgi. Uppl. í síma 985-36989. Nýir félagar i félagi tamningamanna, jámingaprófið verður eftir hvíta- sunnu. Vinsamlega hafið samband við Sigurð Sæmundsson í síma 9876572. Sumarbeit, haustbeit í Borgarfirði, 90 km frá Rvík. Tek hross í hagagöngu, gott land, hólfað niður, verð 750 kr. á hest. Uppl. í s. 93-38958 og 985-38958. Til sölu 8 tamin hross á aldrinum 6-9 vetra, ýmsir litir, þar á meðal vindótt, rauðsokkótt, leirljóst o.fl. litir. Uppl. í sfina 95-37401 e.kl. 17. Til sölu taumvanur 5 vetra, rauðtví- stjömóttur hestur undan Asa 1122 frá Brimnesi. Verð 90.000 kr. Nánari upp- lýsingar í síma 96-41088. Tilkynning til ÁK-félaga. ÁK-klúbbfélagar, fréttabréfið með „þið vitið“ er væntanlegt í næstu viku. Astund, Austurveri. Tökum ógelta fola i hagagöngu í sumar. Verð 1.600 krónur á mánuði. Upplýsingar í símum 9831434, Guðmundur, eða 9831174, Brynja. Óska eftir að taka á leigu þæga og trausta hesta til notkunar í reiðskóla Gusts í sumar. Uppl. hjá Bjama Sig- urðssyni í síma 91-13395 eða 985-34602. Hver vill skipta á sléttu á bílnum sínum og 9 vetra barnahesti? Verð 80-100 þúsund. Uppl. í síma 91-52178. Tek hross í tamningu og þjálfun að Tóftum í Ámessýslu. Upplýsingar í síma 9863307. Ragnar. Tek hross í hagagöngu, er í 100 km fjar- lægð frá Reykjavík. Á sama stað er til sölu hjólhýsi. Uppl. í síma 91-72055. Til sölu rauðblesóttur klárhestur með tölti, 7 vetra, reistur, hágengur. Uppl. í sima 91-671631. Til sölu ættbókarfærð hryssa undan Gassa 1036, einnig reiðhestar á sama stað. Upplýsingar í síma 9863377. Þægur og fallegur 6 vetra hestur með góðan gang og vel ættaður til sölu. Uppl. í síma 91-23131 eða 91-71002. ■ Hjól Hjólheimar auglýsa: Hjólasalan er far- in af stað hjá okkur. Vantar, vantar fleiri hjól á söluskrá vegna^mikillar eftirspurnar. Látið fagmenn um sölu- málin. Eigum mikið úrval af vara- og aukahlutum í flest hjól. Sjáum einnig um viðgerðir, stillingar og málningar- vinnu (Pilot Paint). Nú er rétti tíminn að gera klárt fyrir sumarið. Smiðjuvegur 8D, Kóp„ s. 91-678393. Honda XR 600, árg. ’88, til sölu, ekið 16.500 km, 18 1 tankur, super trap kútur, ný tannhjól og keðja. Vel með farið eintak, skipti á ódýara hjóli ath. Verð 280.000 staðgreitt. Sími 9878805. Kawasaki Z650, árg. ’81, til sölu, þarfn- ast smálagfæringar, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 9881344 og 96-81111, Kiddi.________________ Mikil eftirspurn eftir mótorhjólum. Vantar hjól á staðinn og á söluskrá. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, sími 91-619615. Námskeið í stillingu og meðferð fjalla- hjóla. Innritun er hafin í síma 91-685580. G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. Til sölu Honda CB650, árg. ’79, nýskoð- að ’94, mikið endurnýjað, hjálmur og leðurgalli fylgir. Verðhugmynd 150 þús. stgr. Sími 91-621123. Steini. Topphjol. Honda Sabre VF 1100 ’85, toppeintak, einn eigandi, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-76019. Finnur. Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Óska eftir ódýru hjóli, 300 cc eða stærra, má þarfnast viðgerða. Er með Citroen GS Pallas, árg. ’83, í skiptum eða uppí- töku. Uppl. í síma 91-650206. BMW 750 cc, árg. 72, lögregluhjól, þarfhast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-27264.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.