Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1993, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1993 Fréttir James Brian Grayson í viðtali við DV um stefnu sína á Flugleiðir: Reikna með allt að 620 milHóna skaðabótakröf u „Við verðum að sjá hvaö dómstólar segja. Ef Flugleiðir hafa ekkert gert af sér þá verð ég að sætta mig viö þann dóm. En ef hið gagnstæða kem- ur í ljós þá er fyrirtækið í vanda statt, án þess að ég vilji fara nánar út í það. Allt þetta mál hefur verið hrein martröð fyrir mig og mína fjöl- skyldu. Okkur þykir hræðilegt hvað dóttir mín hefur þurft aö ganga í gegnum en mér og fjölskyldu minni þykir vænt um hana og við söknum hennar mikið," sagði James Brian Grayson, fyrrum eiginmaður Emu Eyjólfsdóttur og faðir yngri dóttur Emu, í samtali viö DV en Grayson hefur ákveðið að stefna Flugleiöum fyrir meinta aðstoð fyrirtækisins viö flutning Emu og dætranna til íslands og fer fram á að sér verði dæmdar skaðabætur af hendi Flugleiða. Stefnan hefur ekki enn verið birt. Aðspuröur um upphæð skaðabót- anna sagði Grayson aö lögfræöingar hans hefðu eÚú nefnt neina tölu ennþá. Miðað við kröfur hins fyirum eiginmanns Ernu, Freds Pittman, upp á 15 milfjónir dollara, sagði Grayson að hans kröfur gætu hlaup- ið frá 1 milljón upp í 10 milljónir, eða um 620 milljónir íslenskra króna, en líklega ekki hærri þar sem eingöngu Flugleiðum væri stefnt. Er með sannanir gegn Flugleiðum Grayson sagöi lögfræðinga og rannsóknarmenn á sínum vegum í New York og Flórída vera að vinna í máhnu og þeir hefðu sannanir gegn Flugleiðum. Grayson vildi ekki greina frá hvaða sannanir það væm. „Lögfræðingamir væm ekki að taka þetta mál að sér nema sjá þar eitthvað gruggugt. Allar staðreyndir hafa ekki komist á hreint en af því sem ég hef séð þá get ég verið bjart- sýnn. Ég vona að málið opni augu fólks og hjálpi öðrum sem koma til með aö lenda í svipaðri aðstöðu og ég síðar meir. Ég varð fómarlamb óréttláts réttarkerfis í siðmenntuðu landi. Það var ótrúlegt að Ema skyldi sleppa frá brotum sem voru enn al- varlegri en þau sem ég var dæmdur fyrir,“ sagði Grayson og vitnaöi þar til forræðisdeilu hans og Ernu og þegar hann var dæmdur í fangelsi á Islandi. Grayson vildi ekki segja hvað lög- fræðingsaðstoðin myndi kosta hann en hann þyrfti a.m.k. að leggja út fyrir íjórðungi kostnaðarins. Þjón- usta lögfræðinga í Bandaríkjunum er dýr og samkvæmt heimildum DV taka lögfræðingar ákveðna áhættu í málum sem þessum þar sem þeir fá einungis greitt fyrir hluta sinnar Handvirka farsímakerfið lagt niður Á næsta ári mun Póstur og sími taka í notkun nýtt farsímakerfi til viðbótar því sem nú er starfrækt. Nýja kerfið nefnist GSM (Global Sy- stem Mobile) og hefur náð mikiíli* útbreiðslu í Evrópu og Asíu. Til að byija með mun kerfið aðeins þjóna símnotendum á höfuðborgar- svæðinu, Keflavík og Akureyri en frekari útbreiðsla mun ráðast af við- tökum notenda. Helstu kostir nýja kerfisins eru þeir aö símtækin eru mun fyrirferð- arminni og ekki verður hægt að hlera símtöhn eins og nokkuð hefur borið við. Einnig verður minna um trufl- anir í nýja kerfmu en nokkuð hefur verið kvartað yfir slæmu talsam- bandi þegar farsíminn er notaður. Núveranqli kerfi verður þó notað áfram enda er langdrægni þess mun meiri en GSM-kerfisins. Hins vegar verður handvirka farsímakerfiö lagt niður frá og með næstu áramótum enda eru nú aðeins um 300 manns sem það nota. -bm Hann er heldur ófrýnilegur, fiskurinn sem þeir á Aðalbjörgu RE 5 fengu i netin i síðustu veiðiferð. Þessi fiskur er kallaður lúsifer og dregur nafn sitt af Ijósfæri sem stendur fram úr trjónu skepnunnar og sést greinilega á myndinni. Talið er að fiskurinn noti þetta Ijósfæri til að laða að sér bráð, en lúsífer er ránfiskur og hefur fundist á allt að 3000 metra dýpi. DV-mynd Sveinn Lögfræðingur Freds Pittman í Bandaríkjunum í samtali við DV: Væri ekki með málið nema að hafa góðar sannanir - telur fósturföður Emu hafa notað sambönd sín sem forstjóri Frihafnarinnar „Eg væri ekki meö mál Pittmans nema hafa góðar sannanir í höndun- um. Auk vafans um gildi vegabréfs Emu þá teljum við að Flugleiöir hafi tekið þátt í því með ólöglegum hætti að koma henni og dætmnum um borð í flugvél félagsins. Þá teljum viö að fósturfaðir Emu hafi einnig tekið þátt í því að koma henni um borð með því að nota sambönd sín sem forstjóri Fríhafnarinnar í