Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1993, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 29. MAÍ1993 63 Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ SÍMI 22140 A TH. ENGAR11-SÝNINGAR LAVGARDAG. LOKAÐSUNNVDAG! Nýjasta mynd Francis Fords Coppola. SIGLT TIL SIGURS Frábærlega skemmtileg ævin- týramynd með magnaðri spennu og rómantík þar sem byggt er á siglingakeppni Bandaríkja- manna og Ástrala um Ameriku- bikarinn. ★★★ (af 4), .Falleg mynd frá Carr- oll Baliard. Modine og Gray eru aðdáunarverð saman.“ (Asbury ParkPress) Sýndkl.5,7.30 og 10. LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN Bófinn lánar löggunni stúlku í viku fyrir að bjarga lífi sínu. Sýndkl.5,7,9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 14 ára. LIFANDI ★★★ MBL. Sýndkl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. MÝS OG MENN ★★★DV. ★★★ MBL. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. JENNIFER 8 ER NÆST Sýnd kl.9og11.15. VINIR PÉTURS Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS- VERÐLAUN Sýndkl.5. KARLAKÓRINN HEKLA Svnd kl.7.15. LAUCLARÁS A TH. ENGAR 11-SÝNlNGAR LAUGARDAG. LOKAÐ SUNNUDAG! Frumsýning: STJÚPBÖRN n I DOLBY 5TEREQ GRATAEKKI Passið ykkur. Hún sá „Thelma 4 Louise." ÞÆRHEFNASÍN ."íhhh CBuna^saHXiM yamiiíÆ ■MBTttM.BUHaiimHB txLSSf«55J inmnnil Stórkostleg gamanmynd um ruglaö fjölskyldulíf Lára, 15 ára, á stjúpföður, þrjú stjúpsystkini, tvö háifsystkin, fyrrverandi stjúpmóður og verð- andi stjúpu sem á von á tvibur- um. Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn Wolf (Home Alone), Davld Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton (9 'A Weeks). Sýnd kl.5,7,9og11. FEILSPOR ★★★★EMPIRE, ★★★MBL., ★★★ 'A H.K. DV. Einstök sakamálamynd sem hvarvetna hefur fengið dúnur- aðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO LITLI Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 350. HÖRKUTÓL Lögreglumaður fer huldu höföi hjá mótorhjólaköppum. Sýndkl. 9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 A TH. ENGAR11-SÝNINAR LAUGARDAG. LOKAD SUNNUDAG! Frumsýning: DAGURINN LANGI Bill Murray Groundhog Bjll Murray og Andie Macdowell i bestu og langvinsælustu grinmynd ársins! „Klassisk grínmynd... Það verður mjög erfit að gera betuiT' ★★★★★ Empire. Sýnd kl.5,7,9og11. ÖLL SUND LOKUÐ - Sýnd kl. 5; 7 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. HETJA Sýndkl. 9. SÍMI 19000 A TH. ENGAR11-SÝNINGAR LAUGARDAG. LOKAÐSUNNUDAG! Spennandi hrollvekja af bestu gerðl Mynd sem fór belnt á toppinn I Eng- landi. Arið 1890 var ungur maður drep- . innáhrottaleganhátt. Áriö 1992 snýr hann aftur... Sýndkl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð bömum innan 16ára. OLIKIR HEIMAR RIFHTH CLOSETO EDEN Sýnd kl. 5 og 9. , .Besta ástarsaga síðusta ára' ‘ *★★★ G.E. DV. DAM AGE - SIÐLEYSI Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. ★★★ 'A Mbl. ★★★ Pressan tTíminn LOFTSKEYTA- MAÐURINN ★★★DV. ★★★MBL. Sýnd kl.7,9og 11. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★ MBL. Sýnd kl.5,7,9og11. ENGLASETRIÐ SæbjömMBL. ★★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart." Sýnd kl.7og11. TOMMI & JENNI íslenskttal. Sýnd kl. 5. Svidsljós Stallone hataði sjálfan sig „Velgengnin steig mér til höfuös og ég var gjörsamlega óþolandi. Eg gerði öll mistök sem hægt var aö gera en einn góðan veöurdag rann upp fyrir mér aö svona gæti þetta ekki gengið lengur,“ segir kvikmyndastjaman Syl- vester Stallone sem fyrir einu og hálfu ári komst að því að hann hataði sjálfan sig og yrði að gera eitthvað í málinu. „Þegar ég skoðaði upptökur af göml- um viðtölum við sjálfan mig líkaði mér ekki það sem ég sá. Ég var hreinlega óþolandi enda má segja að síminn hafi verið hættur að hringja heima hjá mér á þessu tímabih og fólk var búið aö missa alla virðingu fyrir mér,“ segir Stallone sem nú segist vera breyttur maður. Hann á að baki tvö misheppn- uð hjónabönd en býr nú meö fyrirsæt- unni Jennifer Flavin sem er 22 árum yngri en hinn 45 ára gamli leikari. „Jennifer er stúlkan mín. Við höfum verið saman í fimm ár og allt gengur ljómandi vel. Ég er samt hræddur um að gifting gæti eyðilagt sambandið," segir kvikmyndastjaman en nýjasta mynd hans, Cliffhanger, er væntanleg til sýningar hérlendis innan tíðar. Ég er breyttur maður, segir kvík- myndastjarnan. SAMmóm SAM rn T T T TI nTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTrTTm « rnTmTTTTTTIim OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3' OPID YFIR HVÍTA- SUNNUNA. LA UGARDAGUR: 3,5,7 OG 9. SUNNUDAGUR: LOKAÐ. MÁNUDAGUR: 3,5,7,9 OG11. Frumsýning á stórmyndinni: SOMMERSBY Úrvalsieikaramir Richard Gere og Jodie Foster koma hér í stór- myndinni SOMMERSBY. Mynd- in hefur verið sýnd viö metað- sókn erlendis og er ein vinsæl- asta myndin í Evrópu í dag! SOMMERSB Y - toppmynd sem nýtur sín vel í Dolby digital og THX-hljóðgæðum! Aöalhlutverk: Rlchard Gere, Jodie Foster, Blll Pullman og James Earl Jones. Framlelóandi: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Bönnuó börnum innan 12 ára. MISSTU EKKIAF ÞESSARI! Sýndkl. 9. Bönnuð börnum Innan 14 ára. Siðustu sýningar. ÁVALLT UNGUR Sýndkl. 5,7,9og 11. LEYNISKYTTAN Sýndkl. 5,7og11. Bönnuó börnum innan 16 ára. 3-SÝNINGAR: ANNANt HVÍTASUNNU: BAMBI Miðaverð kr. 400. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐI BARNIÐ Mlðaveró kr. 350. 3 NINJAR Miðaverö kr. 350. mni i,j 1.111111 m 111 n m 11,1.1.1x111.1 m BMHduKÍ SlMI 71900 - ALFABAKKA 0 - BREIÐHOLTI Frumsýning á sumar- og grinmyndinni CAPTAIN RON kurt . martin russen svton IN SKIÐAFRIIASPEN Hinir frábæru leikarar, Kurt Russeli og Martin Short, koma hér í dúndurgóðri sumar-grín- mynd frá Touchstone fyrirtæk- inu sem færði okkur gaman- myndir eins og Sister Act og Pretty Woman. Sýnd kl.3,5,7,9og11. BANVÆNT BIT Sýnd kl. 7og11. MALCOLMX Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 4.50 og 7. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR Sýnd kl.9. MEISTARARNIR Sýnd kl. 3,5 og 9. Mlöaverö kr. 350 kl. 3. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýnd kl. 5 og 7. HUNDAR FARA TIL HIMNA Sýnd kl.3. Miðaverðkr. 350. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐIBARNIÐ Sýnd kl. 3. miöaverð kr. 350. SAB4- SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýnlng: Á HÆTTUTÍMUM la a v.-orftl on the brink of wnr. Vou either march to one fyice or diuxe to anoiher.. -ARACHNOPHOBIA- og -RAID- ERS OF THE LOST ARK- kemur hér með skemmtilega og spenn- andi mynd sem kernur öllum í gottsumarskap. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10 i THX. Bönnuó börnum innan 14 ára. NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKl Sýndkl.5,7,9og11 iTHX. BAMBI Sýndkl.3. Miðaverðkr.400. ALEINN HEIMA2 aim r ranK Marsnau ífur myndir eins og Sýndkl.2.45. Mlöaverð kr. 200. nj.i n 111111 ii 11111 ii 11 m 111111 ■ ■ ■ nrr Framleiðandinn Frank Marshall sem gert hefur myndir eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.