Keflavík," sagöi Robert K. Erlanger, lögfræð- ingur í New York, m.a. í samtali við DV. Hann er lögfræðingur Freds Pitt- man, fyrrum eiginmanns Emu Ey- jólfsdóttur og fóður eldri dóttur hennar, Ehsabetar. Sem kunnugt er hefur Pittman stefnt Flugleiöum, Emu, sambýlismanxú hennar, Helga Hilmarssyni, og fósturföður, Guð- mundi Karh Jónssyni, fyrir hæsta- rétt í New York og krafist 15 mihjón dohara í skaðabætur. Erlanger sagði að ef stefndu í máh Pittmans myndu ekki svara stefn- unni gæti hann fengið dómsúrskurð um að þau yrðu að mæta fyrir dómi en aðeins væri hægt krefja Flugleiðir um bætur sökum starfsemi og eigna fyrirtækisins í New York. „Ema á eftir að koma til Bandaríkj- anna. Hún hefur sagt, eiðsvarin fyrir dómi, að hún hafi viljað vera í Flórída og ekki viljað fara til íslands. Hún á eftir að koma aftur til Banda- ríkjanna og sama má segja um Helga, sambýhsmann hennar. Við höfum um það nokkuð góða vitneskju að hann eigi eignir í Flórída, m.a. íbúð og mótorhjól, svo hann á eftir aö koma þangað aftur,“ sagði Erlanger ennfremur. Erlanger vhdi ekki segja hversu stór- an hluta Pittman greiddi af lögfræð- ingskostnaðinum en vhdi ekki meina að hann tæki sérstaka áhættu með því að taka mál Pittmans að sér. „Hér í Bandaríkjunum era th lögfræðing- ar sem taka hvaða mál sem er, aðal- lega í þeirri von að ná einhverjum peningum út úr fyrirtækjum. En ég starfa ekki þannig. Ég tek ekki mál að mér nema vera með eitthvað th að byggja á. Ég kannaði mál Pittmans mjög vel og eftir þá rannsókn ákvað ég að taka þaö að mér,“ sagöi Erlan- ger. Kannar samband Pittmans viö dóttur sína Erlanger sagði ennfremur að sam- band Pittmans í dag við dóttur sína, Ehsabetu, væri tengt stefnu Pittmans og hann væri að vinna að því máh meðfram stefnunni. „Elísabet er líka bandarískur ríkis- borgari og samkvæmt lögum á Pitt- man rétt á að fá að tala við dóttur sína. Erna hefur ekki leyft henni aö tala við fóöur sinn nema einu sinni eftír aö mæðgumar fóru th íslands. Bandaríska sendiráðið í Reykjavík hefur verið að vinna í þessu fyrir okkur en því miður hafa íslensk yfir- völd ekki reynst vel í því máh,“ sagði Erlanger. -bjb í DV| Singan vmnu. Hérlendur lögmaður, sem ræddi við, sagði að lögfræðingt,, Graysons og Pittmans hlytu að hafa metið málstað þeirra einhvers virði fyrst þeir legðu út í máhn upp á sína eigin áhættu nánast. „Ég er ekki að segja að þeir haldi að þeir fái mhlj- arða en eitthvaö virðast þeir hafa undir höndum sem hægt er að byggja á, annars stæðu þeir ekki í þessu,“ sagði lögmaðurinn. -bjb Stuttar fréttir Peningaleg staða borgarsjóðs versnaði um 2.193 mihjónir á síð- asta ári. í árslok varpeningastað- an neikvæð um ríflega 2,6 mhlj- arða. Samkværat útreikningum Tímans svarar þetta th rúmlega 20 mihjarða halla á ríkissjóði. Búvörwlækka Nokkrar tegundir búvara lækk- uöu í gær vegna niðurgreiðslna ríkisins í tengslum við nýgerða kjarasamninga. Lækkunin er á bihnu 3,7 til 8,5% og nær th rjóma, skyrs, osta, nautakjöts, eggja, kjúklinga og svínakjöts. Samiö um skattaskuldir Á árinu 1991 fengu á þriðja tug aðila skuldbreytingu á skatta- skuldum sínum, samtals að upp- hæö 123 mhljónir. Tveir aðilar skulduðu 45% upphæðarinnar eða um 55 mihjónir. Mario Soares, forseti Portúgals, er væntanlegur í opinbera heim- sókn th íslands um næstu helgi. Þjóöhöfðingi Portúgals hefur ekki fýrr komið í heimsókn hing- að til lands. Kalitúnum Miklar kalskemmdir hafa orðið í túnum í Þingeyjarsýslu. Horfur eru á að nokkrir bændur verði í vandræðum með heyöflun í sum- ar vegna kals í túnum. Tíminn greindi frá þessu. Vanskapaðirkuðungar Eitur í botmnálningu skipa er tahð valda vanskapnaði í nákuð- ungum hér við land. Eitrunin hefur áhrif á vöxt kynfæra kuö- unganna og gerir þá ófjóa. Vatnstjónogþjófnaður Tryggingafélögin greiddu' á fimmta hundraö milljónir í bætur vegna rúmlega 4 þúsund vatns- tjóna á árinu 1992. Þá greiddu félögin um 100 mihjónir vegna þjóíhaða og skemmdarverka vegna meira en 1.300 thvika. Matarettrun á MöKu Veikinda varð vart hjá íslenska íþróttafólkinu sem tók þátt í smá- þjóðaleikunum á Möltu. Taliö er að um svæsna matareitrun hafi verið aö ræöa. Stjóri skiptir um starf Jón Ásbergsson, framkvæmda- stjóri Hagkaups, hefur verið ráð- inn framkvæmdastjóri Útflutn- ingsráðs. Jón tekur við starfinu aflngjaldiHannibalssyni. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.